Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1990, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 26. MARS 1990.
31
x>v Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11
Fréttir
Dráttarbeisli - Kerrur
Dráttarbeisii, kerrur. Framleiðum allar
gerðir af kerrum og vögnum, dráttar-
beisli á allar teg. bíla. Áratuga
reynsla. Allir hlutir í kerrur og vagna.
Hásingar 500 kg 20 tonn, með eða
án bremsa. Ódýrar hestakerrur og
sturtuvagnar á lager. Vinnuskúrar á
hjólum, 5-10 manna. Veljum íslenskt.
Víkurvagnar, Dalbrekku, símar
91-43911, 45270.
Útsala - útsala. Jogginggallar á börn
frá kr. 600, jogginggallar á fullorðna
frá kr. 1.900, peysur, joggingbuxur,
bolir, náttbolir frá kr. 500. Munið 100
kr. körfuna. Sjón er sögu ríkari. Send-
um í póstkröfu. Nýbýlavegur 12,
Kópavogi, sími 91-44433.
■ Sumarbústaðir
Sumarhús, geymslu- og garðhýsi.
Vantar þig sumarhús? Viltu byrja
smátt og stækka síðar? Sumarhúsin
frá Knutab gera þér kleift að byrja
smátt og stækka síðar að vild eða
gera að heilsárshúsi. Knutab hýsin
eru auðveld í uppsetningu. Einnig
smáhýsi fyrir garðáhöld, barnahús,
geymslur og bílskúr. Sýningarhús á
horni Kleppsmýrarvegar og Skútu-
vogs (gegnt Bónus). Upplýsingar
veittar í símum 91-37379 og 91-678862.
Haukur og Árni húsasmiðja, Reykjum,
Mosfellsbæ, sími 667795. íbúðar- og
sumarhús. Eigum 35 fm sumarhús til-
búið til flutnings. Verð frá kr. 1200
þús. Heimasímar 667109 og 681572.
Kynntu þér sumarhúsin sem framleidd
eru á Hálsum í Skorradal. Uppl. í síma
93-70034.
■ Bátar
Smábátaeigendur! Höfum fyrirliggj-
andi talstöðvar, dýptarmæla, ratsjár,
lóran C og sjálfstýringar í triiíur.
Friðrik A. Jónsson hf., Fiskislóð 90,
s. 91-14135 og 91-14340. Kreditkortaþj.
Bl'LASPRAUTUN
ÉTTINGAR
Auðbrekku 14, simi 44250
Framkvæmdir við Þjóðleikhúsið tefjast:
Hæpið að áætl-
anir standist
- byggingarfulltrúi dregur að samþykkja teikningamar
Til sölu 7,2 tonna trilla, smíðaár 1970,
nýtt stýrishús, Listervél, 45 ha., 1980,
nýr Viking björgunarbátur, lóran,
VHF og C.B. talstöðvar, litamælir og
pappírsmælir, ný eldavél, þrjár tölvu-
rúllur. Uppl. í síma 96-71873.
■ Varahlutir
SÉRTILB0Ð
Sértilboð á 33"x12,5 jeppadekkjum,
aðeins 10.700 stgr., eigum einnig aðrar
stærðir á góðu verði. Felgur, mikið
úrval, verð 15"xl0" 4600 stgr. Amerísk
gæðavara. Bílabúð Benna, Vagnhöfða
23, 112 Rvík, s. 91-685825.
■ BOar til sölu
Ford Bronco XLT ’82 til sölu, ekinn 95
þús. mílur, 40" dekk, lækkað drif, stól-
ar, kastarar, toppbíll. Verð 1290 þús.
Uppl. hjá Bílasölu Ragga Bjarna, sími
91-673434 og á kvöldin 20475.
Til sölu M Benz Unimog 56, 100% læs
ingar, skipti á vélsleða koma til
greina. Uppl. í sihia 985-29100.
■ Ymislegt
Nýkomnar hinar vinsælu snjóklemmur
frá Snowgrip. bægileg og auðveld leið
til þess að ná bílnum úr snjósköflum.
Takmarkaðar birgðir. Pósts. Borgar-
dekk hf., Borgartúni 36, s. 91-688220.
■ Þjónusta
Gröfuþjónusta, 985-24822 og 91-75836,
Eyjólfur. Tek að mér alla almenna
gröfuvinnu. Ný vél. Vinn á kvöldin
og um helgar.
„Við erum ekki ánægðir meö áætl-
anirnar sem gerðar hafa verið um
kostnaðinn við að breyta gólfmu í
aðalsalnum. Það er fyrirsjáanlegt að
kostnaðurinn reynist meiri en bygg-
ingarnefndin gerir ráð fyrir,“ sagði
Gunngeir Pétursspn, skrifstofustjóri
hjá byggingarfulltrúa Reykjavíkur, í
samtali við DV.
Byggingarfulltrúi hefur ekki enn
gefiö samþykki sitt fyrir að fram-
kvæmdir hefjist við breytingar á
Þjóðleikhúsinu. Leikhúsinu var lok-
að um síðustu mánaðamót vegna
breytinganna en vinnu við hönnun
er enn ekki lokið og samþykki bygg-
ingarfulltrúa og Brunamálastofnun-
ar á teikningunum hefur ekki fengist
enn. Samþykki þessara aðila er skil-
yröi svo að ráðast megi í fram-
kvæmdir.
„Byggingarfulltrúinn í Reykjavík
ber ekki ábyrgð á kostnaðaráætlun-
um, það gerir byggingarnefnd húss-
ins. Hins vegar vefst það fyrir mönn-
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
Framboðslisti Alþýðubandalagsins á
Akureyri fyrir bæjarstjórnarkosn-
ingarnar í vor var samþykktur sam-
hljóða á félagsfundi í gær, og skipa
eftirtaldir 11 efstu sæti listans:
1. Sigríður Stefánsdóttir bæjarfull-
trúi, 2. Heimir Ingimarsson bæjar-
fulltrúi, 3. Sigrún Sveinbjörnsdóttir
um að samþykkja áætlanir sem við
vitum af reynslu að standast ekki.
Sjálfsagt samþykkjum við teikning-
arnar á endanum þótt enn séu marg-
ir endar lausir," sagði Gunngeir.
Síðstu vikur hafa verið notaðar til
að taka niður ljósakastara í Þjóðleik-
húsinu og annan leikbúnað um leið
og leikarar eru að koma sér fyrir í
Iðnó og Háskólabíói.
„Það má ekki dragast lengur að
heija framkvæmdir ef starfsemi í
leikhúsinu á að hefjast aftur fyrir
næstu jól,“ sagði Gísli Alfreðsson
þjóðleikhússtjóri.
„Eins og málin hafa þróast var
möguleiki á að draga að loka leik-
húsinu. Við vorum aftur á móti búin
að gera samninga við hluta starfs-
fólksins um launalaust leyfi með
þriggja mánaða fyrirvara. Það er úti-
lokað að breyta slíku á seinustu
stundu. Núna skiptir mestu að hafist
Verði handa sem allra fyrst,“ sagöi
Gísli. -GK
sálfræðingur, 4. Þröstur Ásmunds-
son kennari, 5. Elín Kjartansdóttir
iönverkamaður, 6. Guðlaug Her-
mannsdóttir kennari, 7. Hilmir
Helgason vinnuvélstjóri, 8. Kristín
Hjálmarsdóttir, form. Iðju, 9. Hulda
Harðardóttir fóstra, 10. Guðmundur
Ármann Sigurjónsson myndlistar-
maður, 11. Guðmundur B. Friðfinns-
son húsasmiður.
Akureyri:
Listi Alþýðubandalagsins
BIFREIÐAEIGENDUR!
SPARIÐ TÍMA - SPARIÐ FYRIRHÚFN
Renníö bílnum í gegn hjá Bón- og þvottastööxnní, Sxgtúní 3.
Hjá okkur tekur aðeins 12-15 mínútur aða fá bílinn þveginn
og bónaðan. Hjá okkur eru allir bílar handþvegnir.
Notað er úrvals tjöruhreinsiefni og hið viðurkennda 30NAX
gæðabón.
Verð mjög sanngjarnt.
Vegna afkastagetu stöðvarinnar, sem er yfir 40 bílar á
klukkustund er biðtími nánast enginn.
Tíma þarf ekki að panta.
iíáv- oo ■ • vc rn ASúirnv
SIGTÚNI 3 - SÍMI 14820