Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.1990, Blaðsíða 19
MÁNUDAGUR 2. APRÍL 1990.
27
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11
Stjániblái
Humm!
Þetta er frekar þungmelt.
BO'R.p/
©KFS/Distr. BULLS
Mummi
meinhom
þar sem ^
allir eru svo neikvæðir. j
■ Sjónvörp
Höfum opnað viögerðaverkstæði að
Skútuvogi 11, Reykjavík, sem sinnir
öllum ábyrgðar og almennum viðgerð-
um á eftirtöldum tækjum: Ákai,
Grundig, Orion, Schneider, Mission,
Fidelity, Crown, Xenon, Nesco, auk
annarra tækja sem Nesco var með.
Frístund tæknideild, Skútuvogi 11,
bakvið húsið dyr 5, 104 Reykjavík,
sími 678260, fax 678736.
Myndbandstækjahreinsun samdægurs.
Fljót, ódýr og góð þjónusta. Við tökum
allar gerðir. Ath. opið laugardaga frá
kl. 10-16. Radíóverkstæði Santos,
Lágmúla 7, s. 689677.
Notuð innflutt litasjónvörp og video, til
sölu, ýmis skipti möguleg, 4 mán.
ábyrgð, loftnetsþjónusta. Góð kaup
Hverfisgötu 72, s. 91-21215 og 21216.
Áralöng reynsla i viðgerðum á sjón-
varps- og videótækum. Árs ábyrgð á
loftnetsuppsetn. og viðgerðum. Sjón-
varpsþj., Ármúla 32, sími 84744.
H Ljósmyndun
Exakta HS-40 myndavél með 35-70 mm
linsu + Macro, ljósop 3,5-22, til sölu
á mjög góðu verði, vélin er lítið not-
uð. Uppl. í síma 91-75314 eftir kl. 18.
■ Dýrahald
Hvað er að gerast i hrossaræktinni?
Fræðsiufundur verður haldinn um
hrossarækt í félagsheimili Kópavogs,
Fannborg, kl. 20.30 mánud. 2. apríl.
Gestir fundarins verða: Þorkell
Bjarnason hrossaræktarráðunautur,
Sveinn Guðmundsson, Sauðárkróki,
Sigurður Haraldsson, Kirkjubæ, Har-
aldur Sveinsson, formaður Hrossa-
ræktarsambands Suðurlands, og Ingi-
mar Sveinsson. Hvanneyri. Fundar-
stjóri verður Kristján Guðmundsson,
bæjarstjóri'Kópavogs. Missið ekki af
einstöku tækifæri, um nóg er að spyrja
á landsmótsári. Veitingar. Fræðslu-
nefnd og íþróttadeild Gusts. Kópav.
Opna „Fersk - Gras mótið. Opið mót í
hestaíþróttum verður haldið í Glað-
heimum á nýju og glæsilegu móts-
svæði hjá Hestamannafélaginu Gusti
í Kópavogi dagana 14. og 16. apríl nk.
um páskana. Keppt verður í öllum
greinum og flokkum hestaíþrótta öðr-
um en hindrun og hlýðni. Glæsileg
verðlaun. Skráning fer fram dagana
26. mars til 3. apríl kl. 19-21. Skráning
í síma 91-43610 og í félagsheimili
Gusts. Nánari uppi. gefa Sævar í s.
40739 og Björn í s. 44208. Komið og
takið þátt í glæsilegu móti á glæsilegu
svæði. „Fersk - Gras“ styrkir þetta
mót. Iþróttadeild Gusts.
Reiðhöllin, Reiðhöllin. íþróttamót HÍS
verður haldið 12., 14. og 16. apríl.
Keppt verður í hlýðni A og B, hindr-
unarstökki, fjórgangi barna, ungl-
inga, ungmenna og fullorðinna, tölti
barna, unglinga, ungmenna og full-
orðinna, fimmgangi ungmenna og
fullorðinna. Skráning í s. 91-674012.
Sháferhundaeigendur ath. Þátttöku-
skráningu í skoðunina hjá sænska
dómaranum Fredrik Norgren, sem
fram fer 21. apríl nk., lýkur þri. 3.
apríl. Skráning fer fram á skrifstofu
H.R.F.I. í síma 31529 eða hjá Kristínu
í síma 656226.
Hundaeigendur. Nú er rétti tíminn til
að panta páskagistinguna, hunda-
gæsluheimiii HRFÍ og HVÍ, Arnar-
stöðum, símar 98-21031 og 98-21030.