Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1990, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1990, Blaðsíða 19
MÁNUDAGUR 26. 1 £ )'/: " 1990. Aí 27 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Ég ætla að biðja um stórt, kalt glas af mjólk með appelsínu- sneið á barminum! Adamson Notuð innflutt litasjónvörp og video, til sölu, ýmis skipti möguleg, 4 mán. ábyrgð, loftnetsþjónusta. Góð kaup Hverfisgötu 72, s. 91-21215 og 21216. Aralöng reynsla i viðgerðum á sjón- varps- og videótækum. Árs ábyrgð á loftnetsuppsetn. og viðgerðum. Sjón- varpsþj., Ármúla 32, sími 84744. Nær ónotaður Philips myndlykill til sölu, verð 8500 kr. Uppl. í síma 91-36242. Óska eftir notuðu litsjónvarpstæki, 16" -20". Uppl. £ síma 91-651220. Dýrahald Hestamannafélögin ANDVARI, FÁK- UR, GUSTUR, HÖRÐUR og SÖRLI auglýsa árshátíð unglinga sem haldin verður 31. mars og hefst kl. 19. Aldur 13 19 ár. Miðasala hjá hestamannafé- lögunum til 29. mars. Miðaverð kr. 1000, eftir mat kr. 400. Hestamannafé- lögin á höfuðborgarsvæðinu. 8 vetra jarpstörnóttur traustur hestur, með góðu og rúmu tölti til sölu. Faðir 1. verðl. hesturinn Brúnblesi, v. 140 þ. Á sama stað vantar hnakk á góðu verði Gorts eða sambærilegan. Uppl. í síma 985-23855 og 641647. Fangreistur rauður klárhestur með tölti til sölu, fallegur hestur með þægileg- ann vilja, verð aðeins 120 þús. S. 91- 675582 eftir kl. 20. Poodle-hundaeigendur. Tek að mér að klippa, baða og snyrta poodlehunda. Tímapantanir hjá Hrönn í síma 91-74483. Geymið auglýsinguna. Hnakkar óskast. Góðir og vel með farn- ir, staðgreiðsla. Uppl. í síma 91-666474 eftir kl. 20. Fallegir hvolpar fást gefins. Uppl. i sima 98-34451. Vel ættað merfolald tll sölu, verð 40 þús. Uppl. í síma 91-673834. ■ Vetrarvörur Úrval notaðra sleða, m.a. Alaska Activ ’87, Fromula MX ’85, Formula MX ’88 og Ski-doo Strados ’88, Formula plus ’88, Safari L ’90, Formula Mach 1 ’89 og ’90, Arctic Cat Cheetah ’87, Form- ula plus LT 2 ’90. Allar nánari uppl. Gísli Jónsson & Co, s. 686644. Veiðihúsið auglýsir. Stórgott úrval af vetrar- og veiðifatnaði. Snjóþrúgur nýkomnar. Póstkröfur. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 622702 og 84085. Skidoo Formula MX ’85 til sölu, í góðu standi, ekinn 7000 km. Uppl. í síma 667195 e.kl. 18.___________________ Skidoo Safari Cheyenne 503R '88 til sölu, ekinn 4700 km, í góðu standi. Uppl. í símum 91-41272 eða 97-11060. Hjól Kawasaki Tecade 4 '87 fjórhjól til sölu. Mikið breytt og tjúnnað. Uppl. í síma- 91-76130.______________________ Óska eftir stóru hjóli á verðbilinu 0-40 þús., má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 91-666341. Honda MTX 50 cub '83 til sölu, vel með farin. Uppl. í síma 9834696. ■ Til bygginga Stálgrindarhús. Til sölu 274 m2 klæðn- ing ásamt rennum, niðurföllum o.fl. tilheyrandi, teikning fylgir með frá Héðni. Uppl. í vs. 92-37860, hs. 92-37679 og 985-25848. Ársæll.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.