Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1990, Blaðsíða 18
26
MÁNUDAGUR 26. MARS 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Afsýring. Leysi lakk, málningu og bæs i
af húsgögnum: fulningahurðir, kistur,
kommóður, skápar, stólar og borð. S.
76313 e.kl. 17 v/daga og um helgar.
Erum flutt í stærra húsnæði að Ármúla
15. Gerið góð kaup í notuðum og vel
með fömum húsgögnum. Betri kaup,
Ármúla 15, sími 91-686070.
Furubarnarúm 1,60, antikborðstofu-
skenkur, simaborð og gamalt kring-
lótt borð sem þarfnast lagfæringa til
sölu. Uppl. í síma 611258.
Mjög vel með farin húsgögn til sölu,
skápur, hilla og svefnbekkur (allt í
stíl), selst í heilu lagi á 25 þús. Uppl.
í síma 91-42362 eftir kl. 19.
Sundurdregin barnarúm, einstaklings-
og hjónarúm, kojur, klæðaskápar, og
ýmis sérsmíði. Trésmiðjan Lundur,
Smiðshöfða 13, sími 91-685180.
Leðurlitanir - leðurviðgerðir. Höfum á
boðstólum efni til viðhalds- og vernd-
unar áklæðis- og leðurhúsgagna. Lit-
um einnig og lagfærum leðurhúsgögn.
Kaj Pind hf., Kleppsmýrarvegi 8, sími
83340.
Svefnsófar, borð, hornsófar, sófasett
á verkstæðisverði. Bólsturverk,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120.
Til sölu svart leðursófasett, glerborð,
borðstofusett o.fl. Uppl. í síma
91-29115 eftir kl. 18.30.
Málverk
Fallegar myndir eftir Karl Kvaran,
gvass, til sölu, stærð: br. 80 x hæð 66,
og Valtýr Pétursson, olía, 45x35, frá
1950. Tilboð óskast. Uppl. í s. 621911.
Bólstrun
Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum
húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna
verkið. Form-bólstrun, Áuðbr. 30, s.
44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum
húsgögnum, úrval áklæða. Bólstrar-
inn, Hverfisgötu 76, sími 91-15102.
Tölvur
Tölvuleikir. Erum með flesta nýjustu
og bestu tölvuleikina, fyrir PC,
Amiga, Atari ST, Spectrum, Commod-
ore og Amstrad CPC tölvur. Sendum
pöntunar- og upplýsingalista um land
allt. S. 74473 milli kl. 13 og 20.
Ert þú tilbúinn i virðisaukaskattinn?
Breyttu vörn í sókn með forritinu
Vaskhuga! Einfaldar verulega papp-
írsvinnuna. Kr. 12.000,- ( + vsk.). fs-
lensk tæki, s. 656510.
Gerum við flestar gerðir tölva og tölvu-
búnaðar, leysiprentun fyrir Dos. Öli
hugbúnaðargerð. Tölvuþjónusta
Kópavogs hf., Hamraborg 12, s. 46654.
Commodore 64 með segulbandi, stýri-
pinna og nokkrum leikjum til sölu.
Verð 12 þús. Uppl. í síma 656018.
Óska eftir Atari ST tölvu. Uppl. í síma
91-42080.
Sjónvörp
Myndbandstækjahreinsun samdægurs.
Fljót, ódýr og góð þjónusta. Við tökum
allar gerðir. Ath. opið laugardaga frá
kl. 10-16. Radíóverkstæði Santos,
Lágmúla 7, s. 689677.
HANDFRÆSARAR
MOF-96E
750 W
8.000-
24.000
sn/mín
MOF-131
1.300 W
18.000
sn/mín
Skeiftinni 11 d. simi 686466
Andrés
Önd