Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1990, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1990, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 8. JANÚAR 1990. 39 Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR FRUMSÝNINGAR í BORGARLEIKHÚSI Á litla sviði: ✓ ntmsi vs Á stóra sviði: Föstud. 12. jan. kl. 20. Laugard. 13. jan. kl. 20. Á stóra sviði: Barna og fjölskylduleikritið TÖFRA SmOTINN Laugard. 13. jan. kl. 14. Sunnud. 14. jan. kl. 14. Kortagestir ath. Barnaleikritið er ekki kortasýning. Höfum einnig gjafakort fyrir börnin, aðeins kr. 700. Miðasalan er opin alla daga nema mánu- daga kl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum í sima alla virka daga kl. 10.00-12.00. Miðasölusími 680-680. Greiðslukortaþjónusta. + MINNINGARKORT Sími: 694100 FLUGBJORGUNARSVEITI^ ■ib &m)t ÞJÓDLEIKHÚSID VEmömþigh eftir Federico Garcia Lorca Þýðing: Guðbergur Bergsson. Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson. Leikmynd: Þórunn Sigriður Þorgríms- dóttir. Búningar: Sigriður Guðjónsdóttir. Lýsing: Ásmundur Karlsson. Leikstjórn: Maria Kristjánsdóttir. Leikarar: Kristbjörg Kjeld, Herdis Þor- valdsdóttir, Ragnheiður Steindórs- dóttir, Helga E. Jónsdóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir, Guðrún Gisladóttir, Sigrún Waage, Briet Héðinsdóttir, Jórunn Sigurðardóttir, Þóra Friðriks- dóttir, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Anna Kristin Arngrímsdóttir, Bryndis Pétursdóttir, Edda Þórarinsdóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Lilja Þór- isdóttir, Margrét Guðmundsdóttir, Sigriður Þorvaldsdóttir o.fl. 6. sýn. fim. 11. jan. kl. 20.00. 7. sýn. lau. 13. jan. kl. 20.00. 8. sýn. lau. 20. jan. kl. 20.00. Fös. 26. jan. kl. 20.00. Sun. 28. jan. kl. 20.00. LÍTItí FJÖLSKYLDU - FYRTRIVEKI Gamanleikur eftir Alan Ayckbourn Fös. 12. jan. kl. 20.00. Sun. 14. jan. kl. 20.00. Fös. 19—jan. kl. 20.00. Sun. 21. jan. kl. 20.00. Lau. 27. jan. kl. 20.00. Óvitar barnaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur Sun. 14. jan. kl. 14.00, næstsíðasta sýning. Sun. 21. jan. kl. 14.00, siðasta sýning. Barnaverð: 600. Fullorðnir 1000. Leikhúsveislan Þriréttuð máltið í Leikhúskjallaranum fyrir sýningu ásamt leikhúsmiða kostar samtals 2700 kr. Ókeypis aðgangur inn á dansleik á eftir um helgar fylgir með. Ath. miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og sýningardaga fram að sýningu. Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Sími: 11200 Greiðslukort. ENDURSKINSMERKI ERU NAUÐSYNLEG FYRIR ALLA! Best er að hengja tvö merki, fyrir neðan mitti - sitt á hvora hlið. UMFERÐAR RÁÐ Á skjólfatnaði er heppilegt að hafa endurskinsrenninga fremst á ermum og á faldi að aftan og framan. Kviktnyndahús Bíóborgin Jólamyndin 1989, TURNER OG HOOCH Sýnd kl. 3, 5, 7. 9 og 11. OLIVER OG FÉLAGAR Sýnd kl. 3, 5 og 7. NEW YORK-SÖGUR Sýnd kl. 9 og 11.10. HYLDÝPIÐ Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. HEIÐA Sýnd kl. 3 Bíóhöllin Jólamyndin 1989 Ævintýramynd ársins: ELSKAN, ÉG MINNKAÐI BÖRNIN Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. OLIVER OG FÉLAGAR Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. UNGI EINSTEIN Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. BLEIKI KADILAKKINN Sýnd kl. 9. HVERNIG ÉG KOMST í MENNTÓ Sýnd kl. 7.05 og 11.05. BATMAN Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 10 ára. TVEIR Á TOPPNUM Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.10. Barnasýningar kl. 3. ROGER KANÍNA LAUMUFARÞEGAR Á ÖRKINNI. Háskólabíó SÉRFRÆÐINGARNIR Þeir telja sig vera fluttir austur i Siberiu i njósnaskóla sem rekinn er af KGB. Stórsnið- ug gamanmyiid með John Travolta, Ayre Gross og Charles Martin Smith. Leikstj.: Dave Thomas. Sýnd kl. 5, 9 og 11. DAUÐAFJ LÓTIÐ Sýnd kl. 7. Laugarásbíó A-salur Jólamyndin AFTUR TIL FRAMTÍÐAR II Frumsýning Marty McFly og dr. Brown eru komnir aft- ur. Nú fara þeir til ársins 2015 til að lita á framtíðina. Þeir þurfa að snúa til fortíðar (1955) til að leiðrétta framtíðina svo að þeir geti snúið aftur til nútíðar. Aðalhl.: Michael J. Fox, Christopher Lloyd o.fl. Leikstj.: Robert Zemedis. Yfirumsjón: Steven Spielberg. Æskilegt að börn innan 10 ára séu i fylgd með fullorðnum. .... DV ...,/; MbL Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. Miðaverð kr. 400. B-salur FYRSTU FERÐALANGARNIR Risaeðlan Smáfótur strýkur frá heimkynnum sínum í leit að Stóradal. Á leiðinni hittir hann aðrar risaeðlur og saman lenda þær i ótrúlegum hrakningum og ævintýrum. Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 300. 'BARNABASL Sýnd kl. 9 og 11.10. C-salur PELLE SIGURVEGARI Sýnd kl. 7. SENDINGIN Sýnd kl. 5 og 11. Regnboginn Jólamyndin 1989: FJÖLSKYLDUMÁL Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Frumsýning á nýrri íslenskri kvikmynd, SÉRSVEITIN LAUGAVEGI 25 Stutt mynd um einkarekna víkingasveit í vandræðum. Leikarar: IngvarSigurðsson, Hjálmar Hjálm- arsson, Ólafia Hrönn Jónsdóttir, Hilmar Jónsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Soffia Jakobsdóttir og Pétur Einarsson. Kvikmyndataka: Stephen Mcmillam. Hljóð: Kjartan Kjartansson. Klipping David Hill. Tónlist Björk Guðmundsdóttir. Handrit og leikstjórn: Óskar Jónasson. Einn- ig verður sýnd stuttmyndin „Vernissage", gerð af Óskari Jónssyni. Sýnd kl. 9, 10 og 11. TÖFRANDI TÁNINGUR Sýnd kl. 5. 9 og 11.15. ÓVÆNT AÐVÖRUN Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. FOXTROTT Sýnd kl. 7.15. KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI Sýnd kl. 7. • SÍÐASTA LESTIN Sýnd kl. 5 og 9.10. BJÖRNINN Sýnd kl. 5 og 7. Stjörnubíó DRAUGABANAR II Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. magnUs Óvenjuleg mynd um venjulegt fólk. Sýnd kl. 7.10. OLD GRINGO Aðalhlutv.: Jane Fonda, Gregory Peck, Jimmy Smith. Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. BINGÖ! Hefst kl. 19.30 í kvöld Aðalvinningur að verðmæti __________100 bús. kr._____________ Heildarverðmæti vinninqa um — TEMPLARAHÖLLIN 300 þús. kr. Eiríksgötu 5 - S. 20010 FACQ LISTINN VIKAN 8/1-15/1, nr. 2 videomovie | Heita línan í FACO 91-613008 Sama verð um allt land JVC NÆST RAUNVERULEIKANUM Nýja JVC íjölskyldu- véUn GR-Al Full sjálfskerpa (auto-focus) frá óendanlegu upp að linsu. JVC VideoMovie GR-A30.................VHS-C/4H/FR/ 85.500 GR-S77E...............S-VHS-C/8H/SB 123.200 GR-S707E...........S-VHS-C/Semi-Pro 164.900 GF-S1000HE.....S-VHS/stór UV/HI-Fl 194.600 BH-V5E..............hleðslutækiíbfl 10.300 GP5U...............spóluhylki f/EC-30 4.500 CB-V22U..............taska f. A30, S77 3.300 CB-V32U..............taskaf. A30.S77 6.900 CB-V300U.......buióartaska/GFÆlOOO 13.800 BN-V6U...............rafhtaða/60 mín. 3.500 BN-V7U.........endurrafhlaða/75 mín. 4.100 BN-V90U.....rafhlaða/80 mín/GF-SlOOO 5.700 MZ-350........stefiiu virkur hlj óðnemi 8.900 VC-V8961SE..........afritunarkapall 1.800 VC-V826E........I....afritunarkapall 1.600 GL-V157U..............JVC linsusett 8.900 75-3..................úrvals þrífótur 9.300 Helstu einkenni GR-Al: □ Nútímaleg hönnun □ Fáir takkar □ Frábær VHS mynd □ Mikil sjálfvirkni, t.d. sjálfþræðing □ Full sjálfskerpa - Full Range Autofocus - sem gerir tökur alveg upp við linsuna mögulegar □ Færanlegur skoöari □ Tvö ald- ursminni □ Hraðlokari (1/1000) □ Útþurrkunarhaus á tromlu □ Viðvörunarhljóð □ 1,1 kg □ Vandaður leiðarvisir. Verð: 84.900.-. Veður Suðvestan stinnmgskaldi og él á Vesturlandi í fyrstu en gengur í dag í suðaustan hvassviðri eða storm um allt land, fyrst á Suðvesturlandi með slyddu eða snjókomu í fyrstu en síð- ar rigningu á Suður- og Austurlandi. Akureyri skýjað 0 Hjarðarnes léttskýjaö 1 Galtarviti skafrenn- ingur 0 Ketla víkurilugvöUur snj ókoma 0 Kirkjubæjarklausturalskýjaö -3 Raufarhöfn léttskýjað -3 Reykjavík snjóél 0 Sauöárkrókur léttskýjað 0 Vestmarmaeyjar slydduél 2 Útlönd kl. 12 á hádegi: Bergen léttskýjað 3 Helsinki alskýjað 0 Kaupmannahöfn þokumóða 3 Osló skýjað 1 Stokkhólmur alskýjaö 2 Þórshöfn skúr 4 Algarve hálfskýjað 8 Amsterdam rigning 5 Barcelona hálfskýjað 9 Berlín þokumóða -3 Chicago heiðskírt -2 Feneyjar þokumóða -7 Frankfurt þokumóða -1 Glasgow léttskýjað 2 Hamborg súld 3 London rigning 9 LosAngeles léttskýjað 13 Lúxemborg hrímþoka -1 Madrid léttskýjað 2 Malaga heiðskírt 8 Mallorca skýjað 11 Montreal skýjað 2 New York mistur 3 Nuuk skafrenn- ingur -9 Orlando alskýjað 22 París þoka 3 Róm rigning 7 Vin þokumóða -9 Valencia rigning 8 Winnpeg léttskýjað 3 Gengið Gengisskráning nr. 4-8. jan. 1990 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 60.820 60.980 60.750 Pund 99.659 99.821 98,977 Kan.dollar 52,411 52,549 52.495 Dönsk kr. 9.2608 9,2851 9,2961 Norskkr. 9,2629 9,2872 9,2876 Sænsk kr. 9,8335 9,8593 9,8636 Fi. mark 16,0881 15.1278 15,1402 Fra.franki 10,5407 10.5685 10,5956 Belg. franki 1,7129 1,7174 1,7205 Sviss. franki 39,4512 39,5550 39,8818 Holl. gyllini 31,8388 31,9225 32,0411 Vþ. mark 35,9488 36.0434 36,1898 it. lira 0,04815 0,04827 0,04825 Aust.sch. 5,1120 5,1254 5,1418 Port. escudo 0,4074 0,4084 0,4091 Spá. pesetí 0,5566 0,5580 0,5587 Jap.yen 0,42059 0,42170 0,42789 irsktpund 94,834 95,083 95,286 SDR 80,1255 80,3363 80,4682 ECU 72,7711 72,9626 73,0519 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 6. og 8. janúar seldust alls 100,175 tonn. Magn i Verð i krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Karfi 0,358 67,43 66.00 75,00 Langa 0,226 55.00 55.00 55,00 Lúða 0,337 360,18 175,00 560,00 Steinbítur 0,286 70,00 70.00 70,00 Þorskur, sl. 18,078 72,86 57.00 77,00 Þorskur, ósl. 57,111 60,73 51.00 71,00 Ufsi 8.846 40,52 40.00 41,00 Undirmál 1,444 50,14 49,00 51.00 Ýsa, sl. 4,332 102.18 76,00 131,00 Ýsa, ósl. 8,577 105,04 78,00 122.00 Á morgun verður selt úr Gissuri ÁR og bátum. /----—\ Bili bíllinn getur rétt staðsettur VIÐVÖRUNAR ÞRÍHYRNINGUR skipt öllu máli UUMFERÐAR RÁÐ Mi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.