Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1990, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 26. MARS 1990.
29
BMW 318IM týpa '83 til sölu, ek. 94
þús., vínrauður, 2ja dyra, spoilerar,
álfelgur, ný vetrard., 5 gíra kassi, topp-
eintak, v. 600 þús. S. 91-72051.
Chevrolet Malibu 78 til sölu, 8 cyl.,
sjálfskiptur, vökvastýri, vökvabrems-
ur, í fínu standi. Uppl. í dag og næstu
daga í síma 91-17315.
Citroen Axel ’86, til sölu vegna brott-
flutnings, ekinn 50 þús., verðhugmynd
150 þús. á skuldabréfi, staðgreitt 130
þús. Uppl. í s. 91-621207 eftir kl. 19.
Daihatsu Charade '88 til sölu, 5 dyra,
vel með farinn bíll, til greina koma
skipti á ’89-’90 t.d. japönskum. Uppl.
í vs. 91-82323 eða hs. 91-670442.
Daihatsu Charade CX árg. '88, ekr€2
þús. km, svartur, 5 gíra, 5 dyra, sum-
ar/vetrardekk, kom á götuna fyrir ári,
góður bíll, góðir greiðslusk. S. 46808.
Fiat Uno ’84, bílskúrseintak, ryðlaus,
nýr kúplingsdiskur, sumar- og vetrar-
dekk, útv/segulband, fallegur og góð-
ur bíll. Uppl. í síma 91-642228.
Góð kaup. Til sölu Toyota Corolla lift-
back ’84, innfluttur ’87. Toppbíll,
einnig Mazda 929 station ’82, góð kjör
eða gott verð gegn stgr. S. 671152.
Hagstæður vinnubill. Spar á bensín,
framhjóladr., lítur vel út utan sem
innan, lítið ek., skoð. ’90, Fiat Panor-
ama st. ’84 á aðeins 140 þús. S. 44869
Jeppi til sölu, GMC Jimmy ’76, til
greina koma skipti á litlum fjórhjóla-
drifnum bíl, milligreiðsla staðgreidd
fyrir réttan bíl. Uppl. í síma 91-46423.
Lada Sport '87, ek. 39 þús., blár, upp-
hækkaður, 29" dekk, nýupptekinn gír-
kassi og kúpling. Verð 530 þús. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-1145.
Lada Sport ’88 til sölu, 5 gíra, grænn,
ekinn 17 þús., útvarp/segulband,
dráttarkúla, léttstýri, góður bíll. Verð
540 þús. Uppl. í s. 91-625161 og 36184.
Mercedes Benz L 608 D, árg. 72, til
sölu, Hanomag Henschel F 55, dísil,
árg. 1973. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-1171.
Mitsubishi Pajero turbo disil, árg. ’83,
til sölu, vel með farinn, bein sala eða
skipti möguleg upp í nýrri bíl. Uppl.
í síma 98-68945.
MMC Lancer ’88 til sölu, ekinn 35 þús.,
með sílsum, grjótgrind og útvarpi. Vel
með farinn. Verð 690 þús. Uppl. í vs.
91-697288 milli kl. 15 og 16.30.
MMC Lancer GLX ’89, sjálfskiptur með
rafmagni í rúðum, speglum og læsing-
um til sölu, ekinn 26 þús. Mjög vel
með farinn bíll. Uppl. í síma 91-42501.
Nissan Sunny station '86 til sölu, ekinn
72 þús., verð 375-400 þús., skipti mögu-
leg á ódýrari. Uppl. í síma 91-38162
eftir kl. 17..
Range Rover 76, toppbíll, einnig Benz
240 D ’81, upptekin vél o.fl., Mazda
626 2000 ’79, sk. ’91. Uppl. í símum
985-24551, 44993 og 39112 e.kl. 20.
Silfurgrár M. Benz 280 SE '82 til sölu,
innfluttur ’87, ekinn 130 þús., mjög
fallegur bíll, ABS o.fl., skipti möguleg
á ódýrari. Úppl. í síma 91-79335.
Skodi 120 L ’88, rauður, ekinn 10 þús.
til sölu, útvarp og segluband fylgir,
góður bíll, aðeins staðgreiðsla, verð
200 þús. Uppl. í síma 91-12069.
Stopp. 3 góðir. Lada Lux ’84, ekinn 70
þús., Malibu ’78, ekinn ’86 þús., upp-
tekin vél, 350 cc., ek. 1-2 þús., og
Dodge Aspen ’78. Úppl. í s. 91-52678.
BMW 316 ’85til sölu, flott eintak, skipti
möguleg á ódýrari eða Suzuki Fox á
sama verði. Uppl. í síma 91-30438.
Lada Sport ’86 til sölu, ekinn 45 þús.
km, 5 gíra, léttstýri, fallegur bíll. Uppl.
í síma 91-40137.
Mazda 626 ’82 tii sölu, 1800 vél, mikið
endurnýjuð, fæst fyrir 100 þús. stað-
greitt. Úppl. í síma 91-53952 eftir kl. 18.
Simca 1100 79 til sölu, ódýr, ekinn 90
þús. km, er í daglegri notkun. Uppl. í
símum 91-680403 og 33004 eftir kl. 19.
Subaru station 4x4 ’82 til sölu.
Gott eintak, staðgreiðsluverð 150 þús.
Uppl. í síma 91-673834.
Subaru station 4x4 ’89 til sölu,
ekinn 17 þús. km. Gullfallegur bíll.
Uppl. í síma 91-52619 eftir kl. 18.
Suzuki Fox langur ’85 til sölu, ekinn 55
þús., upphækkaður, skipti athugandi.
Uppl. í síma 91-78617 eftir kl. 19.
Suzuki Fox SJ 410 ’83, ekinn 55 þús.,
óbreyttur, verð 370 þús. Uppl. í síma
52187 e.kl. 17.
Til sölu faliegur og litlö ekinn Citroen
BX 14E ’86, ath. skipti á ódýrari. Úppl.
í síma 91-651671 eftir kl. 19.
Ódýrt. Ford Fairmont ’78, þarfnast við-
gerðar og Trabant station ’87 í góðu
lagi. Uppl. í síma 91-652584.
Lada Sport '81 til sölu, dekurbíll, með
sóllúgu o.fl. Uppl. í síma 76207 e.kl. 19.
Mazda 323 station 79 til sölu, í góðu
standi. Uppl. í síma 71824 e.kl. 17.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Toyota Tercel 4x4 '84 til sölu. Uppl. í
síma 91-651304.
Volvo 360 GL ’86, til sölu. Uppl. í síma 93-13217 eftir kl. 16.
■ Húsnæði í boði
ísafjörður-Reykjavik.3-4 herb. íbúð eða lítið raðhús óskast á leigu sem fyrst.á ísafirði, helst á eyrinni eða í efri bæn- um í stað nýrrar 4 herb. íbúðar í Graf- arvogi, Rvík. Uppl. í síma 94-4621.
2ja herb. ibúð til leigu í þverbrekku Kópavogi, frá 1 apríl, í ca 1 ár, hugsan- leg framlenging, smá fyrirframgr. Uppl. í s. 91-689909 dagl. 13-19.
Einstaklingsíbúð i Seljahverfi til leigu frá 1. apríl. Reglusemi og góð um- gengni skilyrði. Tilboð sendist DV, merkt „G 1202“.
Ný 80 ferm, 3ja herb. íbúð til leigu í Grafarvoginum. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „Þ-1180“, fyrir 28. mars. nk.
Til leigu í 5 mánuði rúmgóð 2ja herb. íbúð í Kópavogi. Tilboð með uppl. um fjölskyldustærð sendist DV, merkt „Kóp-1201“.
Til leigu í nokkra mánuði 3 herb. íbúð í raðhúsi í Seljahverfi, leiga 30 þús„ engin fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 91-72763 á kvöldin.
Til leigu í Seljahverfi kjallaraherbergi með sérinngangi, aðgangur að baði, reglusemi og snyrtimennska áskilin. Uppl. í síma 91-78536.
2-3 herb. íbúð til leigu frá 15. apríl til 1. ágúst. Uppl. í síma 91-75149 eftir kl. 19.
4 herb. ibúð til leigu í austurbæ, reglu- semi og góð umgengni áskilin. Tilboð sendist DV, merkt „J.K.1157".
Bilskúr og herbergi i Álfheimum. 30 m2 bílskúr til leigu, einnig herbergi. Uppl. í síma 91-678158 e.kl. 19.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022.
Til leigu frá 1. maí 4ra herb. íbúð í Seljahverfi. Tilboð sendist DV, merkt „1199“ fyrir 30. mars.
Til leigu góð 2 herb. íbúð í Selás, laus 1. apríl. Tilboð sendist DV, merkt „Góð íbúð“, fyrir 28. mars.
■ Húsnæði óskast
Par utan af landi óskar eftir 3ja herb. íbúð í vesturbæ eða miðbæ, frá og með 1 sept., reyklaus og reglusöm. Uppl. í síma 91-76118 eftir hádegi.
Ungt par með eltt barn óska eftir 2 herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu, reglusemi heitið, greiðsluhugmynd 30-33 á mán., fyrirframgreiðsla mögu- leg. S. 91-671967 eftir kl. 16.
1-2ja herb. íbúð óskast til leigu frá 1. maí. Reglusemi, snyrtimennska og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-22637 eftir kl. 20.
Einstaklingsíbúð óskast á leigu sem fyrst, reglusemi og öruggum greiðsl- um heitið. Uppl. í síma 91-13560 milli kl. 9 og 17 virka daga.
Herbergi eða einstaklingsibúð. Ég er 39 ára gamall húsasmiður að mennt, heiti algjörri reglusemi og skilvísum greiðslum, 2 mán. fyrirfr. s. 91-27348.
Hjón óska eftir litilli ibúð, 1-2 herb., á leigu sem fyrst, góð umgengni og ör- uggar greiðslur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1095.
Samherji hf. á Akureyri óskar eftir að taka á leigu 3 herb. íbúð í Hafnar- firði. Uppl. gefur Alda Ingibertsdóttir í s. 91-53366 millí kl. 8 og 12.
Trésmiður óskar eftir herbergi eða ein- staklingsíbúð með aðgangi að baði og eldhúsi. Tryggum greiðslum heitið. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-1195.
Ung, nýgift, reglusöm og barnlaus hjón óska eftir ódýrri 2-3 herb. íbúð til leigu, helst frá miðjum apríl. Hafið samband við DV í síma 27022. H-1189.
Ungur reglusamur karlmaður óskar eft- ir herbergi með aðgangi að eldhúsi til leigu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1163
Ég er 23 ára, með 5 ára dóttur og óska eftir íbúð sem fyrst, helst í Kópavogi, greiðslugeta 25-30 þús„ öruggar greiðslur. Uppl. síma 91-46036 e. kl. 20.
Óskum eftir 3-4 herb. íbúð, raðhúsi eða einbýlishúsi í Árbæ eða Seláshverfi, frá og með 1. júní nk. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1208.
5 manna fjölskylda óskar eftir 4-5 herb. íbúð með bílskúr í lVi-2 ár. Uppl. í síma 666488 eftir kl. 19.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. Síminn er 27022.
Óska eftir 2 herb. ibúð á leigu. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Reyki ekki. Uppl. í síma 91-656808 eftir kl. 19.
Ibúð óskast. Góðri umgengni og reglu-
semi heitið. Uppl. í síma 53352.
Oska eftir ibúð til leigu, heimilishjálp
kemur til greina sem hluti af leig-
unni. Uppl. í síma 91-22955 eftir kl. 18.
■ Atvinnuhúsnæói
Reykjavikurvegur, Hafnarfirðl. Til leigu skrifstofu- og þjónustuhúsnæði á 2. hæð, nýlegt og snyrtilegt húsnæði, með aðgangi að kaffistofu og fundar- sal, laust strax. Uppl. í síma 91-54088.
Til leigu er 40 fm verslunarhúsnæði á jarðhæð á Laugavegi 178. Upplýsing- ar á rakarastofunni á sama stað, ekki í síma.
■ Atvinna í boöi
Traust sölustarf. Eitt stærsta og traust- asta sölufyrirtæki landsins leitar nú eftir nýjum sölumönnum. Við leitum að metnaðargjömu og kraftmiklu fólki sem nýtur sín í krefjandi og vel launuðu starfi. Meðal verkefna má nefna: símasölu fyrir Mál og menn- ingu, Svart á hvítu og íslenska kilju- klúbbinn. Nánari uppl. í síma 625233 milli kl. 13 og 17.
Umboðsmenn - innheimta. Eitt stærsta og öflugasta sölufyrirtæki landsins leitar nú að fólki, á eftirtöldum póst- númerasvæðum, til umboðs- og inn- heimtustarfa: 190, 200, 250, 260, 350, 365, 370, 400, 410, 415, 425, 450, 470, 510, 530, 545, 565, 580, 625, 640, 690, 710, 730, 740, 750. Hafið samband við aulgþj. DV í síma 27022. H-1191.
Pianóleikari. Óska eftir pianóleikara, má líka geta sungið, 2 til 3 kvöld í viku á nýjan bar sem verður opnaður um næstu mánaðarmót í miðbænum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1056.
Ábyggilegur starfskraftur óskast til af- greiðslustarfa, ekki yngri en tvítugur. Vinnutími frá kl. 8-18,15 daga í mán- uði. Góð laun í boði fyrir góðan starfs- kraft. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1204.
Góð laun fyrir góðan starfskraft. Glað- leg, rösk og ábyrg manneskja óskast til starfa í söluturn. Reynsla æskileg. Vaktavinna. Umsóknir sendist DV, merkt „S-1170".
Húsmæður óskast til afgreiðslustarfa í söluskála Nestis í Reykjavík. Um er að ræða vinnu aðallega um kvöld og helgar. Uppl. á skrifstofunni, Bílds- höfða 2, á skrifstofutíma.
Söluferðir. Tveir harðduglegir og góðir sölumenn óskast á sendibíl sem fer í söluferðir með bækur um allt land. Sölulaun prósentur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1205.
Sölumenn. Óska eftir fólki til bóksölu- starfa á daginn, kvöldin og um helg- ar. Góð söluvara og góðir tekjumögu- leikar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1206.
Sölumenn.Óskum eftir að ráða sölu- menn til bóksölustarfa, dag-; kvöld-, og helgarvinna, frábær söluv., miklir tekjumöguleikar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H 1200.
Garðabær. Óskum eftir að ráða starfs- kraft til afgreiðslustarfa í bakarí, unn- ið er frá kl. 14-19 og aðra hverja helgi. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-1149.
Lagerstörf. Óskum eftir að ráða nú þegar röskan og ábyggilegan mann til lager og afgreiðslustarfa. Hafið sam- band við auglþj. DV í s. 27022. H-1207
Okkur vantar starfsfólk til framleiðslu- starfa, ferðir frá Reykjavík og Kópa- vogi. Nánari uppl. veitir starfsmanna- hald. Álafoss hf.
Ræstingar. Óskum að ráða fólk til ræstingarstarfa, vinnutími frá kl. 14-18. Úppl. hjá verkstjóra á staðnum. Brauð. hf„ Skeifunni 19.
Starfskraftur óskast í skemmtilega sérverslun við Laugaveg, vinnutími frá kl. 13. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1198.
Starfsfólk óskast við fatahreinsun, þvottahús og afgreiðslustörf. Uppl. í síma 91-641213.
Starfskraftur óskast við fatahreinsun. Uppl. á staðnum. Hraði hf. Ægissíðu 115.
Óskum að ráða starfskraft i vinnu við sandblástur. Uppl. í síma 91-671011 milli kl. 8 og 15.
Vélavörður óskast á línubát frá Vest- fjörðum. Uppl. í síma 94-4219.
■ Atvinna óskast
32 ára maður óskar eftir vinnu, vanur afgr., stjórnun og að sjá um innkaup, góð stærðfræðikunnátta, nýbúinn með skrifstofutækninám, allt kemur til greina. S. 686220 frá kl. 9-17. Ari.
Háskólanemi á 22. aldursári með stúd- entspróf frá VerzÍunarskólanum óskar eftir skrifstofuvinnu í sumar. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-1178.
Kona óskar eftir að hugsa um eldri
konu eða mann, vinnutími eftir sam-
komulagi. Svör sendist DV fyrir 1.
apríl, merkt „Aðstoð 1196“.
Reglusöm kona óskar eftir starfi, er
vön afgreiðslustörfum, meðal annars
í sérverslunum, ýmislegt kemur til
greina. Uppl. í síma 91-657835.
Stopp! Stoppi Bráðvantar aukavinnu,
helst ræstingar eftir kl. 17. Verum
hress, sjáumust, bless. Uppl. í síma
91-21156.
Rafvirkjun. 20 ára strákur óskar eftir
að komast á starfsþjálfunarsamning í
rafvirkjun. Uppl. í síma 98-66075.
■ Bamagæsla
Óska eftir 12-13 ára barngóðri stúlku
til að gæta 5 ára stráks 1-2 eftirmið-
daga í viku, staðsetning vesturbær.
Uppl. í síma 91-22336.
Óskum eftir uppeldismenntaöri
manneskju til að gæta 6 ára telpu eft-
ir hádegi í sumar. Uppl. í síma
91-28145.
M Tapað fundið
Gullarmband tapaöist 6. mars, líklega
við samkomuhúsið Garðaholt. Góð
fundarlaun. Uppl. í síma 656611.
■ Ymislegt
Megrunarleið sem allir geta staðist
Norski næringarpakkinn Nutrilett
kominn til fslands. Karlar léttust um
rúm 20 kg og konur um rúm 12 kg á
8 vikum í 80 manna könnun sem gerð
var í Noregi. Enginn slappleiki eða
óþægindi, íslenskar leiðbeiningar.
Rafeindavirkinn sf., umboðs og heild-
verslun s. 9146183.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Foreldrar óskast. ABC hjálparstarf
óskar eftir „skólaforeldrum" þ.e.a.s.
að kosta eitt eða fleiri börn í skóla á
Filippseyjum, kr. 930 á mánuði hvert
barn, samið er um eitt ár í senn. Uppl.
í síma 91-686117.
Framleiðum: Ijósastaura og Ijósamöstur
af öllum gerðum, festingar fyrir
skrautlýsingar. Hliðstólpa, grindverk
og stálgirðingastaura. Sendum hvert
á land sem er. Uppl. í síma 91-83444
og 91-17138. Stálver hf.
Greiðsluerfiðleikar - afborgunarvanda-
mál. Viðskiptafr. aðstoðar fólk og fyr-
irtæki í greiðsluerfiðleikum. Fyrir-
greiðslan. S. 91-653251 mánud.-laug.
Köld borð og veislur.
Hef einnig rúmgóðan sal með öllum
veitingum fyrir allt að 50 manns.
Uppl. í síma 76186 eða 21630.
Viö ætlum að halda 2 eldsnögg, lær-
dómsrík og skemmtileg saumanám-
skeið í byrjun apríl. Skráning og nán-
ari uppl, í s. 686632, 11013 og 32296.
Maður með góð sambönd í viðskipta-
lífinu tekur að sér aðstoð í fjárreiðum
og skuldaskilum. Uppl. í síma 642217.
■ Einkamál
Heiðarlegur eldri maður, sem á íbúð
og bíl, óskar eftir að kynnast ábyggi-
legri eldri konu sem vini og ferðafé-
laga. Svör með uppl. sendist DV, f. 1.
apríl, merkt „Sól og sumar 2319“.
35 ára karlmaöur óskar eftir að kynn-
ast stúlku á aldrinum 20-40 ára. Svör
sendist DV, merkt „Z-1061“.
Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á
okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna.
Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig.
Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20.
M Stjömuspeki
Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar-
kort, samskiptakort, slökunartónlist
og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki-
stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377.
■ Kennsla
Enska, danska, íslenska, stærðfræði og
sænska. Fullorðinsnámskeið, bæði f.
algera byrjendur og lengra komna.
Einnig stuðningskennsla við alla
grunn- og framhaldsáfanga. Hóp- og
einstaklingskennsla. Skrán. og uppl.
alla daga kl. 9-23 í s. 71155 og 44034.
Lærið vélritun. Vélritun er undirstaða
tölvuvinnslu, ný námskeið hefjast 2.
og 3. apríl, morgun- og kvöldnám-
skeið. Innritun í s. 36112 og 76728.
Vélritunarskólinn, s. 28040.
Námsaðstoð við grunn-, framhalds- og
háskólanema. Innritun í s. 91-79233
kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf.
Sænska, byrjum frá byrjun. Fullorðins-
námsk.: þriðjud. og laugard. kl. 17.30-
19.30. Börn: sunnud. kl. 14-16. Uppl.
alla daga kl. 9-23 í s. 71155, 44034.
■ Skemmtanir
Disk-Ó-Dollý! Sfmi 46666. Fjölbreytt ný
og gömul danstónlist, góð tæki, leikir
og sprell leggja grunninn að ógleyg^
anlegri skemmtun. Áralöng og fjo^
ug reynsla plötusnúðanna okkar
tryggir gæðin og fjörið. Diskótekið
Ó-Dollý! Hljómar betur. Sími 46666.
Diskótekiö Deild, simi 54087.
Viltu tónlist og leiki við hæfi? Við
erum reyndar nýtt nafn en öll með
mikla reynslu og til þjónustu reiðubú-
; in, óskir þínar í fyrirrúmi. Uppl. hjá
; Sirrý í síma 54087.
Þarftu að halda veislu? Höfum 80-100
manna veislusal fyrir fermingar, brúð-
kaup, afmæli og annan fagnað. Dans-
gólf. Útvegum skemmtikrafta. S.
91-28782. Krókurinn, Nýbýlavegi 26.
Nektardansmær. Óviðjafnanlega falleg»
austurlensk nektardansmær, söng-
, kona, vill skemmta á árshátíðum og í
einkasamkvæmum. Sími 42878.
Veislusalir til mannfagnaða. Leigjum
út veislusali. Veisluföngin færðu hjá
okkur. Kynntu þér nýja starfsemi. •
Veislu-Risið, Hverfisg. 105, s. 625270.
M Hreingemingar
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 13877.____
Ertu týpiskur íslendingur i timaþröng?
Ef svo er þá getum við hjálpað. Tökum
að okkur hreingerningar og alm. þrif.
Þú getur hringt og rætt við okkur í
s. 25235. Vigdís og Magga. *
Hreint fyrir ferminguna! Tökum að okk-
ur hreingerningar í heimahúsum.
Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. í
síma 91-30639.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun,
einnig bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
Tek að mér þrif og ræstingar í fyrir-
tækjum, verslunum og stofnunum.
Uppl. í síma 91-673918 eftir kl. 17.
■ Framtalsaðstoð ^
Ljósritun. Skattaframtöl og ársreikninga
fyrir •einstaklinga, •félög,
• fyrirtæki, •sveitar-ogbæjarfélög,
• bókhaldsstofur, • endurskoðendur.
Opið frá kl. 9-17 virka daga. Vönduð
vinna. Bílastæði. Ljósfell, Laugavegi
168, Brautarholtsmegin, sími 27210.
Framtöl og bókhald 1990. Launabók-
hald, vsk. og skýrslugerðir. Sigfinnur
Sigurðsson, hagfr., lögg. skjalaþýð. og
dómtúlkur, s. 622352, fax 612350, Aust-
urströnd 3, 170 Seltjamarnes, heima
Ásvallagata 60, Rvík, s. 621992.
BYR, Hraunbæ 102 F, Rvik. Vsk-þjón-
usta, framtöl, bókhald, staðgrþj., kær-
ur, ráðgjöf, forritun, áætlanagerð o.fl.
Leitið tilboða. s. 673057, kl. 14-23.
Skattframtöl rekstraraðila. Öll framtöl
eru unnin af viðskiptafræðingum með
staðgóða þekkingu. Bókhaldsmenn
s/f„ Þórsgötu 26, Rvík., sími 91-622649.
■ Bókhald
Skilvís hf. sérhæfir sig í framtalsþj.,
tölvubókhaldi, árs- og vsk-uppgjöri,
gerð greiðsluáætl., fyrir fyrirtæki og
einstaklinga. Bíldshöfði 14, s. 671840.
M Þjónusta_________________
þarftu að koma húsinu i gott stand fyr-
ir sumarið. Tökum að okkur innan og
utanhúsmálun, múr- og sprunguvið-
gerðir, sílandböðun og háþrystiþvott.
Einnig þakviðgerðir og uppsetningar
á rennum, standsteningar innanhús
t.d. sameignum o.m.fl. Komun á stað-
inn og gerum föst verðtilboð yður að
kostnaðarlausu. Vanir menn vönduð
vinna. GP verktakar, sími 642228. jp-