Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1990, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1990, Blaðsíða 26
34 MÁNUDAGUR 8. JANÚAR 1990. Afmæli Konráð R. Konráð R. Bjarnason framkvæmda- stjóri, Vesturhólum 23, Reykjavík, erfimmtugurídag. Konráð fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla íslands 1961, var afgreiðslustjóri hjá Loftleiðum 1962-63 en hefur verið fram- kvæmdastjóri Anilinprent og Fé- lagsprentsmiðjunnar hf. frá 1963. Konráð hefur setið í stjórn Félags- prentsmiðjunnar frá 1984. Hann sat í varastjórn Félags íslenska prent- iðnaðarins 1971-77 og í aðalstjórn 1978-84, þar af ritari þess 1982-83, varaformaður 1983-84 og kjörstjóri 1984-86. Hann sat í stjórn Lífeyris- sjóðs bókagerðarmanna 1975-87 og hefur verið ritari sjóðsins. Þá sat hann í sambandsstjórn VSÍ1983-84. Konráð var liðstjóri karlalands- liösins í golfi 1972 og unglingalands- liðs íslands í golfi 1973-79. Þá var hann mótsstjóri landsmóta í golfi 1970-80. Hann sat í varastjórn Golf- klúbbs Reykjavíkur 1973-75 og aðal- stjórn 1975-77. Hann var ritari í stjórn Golfsambands íslands 1970-81 og hefur verið forseti Golf- sambandsins frá 1981. Hann var for- seti Golfsambands Norðurlanda 1984-88. Konráð kvæntist 6.7.1963, Hall- dóru Guðmundsdóttur, húsmóður og fulltrúa sálfræðideildar skóla, f. aö Herjólfsstöðum í Álftaveri í Vest- ur-Skaiftafellssýslu, 17.9.1943. Böm Konráðs og Halldóru eru Ragnhildur Björg Konráðsdóttir, f. 16.10.1962, húsmóðir og tölvunar- fræðingur í Reykjavík, gift Bergþóri Skúlasyni tölvunarfræðingi og starfsmanni við Reiknistofnun HÍ og kennara þar og eiga þau tvö börn, Halldóru Björk, f. 16.4.1987 og Ingva Birgi, f. 18.10.1989; Kristín Sigur- fljóð Konráðsdóttir, f. 30.10.1968, viöskiptafræðinemi viö HÍ, og Kon- ráð Ragnar Konráðsson, f. 2.4.1980. Systir Konráðs er Sigríöur Bjarnadóttir, f. 22.2.1938, húsmóðir og kennari við Héraðsskólann í Reykholti, búsett í Reykholti í Borg- arfirði, gift Snorra Jóhannessyni, yfirkennara við Héraðsskólann i Reykholti, og eiga þau tvö börn. Foreldrar Konráðs: Bjami Kon- ráðsson, læknir og dósent í Reykja- vík, f. 2.12.1915, ogkona hans, Ragn- hildur Björg Konráðsson, f. 27.6. 1917, d. 27.2.1987. Bjarni er sonur Ingvars, b. á Skip- um í Stokkseyrarhverfi, Hannes- sonar, b. á Skipum, Hannessonar, í Til hamingju með afmælið 8. janúar 95 ára 60ára Jón Helgason, . Ingóifur S. Halldórsson, Hringbraut 50, Reykjavík. Hólabraut 14, Keflavík. Kristín Gestsdottir, Goðabraut 22, Dalvík. _ _ , Margrét Karisdóttir. 85 ára Ihugagötu49,Vestmannaeyjum. Haraldur Gísli Bi a rnaso n. DvalarheimiIinuHöfða.Akranesi. jq QfQ 80 ára Herjólfsgötul2,vestmannaeyjum. Sigurður Einarsson. Elisabet Jónsdóttir, Lundarbrekku 4, Kópavogi. Hólabraut 17, Akureyri. Ingvar Kjartansson, Ásvallagötú81,Reykjavík. 40 7C óro AöaIbraut67,Raufarhöfn. Edda Kristjánsdóttir, Auðbjörg Guðmundsdóttir, Hagamel 17, Reykjavík. Norðurbrún 1. Reykjavík. Erlendur Páll Karlsson, Sigvaldi Þorleifsson, Hlíðarhjalla57, Kópavogi. Hombrekkuvegi 9, Ólafsfirði. Hrafnkell Gunnarsson, Svava Halldóra Pétursdóttir, Solvollum 18, Breiðdalsvík. G0ðheimum2, Reykjavík. Jóhanna María Valdórsdóttir, Tunguvegi 4, Selfossi. Sigríður Hermannsdóttir, , Sigluvogi 15,Reykjavik. f U ara < SigurðurJónsson, Seljabraut34, Reykjavik. Hrafnhildur Jónasdóttir, Þorbjörg J. Ólafsdóttir, Garðarsbraut 35B, Húsavík. Reykjabyggð 11, Mosfellsbæ. !ii REYKJMJIKURBORG JLcuc&cw átödun Þjónustuíbúðir aldraðra Dalbraut 27 Starfsfólk óskast til eftirtalinna starfa; í þvottahús, 100% starf, og á vakt, 100% starf. Upplýsingar gefur forstöðumaður milli kl. 10.00 og 12.00 í síma 685377. SJÚKRAÞJÁLFARI Aðstaða fyrir sjúkraþjálfara í tengslum við þjónustu- íbúðirnar er laus til umsóknar. Upplýsingar gefur forstöðumaður milli kl. 10.00 og 12.00 í síma 685377. Bjamason Ranakoti, Runólfssonar, b. í Bitru, Þorsteinssonar. Móðir Hannesar í Skipum var Vilborg Ingimundar- dóttir, b. í Björnskoti á Skeiðum, Sigvaldasonar. Móðir Ingvars var Sigurbjörg, systir Guðlaugar, móður Ásgríms Jónssonar listmálara. Sigurbjörg var dóttir Gísla, b. í Forsæti og síðar hreppstjóra í Vatnsholti í Flóa, bróður Guðmundar, b. á Grafar- bakka, langafa Magnúsar Víglunds- sonar forstjóra og Einars Kristjáns- sonar óperusöngvara, föður Völu óperusöngkonu, móður Einars Benediktssonar, söngvara í Sykur- molunum. Gísh var sonur Heíga, b. á Grafarbakka, Einarssonar, b. í Galtarfelli, Ólafssonar, b. í Galtar- felli, Bjarnasonar. Móðir Gísla var Marín, formóðir skákmannanna Friðriks Ólafsson- ar, Jóhanns Hjartarsonar, Þrastar Ámasonar, Helgá Ólafssonar og Eggerts Gilfer. Marín var dóttir Guðmundar, b. á Kópsvatni, ætt- föður Kópsvatnsættarinnar, Þor- steinssonar. Móðir Sigurbjargar var Guðlaug Snorradóttir, b. í Vatns- holti, ættfóður dötuættarinnar, Halldórssonar. Móðir Bjarna var Vilborg Jónsdóttir, b. í Sandlækjar- koti í Hreppum, Bjarnasonar. Ragnhildur Björg var dóttir Met- úsalems Stefánssonar, skólastjóra á Eiðum og búnaðarmálastjóra, bróð- ur Halldórs, forstjóra og alþingis- manns, föður Ragnars í ÍScd. Aðrir bræður Metúsalems voru Guð- mundur, skólastjóri í Minnesota, og Bjöm, kaupfélagsstjóri á Breiðdals- vík. Systur Metúsalems vom Aðal- björg, amma Sólrúnar Jensdóttur, skrifstofustjóra í menntamálaráðu- neytinu, og Anna, amma Valdimars Örnólfssonar íþróttakennara. Metúsalem var sonur Stefáns, prests á Desjarmýri í Borgarfirði eystra og síðar á Hjaltastað, bróður Björns alþingismanns og síðar mál- svara Únítara í Vesturheimi. Systir Stefáns var Þórunn, langamma Vals Arnþórssonarbankastjóra. Stefán var sonur Péturs, prests á Valþjófs- dal, bróður Þóru, ömmu Einars Kvarans skálds, afa Ævars Kvarans og langafa Ragnars Arnalds. Pétur var sonur Jóns, vefara á Kórreks- stöðum, Þorsteinssonar, prests að Krossi í Landeyjum, Stefánssonar. Móðir Jóns vefara var Margrét Hjörleifsdóttir, prests á Valþjófsdal, Þóröarsonar, b. á Starmýri, Þor- varðssonar, b. á Gilsá í Breiðdal, Konráð R. Bjarnason. Höskuldssonar, prests í Heydölum, Einarssonar, prófasts og skálds í Heydölum, Sigurðssonar. Móðir Péturs var Þórey Jónsdótt- ir. Móðir Stefáns var Anna Björns- dóttir, systir Guðlaugar, langömmu Kristjáns Eldjárns forseta. Móðir Metúsalems var Ragnhildur Björg Metúsalemsdóttir „sterka" b. í Möðrudal, Jónssonar, ogkonu hans, Kristbjargar, systur Páls, afa Frið- riks Friðrikssonar æskulýðsleitoga. Kristbjörg var dóttir Þórðar, b. á Kjarna í Eyjafirði, ættfóður Kjarna- ættarinnar, Pálssonar. Móðir Ragnhildar Bjargar yngri var Guðný Jónína Óladóttir, b. á Höfða á Völlum, Halldórssonar. Konráð tekur á móti gestum í dag í sal Félags íslenska prentiðnaðar- ins að Háaleitisbraut 58-60, milh klukkal7ogl9. Marta Elínborg Guðbrandsdóttir Marta Elínborg Guðbrandsdóttir húsmóðir, Skeggiagötu 10, Reykja- vík, er níræð í dag. Marta er fædd á Höfðabrekku í Mýrdal, en fluttist með foreldrum sínum að Loftsölum árs gömul. Átta ára gömul fluttist hún til Vest- mannaeyja og var hjá móðurbróður sínum. í Vestmannaeyjum var hún í vist, en flutti til Reykjavíkur 1925 og frá 1933 hefur hún verið húsmóð- irþar. Marta giftist þann 18.11.1933 Guð- jóni Júhussyni bifreiðastjóra, f. 17.10.1899, d. 25.6.1968. Foreldrar hans voru Júlíus Björnsson, búsett- ur í Keflavík, og Guðlaug Jónsdótt- ir, en hún flutti til Ameríku. Böm Mörtu og Guðjóns: Guð- brandur G., f. 10.9.1935, útibússtjóri Landsbanka íslands á Hvolsvelli; Sigurður, f. 5.11.1941, d. 4.6.1942; og Guðlaugur, f. 19.8.1943, d. apríl 1944. Stjúpdóttir Mörtu er: Guðbjörg Guðjónsdóttir, f. 22.8.1928, þjónusta við aldraða á Droplaugarstöðum og húsmóðir, gift Einari H. Hjartar- syni, f. 2.5.1925, rannsóknarfuhtrúi, og em börn þeirra: Margrét, f. 30.11. 1952; og Guðrún ína, f. 19.9.1957. Systkini Mörtu: Sigurveig, f. 1898, d. 1988, búsett í Vík og Reykjavík, og eignaðist hún fjögur börn; Svein- borg, f. 1901, d. sama ár; Guðbjörg Elín, f. 1902, búsett í Reykjavík, og á hún eitt bam; Vilborg, f. 1903, d. 1979, búsett í Reykjavík; Þorsteinn Jón, f. 1904, d. 1987, vitavörður, og eignaðist hann tvö börn; Guðfmna, f. 1905, kjördóttir Stefáns Gíslasonar læknis í Vík í Mýrdal, og eignaðist hún þrjú börn; Daniel, f. 1906, d. 1964, b. í Kerlingardal, og eignaðist hann tvö börn; Sigurlín, f. 1907, bú- sett í Reykjavík; Steinunn, f. 1908, d. 1973, og eignaðist hún fjögur böm; Björn, f. 1911, d. 1973, b. í Loftsölum; Lára, f. 1914, d. 1984, og eignaðist hún tvö börn; Þórunn, f. 1912, d. 1984; Anna Stefanía, f. 1915, d. 1985, bjó í Ameríku, og eignaðist hún eitt bam; Sigríður, f. 1916, og á hún þrjú böm; Matthhdur Sigurlaug, f. 1918, búsett í Reykjavík, og á hún eitt bam; andvanadóttir, f. 1910. Foreldrar Mörtu voru Guðbrand- ur Þorsteinsson, f. 1869, d. 1951, b. og vitavöröur í Loftsölum í Mýrdal, og EUn Bjömsdóttir húsmóðir, f. 1872, d. 1947. Guðbrandur var sonur Þorsteins, b. í Noröur-Vík, Einarssonar, b. í Fjósum, Þorsteinssonar, b. á Hunkubökkum, Salómonssonar. Móðir Einars var Katrín Pálsdótt- ir. Móðir Þorsteins í Norður-Vík var Guðlaug Jónsdóttir, Magnússonar, og Guðríðar Oddsdóttur. Móðir Guðbrands var Guðfinna Marta Elínborg Guðbrandsdóttir. . Guöbrandsdóttir, b. á Fossi í Mýr- dal, Jónssonar. Móðir Guðfinnu var Gróa Vigfúsdóttir, b. í Áltagróf og víðar, Ólafssonar, og Guðfinnu Jónsdóttur. EUn, móðir Mörtu, var dóttir Björns, b. í Loftsölum, Björnssonar, b. á Rofunum, Ámasonar, b. í Kerl- ingadal, Ásbjörnssonar. Móðir Bjöms á Rofunum var Am- björg Björnsdóttir. Móðir Björns í Loftsölum var Guðfinna Bjarnadótt- ir, b. á Reyni, Þóröarsonar, og Soffiu Árnadóttur. Marta tekur á móti gestum í dag í Víkingasal Hótel Loftleiða kl. 20.30. Steinar Pálsson Steinar Pálsson, b. í Hlíð 2 í Gnúp- verjahreppi, er áttatíu ára í dag. Steinar er fæddur í Hlíð í Gnúp- verjahreppi. Hann lauk gagnfræða- prófi frá Menntaskólanum á Akur- eyri 1931 og hefur verið bóndi í Hlíð sl.48ár. Steinar kvæntist þann 8.1.1949 Katrínu Árnadóttur, f. 26.5.1910. Foreldrar hennar vom Árni Áma- son, b. í Oddgeirshólum í Hraun- gerðishreppi, og kona hans, Ehn Steindórsdóttir Briem. Böm Steinars og Katrínar eru: Páh Ragnar, f. 26.6.1950, verslun- armaður í Kópavogi, ókvæntur og barnlaus. Tryggvi, f. 9.3.1954, b. í Hhð, kvæntur Önnu Maríu Flygenring, og eiga þau tvö böm. Elín Erla, f. 30.12.1956, fóstra í Reykjavík, gift Indriða Birgissyni, ogeigaþautvöböm. Systkini Steinars; Einar, f. 6.6. 1903, látinn, útibússtjóri á Selfossi, kvæntur Laufeyju Lilliendahl, sem nú er látin; Aldís, f. 6.7.1905, hús- móöir í Sandvík, gift Lýði Guð- mundssyni, hreppstjóra í Sandvík, sem nú er látinn; Lýður, f. 2.7.1906, fyrrv. b. í Hlíð og hreppstjóri, kvæntur Guðbjörgu Steinsdóttur; Bjami, f. 30.5.1912, látinn, bygginga- fulltrúi og skólastjóri á Selfossi, kvæntur Margréti Helgadóttur; Ragnheiður, f. 1921, skrifstofumaö- ur á Selfossi, gift Valdimar Pálssyni. Foreldrar Steinars voru Páll Lýðs- son, b. og hreppstjóri í Hlíð, og Ragnhildur Einarsdóttir frá Hæh. Páll var sonur Lýös, hreppstjóra í Hlíð, Guðmundssonar, hreppstjóra í Skarfanesi á Landi, Þorsteinsson- ar, b., hreppstjóraogfræðiþularí Skarfanesi, Hahdórssonar, b. á Tjörfastöðum, Bjarnasonar, hrepp- stjóra á Víkingslæk, Halldórssonar. Móðir Guðmundar var Guðlaug Oddsdóttir í Kethshúshaga. Móöir Lýös vaÚGuðlaug Gunnarsdóttir, b. í Hvammi á Landi, Einarssonar. Móðir Páls var Aldís Pálsdóttir, b. á Brúnastöðum í Flóa, Jónssonar, b. á Brúnastöðum í Flóa, Pálssonar. Ragnhildur, móðir Steinars, var dóttir Einars, b. á Hæh í Gnúpverja- hreppi, Gestssonar, b. á Hæh, Gísla- sonar, b. á Hæh, Gamalíelssonar. Móðir Ragnhildar'var Steinunn Vigfúsdóttir, sýslumanns, Thorar- ensen, Sigurðar, prests í Hraun- gerði, Thorarensen.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.