Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1990, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1990, Page 22
30 FÖSTUDAGUR 9. MARS 1990. Smáauglýsingar ■ Stjömuspeki Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar- kort, samskiptakort, slökunartónlist og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki- stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377. ■ Kermsla Hugrækt - heilun (huglækningar) líf- öndun. Námskeið verður haldið næstu helgi. Einnig einkatímar í b'föndun og fyrir fólk sem vill hætta að reykja. Sími 622199 Lífsafl, 622273 Friðrik. ■ Þjónusta Grjóthleðsla. Tek að mér alla grjót- hleðslu. Hleð upp gömul torfhús, garða kringum lóðir, fánastæði, gos- brunna, litla burstabæi í garða, Íegg stéttar. Toppvinna. Víglundur Kristj- ánsson grjóthleðslumeistari (læri- meistari Sigurþór Skæringsson). Uppl. í síma 98-75158 e. kl. 19. Húseigendur, ath. Alhliða viðgerðir á steyptum mannvirkjum, t.d. steypu- viðg., glerísetn., málningarvinna. Lát- ið fagmenn vinna verkin. B.Ó.- verk- takar, s. 678930 og 985-25412. Dyrasimaþjónusta. Viðgerðir og ný- lagnir. Margra ára reynsla. Löggiltur rafvirkjameistari. Uppl. í síma 91- 656778. Geymið auglýsinguna. Flisalagnir, flísalagnir. Get bætt við mig verkum í flísalögnum. Sýni verk sé þess óskað. Tilboð yður að kostnað- arlausu. S. 35606 eða 28336 Bjarni. Gröfuþjónusta, s. 985-21901 og 689112. Tökum að okkur alla gröfuvinnu og snjómokstur. JBC grafa m/opnanlegri framskóflu, skotbómu og framdrifi. Málari getur bætt við sig verkefnum. Ábyrg fagþjónusta. Pantið strax páskamálninguna! Steinþór M. Gunn- arsson málarameistar, sími 34779. Rafmagnsviðgerðir. Tek að mér við- gerðir og nýlagnir á heimilum og hjá fyrirtækjum. Geri tilboð. Rafverktaki, sími 91-42622 og 985-27742. Trésmiðir, s. 27348 og 621962 Tökum að okkur viðhald, nýsmíði, úti sem inni: gluggar, innréttingar, millivegg- ir, klæðningar og þök. Fagmenn. Tveir laghentir. Tveir smiðir geta bætt við sig verkefnum. Gera föst verðtil- boð eða tímavinna. Uppl. í síma 671625 eða 671064. Tökum að okkur tölvuvinnslu á félaga- skrám, útskrift límmiða, gíróseðla auk annarra gagna, fjót, ódýr og góð þjón- usta. RT-Tölvutækni hf., s. 91-680462. Murarar geta bætt við sig verkefnum í flísalögnum, pússningu og viðgerðum. Uppl. í síma 91-687923. Pípulagnir: nýlagnir, viðgerðir, breytingar. Löggiltir pípulagninga- meistarar. Símar 641366 og 11335. melbrosia MELBROSIA P.L.D. er hrein nátt- úruafurð sem inniheldur bipollen, perga pollen og Royal Yelly og faerir þér lífsorku í rikum mælí. MELBROSIA P.L.D. er fyrir konur á öllum aldri. Mætið nýjum degi hressar og fullar af lífskraftí - i andlegu og líkamlegu jafnvægl - alla daga mánaðarins. Breytinga- aldurinn er timabil sem mörgum konum er erfiður. Ef til vil getur MELBROSIA P.L.D. gert þér þetta timabil auðveldara. MELBROSIA er ekki ný framleiðsla. Að baki er áratugareynsla. MELBROSIA er selt i flestum heilsuvöruverslunum um alla Evr- ópu. Aðeins það besta er nógu gott fýrir þíg. Umboð og dreifing NÁTTÚRULÆKNINGABÚÐIN Laugavegi 25, simi 10263. Fax 621901 Sími 27022 Þverholti 11 ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Skarphéðinn Sigurbergs., Mazda 626 GLX ’88, s. 40594, bílas. 985-32060. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, 40105. Þorvaldur Finnbogason, Lancer GLX ’90, s. 33309. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’89, s. 21924, bíls. 985-27801. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323. Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo ’89, s. 74975, bílas. 985-21451. Gunnar Sigurðsson, Lancer, s. 77686. Sigurður Gíslason, Mazda 626 GLX, s. 679094, bílas. 985-24124. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra ’88, s. 76722,'bílas. 985-21422. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny 4x4 ’88. Útvega námsgögn, ökuskóli. Aðstoð við endurnýjun skír- teina. Sími 78199 og 985-24612. Hallfriður Stefánsdóttir. Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Lærið að aka við misjafnar aðstæður. Kenni á Subaru sedan. S. 681349 og 985-20366. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson kennir allan daginn á Mercedes Benz, lærið fljótt, byrjið strax, ökuskóli, Visa/- Euro. Bílas. 985-24151 og hs. 675152. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Garðyrkja frjáklippingar - vetrarúðun. Látið fagmenn vinna verkið. Símar 91-16787, Jóhann, og 91-625264 eftir kl. 18, Mímir. Garðyrkjufræðingar. Trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til trjáklippinga. Skrúðgarðyrkuþjón- usta Bj verktaka, símar 91-34595 og 985-28340. ■ Húsaviðgerðir Húsaviðgeröir. Getum bætt við okkur verkefnum utanhúss sem innan. Við- gerðir, viðhald og breytingar. Múrvið- gerðir, flísalagnir. S. 670766 og 674231. Parket Parketslípun, lagnir og lökkun. Vinnum ný og gömul viðargólf. Gerum föst verðtilboð. Höfum lakk, lím og parket til sölu. Uppl. í síma 91-653027. Viðhald á parketi og viðargólfum. Slípun, lökkun og viðgerðir. Leggjum parket, önnumst efniskaup ef óskað er. Uppl. f síma 79694. Heilsa Shiatsu - nuddnámskeið v. haldið dag- ana 23. til 25 mars. af norskum kenn- ara Mary-Ann Nordlien. Hún hefur langa reynslu af nuddi. Námskeiðis- gjald 7500 kr. Uppl. í s. 696345 kl. 8-16 (Bergljót), 19848 e.kl. 16 og um helgar. Nudd Nudd. Einkatímar í djúpslökunar- nuddi við vöðvabólgu, bakverkjum, stressi o.m.fl. Lone Svargo, s. 18128 e.kl. 16.30 og allar helgar. Til sölu E.P. stigar hf. Framleiðúm allar teg- undir tréstiga og handriða. Gerum föst verðtilboð. E.P. stigar hf., Smiðju- vegi 9A, sími 642134. Att þú örbylgjuofn? Er hann lítið not- aður? Þessi bók leysir vandann. Hand- hæg og falleg bók um hámarksnýtingu allra teg. örbylgjuofna. Fjöldi freist- andi uppskrifta. Greiðslukortaþjón- usta. Heimsend. á höfuðborgarsvæð- inu, í pósti um allt land. Nánari uppl. í s. 91-75444 alla daga frá kl. 10 20. Verslun ; 'M '• '1 ,, 1 m .. 'if'" jv . j/ir 7 i |§ ;i , 'lr'i 1 ■ jjf ^U->«4vv, í ' - w Sturtuklefar í úrvaÍL Fjölbreytt úrval fullbúinna sturtu- klefa. Stærðir 80x80, 70x90 og 90x90. Verð frá 46 þúsund. Einnig úrval sturtuhurða o.fl. Verslið þar sem úr- valið er. Vatnsvirkinn hf., Ármúla 21, s. 685966, Lynghálsi 3, s. 673415. Ofto vörulistinn (sumarlistinn) er kom- inn. Aldrei meira úrval af fyrsta flokks vörum fyrir alla. Póstsendum. Otto Versand umboðið. Verslunin Fell, s. 666375. Verð kr. 350 + burðargjald. Skíðapakkar, góður afsláttur, Völkl og Dynastarskíði, Dolomite skór, Salom- on og Tyrolia bindingar, Völkl og Klemm stafir. Skíði, skór, bindingar og stafir, verð frá: • 80 90 cm kr. 11.860. Stgr. 11.290. • 100-110 cm kr. 13.250. Stgr. 12.610. • 130-150 cm kr. 14.540. Stgr. 13.820. • 160cm kr. 14.980. Stgr. 14.270. • Fullorðins kr. 19.720. Stgr. 18.760. Versl. Markið, Ármúla 40, s. 35320. Barnagöngupakkar frá 8200 stgr. Full- orðinsgöngupakkar frá 8.800 stgr. Tökum notað upp í nýtt. Sportmark- aðurinn, Skipholti 50C, s. 31290. Bianca 2000 baðinnrétt. 30-40% afsl. Poulsen,_ Suðurlandsbraut 10, sími 686499. Útsölustaðir: Málningarþjón- ustan, Akranesi, Húsgagnaloftið, Isafirði, flest kaupfélög um land allt. Dráttarbeisli - Kerrur Dráttarbeisli, kerrur. Framleiðum allar gerðir af kerrum og vögnum, dráttar- beisli á allar teg. bíla. Áratuga reynsla. Allir hlutir í kerrur og vagna. Hásingar 500 kg - 20 tonn, með eða án bremsa. Ódýrar hestakerrur og sturtuvagnar á lager. Vinnuskúrar á hjólum, 5 10 manna. Veljum íslenskt. Víkurvagnar, Dalbrekku, símar 91-43911, 45270. Bátar Smábátaeigendur! Höfum fyrirliggj- andi talstöðvar, dýptarmæla, ratsjár, lóran C og sjálfstýringar í trillur. Friðrik A. Jónsson hf., Fiskislóð 90, s. 91-14135 og 91-14340. Kreditkortaþj. Ymislegt Nýkomnar hinar vinsælu snjóklemmur frá Snowgrip. Þægileg og auðveld leið til þess að ná bílnum úr snjósköflum. Takmarkaðar birgðir. Pósts. Borgar- dekk hf., Borgartúni 36, s. 91-688220. Þjónusta Fermingarmyndir. Nýja Myndastofán, Laugavegi 18, sími 91-15-1-25. Gröfuþjónusta, 985-24822 og 91-75836, Eyjólfur. Tek að mér alla almenna gröfuvinnu. Ný vél. Vinn á kvöldin og um helgar. Fréttir Félag Árneshreppsbúa: Fimmtíu ára af■ mælisfagnaður Regína Thorarensen, DV, Selfossi: Fimmtíu ára afmælisfagnaður Fé- lags Árneshreppsbúa verður haldinn laugardaginn 10. mars á veitinga- staðnum Glym, áður Broadway, í Reykjavík og hefst stundvíslega kl. 18.30. Borðhald kl. 19.30 og stendur til 21.30. Á þessum tíma fá eingöngu matargestir aðgang að húsinu en eft- ir kl. 21 er öllum heimili aðgangur. Á meðan á borðhaldi stendur verð- ur ýmislegt sér til gamans gert, auk alvörumála. Félagsmenn munu ann- ast skemmtidagskrána. Veislustjóri verður Skúli Alexandersson alþing- ismaður frá Kjós. Fyrir 50 árum komu 24 framtaks- samir menn úr Árneshreppi saman og mynduðu Félag Árneshreppsbúa. Kosin var stjórn. Ólafur Guðmunds- son frá Eyri formaður, Jón Guð- mundsson frá Steinstúni gjaldkeri og dr. Símon Jóh. Ágústsson frá Kjós ritari. Þetta var gert á þeim fundi. Félag Árneshreppsbúa hefur látið margt gott af sér leiða, ekki síst í líkn- ar- og menningarmálum. Fjárhagur félagsins er góður og væri óskandi að hann væri jafngóður hjá öllum félögum og ríkisstjórnum. Núverandi stjórn skipa átta manns og er Pálmi Guðmundsson formaður. Nú eru um 900 manns í félaginu og fundir eru haldnir reglulega. Geysiverslun í búsinu á Selfossi Regína Thorarensen, DV, Selfossi: Á mánudaginn fór ég í þrjár búðir hér á Selfossi, KÁ, Höfn og í áfengis- verslunina. Ég var hissa á því hvað mikið var að gera í þeim öllum og það á mánudegi. í áfengisversluninni er alltaf geysi- lega mikið að gera í föstudögum og þá komast ekki alhr bílarnir fyrir á hinu stóra, ómalbikaða og holótta bílastæði verslunarinnar. Verða bíl- arnir þess vegna að vera í nærliggj- andi götum þar til bílastæði losna hjá áfengisversluninni. Þegar inn er komið er íljót og góð þjónusta.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.