Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1990, Blaðsíða 29
MÁNVDÁ'GÚR 2(>. MARS 1990.
Skák
Jón L. Árnason
Hér er staöa frá Búnaðarbankamótinu
í Faxafeni. Sovéski stórmeistarinn Lev
Polugajevsky hefur svart og á leik gegn
Alexander Ivanov - Sovétmanni sem nú
er búsettur í Bandaríkjunum:
49. - Hc4! Hótar 50. - Hh4 mát. 50.
Hf4 Rf3!!
Laglegur lokahnykkur. Svartur
hótar máti á gl og cl og svariö við
51. HxfB yrði 51. - Hh4+ 52. Hh3
Hxh3 mát. Hvítur gafst því upp.
í dag er frídagur á mótinu en 9.
umferð verður tefld á morgun,
þriðjudag, og hefst kl. 17.
Bridge
ísak Sigurðsson
Besti samningurinn á NS-spilin eru 6
lauf og þar eru grjótharðir 11 slagir. Hver
skyldi vera besta spilaáætlunin til að ná
í þann tólfta eftir þessar sagnir?
* Á8432
V Á52
♦ ÁK5
+ D2
♦ KD107
V KG63
♦ DG92
+ 3
* 96
¥ 1097
♦ 108743
+ 984
* G5
V D84
♦ 6
+ ÁKG10765
Suður
1+
2+
3*
5*
Vestur
Dobl
Pass
Pass
Pass
Norður
Redobl
2*
4 G
6*
Austur
1*
Pass
Pass
p/h
Fjögur grönd var 5 ása Blackwood (spyr
um ása og trompkóng) og suður sagðist
eiga tvö lykilspil af fimm. Útspil vesturs
var tíguldrottning. Hvemig á að spila
spilið? Á að treysta á að spaðinn liggi 3-3
og freista þess að fría hann. Ef hann ligg-
ur verr em ekki nægilega margar inn-
komur í blindan til að fría fimmta spað-
ann. Auk þess er vestur líklegur tU að
eiga lengd í hálitum eftir dobhö. Það gefst
oft vel að gefa slag til að búa tú þvingim
sem hlýtur að vera leiðin til lífsins í þessu
spUi. En hvenær þá? Besta áætlunin er
sú að drepa fyrsta slag á tígulás, og taka
einnig kónginn og henda spaða. Spila síð-
an spaðaás og trompa spaða. Taka næst
ás í laufl og spUa sig inn í blindan á lauf-
drottningu og spUa síðan spaða og henda
hjarta þegar austur sýnir eyðu í spaða.
Vestur gerir best í því að spUa tígli sem
er trompaður og trompum spilað í botn.
Vestur getur ekki bæði valdað hjarta-
kóng og spaðann.
Krossgáta
r~ T~ T~ T~ 6
7- 1 'mmmm
/o 1 " 12
/3 K>
1 TZ
/6 20 n v U
23
Lárétt: 1 mærin, 7 rúma, 8 þjóta, 10
hlass, 11 varningur, 13 slyngar, 16
varðandi, 17 skera, 19 hrúgi, 21 mál,
23 hundar.
Lóðrétt: 1 bræla, 2 kvendýr, 3 súldin,
4 lélega, 5 ástfólginn, 6 til, 9 formóð-
ir, 12 tómar, 14 æviskeiö, 15 skrifa,
18 tré, 20 eins, 22 féll.
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 nudd, 5 gæf, 8 Ameríka, 9
strætin, 10 karma, 12 og, 13 ala, 14
árla, 16 regn, 18 egg, 19 linar, 20 AA.
Lóðrétt. 1 naskar, 2 umtal, 3 der, 4
dræm, 5 gítar, 6 æki, 7 fang, 11 regn,
12 Olga, 14 ána, 15 aga, 17 ei, 18 er.
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvUið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 23. mars - 29. mars er í
Laugarnesapóteki og Árbæjarapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en tíl kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19,1augardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl,-10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19
virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á'kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 117J.2 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartíim
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Mánudagur26. mars.
Verður Winston Churchill falin yfirstjórn
landvarnanna?
Chamberlain raeðirvið leiðtoga
stjórnarandstæðinganna.
37 r
__________Spakmæli_____________
Hrós hefur aldrei gert neinum mein,
nema hann hafi gleypt það ómelt.
Harry Emerson Fosdick.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
iö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Uppl. í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðúbergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alía
daga kl. 11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn fslands er opið laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir
nánara samkomulagi í síma 52502.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiöjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud.,
fimmtud., laugardaga og sunnudaga, kl.
11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnames, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarflörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjarnarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnarnes, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síödegis til 8 árdegis og á helgidögum cr -
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Líflínan. Ef þú hefur áhyggjur eða
vandamál þá er til lausn. Hringdu í síma
62-37-00. Liflínan allan sólarhringinn.
Sljömuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 27. mars.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Hvað sem þú reynir verður dagurinn mjög erilsamur. Bættu
'á þig verkefni til að auðvelda samskipti við félaga þína.
Happatölur eru 8, 24 og 34.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Leggðu metnað þinn í að breyta einhverju sem betur mætti
fara. Hindraðu ekki að reynsla og þekking fái að njóta sín.
Hrúturinn (21. mars-19. april);
Fréttir sem þú færð gætu þýtt að mikilvægar ákvarðanir
verða teknar inna fjölskyldunnar. Rólegur dagur í hefö-
bundnum málum en meira að gera í félagsmálunum.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Peningar geta verið sundrandi afl allavega fyrri hluta dags-
ins. Farðu sérstaklega gætilega á þessu sviði. Seinni hlutinn
lofar góðu.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Notfærðu þér ráðleggingar ef þú ert i vafa með eitthvað.
Einbeittu þér dálítið að heimilismálunum og Qölskyldunm.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú gætir haft ástæðu til að sjá eftir að hafa breytt öðruvísi
en ætlast var til. Þú getur ekki treyst á aðra því félagar þín-
ir eru mjög uppteknir.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú hefur mjög fijóa hugsun í dag og ættir aö einbeita þér
að skipulagningu frekar en framkvæmdum. Félagslífið er
mjög litríkt.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Nýttu þér örvun viö ákveðnar áætlanir og frískaðu upp á
málefni eða upplýsingar. Vertu viss um að gatan sé greið
áður en þú arkar af stað. Happatölur eru 12, 16 og 35.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Hugsanlega eru nyög athyglisverðar áætlanir í gangi. Þér
gengur sérstaklega vel í viðskiptum. Farðu varlega að við-
kvæmu fólki. Það ríkir dálitið spenna í Ioftinu.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Það geta oröiö einhver mótmæli varðandi upplýsingar sem
gera vinnu þína að engu. Reyndu að halda þig sem mest út
af fyrir þig í dag.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Farðu sérstaklega gætilega í málum sem varða peninga eða
eignir. Gefðu þér allavega góðan tíma til að kanna smáatrið-
in. Njóttu þín í faðmi fjölskyldunnar í kvöld.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þetta verður ekki auðveldur dagur hjá þér í dag. Reyndu að
hleypa öðrum inn í það sem þú ert að gera. Það er áhætta
varðandi persónuleg málefni.