Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1990, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1990, Page 30
38 FÖSTUDAGUR 9. MARS 1990. Föstudagur 9. mars j> SJÓNVARPIÐ 17.50 Tumi (10) (Dommel). Belgískur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Árný Jóhannsdóttir og Halldór Lárusson. Þýðandi Bergdís Ell- ertsdóttir, 18.20 Hvutti (Woof). Þriðji þáttur af fjórum. Ensk barnamynd um dreng sem öllum að óvörum getur breyst í hund. Þýðandi Bergdís Ellertsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Akfeitir elskendur (Blubber Lovers). Bresk náttúrulifsmynd um þau árlegu átök sem verða þegar 120 þúsund sæfilar skríða upp á strönd Kaliforníu; urturnar til þess að ala afkvæmi, en briml- arnir til þess að berjast. Þýðandi og þulur Óskar Ingímarsson. 19.20 Steinaldarmennirnir (The Flintstones). Bandarísk teikni- mynd. Þýðandi Ólafur B. Guðna- son. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Spurningakeppni framhalds- skólanna. Fjórði þáttur af sjö. Lið MA og Fjölbrautaskólans við Armúla keppa. Spyrill Steinunn Sigurðardóttir. Dómari Sonja B, Jónsdóttir. Dagskrárgerð Sig- urður Jónasson. 21.15 Úlfurinn (Wolf). Bandariskir sakamálaþættir. Aðalhlutverk Jack Scalia. Þýðandi Reynir Harðarson. 22.05 Ðlóm Faradays (Shanghai Sur- prise). Bandarísk bíómynd frá árinu 1986. Leikstjóri Jim Godd- ard. Aðalhlutverk Madonna, Sean Penn og Paul Freeman. Tónlistina í myndinni samdi Ge- orge Harrison. Myndin gerist í Kina á siðari hluta fjórða áratug- arins. Ung kona, trúboði, fær ævintýramann til liðs við sig til þess að ræna ópíum til lækn- inga. Þýðandi Gunnar Þorsteins- son. 23.40 Útvarpsfréttir I dagskrárlok. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn - i heimsókn á vinnustaði. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.30 Miðdegissagan: Fátækt fólk eftir Tryggva Emilsson. Þórarinn Friðjónsson les (13.) 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúfllngslög. Svanhildur Jak- obsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.03 Hvað er dægurmenning? Dag- skrá frá málþingi Útvarpsins og Norræna hússins um dægur- menningu. Annar hluti. (Endur- tekinn þáttur frá miðvikudags- kvöldinu 28. febrúar.) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endur- tekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfréttir. 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Barnaútvarpiö 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi - Chopin og Paganini. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs- Sveinsson með allt það nýjasta og besta. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 2.00 Fréttir. 2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga- son kynnir. (Endurtekið úrval frá þriðjudagskvöldi.) 3.00 Istoppurinn. Óskar Páll Sveins- son kynnir nýjustu islensku dæg- urlögin. (Endurtekinn frá laugar- degi á rás 2.) 4.00 Fréttir. 4.05 Undir væröarvoð. Ljúf lög und- ir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 5.01 Blágresið blíöa. Þáttur með bandariskri sveita- og þjóðlaga- tónlist, einkum bluegrass- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Hall- dórsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi á rás 2.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Áfram ísland. Islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 7.00 Úr smiðjunni - Undir Afriku- himni. Sigurður Ivarsson kynnir tónlist frá Afriku. Magdalena Schram, sem er annar dömara í spurninga- keppninni, ásamt spyrlinum, Steinunni Sigurðardóttur. Sjónvarp kl. 2035: Framhaldsskólar keppa 15.25 Fullt tungl. Moonstruck. Þreföld óskarsverðlaunamynd. Aðalhlu- verk: Cher, Nicolas Cage, Danny Aiello, Julie Bovasso, Feodor Chaliapin og Olympia Dukakis. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Dvergurinn Davið. Teiknimynd. 18.15 Eðaltónar. 18.40 Vaxtarverkir. Léttur gaman- myndaflokkur. 19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringa- þáttur ásamt umfjöllun um þau málefnl sem ofarlega eru á baugi. 20.30 Landslagið. Ég fell I stafi. Flytj- andi: Sigrún Eva Ármannsdóttir, Lag og texti: Hilmar Hliðberg Gunnarsson. 20.35 Stórveldaslagur I skák. Lið Sov- étríkjanna, Bandarikjanna, Eng- lendinga og sameiginlegt lið Norðurlanda eigast víð. Umsjón: Páll Magnússon. 20.45 Popp og kók. Blandaður þáttur fyrir unglinga. Kynnt verður allt jjað sem er efst á baugi I tónlist, kvikmyndum og öðru sem unga fólkið er að pæla í. Þátturinn er sendur út samtímis á Stjörnunni og Stöð 2. Umsjón: Bjarni Hauk- ur Þórsson og Sigurður Hlöð- versson. 21.20 Villingar. The Wild Life. Fjörug mynd sem fjallar á gamansaman en raunsæjan hátt um ýmis vandamál sem Bill Conrad, sem nýlokið hefur skyldunámi, þarf að horfast í augu við þegar hann ákveður að flytjast að heiman. Aðalhlutverk: Christopher Penn, llan Mitchell-Smith, Eric Stoltz, Jenny Wright og Lea Thompson. 22.55 Stórveldaslagur I skák. Lið Sov- étríkjanna, Bandaríkjanna, Eng- lendinga og sameiginlegt lið Norðurlanda eigast við. Umsjón: Páll Magnússon. 23.25 Nánar auglýst síðar. 23.50 Brestlr. Shattered Spirits. Raunsæ kvikmynd sem á átakan- legan hátt fjallar um þau vanda- mál sem koma upp hjá fjölskyldu þegar annað foreldrið er áfengis- sjúkiingur. Lengi vel virðist sem fjölskyldan hafi brynjað sig gegn ofdrykkju fjölskylduföðurins en að lokum eiga þau sér enga und- ankomuleið. Það verður að tak- ast á við vandamálið eða sundra fjölskyldunni. Aðalhluverk: Mart- in Sheen, Melinda Dillon, Matt- hew Laborteaux og Lukas Haas. Leikstjóri: Robert Greenwald, Bönnuð börnum. 1.30 í Ijósasklptunum. Twilight Zone. Óvenjulegur spennuþáttur. 2.00 Dagskrárlok. 12.00 Fréttayflrllt. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Heimir Pálsson flytur. í kvöld verður fjóröi þátt- Sigurðardóttir og dómari í ur af sjö i úrslitum spurn- kvöld er Sonja B. Jónsdóttir ingarkeppni framhaldsskól- en hún og Magdalena anna. Það verður Mennta- Schram skipta því starfi skólinn á Akureyri og Fjöl- með sér. Þær semja einnig brautaskólinn í Armúla sem spumingar ásamt Bjarna reyna með sér í sjónvarps- Felixsyni sem semur sal. Spytjandi er Steinunn íþróttaspumingar. son. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Afmælistónleikar Sinfóníu- hljómsveitar íslands. Stjórn- andi: Petri Sakari. Einleikari: Erl- ing Blöndal Bengtsson. Ein- söngvarar: Signý Sæmundsdótt- ír og Rannveig Bragadóttir. Kór Islensku óperunnar. •Sellókon- sert eftir Jón Nordal. •Sinfónía nr. 2 eftir Gustav Mahler. Kynn- ir: Jón Múli Arnason. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingólfur Möller les 23. sálm. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldskuggar. Jónas Jónasson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 0.10 Ómur að utan. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12,00 Fréttayflrlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. - Gagn og gam- an heldur áfram. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts- dóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Sigurður G. Tómasson, Þor- steinn J. Vilhjálmsson og Katrín Baldursdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta timanum. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Sveltasæla. Meöal annars verða nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamaður vikunn- ar kynntur, óskalög leikin og fleira. Umsjón: Magnús R. Ein- arsson. (Einnig útvarpað aðfara- nótt þriðjudags kl. 5.01.) 20.30 Gullskífan. Að þessu sinni An- cient heart með Tanitu Tikaram. 21.00 Á djasstónlelkum. Norrænir saxófónsnillingar: Bjarne Nerem og minningarsveit Lars Gullins á Norrænum útvarpsdjassdögum. Kynnir er Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 5.01.) 22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll 12.12 Hádeglsfréttlr. 12.15 Valdls Gunnarsdóttlr. Helgin al- veg að skella á og góða skapið I fyrirrúmi. 15.00 Ágúst Héðlnsson og það nýjasta i tónlistinni I bland við það eldra. 17.00 Reykjavik slödegls. Sigursteinn Másson og vettvangur hlust- enda. Opin lína fyrir fólk með skoðanir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 islensklr tónar. Rykið dustað af gömlu góðu plötunum. 19.00 SnjóHurTeltssoníkvöldmatnum. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson hitar upp fyrir kvöldlð á kvöldvakt Bylgjunnar. 22.00 Á næturvaktlnnl.Halli Gisla í af- slappaöri kantinum á nætun/akt- inni. 2.00Freymóður T. Slgurðsson leiðir hlustendur inn í nóttina. Ath. Fréttir eru sagðar á klukku- tímafrestl Irá 8-18. 13.00 Sigurður Helgl Hlöóversson Iþróttafréttir klukkan 16.00. 17.00 Olöf Marin ÚHarsdóttir 19.00 Amar Albertsson hitar upp fyrir kvöldið. 20.45 Popp og kók. Útvarps- og sjón- varpsþáttur sem Stjarnan og Stöð tvö standa að og sendur er út samtímis á þáðum stöðvum. Nýjustu myndböndin, umfjöllun um nýjar kvikmyndir og skemmtileg viðtöl. Umsjónar- menn Bjarni Haukur Þórsson & Sigurður Helgi Hlöðversson. 21.20 Dani Ólason. Leikir, kveðjur, óskalög, grín og læti. 3.00 Amar Albertsson er maðurinn sem aldrei sefur. 10.00 ívar Guðmundsson. Þægileg popptónlist I hádeginu hjá Ivari. 13.00 Slgurður Ragnarsson. Sigurður í spariskapinu að vanda. 16.00 Jóhann Jóhannsson skemmtir hlustendur með góðri tónlist, flytur afmæliskveðjur og spáir I stjörnur. 20.00 Klddl „blgfoot". Fullt af nýju efni að vanda. 22.00 Valgelr Vllhjálmsson. Valgeir er með hreint ótrúlega lifandi og skemmtilega næturdagskrá. FM 104,8 16.00 Fjölbrautaskóllnn i Breiðholtl. 18.00 Menntaskólinn i Reykjavík.. 20.00 Fjölbrautaskóllnn vlð Ármúla með hoppi og hír. 22.00 Menntaskóllnn við Sund og föstudagstónlistin í fyrirrúmi. 0.00 Næturvakt. (680288) AÐALSTÖÐIN 12.00 Dagbókln. Umsjón: Asgeir Tóm- asson, Þorgeir Ástvaldsson, Ei- rlkur Jónsson og Margrét Hrafnsdóttir. 13.00 Lögin vlð vlnnuna. Fróðleikur I bland við Ijúfa tóna og allt sem þú þarft að vita um i dagsins önn. Umsjón Þorgeir Astvalds- son. 16.00 í dag, i kvöld með Ásgeiri Tóm- assynl. Fréttir og fréttatengt efni um málefni liðandi stundar. Það sem er í brennidepli i það og það skiptið, viðtöl og Ijúfir tónar. 18.00 Á rökstólum. Flestallt í mannlegu samfélagi látum við okkur varða. Flestallt er rætt um og það gerum við á rökstólum. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Það fer ekkert á milli mála. Ljúf- ir tónar og fróðleikur. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. 22.00 Kertaljós og kaviar. Umsjón Gunnlaugur Helgason. O.OONæturdagskrá. 12.00 Another World. Sápuópera. 13.00 As the World Turns. Sápuóp- era. 14.00 Loving. 14.30 A problem Shared. 15.00 Here's Lucy.Gamanþáttur, 15.30 Dennis the Menace. Teikni- mynd. 15.45 Mystery Island. Barnaefni. 16.00 The Addams Family. Teikni- mynd. 16.30 The New Leave it to the Bea- ver Show. Gamanmyndaflokk- ur. 17.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 18.00 The New Price is Right. 18.30 Sale of the Century. 19.00 The Magician. Framhalds- myndaflokkur. 20.00 Riptide. Spennumyndaflokkur. 21.00 Hunter.Spennumyndaflokkur. 22.00 All American Wrestling. 22.00 Fréttir. 23.30 The Deadly Earnest Horror Show. Hryllingsþáttaröð. 14.00 A Stoning in Fulham County. 16.00 The Steam Driven Adventures of River Boat Bill. 18.00 Quiet Victory. 19.40 Entertainment Tonight. 20.00 Lucas. 21.40 At the Pictures. 22.00 Maximum Overdrive. 23.45 Kandyland. 01.45 Made in Heaven. 04.00 The Color of Money. ★ * ★ EUROSPORT * .* *★* 11.00 Fótbolti. Heimsmeistarakeppn- in. 12.30 Óákveölö. 13.00 Fótbolti. Innanhúsmót í Tékkó- slóvakíu. 14.00 Listhlaup á skautum.Mót i Nova Scotia. 16.00 Körfubolti. Evrópubikarinn. 18.00 Handbolti. Heimsmeistara- keppnin í Tékkóslóvakíu. 19.00 Wrestllng. 21.00 Ford Ski Report. Fréttatengdur skiöaþáttur. 22.00 Kappakstur. Formula 1. 22.30 Listdans á skautum. Heims- meistarakeppnin. SCfí E ENSPO RT 10.00 Spánski fótboltinn. 11.45 K- örfuboltl. 13.15 Keila. Keppni bandariskra at- vinnumanna. 14.30 Kappakstur. 15.30 Rugby. 18.00 Tennis. Volvo International i Memphis. 19.30 Íshokkí. NHL-deildin. 21.30 Kappakstur. NASCAR Pontiac Excitement 400. 23.30 Hnefaleikar. DV Sinfóniuhljómsveit islands í góðu formi. Rás 1 kl. 19.32 Sinfónían fertug í dag, föstudag, eru nákvæmlega fjórir áratugir síðan Sin- fóníuhljómsveit íslands hélt sína fyrstu tónleika, 9. mars 1950. Ríkisútvarpið sendir afmælistónleikana út í beinni útsendingu og verða flutt tvö verk. Hið fyrra er Sellókon- sert eftir Jón Nordal en einleikari er Erhng Blöndal Bengts- son. Síðara verkið, sem hljómsveitin flytur á afmælinu, er Sinfónía nr. 2 eftir Gustaf Mahler. í verkinu koma fram einsöngvararnir Signý Sæmundsdóttir og Rannveig Braga- dóttir ásamt Kór íslensku óperunnar. JJ Skötuhjúin Madonna og Sean Penn í hlutverkum sínum. Sjónyarp kl. 22.05: Blom Faradays Kvikmynd Sjónvarpsins að þessu sinni er Shanghai Sur- prise sem fær nafhið Blóm Faradays í þýðingu. Hér segir frá samskiptum sjómanns og nunnu sem taka höndum sam- an í baráttunní við vondu öflin. Ætlun þeirra er að komast yfir stóran ópíumfarm til þess aö lina þjáningar þúsunda stríðshrjáöra hermanna. En vondu kallarnir viija nálgast ópíumið í þeim tilgangi að selja það eiturlyfjaneytendum. Myndin er sögð spennumynd i ætt við frægustu myndir Indiana Jones. Hin nýfráskildu átrúnaðargoð, Sean Penn og Madonna, léku í þessari kvikmynd meðan aht lék í lyndi. Annar popp- ari kora við sögu við gerð myndarinnar en þaö var enginn annar en Bítillinn gamh, George Harrison. Auk þess að vera framieiðandi samdi hann alla tónhstina. En herskari frægs fólks nægði ekki til aö bjarga þessari mynd frá falli. Kvikmyndahandbók Maltins gefur enga stjörnu og segir söguþráðinn heimskulegan. Hins vegar geta aðdáendur Madonnu fengið eitthvað fyrir sinn snúð þókvikmyndinteljistléleg. -JJ Stöð 2 kl. 23.50: Brestir Brestir koma í fjölskyldu- líf Lyle Mohencamp þegar áfengissýki hans fer smám saman úr böndunum. Lyle, leikinn af Martin Sheen, er vel þokkaður huggulegur maður á fimmtugsaldri. Hann er giftur Joyce og saman eiga þau þrjú börn og er þaö yngsta, Brian, átta ára. Brian er sá eini í fjöl- skyldunni sem skynjar ekki drykkjuvandamál fóðurins enda tekst móðurinni til- tölulega vel að halda dag- lega hfinu í skorðum. Eldri krakkarnir, Kenny og Les- ley, bregðast við vandamál- inu á ólíkan hátt. Drengur- inn er erfiður og mótþróa- fuhur og kemur sér auð- veldlega í vandræði. Telpan grúfir sig niður í skólanám- ið, stundar íþróttir af kappi, leikur á hljóðfæri og aðstoð- ar móður sína heima við eft- ir bestu getu. Lyle lifir lengst í blekking- unni, jafnvel eftir að ætt- Martin Sheen leikur drykkjusjúkan heimilisföð- ur sem verður að lokum að horfast i augu við áfengis- sýki sina. ingjar, vinir og vinnufélagar hafa afskrifað hann. Að lok- um keyrir allt um þverbak og Lyle missir vinnuna og lendir á stóra fyhiríinu. Börnin eru tekin af heimil- inu og Lyle verður að horf- ast í augu við vandann í eitt skipti fyrir öh. -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.