Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1990, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 26. MARS 1990.
39
Sviðsljós Kvikmyndahús
Rose litla Kennedy vildi ekki láta pabba og mömmu leiða sig þegar
þau tóku hana með í gönguferð í Central Park.
Sannur Kennedy
Hún er sjálfstæö, fólk tekur eftir
henni hvar sem hún fer og hún lík-
ist ættmennum sínum í útliti,
Kennedyunum. Henni er lýst sem
sönnum Kennedy. Þetta er hún
Rose, barnabarn hins látna forseta
Bandaríkjanna, Johns F. Kennedy.
Rose var fyrir skömmu í göngu-
ferð með foreldrum sínum í Central
Park í New York og þar æddi hún
áfram og þýddi lítið fyrir þau Ca-
roline og Edwin Schlossberg, for-
eldra hennar, að reyna að hafa
hemil á barninu.
Rose er orðin tveggja ára og hún
heitir eftir ömmu sinni, Rose
Kennedy, en hún er að verða allra
kerlinga elst, eða 98 ára gömul.
Caroline móðir hennar er lög-
fræðingur að mennt en hefur
ákveðið að fara ekki strax út á
vinnumarkaðinn því hún vill njóta
þess að vera með dóttur sinni
fyrstu árin. Síðar meir hyggst hún
þó fara að sinna lögfræðistörfum
en bara ekki strax.
Leikhús
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
Sýningar í Borgarleikhúsi
____________ ■» ______
KuOTl
Föstud. 30. mars kl. 20.
Næstsíðasta sýning.
Laugard. 7. april kl. 20.
Síðasta sýning.
j/4
ntinsi ^
Fimmtud. 29. mars kl. 20.00.
Föstud. 30. mars kl. 20.00, uppselt.
Fáar sýningar eftir.
Barna- og fjölskylduleikritið
TÖFRA
SPROTINN
Miðvikud. 28. mars kl. 17, fá sæti laus.
Laugard. 31. mars kl. 14, uppselt.
Sunnud. 1, apríl kl. 14.
Fáar sýningar eftir.
-HÓTEL-
im
ÞJÓDLEIKHÚSÍÐ
Stefnumót
í Iðnó
Höfundar:
Peter Barnes, Michel de Ghelderode,
Eugene lonesco, David Mamet og
Harold Pinter.
3. sýn. fimmtud. 29. mars kl. 20.30.
4. sýn. föstud. 30. mars. kl. 20.30.
5. sýn. laugard. 31. mars kl. 20.30.
6. sýn. fimmtud. 5. april kl. 20.30.
7. sýn. laugard. 7. apríl kl. 20.30.
Kortagestir, athugið!
Sýningin er i áskrift.
Endurbygging
eftir
Václav Havel
i Háskólabíói
Föstud. 6. apríl kl. 20.30.
Sunnud. 8. apríl kl. 20.30.
Miðasala i Þjóðleikhúsinu fram að sýningar-
degi. Nú opin alla daga nema mánud. kl.
13-18. Greiðslukort.
Leikhúskjallarinn opinn á föstudags-
og laugardagskvöldum.
Sími i miðasölu 11200.
6. sýn. fimmtud. 29. mars kl. 20,00.
Græn kort gilda.
Opið hús
Skáld og skrípafífl.
Ýmsir listamenn koma fram með kveðskap,
söngva, sögur og leikatriði undir forystu
Eyvindar Erlendssonar.
Þeir sem koma fram m.a.: Valgeir Skagfjörð,
Bubbi Morthens, Jón Sigurbjörnsson, Þor-
steinn frá Hamri, Hanna María Karlsd. Leik-
félagskórinn o.m.fl. Þriðjudagskvöld 27.
mars kl. 20.30. Aðgangur er ókeypis.
Miðasalan er opin alla daga nema mánu-
daga kl. 14.00-20.00.
Auk þess er tekið við miðapöntunum í síma
alla virka daga kl. 10.00-12.00.
Miðasölusimi 680-680.
Greiðslukortaþjónusta.
Hllll
ÍSLENSKA ÓPERAN
CARMINA BURANA
eftir
Carl Orff og
PAGLIACCI
eftir R. Leoncavallo
10. sýning föstud. 30. mars kl. 20.
11. sýning laugard. 31. mars kl. 20.
Arnarhóll
Matur fyrir óperugesti á 1.200 kr. fyrir sýn-
ingu. Óperugestir fá frítt I Operukjallarann.
Miðasalan er opin frá kl. 15-19 og sýn-
ingardaga til kl. 20.00. Simi 11475.
Miðaverð kr. 2.400. 50% afsl. fyrir elli-
lifeyrisþega, námsmenn og öryrkja 1
klukkustund fyrir sýningu.
VISA - EURO - SAMKORT
Bíóborgin
TANGO OG CASH
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ÞEGAR HARRY HITTI SALLY
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
BEKKJARFÉLAGIÐ
Sýnd kl. 5 og 9.
Bíóhöllin
TANGO OG CASH
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
í HEFNDARHUG
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
SAKLAUSI MAÐURINN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
JOHNNY MYNDARLEGI
Sýnd kl. 7 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
LÆKNANEMAR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ÞEGAR HARRY HITTI SALLY
Sýnd kl. 5 og 9.
Háskólabíó
Dulnefni
RAUÐI HANINN
Hörkuspennandi og mjög magnaður thriller.
Leikstjóri Svíinn Pelle Berglund. Svíar sanna
enn einu sinni að þeir geta gert stórgóðar
myndir.
Aðalhlutv.: Stellan Skarsgard, Lennart
Hjulström, Krister Henriksson, Bengt Ek-
lund.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
VINSTRI FÓTURINN
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
ÆVI OG ÁSTIR KVENDJÖFULS
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
DÝRAGRAFREITURINN
Sýnd kl. 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Ath. Myndin er alls ekki fyrir við-
kvæmt fólk.
PELLE SIGURVEGARI
Sýnd kl. 5 mánudag.
Allra siðustu sýningar.
Laugarásbíó
A-SALUR
FÆDDUR 4. JÚLl
Aðalhlutv.: Tom Cruise.
Leikstj.: Oliver Stone.
Sýnd kl. 5, 8.50 og 11.20.
Bönnuð innan 16 ára.
B-SALUR
EKIÐ MEÐ DAISY
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
C-SALUR
LOSTI
Sýnd kl. 9 og 11.05.
BUCK FRÆNDI
Sýnd kl. 5 og 7.
Regnboginn
frumsýnir spennumyndina
BRÆÐRALAGIÐ
Aðalhlutv.: Billy Wirth, Kevin Dillon, Tim
Sampson og M. Emmeth Walsh.
Leikstj.: Franc Roddam.
Sýnd. kl. 5, 7, 9 og 11.
MORÐLEIKUR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
INNILOKAÐUR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
ÞEIR LIFA
Sýnd kl. 7 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
FJÖLSKYLDUMÁL
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
HIN NÝJA KYNSLÓÐ
Sýnd kl. 9.
Stjörnubíó
LAMBADA
Frábær tónlist - Æðisleg dansatriði
Spenna - Hraði
Kid Creole and the Coconuts og heimsins
bestu Lambada-dansarar. Sjón er sögu rík-
ari.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
HEIÐUR OG HOLLUSTA
Sýnd kl. 5, 8.50 og 11.
MAGNÚS
Sýnd kl. 7.10.
LEIKFÉLAG
HAFNARFJARÐAR
í Bæjarbiói
11. sýn. sunnud. 25. mars kl. 14.
12. sýn. fimmtud. 29. mars kl. 17.
Miðapantanir allan sólarhringinn í
síma 50184.
BINGÖI
Hefst kl. 19.30 í kvöld
Aðalvinningur að verðmæti
100 bús. kr.
Heiidarverðmæti vinninga um
300 bús. kr.
TEMPLARA HÖLLIN
Bríksgötu 5 — 5. 20010
FACD
LISTINN
VIKAN 26/3-2/4 nr. 13
J1
II
Gæói og öryggi
5.25 og 3.5
Venjulegir og HD
JVC disklingar fást í Penn-
anum, Hallarmúla og Aust-
urstræti, Bókabúð Braga,
Hlemmi, Bóksölu stúdenta
og viðar.
SÖLUDÁLKURINN
Til sölu: JVC GR-C11 VideoMovie á
góðu verði, litið notuð. Sími 98-73010
(Grímur).
Til sölu: VideoMovie GR-45. Vel með
farin. Simi 91-45480 (Ingólfur).
Heita línan í FACO
91-613008
Sama verð um allt land
Veöur
Suðvestan og vestanátt, víða hvass-
viðri eða stormur. É1 vestanlands og
við norðurströndina en léttskýjaö á
Austur- og Suðausturlandi. Fer að
lægja sunnanlands upp úr hádegi.
Veður fer kólnandi.
Akureyri snjóél -2
Egilsstaðir skýjað 1
Iijarðarnes hálfskýjað 3
Galtarviti snjókoma -4
Keflavíkurflugvöllur skafrenn- -2
mgur
Kirkjubæjarklausturskýjaö -2
Raufarhöfn skafrenn- -3
ingur
Reykjavík snjóél -2
Vestmannaeyjar snjóél -1
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen skýjað 4
Helsinki skýjaö 1
Kaupmannahöfn hálfskýjað 5
Osló léttskýjað 4
Stokkhólmur hálfskýjað 0
Þórshöfn alskýjað 6
Algarve heiðskírt 13
Amsterdam skúr 6
Barcelona léttskýjað 6
Berlín skýjað 4
Chicago heiðskírt 2
Feneyjar rigning 5
Frankfurt skýjað 4
Glasgow þoka 2
Hamborg þokumóða 3
London léttskýjað 2
LosAngeles mistur 13
Lúxemborg skýjað 1
Madrid heiðskirt 1
Malaga þokumóða 10
Mallorca alskýjaö 9
Montreal heiðskírt 0
New York léttskýjað 5
Nuuk snjókoma -12
Orlando alskýjað 18
París skýjað 2
Róm þokumóða 11
Vín skýjað 5
Valencia heiðskírt 9
Winnipeg heiðskírt -14
Gengið
Gengísskráning nr. 59.- 26. mars 1990 kl. 9.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgeng
Dollar 61,540 61,700 60,620
Pund 99.221 99,479 102,190
Kan.dollar 52,274 52,410 50.896
Dönsk kr. 9,3990 9.4234 9,3190
Norsk kr. 9,2877 9.3118 9.3004
Sænsk kr. 9,9451 9,9709 9,9117
Fi. mark 15,2082 15,2477 15.2503
Fra.frankl 10,6544 10,6821 10.5822
Belg. franki 1,7318 1,7363 ,1.7190
Sviss. franki 40.4469 40,5521 40.7666
Holl. gyllini 31.8819 31.9648 31,7757
Vþ. mark 35.8761 35.9693 35,8073
It. lira 0.04873 0.04885 0.04844
Aust. sch. 5.0975 5.1108 5,0834
Port. escudo 0,4058 0,4069 0.4074
Spá. pesetí 0.5607 0.5621 0.5570
Jap.ycn 0,39427 0.39530 0.40802
Irskt pund 95,778 96.027 95,189
SDR 79.6198 79.8268 79.8184
ECU 73,2788 73,4693 73.2593
Fiskmarkaöinúr
:axamarkaður
24. mars seldust alls 31,249 tonn.
Magni
Verð I krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Blandað 0,103 34,97 15,00 40.00
Hrogn 0,074 25.00 25,00 25,00
Karfi 0.050 25,00 25,00 25,00
Keila 0,061 12.00 12,00 12.00
Langa 0.425 46.40 44,00 50.00
Rauðmagi 0,027 90.00 90,00 90,00
Steinbltur 0,163 23.68 20.00 32,00
Þorskur, sl. 1,866 72,54 70.00 74,00
Þorskur, ósl. 20,140 62,10 42,00 68.00
Ufsi 1,171 29,00 29.00 29,00
Ýsa, sl. 0.351 98,85 90.00 122,00
Ýsa, ósl. 0,818 86.46 33.00 105.00
:iskmarkaður Suðurnesja
24. mars seldust alls 120,150 tonn.QL
Hrognkel 0,045 40,00 40.00 40.00
Sandkoli 0,157 5,00 5,00 5.00
Skata 0,027 46.00 46,00 46,00 *
Rauðmagi 0,120 25,42 5,00 40,00
Kadi 0.700 41,00 41,00 41,00
Skarkoli 1,232 42,12 30,00 46,00
Þorskur, 1 n. 10.453 75,06 43,00 82.00
Lúða 0,222 144,97 100.00 290.00
Lax 0,048 160.00 160,00 160.00
Þorskur, 2 n. 80,148 60,44 40,00 83,00
Steinbitur 0.068 20,00 20,00 20.00
Ýsa 4,445 67,43 59,00 80.00
Ýsa 0,762 77,19 68.00 78.00
Svartfugl 0.133 25.00 25,00 25,00
Steinbitur 0,038 20.00 20.00 20,00
Ufsi 20.136 30,98 16.00 33,00
Langa 0,217 39.00 39.00 39,00
Karii 1,157 27,30 18,00 36,00
Hlýri 0,013 15,00 15,00 15,00
Endurskii
í skampíríi