Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1990, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 26. MARS 1990.
33
Sviðsljós
Á meðan Karl lagði tyrsta hornstein-
inn að nýrri tónleikahöll sýndi Mary-
am Babangida, forsetafrú Nigeriu,
Díönu prinsessu listmuni sem níger-
ískar sveitakonur hafa gert.
Karl og Díana heimsóttu meðal ann-
ars sjúkrastofnanir og hér heilsar
Díana upp á sjúkling á Molai Lep-
rosy spítalanum.
Díana og Karl
heimsækja Nígeríu
Þau Karl B retaprins og eiginkona
hans, Díana prinsessa, eru nú í fimm
Diana hitti dansara úr Iboættflokkn-
um fyrir utan stjórnarhöllina í Laos.
daga heimsókn í Nígeríu en þetta er
fyrsta heimsókn þeirra til þessarar
fyrrum nýlendu Breta.
Þrátt fyrir mikinn hita og raka
hafa þau verið á stanslausum þön-
um. Díana hefur meðal annars heim-
sótt sjúkrastofnanir. Þau heimsóttu
háskólann í Laos. Karl lagði fyrsta
hornsteininn aö nýrri tónleikahöll í
Laos og ýmislegt fleira hafa þau tek-
ið sér fyrir hendur.
Þegar þau heimsóttu barnadeild á
sjúkrahúsi nokkru tiikynntu þau
fyrir hönd bresku ríkisstjómarinnar
um 600.000 punda gjöf í formi lyfja
og tækja til hjálpar sjúkum börnum
í landinu.
Ungbarnadauði er eitt stærsta heil-
brigðisvandamálið í Nígeríu. Talið
er að á milh 80 og 90 af hverjum 1000
börnum, sem fæðast í Laos, látist
áður en þau ná fimm ára aldri og
þessi tala er tali'n mun hærri annars
staðar í Nígeríu. Gjöfín mun því
væntanlega koma að góðum notum.
Afmæli tengdamóður
Dons Johnson
Tippi Hedren, sem nýlega varö
amma þegar dóttir hennar, leikkon-
an Melanie Griffith, eignaðist barn,
fagnaði 55 ára afmæli sínu í Róm
fyrir skömmu. Hún var ekki ein á
ferð því að með henni var kærastinn
hennar, hann Luis.
Don Johnson er tengdasonur Tippi
en hann var ekki í afmælinu þar sem
hann var að gæta dóttur sinnar og
Melanie, hennar Dakota. Þess í stað
sendi Don tengdamóður sinni stór-
eflis blómvönd í tilefni dagsins.
Tippi og Luis hittust fyrir tveimur
og hálfu ári er þau voru viðstödd
jarðarfor sameiginlegs vinar. Það
var ást við fyrstu sýn. Þau segjast
eiga margt sameiginleg, til að mynda
áhugann á heilbrigöu lífi og útivist.
Bæöi eiga þau stóra búgarða og hafa
þar dýr sem þau segjast njóta að vera
samvistum við.
Todmobile 1 Kjallaranum
Litið hefur heyrst i hljómsveitinni Todmobile á þessu ári. Eins og menn muna vakti plata þeirra, Betra en nokkuð
annað, verðskuldaða athygli þegar hún kom út á síðasta ári. Andrea Gylfadóttir, Eyþór Arnalds og Þorvaldur
Bjarni Þorvaldsson, sem skipa Todmobile, hafa nú stigið fram á sjónarsviðið á ný og komu fram í Kjallara keisar-
ans siðastliðið föstudagskvöld og var þessi mynd tekin þar. DV-mynd Ragnar
1.1 I ■ Í j ■
■ i i ■-Í, ■ ■ ■ ■ M-l k i ■ ■ ■ ■ I ■ ■ O
Þú færð myndirnar á
U l-L
GÆÐAFRAMKÖLLUN
II I I I IJJ.
Opnum
kl. 8.30
T
mínútum.
■ ■iBnuimimnmnnrrm
LJOSMYNDAÞJONUSTAN HF
Laugavegi 178-Sími 68-58-11 (næsta hús við Sjónvarpið)
ii ■■■■■ ■■!■■■ 11 ■■■■■■■niiBrn-i
rxLi