Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1990, Page 28
36
FÖSTUDAGUR 9. MARS 1990.
Engar breytingar verða þessa
vikuna á efstu sætum vinsælda-
listanna þriggja. Á íslenska list-
anum er Sinead O’Connor enn á
toppnum en Christians snara sér
upp í annað sætið og í kjölfar
þeirra fylgja nokkur lög sem öll
eru á uppleið. í New York er hálf-
gerö lognmolla við toppsætið en
meira um að vera neðar á hstan-
um. Alannah Myles sýnist tilbúin
til stórræðanna og ef fram heldur
sem horfir kemst hún á toppinn
fyrr eða síðar. Beats Internatio-
nal heldur toppsætinu í Lundún-
um aðra vikuna en söngúrinn um
Bretana árið 1990 virðist vera í
mikilli uppsveiflu og má því bú-
ast við því að hann yfirtaki efsta
sætið í næstu viku. Reyndar kem-
ur ekkert annað lag til greina því
næsta lag á uppleið er í fimmta
sætinu. Neðar á hstanum má svo
sjá ný lög með Erasure og Bros.
-SþS-
NEW YORK
1. (1 ) ESCAPADE
Janet Jackson
2. (2) DANGEROUS
Roxette
3. (4) ROAM
The B-52's
4. ( 9 ) BLACK VELVET
Alannah Myles
5. (7) PRICE OF LOVE
Bad Enylish
6. ( 3 ) 0PP0SITES ATTRACT
Paula Abdul & The Wild
Pair
7. (10) NO MORE LIES
Michelle
8. (6) HERE WE ARE
Gloria Estefan
9. (11) I GO TO EXTREMES
Billy Joel
10. (15) LOVE WILL LEAD YOU
BACK
Taylor Dayne
ÍSLAND
1. (D NOTHING C0MPARES 2 U Sinead O'Connor
2. (5) WORDS Christians
3. (4) ENJOY THE SILENCE Depeche Mode
4. (7) ROAM The B-52's
5. (9) BLACK VELVET Alannah Myles
6. (8) 96 TEARS Stranglers
7. (15) LIVE TOGETHER Lisa Stansfield
8. (3) GOT TO GET Leila K Feat Rob 'N' Raz
9. (6) SOUL PROVIDER Michael Bolton *
10. (11) HEY YOU! Quireboys
LONDON
1. (1) DUB BE GOOD TO ME
Beats International Feat
Lindy
2. (7) THE BRITS 1990
Hinir & þessir
3. (3) HOWAM I SUPPOSED TO
LIVE WITHOUT YOU
Michael Bolton
4. (2) NOTHING COMPARES 2 U
Sinead O'Connor
5. (9) INFINITY
Guru Josh
6. ( 6 ) ENJOY THE SILENCE
Depeche Mode
7. (5) I DON'T KNOW ANYBODY
ELSE
Black Box
8. (22) MOMENTS IN SOUL
J.T. And The Big Family
9. (4) GET UP (BEFORE THE
NIGHT IS OVER)
Technotronic Feat Ya Kid K
10. (8) ELEPHANT STONE
Stone Roses
11. (10) DOWNTOWN TRAIN
Rod Stewart
12. (-) BLUE SAVANNAH
Erasure
13. (15) BLACK BETTY
Ram Jam
14. (33) LOVE SHACK
The B-52's
15. (-) MADLY IN LOVE
Bros
16. (13) ROOM AT THE TOP
Adam Ant
17. (34) LILY WAS HERE
David A. Stewart/Candy
Dulfer
18. (29) I MIGHT
Shakin' Stevens
19. (11) HAPPENIN' ALL OVER
AGAIN
Lonnie Gordon
20. (31) NATURAL THING
Innocence
Sinead O’Connor - óviðjafnanleg ennþá.
Hvað á þetta að þýða?
Sú var tíðin að börn á íslandi fóru í þrjúbíó til að sjá
hugljúfar barnamyndir á borð við Heiðu, Síðasta bæinn í
dalnum og aðrar myndir í þeim dúr þar sem þeim var hlíft
við aö horfa á manndráp í stórum stil og aðra fúlmennsku.
Reyndar var hka vinsælt aö sýna börnum hetjudáðir Roy
Rogers og Zorros og þó svo að þeim yrði það á endrum og
sinnum að berja mann og annan var það aldrei til stór-
skaða hvorki fyrir þann sem laminn var eða fyrir þá sem
á horfðu. En nú er öldin önnur og Roy og Zorro löngu
hættir að lemja vonda kalla á hvíta tjaldinu og þess í stað
komnir á þijúsýningar amerískir löggumenn og spæjarar,
Linda Ronstadt - komin I 10. sætið.
Bandarikin (LP-plðtur)
1. (1) FOREVERYOURGIRL.........PaulaAbdul
2. (2) RYTHM NATIOIM1814.....JanetJackson
3. (4) .. .BUT SERIOUSLY.......Phil Collins
4. (5) COSMICTHING..............TheB-52's
5. (3) GIRLYOU KNOWIT'STRUE....MílliVanilli
6. (6) STORM FRONT..............BillyJoel
7. (8) FULLMOONFEVER.............TomPetty
8. (7) PUMP.....................Aerosmith
9. (10) SOUL PROVIDER.......Michael Bolton
10. (12) CRY LIKE A RAINSTORM, HOWL LIKE THE
WIND...................Linda Ronstadt
Iron Maiden - tvær plötur á topp 10.
ísland (LP-plötur)
1. (2) HANGIN'TOUGH....NewKidsontheBlock
2. (1) S0ULPR0VIDER.......Michael Bolton
3. (4) THE BESTOF ROD STEWART .Rod Stewart
4. (6) RUNNINGFREE...........IronMaiden
5. (-) WOMANIN UNIFORM.......Iron Maiden
6. (Al) FOREIGN AFFAIR......TinaTurner
7. (7) SKIDROW................SkidRow
8. (8) THESWEETKEEPER...TanitaTikaram
9. (5) JOURNEYMAN.........EricClapton
10. (10) APPETITE FOR DESTRUCTION
......................GunsN'Roses
vopnaðir í bak og fyrir og ef þeir eru ekki uppteknir við
að skjóta fólk sundur og saman eru þeir á kafi í kvennast-
ússi og bólförum viö lítinn skilning áhorfendanna. Hvaða
erindi myndir af þessu tagi eiga inn á barnasýningar bíóhú-
sanna er mörgum hulin ráðgáta og eru menn alveg hættir
að þora að setja aldurstakmörk á myndir?
Michael Bolton varð ekki langlífur á toppi DV listans,
New Kids On The Block skjóta honum aftur fyrir sig á ný
þessa vikuna en baráttan heldur áfram ef að líkum lætur.
Framganga Iron Maiden vekur athygli og á hljómsveitin
nú tvær plötur á topp tíu.
-SþS-
House of Love - nýir menn með nýtt efni.
Bretland (LP-plötur)
1. (1) ... BUT SERIOUSLY....Phil Collins
2. (3) PUMPUPTHEJAM.........Technotronic
3. (2) AFFECTION..........Liga Stansfield
4. (5) THEROADTO HELL.........ChrisRea
5. (-) DURGATORY/MAIDEN JAPAN
....................Iron Maiden
6. (8) FOREIGN AFFAIR.......Tina Tumer
7. (6) THEBESTOFRODSTEWART..RodStewart
8. (-) HOUSE OF LOVE........House Of Love
9. (7) HEARTOFSTONE...............Cher
10. (4) JOURNEYMAN......EricClapton