Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.1990, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.1990, Blaðsíða 22
30 MÁNUDAGUR 2. APRÍL 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Atvinna í boði Traust sölustarf. Eitt stærsta og traust- ^ asta sölufyrirtæki landsins leitar nú eftir nýjum sölumönnum. Við leitum að metnaðargjörnu og kraftmiklu fólki sem nýtur sín í krefjandi og vel launuðu starfi. Meðal verkefna má nefna: símasölu fyrir Mál og menn- ingu, Svart á hvítu og Islenska kilju- klúbbinn. Nánari uppl. í síma 625233 milli kl. 13 og 17. Staðarráðsmaður/bústjóri. Starfskraft- ur, vanur bústjóm, vélaeftirliti, rækt- unarstörfum og venjulegri útivinnu á stóru sveitaheimili, óskast strax til starfa. Algjör reglusemi áskilin. Um- sóknir með upplýsingum um starfs- reynslu sendist DV, merkt „ Bústjóri” . Sölukona - sölumaður. Fyrirtæki óskar að ráða 25 45 ára traustan ein- stakiing til að selja vinsæla og iifandi þjónustu. Góðir tekjumöguleikar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1319. Bilasala óskar ettir að ráða traustan og reyndan sölumann. Til greina kem- ur að selja viðkomandi hlut í bílasöl- unni. Tilboð sendist DV, merkt „B 1334" fyrir 7. apríl. Starismann vantar (karl eða kona), 70% vinna. Við erum hress börn og starfsfólk. Hvernig væri að koma og vinna hér hjá okkur? Hraunkot, Hraúnbergi 12, Breiðholti, sími 78350. Sölumenn. Get bætt við mig 2 sölu- mönnum á sendibíl og nokkrum í sér- sölu við að selja einstaklega auðselj- anlegar bækur í hús og fyrirtæki. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-1328. ___________________________________ - Traustur og ábyggilegur starfskraftur óskast í söluturn, vinnutími 13-18 fimm daga vikunnar, yngri en tvítugt kemur ekki til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1336. Bitvélavirki eða maður vanur viðgerð- um óskast, rútupróf æskilegt. Með- mæli óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1333. Blómaverslun óskar eftir að ráða rösk- an og áhugasaman starfskraft. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1332. ^Framtíðarstarf. Fóstrur eða starfsfólk ^með mikla reynslu af uppeldi vantar á dagheimilið Laufásborg. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 17219. Fyrirtæki óskar eftir krökkum og/eða unglingum til að annast dreifingu á fréttabréfum um land allt. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-1335. Múrarar, málarar, og byggingaverkam. Vant'ar vana múrara, málara og bygg- ingaverkamenn til starfa. Uppl. í síma 91-670780 milli kl. 11-12. Röskan og reglusaman starfskraft vantar strax til afgreiðslustarfa eftir hádegi. Uppl. á staðnum eftir kl. 17. Bakaríið Áusturveri. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa eftir hádegi. Uppl. á staðnum fyrir hádegi. Björnsbakarí, Vallarstræti (Hallærisplan). Beitningarmenn óskast, góð aðstaða fyrir hendi. Uppl. í síma 94-7772 (94-7705). Lærlingur óskast í bakaraiðn, þarf að geta byrjað strax. Uppl. í síma 91- 671680 milli 8 og 10 á morgnana Bílar dagsins TEG. EK. VERÐ Lada Sport, 5 g., '88 42.000 550.000 Lada Sport, 4 g„ '88 22.000 520.000 Lada Sport, 5 g., '87 60.000 430.000 Lada Sport, 5 g., '87 47.000 450.000 Lada Samara 1500 '89 20.000 410.000 Lada Samara 1500 ‘88 23.000 350.000 Lada Samara '88 17.000 340.000 Lada Samara '87 37.000 220.000 Lada Lux '89 20.000 370.000 Lada Lux'88 14.000 320.000 Lada Lux'85 54.000 130.000 Lada Safir '88 30.000 250.000 Lada1200 '87 38.000 180.000 Opið virka daga 9-18 og laugardaga 10-14 BÍLA- & VÉLSLEÐASALAN Bifreiðar & landbúnaðatvélar hf. Suðurlandsbraut 14 Veitlngahúsið American Style óskar eftir starfskrafti. Uppl. á staðnum, Skipholti 70. Starfsfólk óskast til fiskvlnnslustarfa. Uppl. í síma 94-7772 (og 94-7705). ■ Atvinna óskast Byggingamelstarar - verktakar! Maður með góða menntun og starfsreynslu við byggingar óskar efti'r góðu starfi. T.d. við verkstjórn, eftirlit o.fl. Launa- kröfur sveigjanlegar. Sími 91-11338. 28 ára gamall maður óskar eftir at- vinnu á kvöldin, næturnar og um helgar, allt kemur til greina, hefur bílpróf. Uppl. í síma 91-616569. Halló. Ég er tvitug og óska eftir vinnu strax, vön afgreiðslustörfum o.fl., margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-79338. ■ Bamagæsla Unglingur óskast í vesturbæ eða á Sel- tjarnarnesi til að gæta 5 ára drengs í 1 3 klst. á dag frá kl. 17, 5 daga vik- unnar. Uppl. í síma- 611917 e.kl. 19. Get tekið börn í pössun allan daginn, er í Breiðholti. Uppl. í síma 91-78384. Kristín. 9 . ■ Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18 22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Framleiðum: Ijósastaura og Ijósamöstur af öllum gerðum, festingar fyrir skrautlýsingar. Hliðstólpa, grindverk og stálgirðingastaura. Sendum hvert á land sem er. Uppl. í síma 91-83444 og 91-17138. Stálver hf. Fermingargjafir. Svefnpokar, kr. 6.500. Bakpokar, kr. 5.600. Kúlutjöld. Póstsendum. Sport, Laugavegi 62, sími 13508. Greiðsluerfiðleikar - afborgunarvanda- mál. Viðskiptafr. aðstoðar fólk og fyr- irtæki í greiðsluerfiðleikum. Fyrir- greiðslan. S. 91-653251 mánud.-laug. Köld borð og veislur. Hef einnig rúmgóðan sal með öllum veitingum fyrir allt að 50 manns. Uppl. í síma 76186 eða 21630. Maður með góð sambönd í viðskipta- lífinu tekur að sér aðstoð í fjárreiðum og skuldaskilum. Uppl. í síma 642217. ■ Einkamál Hress, huggulegur karlmaður óskar eft- ir nánum kynnum og jafnvel sambúð við snyrtilega konu, 25-38 ára. Á fal- lega íbúð og bíl og er í vel launaðri vinnu. Fullum trúnaði heitið. Vinsam- lega sendu bréf með helstu upplýsing- um á auglýsingadeild DV, Þverholt 11, RVK, merkt „Páskar 1340“. 38 ára fjársterkur, vel stæður maður, góðhjartaður og traustur, óskar að kynnast stúlku með vináttu eða sam- búð í huga. Er í góðri vinnu. Börn engin fyrirstaða. Svör sendist DV, merkt „Stór íbúð 1317“, fyrir 12. apríl. Trúnaði heitið. Leiðlst þér einveran? Yfir 1000 eru á okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20. Ungur og efnilegur velðimaður óskar eftir að kynnast ungri og myndarlegri konu með veiðileyfi. Svar sendist DV, merkt „Kertaljós og rauðvín“. ■ Stjömuspeki Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar- kort, samskiptakort, slökunartónlist og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki- stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377. ■ Kennsla Lærið vélritun. Vélritun er undirstaða tölvuvinnslu, ný námskeið hefjast 2. og 3. apríl, morgun- og kvöldnám- skeið. Innritun í s. 36112 og 76728. Vélritunarskólinn, s. 28040. Námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema. Innritun í s. 91-79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. ■ Hreingemingar Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Tökum að okkur gólfræstingar og þrif í fyrirtækjum, verslunum og stofnun- um. Uppl. í síma 91-673918 eftir kl. 17. ■ Spákonur Spái i spil og bolla frá kl. 10-12 á morgnana og 19-22 á kvöldin alla daga. Strekki einnig dúka. Uppl. í síma 91-82032. Viltu forvitnast um framtiðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-678861. Athugið breytt síma- númer. Lóa. Viltu skyggnast inn í framtíðina? Fortíð- in gleymist ekki. Nútíðin er áhuga- verð Spái í spil, bolla og lófa 7 daga vikunnar. Spámaðurinn í s. 91-13642. Spái í bolia. Tek 500 kr. fyrir. Uppl. í síma 91-77367. Geymið auglýsinguna. ■ Skemmtanir Disk-Ó-Dollý! Sími 46666. Ferðadiskótek sem er orðið hluti af skemmtanamenn- ingu og stemmingu landsmanna. Bjóð- um aðeins það besta í tónlist og tækj- um. „Ljósashow", leikir og sprell. Út- skriftarárgangar, við höfum lögin ykkar. Diskótekið Ó-Dollý! S. 46666. Diskótekið Disa hf. - traust fyrirtæki í skemmtanaþjónustu. Atvinnumenn í dansstjórn. Diskótekið Dísa er elsta og stærsta ferðadiskótekið og það ekki að ástæðulausu. Allar uppl. í hs. 50513 e.kl. 18. Diskótekið Dísa - vörumerki fyrir gæðaþjónustu sem allir þekkja. Diskótekið Deild, sími 54087. Viltu tónlist og leiki við hæfi? Við erum reyndar nýtt nafn en öll með mikla reynslu og til þjónustu reiðubú- in, óskir þínar í fyrirrúmi. Uppl. hjá Sirrý í síma 54087. ■ Framtalsaðstoð Framtalsaðstoð 1990. • Uppgjör til skatts fyrir einstaklinga með rekstur, t.d. bifreiðastjóra, iðnað- armenn, verktaka o.fl. • Veitum ráðgjöf vegna vsk. Erum viðskiptafræðingar, vanir skattfram- tölum. • Örugg og góð þjónusta. Símar 42142 og 73977 kl. 15-23 alla daga. • F ramtalsþjónustan. • BYR, Hraunbæ 102 F, Rvík. Vsk-þjón- usta, framtöl, bókhald, staðgrþj., kær- ur, ráðgjöf, forritun, áætlanagerð o.fl. Leitið tilboða. s. 673057, kl. 14-23. Hagbót sf. Framtöl. Kærur. Uppgjör. Bókhald. Ráðgjöf. VSK. & staðgr. Umsóknir. Heiðarleg, persónul. þjón. f. venjul. fólk. S. 622788, 687088. Skattframtöl rekstraraðila. Öll framtöl eru unnin af viðskiptafræðingum með staðgóða þekkingu. Bókhaldsmenn s/f„ Þórsgötu 26, Rvík., sími 91-622649. ■ Bókhald Bókhald. Vanur bókhaldari getur tek- ið að sér bókhald og uppgjör fyrir lít- il fyrirtæki. Uppl. kvöldsími 91-74581. Sigurður. Skilvís hf. sérhæflr sig í framtalsþj., tölvubókhaldi, árs- og vsk-uppgjöri, gerð greiðsluáætl., fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Bíldshöfði 14, s. 671840. ■ Þjónusta Húseigendur - húsbyggjendur. Húsgagna- og byggingameistari getur bætt við sig verkefnum. Tökum að okkur alla trésmíðavinnu, s.s. móta- uppslátt, glerísetningar, glugga- og hurðasmíði, innréttingar, klæðningar, milliveggi og annað sem tilheyrir byggingunni. Önnumst einnig raflögn, pípulögn og múrverk. Vönduð vinna. Vanir fagmenn. Sími 91-79923. Geymið auglýsinguna. Tími viöhalds og viðgerða. Tökum að okkur steypuviðgerðir, há- þrýstiþv., múrverk, flísalagnir o.fl. Múraram. Erum aðilar innan MVB. Tölum saman, það skilar árangri. Steypuviðgerðir hf'., Skúlagötu 63 Rvík, s. 91-624426. Verktak hf., s. 7-88-22. Alhliða viðgerð- ir húseigna, utanhúss og innan. M.a. háþrýstiþvottur - steypuviðgerðir - múrverk, úti og inni lekaþéttingar þakviðgerðir glugga- og glerskipti og önnur almenn trésmíðavinna. Þor- grímur Ólafss. húsasmíðameistari. Trésmiðavinna, innanhúss og utan. Nýbyggingar, innréttingar, glugga- smíði, parketlagnir, milliveggir, einn- ig breytingar og viðhald á skrifstofu- og verslunarhúsnæði o.fl. Erum aðilar að MVB. Símar 91-30647 og 91-686784. Húseigendur, ath. Alhliða viðgerðir á steyptum mannvirkjum, t.d. steypu- viðg., glerísetn., málningarvinna. Lát- ið fagmenn vinna verkin. B.Ó. verk- takar, s. 678930 og 985-25412. Framleiðum skilti, límmiða, firmamerki, ljósaskilti, fána, bílamerkingar, gluggamerkingar o.fl. Skilti og merki hf„ Smiðjuvegi 42D, Kóp„ sími 78585. Gröfuþjónusta, s. 985-21901 og 689112. Tökum að okkur alla gröfuvinnu og, snjómokstur. JCB grafa m/opnanlegri framskóflu, skotbómu og framdrifi. Pipulagnir. Get bætt við mig hvers konar pípulagningarvinnu. Magnús Hjaltested, löggiltur pípulagningar- meistari, sími 681793, bílas. 985-27551. Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Tveir laghentir. Tveir smiðir geta bætt við sig verkefnum. Gera föst verðtil- boð eða tímavinna. Uppl. í síma 671623 eða 671064. Veggmyndir. Er leiktjaldamálari og tek að mér veggskreytingar, vegg- myndir, marmaralíki o.þ.h. fyrir heim- ili og fyrirtæki. Uppl. í síma 675445. Verkstæðisþj. og sprautumálun á t.d. innihurðum, ísskápum, innréttingum, húsgögnum o.fl. Nýsmíði, Lynghálsi 3, Arbæjarhv., s. 687660/672417. Ár hf., þjónustumiðlun, s. 62-19-11. Útvegum iðnaðarmenn og önnumst allt viðhald fasteigna. Skipuleggjum veislur og útvegum listamenn. Raflagnlr. Tökum að okkur raflagnir og viðgerðir á eldri lögnum, einnig dyrasímalagnir. Uppl. í síma 91-39103. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Skarphéðinn Sigurbergs., Mazda 626 GLX ’88, s. 40594, bílas. 985-32060. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, 40105. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’89, s. 21924, bílas. 985-27801. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323. Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo ’89, s. 74975, bílas. 985-21451. Gunnar Sigurðsson, Lancer, s. 77686. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra ’88, s. 76722, bílas. 985-21422. Sæberg Þórðarson, VW Jetta, s. 666157. Gylfi K. Sigurósson kennir allan dag- inn á Mazda 626 GLX. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Guðjón Hansson. Kenni á Galant turbo. Hjálpa til við endurnýjun öku- skírteina. Engin bið. Grkjör, kredit- kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Rocky turbo. Örugg kennslubifreið í vetraraksturinn. Okuskóli og próf- gögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn, engin bið. Heimasími 52877 og bíla- sími 985-29525. ■ Irmrörnmun Úrval trélista, állista, sýrufr. karton, smellu- og álramma, margar stærðir. Op. á laug. kl. 10-15. Rammamiðstöð- in, Sigtúni 10, Rvík., s. 25054. ■ Garðyrkja Húsfélög, garðeigendur og verktakar. Nú er rétti tíminn fyrir þá sem ætla að fegra lóðina í sumar að fara að huga að þeim málum. Við hjá Valverk tökum að okkur hellu- og hitalagnir, jarðvegsskipti, uppsetningu girðinga, sólpalla o.m.fl. Látið fagmenn vinna verkið. Pantið tímanlega. Valverk, simi 651366 og 985-24411. Trjáklippingar og grisja. Tek að mér að klippa og grisja tré og runna. Uppl. í símum 91-621404 og 91-622369. Hjört- ur Hauksson skrúðgarðyrkjumeistari. ■ Húsaviðgeröir Múrverk, flisalagnir, steypuviðgerðir. Múrarameistarinn, sími 91-611672. ■ Parket Parketslipun, lagnir og lökkun. Vinnum ný og gömul viðargólf. Gerum föst verðtilboð. Höfum lakk, lím og parket til sölu. S. 653027 og 985-31094. ■ Nudd Heimaþjónusta. Hver er ekki þreytt, pirruð o.fl.? Gott ráð í nudd. Svæða- og slökunarnudd. Geymið auglýsing- una. Sími 91-17412 kl. 16-22 alla daga. ■ Heilsa Friskandi jógaleikfimi, alla daga frá kl. 7.30-8.30, nema sunnud. Mánud. til föstud. frá kl. 12 13. Mánud, mið- vikud. og föstud., frá kl. 17.15-18.30. Frískandi, Faxafeni 9, sími 91-680020. Dulspeki Talnaspekikort: Veistu hvaða orka felst í nafninu þínu? Kanntu að nýta þér þá orku? Ég reikna út og les í persónu- og eða framvindukort. Les einnig í spil og rúnir. Uppl. í síma 40346 þri-fös. milli kl. 10 og 11 f.h. Tilsölu Átt þú örbylgjuofn? Er hann lítið not- aður? Þessi bók leysir vandann. Hand- hæg og falleg bók um hámarksnýtingu allra teg. örbylgjuofna. Fjöldi freist- andi uppskrifta. Greiðslukortaþjón- usta. Heimsend. á höfuðborgarsvæð- inu, í pósti um allt land. Nánari uppl. í s. 91-75444 alla daga frá kl. 10-20. ©\ Gummivinnslan hf. Rottnrhvammi 1 Akureyri Simi 96-26776 Veljum íslenskt! Ný dekk sóluð dekk. Vörubílafelgur, 22,5, jafnvægisstill- ingar, hjólbarðaviðg. Heildsala - smá- sala. Gúmmívinnslan hf„ s. 96-26776. Léttitæki hf. Flatahraun 29,220 Hafnarfirði, sími 91 -653113. Mikið úrval af léttitækjum, handtrillum, hleðsluv., borðv., pallettutjökkum o.fl. Smíðum e. óskum viðskiptavina. Öll almenn járn- og rennismíðavinna. ■ Verslun Landsins mesta úrval af grimubúning- um, 30 gerðir, frá kr. 900: Batman, Superman. Zoro, sveppa-, sjóræn- ingja-, indíána-, trúða-, barna-, kokka- og hróabúningar, hattar, sverð, litir, fjaðrir, bogar, hárkollur. Hjólaskaut- arnir komnir. Nýtt 100 bílastæða hús við búðarvegginn. Póstsendum sam- dægurs. Leikfangahúsið, Skólavörðu- Kokkaföt, kynningarverð: buxur kr. 1.409, jakkar frá kr. 2.072, húfur kr. 376, svuntur kr. 314, klútar kr. 235. Merkjum kokkajakka. Burstafell, Bíldshöfða 14, sími 38840.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.