Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.1990, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.1990, Blaðsíða 5
MÁNUDAGUR 2. APRÍL 1990. 5 Fréttir Fógeti lokar Fóðurstöðinni Geir A. Guðsteinsson, DV, Dalvilc Fóðurstööinni á Dalvík var lokað með fógetavaldi á miðvikudags- morgun vegna 4 mánaða stað- greiðsluskuldar fyrirtækisins. Lokun þessi kemur á mjög óheppi- legum tíma þar sem pörun loðdýra er í fullum gangi og dýrin þurfa að fá sitt fóður daglega. Flest búin áttu 3ja daga birgðir en þegar þær eru búnar bggur ekkert fyrir annað en slátrun, íjöldagjaldþrot og hrun loðdýraræktunar við Eyjafjörð. Feldurinn af dýrunum er nánast verðlaus í dag. Abs eru 26 loödýrabú og þrjú lax- eldisfyrirtæki í viðskiptum hjá Fóðurstöðinni á Dalvík. Vitað er um aðrar fóðurstöðvar sem skulda ailt að 14 mánuði vegna stað- greiðslu en ekki vitað tb að þeim hafi verið lokaö. Landbúnaðarráðherra sagði á fundi með bændum hér á Dalvík 21. janúar 1989 að ein af þeim björg- unaraðgerðum, sem hann ætlaði að beita sér fyrir i loðdýrarækt- inni, væri að greiða niður fóður- verð tb bænda. Niðurgreiðslumar byrjuðu semt og engar aðgerðir fylgdu í kjölfarið. Byggðastofnun var falið að leysa vanda fóður- stöðvarinnar en enn sem komið er er það eingöngu skýrslufargan sem þaðan kemur. Hugmyndir hafa verið uppi í ráöuneytinu að styðja aðeins við bakið á fóðurstöðvunum á ísafirði, Vopnafirði og Hornafirði svo kannski er þetta aðferð til að fækka fóðurstöðvunum kerfis- bundið. HASVIK hljómtækjaskápur, 3 eða 4 hillur. Kringlunni 7, 103 Reykjavik - Sími 91-686650 Afgreiðslutími: mánud. - föstud. 10.00 - 18.30, laugardaga 10.00 16.00 PARAS snyrtiborð. VIG borð og gólflampi. ARKITEKT lampi, margir litir BOJ skrifborð 120 x 60, hvítt. 12.900 LOGG hljómtækjahilla. 7.400 ALTA hlj ómtækj askápur, svartur eða hvítur. HESTRA stóll, svartur eða svartur og hvítur. MEA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.