Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.1990, Blaðsíða 30
38
MÁNUDAGUR 2. APRÍL 1990.
Mánudagur 2. apríl
SJÓNVARPIÐ
17.50 Töfraglugginn (22). Endursýn-
ing frá miðvikudegi. Umsjón
Árný Jóhannsdóttir.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismær (82) (Sinha Moca).
Brasiliskur framhaldsmynda-
flokkur. Þýðandi Sonja Diego.
19.20 Leðurblökumaðurinn. (Bat-
man). Bandarískur framhalds-
myndaflokkur. Þýðandi Þor-
steinn Þórhallsson.
19.50 Bleiki pardusinn.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Roseanne. Bandariskur gaman-
myndaflokkur. Þýðandi Þrándur
Thoroddsen.
21.00 Litróf. Meðal efnis: Litið inn á
sýningu hjá islenska leikhúsinu
á Hjartatrompeti eftir Kristínu
Ömarsdóttur, ung skáld lesa úr
verkum sínum og norræn sam-
sýning á Listasafni islands skoð-
uð. Umsjón Arthúr Bjórgvin
Bollason. Dagskrárgerð Jón Eg-
ill Bergþórsson.
21.45 íþróttahornið. Fjallað verður um
iþróttaviðburði helgarinnar.
22.05 Að striði loknu (9). (After the
War). Á þvi herrans ári... Bresk
þáttaróð i 10 þáttum frá árinu
1989. Fylgst er með hverníg
þremur kynslóðum reiðir af ára-
tugina þrjá eftir seinni heims-
styrjöldina. Þýðandi Óskar Ingi-
marsson.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Þingsjá. Umsjón Árni Þórður
Jónsson.
23.30 Dagskrárlok.
15.20 Tim. Hálffertug kona verður ást-
fangin af sér yngri manni sem
er þroskaheftur. Kynm þeirra tak-
ast þegar hún ræður Tim til garð-
yrkjustarfa en upp frá því fer vin-
átta þeirra að þróast. Aðalhlut-
verk: Piper Laurie og Mel Gib-
son.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Hetjur himingeimsins. She-Ra.
Teiknimynd.
18.15 Kjailarinn.
18.40 Frá degi til dags. Day by Day.
Gamanmyndaflokkur fyrir alla
aldurshópa.
19.19 19:19. Fréttir, veður og dægur-
mál.
20.30 Skíðastjörnur. Fjölskyldan komin
i plóginn. Þá er bara að byrja
með skíðastjbrnunum okkar fjór-
um, þeim Lindu, Hemma, Rósu
og Ómari. Handrit og kennsla:
Þorgeir Daníel Hjaltason.
20.40 Dallas. JR er sigursæll og undir-
þýr yfirtöku á Weststar Oil.
21.35 Tvisturinn. Þessi þáttur er tileink-
aður dagskrá Stöðvar 2 yfir
páskahátiðina.
22.20 Morðgáta. Murder, She Wrote.
Vinsæll sakamálaþáttur.
23.05 Óvænt endalok.
23.35 Geymt en ekkl gleymt. Good and
Bad at Games. Myndin gerist i
þyrjun áttunda áratugarins i
drengjaskóla i London og svo tíu
árum síðar þegar leiðir þriggja
nemenda liggja aftur saman eftir
heldur misjafna skólagöngu.
Aðalhlutverk: Martyn Stand-
bridge, Anton Lesser, Laura Da-
venport og Dominic Jephcott.
Stranglega bönnuð börnum.
1.00 Dagskrárlok.
92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur
frá morgni sem Ásta Svavars-
dóttir flytur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir.
Auglýsingar.
13.00 I dagsins önn - Hátíðarfundur
Kvenfélagasamþands íslands.
Umsjón: Steinunn Harðardóttir.
13.30 Miðdegissagan: Spaðadrottn-
ing eftir Helle Stangerup. Sverrir
Hólmarsson les eigin þýðingu.
(2)
14.00 Fréttir.
14.03 Á frivakfinni. Þóra Marteins-
dóttir kynnir óskalög sjómanna.
(Einnig útvarpað aðfaranótt
föstudags kl. 1.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Skáldskaparmál. Fornbók-
menntirnar i nýju Ijósi. Umsjón:
Gisli Sigurðsson, Gunnar Á.
Harðarson og Örnólfur Thors-
son. (Endurtekið frá deginum
áður.)
15.35 Lesið úr forustugreinum bæj-
ar- og héraðsfréttablaða.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Á dagskrá.
16.15 Veðurfregnlr.
16.20 Barnaútvarpiö - Jói og bauna-
grasið, Umsjón: Sigurlaug M.
Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist eftir Wolfgang Ama-
deus Mozart.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum kl. 22.07.)
18.10 Á vettvangi.
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Um daginn og veginn. Andrés
Arnalds talar.
20.00 Litli barnatíminn: Eyjan hans
Múminpabba eftir Tove Jans-
son. Lára Magnúsardóttir les
þýðingu Steinunnar Briem. (21)
(Endurtekinn frá morgni.)
20.15 Barokktónlist.
21.00 Atvinnulif á Vestfjörðum. Um-
sjón: Kristján Jóhann Guð-
mundsson, (Frá isafirði)
21.30 Lltvarpssagan: Ljósið góða eftir
Karl Bjarnhof. Krístmann Guð-
mundsson þýddi. Arnhildur
Jónsdóttir les. (10)
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama
degi)
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.20 Lestur Passíusálma. Ingólfur
Möller les 42. sálm.
22.30 Samantekt um skíðasvæðió í
Hliðarfjalli. Umsjón: Guðrún
Frímannsdóttir. (Einnig útvarpað
á miðvikudag kl. 15.03.)
23.10 Kvöldstund i dúr og moll með
Knúti R. Magnússyni.
24.00 Fréttir.
0.10 Samhljómur. Umsjón: Hrönn
Geirlaugsdóttir. (Endurtekinn frá
morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir. - Gagn og gam-
an Jóhönnu Harðardóttur heldur
áfram. Þarfaþing kl. 13.15.
14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts-
dóttir. Róleg miðdegisstund með
Evu, afslöppun i erli dagsins.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
Sigurður G. Tómasson, Þor-
steinn J. Vilhjálmsson og Katrín
Baldursdóttir. - Kaffispjail og
innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál
dagsins á sjötta tímanum.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur I
beinni útsendingu, sími 91-68
60 90.
19.00 Kvöidfréttir.
19.32 Zikk zakk. Umsjón: Sigrún Sig-.
urðardóttir og Sigriður Arnar-
dóttir. Nafnið segir allt sem þarf
- þáttur sem þorir.
20.30 Gullskifan, að þessu sinni Götu-
skór með Spilverki þjóðanna.
21.00 Bláar nótur. Pétur Grétarsson
kynnir djass og blús. (Einnig út-
varpað aðfaranótt miðvikudags
að loknum fréttum kl. 5.00.)
22.07 Blítt og létt... Gyða Dröfn
Tryggvadóttir rabbar við sjó-
menn og leikur óskalög, (Einnig
útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á
nýrri vakt.)
23.10 Fyrirmyndarfólk litur inn til Lísu
Páls i kvöldspjall.
0.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson leik-
ur miðnæturlög.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns. Fréttir kl. 7.00,
7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Áfram island. islenskir tónlistar-
menn flytja daegurlög.
2.00 Fréttir.
2.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jak-
obsdóttir spjallar við Ástu Hann-
esdóttur snyrtisérfræðing sem
velur eftirlætislögin sin. (Endur-
tekinn þáttur frá þriðjudegi á rás
1.)
3.00 Blítt og létt... Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar
Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi.
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
mánudagsins.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið-
ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs-
son. (Endurtekinn þátturfrádeg-
inum áður á rás 1.)
5.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
5.01 Sveitasæla. Meðal annars verða
nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar
úr sveitinni, sveitamaður vikunn-
ar kynntur, óskalög leikin og
fleira. Umsjón: Magnús R. Ein-
arsson. (Endurtekinn- þáttur frá
föstudagskvóldi á rás 2.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Ágallabuxumoggúmmiskóm.
Leikin lög frá sjötta og sjöunda
áratugnum. Útvarp Norðurland
kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Rc Cola
leikurinn á sínum stað í síðasta
sinn milli 14 og 15. Fín tónlist
og tilvalið tækifæri til þess að
vera með.
15.00 Ágúst Héðinsson. Fylgst með þvi
sem er að gerast. Maður vikunn-
ar valinn í gegnum 611111.
17.00 Reykjavik síðdegis. Sigursteinn
Másson og þátturinn þinn. Lauf-
ey Steingrímsdóttir með sinn
fasta mánudagspistil um heilsu
og mataræði,
18.00 Kvöldfréttir
18.15 íslenskir tónar. Rykið dustað af
gömlu góðu plötunum.
19.00 „Fullorðni vinsaeldalistinn" í
Bandarikjunum. Ágúst Héðins-
son fer yfir vinsældalista vestan-
hafs. Farið yfir einn áhugaverð-
asta vinldalistann fyrir vestan.
21.00 „Stjörnuspeki." Gunnlaugur
Guðmundsson og Pétur Steinn
Guðmundsson taka fyrir stjörnu-
merki mánaðarins, Hrútinn. Öll-
um merkjunum i dýrahringnum
gerð góð skil og óvæntar uppá-
komur. Gestur lítur inn I hljóðver
og bréfum hlustenda svarað.
23.00 Freymóður T. Sigurðsson á næt-
un/appi.
Ath. að fréttir eru sagðar á klukkutíma-
fresti frá 8-18.
13.00 Ólöl Marín Úllarsdóttir. Tónlist
við vinnuna, við námið eða hvað
sem er. Slúður og staðreyndir um
fræga fólkið.
17.00 Á bakinu með Bjarna. Milli
klukkan 17 og 18 er leikin ný
tónlist I bland við viðtöl við feg-
urðardísir. Milli 18 og 19 er tekið
á móti símtölum hlustenda. Um-
sjón: Bjarni Haukur Þórsson.
19.00 Darri Olafson á útopnu. Rokk-
tónlist I bland við það nýjasta.
22.00 Ástarjátningin. Ertu ástfangin/n?
Þarftu að játa ást þina á ein-
hverjum Ef svo er þá er þetta
þátturinn þinn. Dómnefnd mætir
á staðinn. Umsjón: Kristófer
Helgason.
1.00 Björn Sigurðsson á næturröltinu.
Slúður og góð tónlist.
13.00 Sigurður Ragnarsson. Glæný
tónlist og ýmsir skemmtilegir
punktar.
16.00 Jóhann Jóhannsson varpar fram
stjörnuspá og fer með kveðjur til
afmælisbarna dagsins. Pizzuleik-
urinn á dagskrá kl. 18.00.
19.00 Ragnar Vilhjálmsson. Nýjasta
popptónlistin
22.00 Valgeir Vilhjálmsson. Sex-
pakkinn fer í loftið kortér fyrir
ellefu.
1.00 Næturdagskrá.
FM 104,8
16.00 Mánudagstónlistin.
18.00 lönskólinn.
20.00 Echo + lan. Róbert.
22.00 Pálml Guómundsson.MS.
01.00 Kjartan Jónsson. MS.
18.00-19.00 Menning á mánudegi.
Listafólk tekið tali o.fl.
16.00 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýs-
ingar um félagslíf.
17.00 í Miönesheiðni. Endurt. frá laug.
18.00 Á mannlegu nótunum. Flokkur
mannsins.
19.00 FÉS. Unglingaþáttur. Umsjón:
Bragi og Þorgeir.
21.00 LAUST.
22.00 / 5 mín. Nútímatónlist i umsjá
Gunnars Grimssonar.
23.30 Rótardraugar. Lesnardraugasög-
ur fyrir háttinn.
24.00 Næturvakt.
FMSW)
AÐALSTOÐIN
12.00 Dagbókin. Umsjón: ÁsgeirTóm-
asson, Eirikur Jónsson og
Margrét Hrafnsdóttir. Dagbókin:
innlendar og erlendar fréttir.
13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón:
Margrét Hrafnsdóttir. Rifjuð upp
lög fjórða, fimmta og sjötta ára-
tugarins. Klukkan 14.00 er „mál-
efni" dagsins rætt. Klukkan
15.00 „Rós i hnappagatið", ein-
hver einstaklingur, sem hefur lát-
ið gott af sér leiða, verðlaunaður.
16.00 í dag, í kvöld. Umsjón: Ásgeir
Tómasson. Fréttaþáttur með tón-
listarívafi, fréttatengt efni, viðtöl
og fróðleikur um þau málefni
sem I brennidepli eru hverju
sinni.
18.00 Á rökstólum. Umsjón: Bjarni
Dagur Jónsson. I þessum þætti
er rætt um þau málefni sem efst
eru á baugi hverju sinni. Viðmæl-
endur eru oft boðaðir með stutt-
um fyrirvara á rökstóla til þess
að ræða þau mál er brenna á
vörum fólks í landinu.
19.00 Tónar úr hjarta borgarinnar.
Umsjón: Kolbeinn Skriðjökull
Gíslason. Ljúflr tónar i bland við
fróðleik um flytjendur.
22.00 Undur ófreskra. Umsjón: Ævar
R. Kvaran,
22.30 Draumasmiðjan. Umsjón: Kristj-
án Frimann. Draumar hlustenda
ráðnir i beinni útsendingu í
gegnum síma 626060. Allt sem
viðkemur draumum getur þú
fræðst um á Aðalstöðinni.
24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar.
Umsjón: Randver Jensson.
0**
12.00 Sky by Day. Fréttaþáttur.
13.00 Another World. Sápuópera.
13.50 As fhe World Turns. Sápuóp-
era.
14.45 Loving.
15.15 A Problem Shared.
15.45 Heres* Lucy. Gamanmynda-
flokkur.
16.15 Challenge for the Gobots.
16.45 Mystery Island. Framhaldssería.
17.00 Alf Tales.
17.30 The New Leave it to Beaver
Show. Gamanmyndaflokkur.
18,00 Sky Slar Search. Hæfileika-
keppni.
19.00 The New Price is Right.
19.30 Sale of fhe Century.
20.00 Alf. Gamanmyndaflokkur.
21.00 The Craddle Will Fall. Kvik-
mynd.
23.00 Jameson Tonight.
24.00 Fréttir.
00.30 Boney. Framhaldsmyndaflokk-
ur.
EUROSPORT
★, ,★
12.00 Showjumping.
13.00 Rugby.
14,00 Blak. Stórmót kvenna í Tókió.
15.00 Tennis. Estoril Open i Portúgal.
17.00 Horse Box. Allt sem þú vilt vita
um hesta.
18.00 Íshokkí. Leikur i NHL-deildinni.
20.00 International Motor Sports.
Fréttatengdur þáttur um kappakstur.
21.00 Eurosport. Fréttatengdur
iþróttaþáttur um atþurði liðinnar
viku.
22.00 Hnefaleikar.
23.00 Íshokkí. Leikurí NHL-deildinni.
1.00 Snóker.
SCREENSPORT
12.00 Rallycross.
13.00 Golf. Mót í Flórida.
15.00 Showjumping.
16.30 Powersports International.
17.30 Wide World of Sport.
19.00 Körfubolti. Úrslitakeppni há-
skólaliða i Bandarikjunum.
20.30 Spánski fótboltinn.
22.15 Hnefaleikar.
23.45 Skiði. Mót i Bandaríkjunum.
0.30 Showjumping.
Aðalstöðin kl. 22.00:
Undur ófreskra
Ævar R. Kvaran hefur verið útvarpshlustendum kunnur
allt frá árinu 1938 þegar hann fyrst hóf að koma fram í
Ríkisútvarpinu. Síðan hefur hann komið fram í útvarpi sem
leikstjóri, leikari og flytjandi þátta ýmiskonar sem hann
hefur orðiö vinsæll fyrir.
Ævar hefur aö öllum líkindum komið oftar fram í út-
varpi en nokkur annar maður, aö undanteknum fastráðnum
starfsmönnum útvarps. Aðalstöðin hefur nú gert samning
við Ævar um að hann flytji í útvarpi stöövarinnar tíu
þætti. Þáttur Ævars ber heitið Undur ófreskra og verður á
dagskrá á mánudögum.
Skíðaaðstaða i Hliöarfjalli er mjög góð.
Rás 1 kl. 22.30:
Samantekt um skíða-
svæðið í Hlíðarfjalli
Aö Akureyri skuli á stundum vera kölluð höfuðborg vetr-
aríþróttanna á íslandi er ekki að ástæðulausu þegar horft
er til þess {jölbreytileika sem bærinn hefur upp á að bjóða
fyrir túnar ýmsu vetraríþróttir.
í Hlíðaríjalli hefur verið byggð upp frábær aðstaða fyrir
skíðafólk, bæöi til iökunar alpagreina og göngu. En það að
bregða sér á skíði í Hliöaríjalli er efni samantektarinnar í
kvöld.
Rætt verður við litla og stóra skíðaáhugamenn, forvitnast
verður um starfsemi skíðaráðs Akureyrar, rætt við starfs-
fólk skíðastaða og að lokum segir Björg Finnbogadóttir frá
því hvernig aðstaðan var í Hlíðaríjalli fyrir 30-40 árum
þegar hún sem ung stúlka stundaði þar æfmgar og keppni.
Umsjón með þættinum hefur Guðrún Frímannsdóttir.
sjónvarpsseríunni Roseanne.
Sjónvarp kl. 20.35:
Roseanne
Ekki eru bandarísk dæg-
urmálablöð opnuð án þess
að eitthvað standi þar um
leikkonuna Roseanne Barr.
Þessi holduga sjónvarps-
stjarna er ekki aðeins vin-
sælasta sjónvarpsstjarnan í
Bandaríkjunum, heldur er
hún uppáhaldsviðfangsefni
æsifréttaritara enda lifir
hún miklu gleðilífi.
Þættirnir um Roseanne,
sem eru hennar sköpunar-
verk, hafa ekki náð jafn-
miklum vinsældum utan
heimalands hennar þótt
þeir séu sýndir víðast hvar
í hinum vestræna heimi.
Kjafthátturinn í henni á
greinilega nokkra sök þar á
og það verður að segjast eins
og er að þessar vinsældir
eru illskiljanlegar þótt
vissulega séu fyndin atriði í
þáttunum þá er vitleysan
yfirleitt svo yfirgengileg aö
brosið frýs á vörum áhorf-
andans.
Roseanne hefur leikið í
einni kvikmynd She-Devil
sem sýnd er þessa dagan í
Háskólabíói. Ekki fer mikl-
um sögum af afrekum henn-
ar í þeirri mynd. John Good-
man, sem leikur eiginmann
hennar, er aftur á móti upp-
rennandi kvikmyndaieikari
og hefur í nokkrum mynd-
um sannað ágæti sitt þótt
ekki hafi hann leikið aðal-
hlutverk enn sem komið er.
-HK
Arthur Hill og Samantha Egger i hlutverkum sínum í
Óvæntum endalokum.
Stöð 2 kl. 23.05:
Óvænt endalok
Sjónvarpsmyndin í þáttaröðinni Óvænt endalok, sem sýnd
verður í kvöld, nefnist People Don’t do Such Things, eða í
lauslegri þýöingu, Fólk hagar sér ekki þannig og fjallar um
hinn klassíska þríhyrning. Fjjallar myndin um hjónaband
Terence og Gwen sem hrynur til grunna þegar Gwen kynn-
ist glæsilegum rithöfundi sem á við tvö vandamál að stríða,
peninga og konur.
í hlutverkun þremur eru þekktir leikarar, hjónin eru leik-
in af Arthur Hill og Samantha Egger. Rithöfundinn leikur
svo sjálfur Don Johnson sem flestir þekkja úr myndaflokkn-
um JVIiami Vice.
-HK