Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.1990, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.1990, Blaðsíða 20
28 MÁNUDAGUR 2. APRÍL 1990. - Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Til fermingargjafa. Einstök verðtilboð á hnökkum og beislum. Greiðsluskil- málar. Ástund, Austurveri, sérverslun hestamannsins, sími 91-84240. Brúnleistótt, 5 vetra hryssa til sölu, fað- ir Leistur 960. Uppl. í síma 91-77987 á kvöldin. Gullfallegur fimmgangshestur, 7 vetra gamall, með góðu tölti og brokki, flug- vakur, til sölu. Uppl. í síma 91-666645. Labrador. Gullfallegir, skynsamir og trygglyndir Labradorhvolpar til sölu, aðeins 3 eftir. Uppl. í s. 92-46684 á kv. Reiðblesóttur, 7 vetra klárhestur til sölu, vel viljugur, alþægur, sterk- byggður. Uppl. í síma 91-670446. Tilvalin fermingargjöf. Þægur, alhliða bleikblesóttur hestur til sölu. Uppl. í síma 10011 e.kl. 20. Vegna breyttra aðstæöna fæst gefms 9 mánaða labrador-blendingur. Uppi. í síma 91-20425. islenskur hnakkur og stangarmél, litið notað til sölu. Uppl. i síma 38948 e.kl. 18. ■ Hjól Yamaha FZR 1000, árg. ’88, svart glæsi- legt hjól, verð 695.000. Honda CBR 1000, árg. ’87, þarfnast smálagfæringa, verð 475.000. Honda Shadow 550, árg. ’83, verð 285.000. Ath. skipti á Enduro hjóli 600 cc XR eða Dakar. S. 76228 og 671240. Óska eftir fjórhjóli, Kawasaki 250 eða Polaris. Uppl. í sima 93-12515. Óska eftir fjórhjóli, LT 80 cc,í góðu standi. Uppl. í síma 91-641152. Óska eftir Honda MT 50 í góðu ástandi. Uppl. í síma 91-50258. ■ Vagnar - kerrur Kerra til sölu. Góð lokuð jeppa- og fólksbílakerra til sölu, verð. 45.000. Uppl. í síma 91-43657 eftir kl. 19. ÓDÝRUSTU - FERMINGAMYNDATÖKUR Á NORÐURLÖNDUM * Kr. 7.500.- Innifalið 6 stk 9 x 12 cm og 2 stækkanir 20 x 25 cm Ljósmyndastofurnar: Barna og Fjölskylduljósmyndir Reykjavík sími: 12644 Mynd Hafnarfirði, sími: 54207 Ljósmyndastofa Kópavogs, sími: 43020 * Alvöru Ijósmyndastofur. ■ Til bygginga Húsbyggjendur - verktakar. Til leigu flytjanleg starfsmannahús með verkfærageymslu (vinnuskúrar), hönnuð samkvæmt reglugerð um hús- næði á vinnustað og viðurkennd af Vinnueftirliti ríkisins. Skálaleigan hf., símar 35929 og 35735. Litað stál á þök og veggi, einnig galvaniserað þakjárn og stál til klæðninga innanhúss, gott verð. Málmiðjan h/f, sími 680640. ■ Byssur Veiðihúsið auglýsir. Skeetskot á kr. 350 25 stk. pakki. Úrval af öðrum hagla- skotum á góðu v. Úrval af riffilskotum í öllum hlaupvíddum. Landsins mesta úrval af rifflum og haglabyssum. Sako rifflar á góðu verði, PPC-skot og riffl- ar á lager. Póstsendum. Kortaþj. Opið á laugard. frá kl. 10-14. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 91-622702 og 91-84085. Remington 11-87, premier skeet, til sölu, ný byssa, skot fylgja. Uppl. í síma 91-31518 eftir kl. 18. MFlug____________________ Flug - tímarit um flugmál. Næsta tölu- blað kemur út 10. maí. 35% afsláttur ef greitt er með Euro eða Visa. Áskriftarsími 91-39149. ■ Sumaxbústaöir Sumarhús i Danmörku. Til leigu 2 ynd- isleg 6 manna sumarhús við fallega strönd á Fjóni. Hvort um sig er í fall- egum garði sem liggja saman. Húsun- um fylgir allt, s.s. sængurföt, sjónvarp, útvarp, sími, hjól og allt í eldhús. Is-. lenskutalandi hjón sjá um húsin og aðstoða. Verðið er kr. 14.800-29.800 á viku (eftir á hvaða tíma). Einmg getur bíll fylgt á kr. 1900 á dag. Ath., páskar lausir. Úppl. ísíma 91-17678 kl. 17-21. Til leigu allt árið sumarhúsið að Borgum við Hrútafjörð. Tilvalið fyrir vélsleða- fólk yfír veturinn. Veiðileyfi á sumrin. Uppl. í síma 95-11176. ■ Fasteignir Skemmtileg 3-4ra herb. íbúð til sölu, í nágrenni Landspítala, og gegn Listi- garði, nokkrar lagfæringar þarf gera. Einnig lúxus 2ja herb. íbúð á 2. hæð, og lúxusíbúð á 1. hæð. Nokkra út- borgun þarf á 2ja herb. íbúðinni og lúxusíbúðinni, en engin útborgun á 3-4ra herb íbúðinni, heldur aðeins að yfirtaka 5 ára hagkvæm lán. íbúðirnar eru lausar strax. Þorvaldur Ari Ara- son, sími 91-21140. Akureyri - Rvk. - skipti. Óska eftir húseign á Akureyri eða nágrenni í skiptum fyrir góða skrifstofuhæð í Reykjavík. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1271. Hveragerði. Skemmtilegt raðhús til sölu, 50-60% útborgun. Uppl. í síma 98-34798. ■ Fyrirtæki Sérverslun til sölu við Laugaveg, álagningarvara, eigin innflutningur. Kjörið tækifæri til þess að koma und- ir sig fótunum. Greiðslur samkomu- lag. Uppl. gefur fasteignasalan Austurströnd í síma 614455. Söluturn í austurbæ Reykjavíkur til sölu. Verðhugmynd ca 1200 þús., þægilegir greiðsluskilmálar, engir vextir. Auðvelt dæmi fyrir duglegan aðila. Uppl. í síma 687419. Söluturn m/kvöldsöluleyfi í miðborginni til sölu. Velta um 800-900 þús. á mán., ath. að taka lítinn sumarb. eða land upp í. Tilb. óskast. S. 681975/672849. ■ Bátar BMW hældrif, ásamt trimmdælu, mæli og öllum fylgihlutum frá swinghjóli' til sölu, selst ódýrt gegn staðgreiðslu eða skuldabréfi. Uppl. í síma 91-78530 eða 985-27959. Skagstrendingur, 2,2 tonn, smíðaður 1985, til sölu, góður vagn fylgir, til greina kemur að taka 12-14 feta bát á vagni með utanborðsmótor upp í greiðslu. Uppl. í síma 91-46087. Skipasalan Bátar og búnaður. Önnumst sölu á öllum stærðum fiskiskipa. Vantar allar stærðir á skrá. Sími 622554, sölumaður heima 45641. Stóru skakrúllurafgeymarnir frá TUDOR nú á sprengiverði, kr. 9999, án vsk, stgr. Stærð 220 Ah, 51x27,5 cm. Skorri hfi, Bíldshöfða 12, s. 680010. Til sölu Flugfiskur 28 feta, 6,75 tonna, planandi fiskibátur. Báturinn hefur veiðiheimild en er vélalaus. Uppl. um helgina og á kvöldin í síma 91-675565. Þorskanet - ýsunet. Nr. 12 7" fjölgirni. Nr. 12 7 /2" eingirni. Nr. 12 7" ein- girni. Nr. 12 6" eingirni. Gott verð. Eyjavík hf., s. 98-11511 og hs. 98-11700. Útgerðarmenn - skipstjórar. Smíðum og seljum netadreka. Úppl. gefur Júlíus í símum 95-12433, 95-12794 eða 95-12591. Hraðfiskibátur, 7,6 tonn, til sölu, fullbú- inn tækjum. Uppl. í síma 94-3821 og 91-656923. _____________________ Vatnabátur. Lítill plastbátur, með eða án mótors, óskast til kaups. Uppl. í síma 91-29276 á skrifstofutíma. Óska eftir að leigja 4ra-6 tonna hrað fiskibát á handfæraveiðar, allt annað kemur til greina. Uppl. í síma 92-27396. ■ Vídeó Höfum opnað viðgerðaverkstæði að Skútuvogi 11, Reykjavík, sem sinnir öllum ábyrgðar og almennum viðgerð- um á eftirtöldum tækjum: Akai, Grundig, Orion, Schneider, Mission, Fidelity, Crown, Xenon, Nesco, auk annarra tækja sem Nesco var með. Frístund tæknideild, Skútuvogi 11, bakvið húsið, dyr 5, 104 Reykjavík, sími 678260, fax 678736._____________ Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur, klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS, VHSc, litlar, og Sony 8), 8 mm filmur og slides á video. Leigjum videovélar og 27" myndskjái. JB-mynd sf., Lauga- vegi 163, sími 91-622426. Færum 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmu á myndband. Leigjum VHS tökuvélar, myndskjái og farsíma. Fjölföldum mynd- og tónbönd. Hljóðriti, Kringl- unni, s. 680733. ■ Viðgerðir Bifreiðaverkst. Bílgrip hf., Ármúla 36. Allar alm. viðg. í alfaraleið, t.d. f/skoð- un, rafmagnsbilun og vetrarskoð. Pantið tíma í s. 84363 og 689675. Bifreiðaverkstæðið, Borgartúni 19. Tök- um að okkur allar viðgerðir, t.d. fyrir skoðun, boddíviðgerðir, rafmagnsvið- gerðir o.fl. Pantið tíma í síma 11609. ■ Varáhlutir Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Vara- hlutaþjónustan, s. 653008, Kapla- hrauni 9B. Erum að rífa: Subaru E 700 4x4 ’84, Lada Samara ’87, MMC Lan- cer ’86, Quintet ’81, Uno turbo ’88, Colt ’86, Galant 2000, ’82-’83, st. Sapp- oro ’82, Nissan Micra ’86, Escort ’86, Lancia ’86, Uno ’87, Nissan Sunny 4x4 '87, Seat Ibiza ’86, Daihatsu Cuore 4x4 '88, Mazda 323 ’82, 929, 2 dyra, ’84, Opel Corsa ’87, Volvo 360 ’86, 343 ’80, MMC Lancer ’81, MMC Colt '81, Dat- sun Laurel ’83, Skoda 120, 130 ’88, Fairmont ’79, Taunus ’82, Charmant ’82, Renault 11 '84, 323, 626 ’80. Opið kl. 9-19 alla v. daga og laugard. 10-16. • Bílapartasalan, s. 65 27 59 - 5 48 16, Lyngási 17, Garðabæ. Notaðir varahl. í: Audi 100 ’77 ’86, Accord ’81-’86, Alto ’81, BMW 320 ’78, Carina ’82, Charade ’79-’87, Cherry ’81, Civic ’80-’82 Corolla ’85, Cressida ’80, Colt ’80-’88 turbo, Ford Escort *86, Fiesta ’83, Fiat Uno ’84-’87, Panda ’83, 127 ’84, Galant '79-86, Golf’85-’86, Lancer ’81, ’86, Lada st. ’85, Lux ’84, Sport '79, Mazda 323 ’81-’85, 626 ’79-’82, 929 ’83, 2200 d. ’86, Micra ’85, Pajero ’85, Quintet ’82, Renault 11,18 ’80, Ritmo ’82, Sunny ’87, Volvo -240 ’82, 343 ’78 o.fl. •Kaupum nýl. bíla til niðurrifs. Bilapartar, Smiðjuvegi D12, s. 670063 og 78540. Varahlutir í: Mazda E2200 4x4 ’88, 323 ’81-’88, 626 ’85, 929 ’80, Quintet ’83, Escort ’86, Sierra '84, Orion ’87, Monza ’87, Ascona ’82-’84, Galant ’87, Lancer ’85-’88, Tredia ’83, Volvo 244, Charade ’80-’88, Cuore '87, Charmant ’85, Sunny 88, Vanette ’88, Cherry ’84, Lancia Y10 ’87, Fiat Re- gata dísil, BMW 728 323i, 320, 316, Cressida ’78-’81, Tercel 4WD ’86, Lada Sport ’88 o.fl. Opið frá 9-19 alla virka daga og laugard. kl. 10 16. Ábyrgð á öllu og viðgerðir. Sendingarþjónusta. Ath. Bílapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hafnarf.: Nýlega rifn- ir: Daihatsu 850 ’84, Cuore ’86, Charade TX ’85, Charmant ’84, Subaru Justy 4x4 ’85, Escort XR3i ’85 og 1300 ’84,Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, BMW 316 318 - 320 - 323i ’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, MMC Colt ’80-’86, Cordia ’83, Galant ’80-’82, Fi- esta ’87, Corsa ’86, Jetta ’82, Camaro ’83, VW Golf’80, Samara ’87-’88, Niss- an Cherry ’85, Honda Civic ’84, Ac- cord '80, Datsun 280 C ’81, dísil. Kaup- um bíla til niðurr. Sendum. Kreditþj. Erum að rifa: Toyota LandCruiser, TD STW ’88, Range Rover ’72-’80, Bronco ’66-’76, Scout, Wagoneer, Lada Sport ’88, Suzuki bitabox, Suzuki Swift ’88, BMW 518 ’81, Mazda 323, 626, 929 ’81-’84, MMC Lancer ’80-’83, Colt ’80-’87, Galant ’81-’83, Fiat Re- gata, Fiat Uno, Toyota Cressida, Crown og Corolla, Sierra ’84, Peugeot 205 GTi ’87, Tredia ’84, Subaru 1800 ’83, Renault 11 ’89. Sími 96-26512, 96-27954 og 985-24126. Akureyri. Erum að rífa Sierra ’86, Suzuki Swift ’86, MMC Lancer ’87, Escort XR3i ’87, Escort 1600 ’84, Charade ’80 og ’87, Uno ’88, BMW 735i ’80, Citroen BX 19 TRD ’85, Oldsmobile Cutlass dísil ’84, Subaru st. ’82, Subaru E700 4x4 ’84, Honda Civic ’81. Kaupum nýlega tjónbíla til niðurrifs. Bílapartasalan, Drangahrauni 6, Hafnarf., s. 54940. Erum að rífa: Samara ’87, Mazda 323 ’86, 626 ’80-’81, 929 ’78-’81, Toyota Crown ’81, Hiace ’81, Escort ’84, Pe- ugeot 504 D ’82, Regata ’86, Charmant ’82, Citroen GSA ’82, (CX 2500 XT ’85), BMW 316, 320 ’82. Árg. ’78-’80: Volvo, Colt, Golf, Fairmont, Cutlass D, Audi 100, Galant, Charade og Corona. Uppl. í síma 93-12099. Varahiutir - ábyrgð - viðskipti. Hedd hf., Skemmuvegi M20, Kóp., s. 77551, 78030. Höfum fyrirliggjandi á lager varahluti í flestar tegundir bif- reiða yngri sem eldri. Varahlutum í jeppa höfum við einnig mikið af. Kaupum allar tegundir bíla til niður- rifs. Öll alhliða viðgerðaþjónusta. Sendum um land allt. Ábyrgð. Bílgróf hf., Blesugróf 7, s. 36345 og 33495. Úrval varahl. í japanska og evrópska bíla. Nýl. rifnir Áccord ’83, BMW 518 ’82, Charmant ’85, Civic ’80-’83, Escort ’85, Golf ’82, Mazda 626 ’82, Mazda 323 ’81-85, Skoda ’84-’88 o.fl. Viðgþjónusta, send. um allt land. Kaupum tjónbíla. Partasalan, Skemmuv. 32M, s. 77740. Erum að rífa: Charade ’89, Carina ’88, Corolla ’81-’89, Carina ’82, Subaru ’80-’88, Nissan Cedric ’81-’87, Cherry ’83-’86, Sunny ’83, Dodge Omni ’82, BMW 318 og 525, Civic ’82, Mazda 323, 626, 929, Lancer ’81 og Galant, Colt ’80, L 200. Eigum 8 cyl. vélar. Scout varahlutir. 304 vél + skipting, kúplingshús, Dana 20 millikassi, Dana 30 framhásing, er með diskabremsum og búið að snúa liðhúsum, Dana 44 afturhásing, no spin læsing, vökva- stýri, boddíhlutir og ýmislegt fl., einn- ig 307 Chevrolet vél. Sími 91-72995. Geymið auglýsinguna. Varahl. i: Benz 240 D, 230 300 D, Sport ’80, Lada ’86, Saab 99, 900, Alto ’83, Charade ’83, Skoda 105, 120, 130, Gal- ant ’77-’82, BMW 316 ’78, 520 ’82, Volvo ’78, Citroen Axel ’87, Mazda 626 ’80. Viðgerðaþjónusta. Arnljótur Ein- arss. bifvélavirkjam., Smiðsbúð 12, Garðabæ, s. 44993,985-24551 og 40560. Mótor og gírkassi úr Fiat Uno ’84 til sölti. einnig hajgri hurð með ýmsu öðru, Dana 60 afturhásing, 14 boltá GM afturhásing, Ford afturhásing 60, millikassi úr Dodge ásamt fleiru og Audi varahl. S. 91-688497 e.kl. 18. DV Willys ’63 -varahlutir. Framhásing Dana 27, afturhásing Dana 44, fram- bretti, grill, húdd, fjarðrir, grind, stýr- isvél, aftursæti, Spoke felgur 8" og dekk 30”, gluggastykki, skúffa, blæj- ur. B18 Volvo vél með Volvo gírkassa og Dana 18 millikassa. Uppl. í símum 91-688440, 91-11995 og 985-23458. Wagoneer ’76-varahlutir. Húdd, aftur- hleri með rafm. í upphalara, aftur- rúða, sjálfskipting án millikassa, fram- og afturfjaðrir, álfelgur og góð stand- ard dekk, bensíntankur, mælaborð, framstólar og aftursæti. Uppl. í símum 91-688440, 91-11995 og 985-23458. Bil-partar Njarðvík, s. 92-13106, 15915, 985-27373. Erum að rífa Chevrolet Malibu ’79, Daihatsu Charade ’83, Lancer F ’83, Escort 4 dyra ’86, Su- baru ’82, Toyota Tercel ’81. Sendum um allt land. Suzuki hásingar, 4:56 hlutföll, og milli- kassi + stýrismaskína til sölu. 44 Wagoneer hásing, drifhlutföll í Dana 44, 3:73,4:10 og 4:27 + 30 hásing. 31 ’/2" mudder, 5 gata felgur. Bílskúr óskast í 2 mánuði. Uppl. í síma 79642 e.kl. 20. • 54057, Aóalpartasalan.* Varahlutir í VW Jetta ’82, Colt ’81, Excort ’86, Skoda ’88, Lada, Audi 100, 79, Cressida, Corsa ’84, Civic ’81, Charade . ’85, Volvo, Honda Quintet og fleiri og fleiri. Aðalpartasalan, sími 54057. Jeppapartasalan, Tangarhöfða 2, sími 91-685058 og 91-688061. Eigum fyrir- liggjandi varahluti í flestar gerðir jeppa, kaupum jeppa til niðurrifs. Opið mánud. til föstud. frá 10-19. Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. Corolla ’86-’87, Carina ’82, Cressida ’78, Mazda 323, 626 ’79-’82, Escort ’81, Subaru ’82, BMW 320 ’78, Golf’77 o.fl. Sérpantanir og varahlutir í bíla frá USÁ, Evrópu og Japan. Hagstætt verð. Örugg þjónusta. Ö.S. umþoðið, Skemmuvegi 22, Kópav., sími 91-73287. Óska eftir að kaupa innra bretti, fram- stykki o.fl. í Galant ’87. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 1331. Er að rífa Mözdu 323, 626 og 929. Kaupi Mazdabíla til niðurrifs. Uppl. í síma 666949. Mudderar. Til sölu 4 stk. 40" mudder- ar, seljast ódýrt. Uppl. í síma 93-86793 eftir kl. 18. Notaðir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn- ig í fleiri bíla. Uppl. í símum 91-667722 og 651824, Flugumýri 22, Mosfellsbæ. Nýleg 36" radial Mudder dekk á 5 gata, 10" breiðum felgum til sölu. Uppl. í síma 91-42415. Pontiac Grand Per 78. Mikið af vara- hlutum til sölu. Uppl. í síma 91- 652560, og 91-652052 eftir kl. 19. Stopp.Óska eftir afturrúðu í BMW, 700 línuna, frá ’78-’82. Uppl. í síma 92-16046 eftir kl. 17. Til sölu ýmsir varahlutir úr VW Golf GTi, árg. ’79. Uppl. í síma 674899 og eftir kl. 17 í síma 12457. Vinstri hliðarrúður óskast í Plymouth Valiant ’72 eða sama bíl til niðurrifs. Uppl. í síma 92-27181. Á nóg af varahlutum í Mazda 626 ’81. Uppl. í síma 92-46578 e.kl. 18. Óska eftir palli á Chevrolet pickup ’74. Uppl. í síma 91-75261. Tilkynning til sendibílstjóra. I auglýs- ingu frá Trausta í DV, föstudaginn 30. mars, eru ummæli samgönguráðherra mistúlkuð. Hið rétta er að umræddur frestur (11. apríl) er veittur til þess að komast að samkomulagi um starfsemi Afls og Trausta. Að gefnu tilefni skal á það bent að engum er skylt að ganga í félagsskap á móti vilja sínum, enda ríki félagafrelsi á Islandi. Aldrei hefur því staðið til að leggja niður Afl, félag sendibílstjóra, og það verður áfram opið öllum sendibílstjórum er þess óska. Uppl. í símum 985-24675 og 985- 29268. Stjórnin. ■ Sendibílar <

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.