Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1990, Síða 29
^ÖSTUDAGL'R 9. MARS' 1990.
37
Skák
Jón L. Arnason
Á stórmótinu í Linares á dögunum kom
þessi staöa upp í skák Beljavsky, sem
hafði hvítt og átti leik, og Gulko:
24. Rc7! Svartur verður að þiggja fórn-
ina, því að annars fellur biskupinn á a6.
24. - Hxel + 25. Dxel Dxc7 26. De8+ Kg7
27. Bd2! Dd8 Annars yrðu afleiðingar 28.
Bc3+ enn hræðilegri. 28. Bc3+ Kh6 29.
De3+ Dg5 30. f4! Dg4 31. Bxh8 Ddl+ 32.
Bfl Rd6 33. Dh3+ Dh5 34. Dc3 Re8 35.
d6 Ddl 36. Dh3+ og Gulko gafst upp.
Gulko og Jusupov, 1. borðsmenn
bandarísku og sovésku sveitanna í stór-
veldaslagnum, sem hefst að Faxafeni 12
í dag, fengu 50% vinningshlutfa]] á mót-
inu í Linares. Short, forsprakki ensku
sveitarinnar, hafði hálfum vinningi bet-
ur.
Bridge
ísak Sigurðsson
Malcolm Forbes, milljarðamæringur-
inn sem einna þekktastur var fyrir að
vera náinn vinur Elisabetar Taylor, lést
fyrir skömmu. Hann var alia tíð mikill
áhugamaður um bridge og keppti oft.
Hann spilaði í sérskipuðu liði Bandaríkj-
anna sem lék gegn sveit skipaðri þing-
mönnum frá breska þinginu aðeins
nokkrum dögum fyrir andlát sitt. í sveit
Bandaríkjamanna voru eingöngu stór-
laxar úr bandarísku viðskiptalífi. Mal-
colm Forbes þótti veijast vel í þessu spih
gegn tveimur tíglum suðurs eftir þessar
sagnir:
* 10986
¥ ÁKG73
♦ 10
+ Á32
* ÁD74
¥ D
♦ D97
4» K9874
N
V A
S
♦ 532
¥ 109854
♦ Á62
+ 65
* KG
¥ 62
♦ KG8543
+ DG10
Forbes sat í vestur í þessu spili en félagi
hans i austur var Laurence Tisch, for-
stjóri CBS-sjónvarpsstöðvarinnar. Forb-
es spilaði í upphafi út hjartadrottningu,
sem drepin var á ás í blindum, og tígultía
yfir á drottningu vesturs. Forbes fann
nú að skipta yfir í lauf sem sagnhafi átti
á drottningu og Tisch átti næsta slag á
tígulás. Ef hann hefði nú gefið Forbes
stungu í hjarta hefði sagnhafi auðveld-
lega unnið spilið. Tisch fann mun betri
vöm, spilaði einfaldlega laufi og Forbes
setti náttúrlega kónginn til að loka blind-
an innL Suður gat enga björg sér veitt
og fékk bæði á sig lauf- og hjartatrompun
og tapaði þar að auki tveimur slögum í
spaða. Spilið fór einn niður en keppnina
í heild unnu Bandaríkjamenn með eins
impa mun. Aðeins nokkrum dögum eftir
þessa keppni var Forbes allur.
Krossgáta
Lárétt: 1 sterk, 7 vitur, 8 fugls, J0
skortur, 12 drmtp, 14 gangflötur, 16.
ótti, 18 pússa, 19 gruna, 20 hnökra,
21 aífa,22hririga.
Lóðrétt: 1 skrtefa, 2 auðug, 3 þröng,
4 kvennabós8, 5 tæki, 6 varðandí, 9
skaía, 11 skrök'uðu, 13 óhrein, 15
Ijá, 17 vaenu, 20 leit.
Lausn á sirtnstu krossgát
Láréttr 1 ósínkum, 7 láta, 8 ota, 10
æla, J1 stál, 12 tælir, 14 læ, 16 ið, 17
ísak, 19 hrat, 20 ani, 21 haf, 22 élið.
Lóðrétt: 1 ólæti, 2 sál, 3 Ítalía, 4 nasi,
5 kotra, 6 mal, 9 tálkn, 13 æðra, 15
ærið, 18 sté, 19 hh, 20 aL
e @
©
loesi
1-3
Nokkur pund í viðbót og þú færð þína
eigin stærð.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Ikigreglan sfmi 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvílið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
T~ T~ T" l T~ zr-
+ « ,
)0 II 1 *■ /T"
k-|
u
'lo n 1
21 J
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 9. mars - 15. mars er í
Apóteki Austurbæjar Og Breiðholtsapó-
teki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 aö morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga'kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessiun
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræöingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma-
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heiinsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítaians: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Föstudagur9. mars.
Herflutningaryfir Norðurlönd.
Times vill fá úr því skorið hvort unnt sé að
hjálpa Finnum með því að Bandaríkjamenn
sendi heryfir Noreg og Svíþjóð.
Finnar kunna að bera fram kröfu um fullan stuðning
bandamanna þá og þegar.
Spakmæli
Við höfum öll nægan styrk til að bera
óhamingju annarra.
La Rochefocauld.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
iö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Uppl. í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sóiheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aöaisafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-17.
Listasafn Sigúrjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn ísiands er opið laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir
nánara samkomulagi í síma 52502.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud.,
fimmtud., laugardaga og sunnudaga, kl.
11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjamarnes, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sigþurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyrmingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Líflínan. Ef þú hefur áhyggjur eöa
vandamál þá er til lausn. Hringdu í síma
62-37-00. Líflínan allan sólarhringinn.
Sljömuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 10. mars.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú verður að varast þröngsýni og sjá málin í víðu sam-
hengi. Lestu smáa letrið, þaö getur verið mjög mikilvægt.
Hafðu þetta í huga í umræðum.
Fiskarnir (19. febr.-20. raars.):
Þú hagnast á þvi að rétta öðrum tuálparhönd. Sýndu á þér
sparihliðina og þér opnast allar dyr upp á gátt.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú getur lent í smávandræðum varðandi hvað þú vilt gera
og hvaö þú átt að gera. Fylgdu innsæi þínu, þér líður betur
þegar til lengdar lætur. Happatölur eru 11, 16 og 34.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Þú átt effiðan dag í vændum. Reyndu að reiðast ekki félögum
þínum sem koma ábyrgð sinni yfir á þig. Gerðu það sem þér
fmnst nauðsynlegt.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Þú verður þunglyndur ef þú sættir þig við eitthvað sem er
þér á móti skapi. Vertu meðvitaður til að ná fram því sem
þú vilt.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Hugboð þitt segir þér að þú sért notaður. Gerðu ekkert rót-
tækt fyrr en þú ert viss. Fjármálin eru óörugg. Happatölur
eru 3, 24 og 32.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Ljónið þarf ekki að hafa mikið fyrir að stjórna í dag til að
lialda öðrum við efnið. Einbeittu þér að undirbúningi kvölds-
ins.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Það er dálítill dnrngi yfir þér til aö byrja með. Þú hressist
við bjartsýnar upplýsingar sem þú færð. Þú hagnast á sam-
böndum þínum viö aðra.
Vogin (23. sept. 23. okt.):
Félagar þínir eru dálitið tvístígandi um hvort og hvernig
framkvæma eigi ákveðna hluti. Taktu af skariö, sérstaklega
ef þú hefur efni á því fjárhagslega.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú ættir að reyna eitthvað nýtt í dag. Hvort sem það er að-
ferð til að leysa vandamál eða eitthvað skemmtilegt. Hafðu
áætlanir kvöldsins á hreinu.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Sú leið sem þú kýst að fara í fjármálum er greið og sam-
keppni er þér ekki hindrun. Vandamál varðandi persónuleg
málefni þín leysast.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Taktu daginn snemma til að komast yfir það sem þú þarft
að gera. Gerðu ráð fyrir að mál sem viröast ganga mjög vel
í upphafi geta snúist við og orðið þér fjötur um fót seinna.