Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1990, Side 43
LAUGARDAGUR 28. APRÍL 1990.
55
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Rafsuður og tigsuður til allra nota. Jón
og Einar sf., símar 651228 og 652528.
■ Sumarbústaðir
Sýning á sumarhúsi. Þetta stórglæsi-
lega Fifa-45 sumarhús er til sýnis og
sölu. Húsið er sýnt alveg fullbúið með
innréttingum, tækjum og húsgögnum
um helgina og alla virka daga að
Skútuhrauni 1, Hafnarfirði. Við fram-
leiðum fleiri stærðir af þessum húsum
á ýmsum byggingarstigum. Mjög gott
verð. Hamraverk hf., sími 91-53755.
Þetta sumarhús er til sölu. Staðsett við
litla á rétt utan borgarmarka á ca /i
hektara lands, þarfnast standsetning-
ar að hluta. Verðhugmynd 1300 til
1500 þús. Uppl. í síma 91-74483.
Nýsmiði - sérsmiði - viðhald. Fram-
leiði sumarhús í stærðunum 19-60 m-
á mörgum byggingarstigum, áralöng
reynsla og þekking. Mjög hagstætt
verð. Sumarhús Edda, sími 666459,
Flugumýri 18 D, Mosfellsbæ.
■ Bátar
• MÖN 30 fisherman.
• 5,8 tonna hraðfiskibátur af skútu-
ætt, með einstaka sjóhæfni og góðan
stöðugleika. Stuttur afgreiðslufrestur,
• Mjög gott verð.
Uppl. í síma 91-54898.
• Álmenningur, Þ. Þórðarson,
Pósthólf 350, 210 Garðabær.
25 feta Mótunarbátur, vel búinn tækjum,
til sölu. Uppl. í síma 97-71433.
■ BDar tíl sölu
BMW 630 CS '77 til sölu, grænsans.,
álfelgur, rafmagn í rúðum, góðar
stereogræjur fylgja, rafmagnsloftnet,
toppbíll í toppstandi. Verð 560 þús.,
460 þús. stgr. Skipti á ódýrari eða
skuldabréf. Sími 91-657555 frá kl.
16-20.
Citroen CX 2400 sjúkrabill, árgerð ’80,
í góðu standi, mikið upptekinn og lít-
ið ryð. Þægilegur og rúmgóður ferða-
bíll. Aflstýri, afibremsur, rafmagn í
rúðum. Hagstætt verð ef samið er
strax. Skuldabréf ath. Uppl. í síma
91-15364.
Allt í húsbílinn á einum stað.
Gasmiðstöðvar, ofnar, vatnshitarar,
eldavélar, vaskar, ísskápar, sérhann-
aðir í bíla, kranar, dælur, plasttankar,
fortjöld, topplúgur, plasttoppar, fastir
og lyftanlegir, ferða-wc, borðfestingar,
ljós, ótrúlega léttar innréttingaplötur,
gluggar o.m.m.fl. Leitið uppl. í síma
96-27950. Húsbílar sf., Fjölnisgötu 6,
Akureyri.
GMC Jimmy ’88, sérútbúinn fjallabíll,
6,2 dísU, túrbína, no spin aftan og
framan, 44" mudder, sérstök hljóm-
flutningstæki, aðeins ekinn 9000 km.
Verð 3,6 millj. Uppl. í síma 42407 og
985-24528.
Innréttaður ferðabíll. T.il sölu Rússi ’77,
með Volvo B20 vél, svefnpláss f. 4-5,
eldhúsinnrétting, topplúga, borðkrók-
ur, 5 m2 áfestur hliðarhiminn, 30"
dekk. Verð 190 þús. Einnig til sölu
B20 vél með sjálfskiptingu, ekin 130
þús. Uppl. í síma 652017.
Toyota pickup orginal turbo EFI ’86,
klæddur pallur, ekinn 69 þús. km, ný
38" radíal á 12" felgum, 5,71 hlutfall,
No spin + diskalæsing, 5 stk. Rancho
demparar, aukaljós, skipti. Uppl. í
síma 91-685735.
Ford Econoline 250 4x4 '85, litur svart-
ur, 8 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri, út-
varp, Dana 44 framhásing, Dana 60
afturhásing, ekinn 58 þús. m., 29"
dekk. Bíllinn fór nýr í breytingu hjá
Pathfinder verksmiðjunum. Mjög gott
eintak. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma
91-50022 og 652013. Arnar.
CJ 7 til sölu, árgerð ’78, 6 cyl., 258
cub., með 4ra gíra kassa, ný 38" radíal
mudder á 12" felgum. Uppl. í síma
91-623303.
M. Benz O 309 D, árg. '85, ti! sölu, með
framdrifi, ekinn 45 þús. km. Nánari
upplýsingar gefnar í Skátabúðinni,
sími 91-12045.
]
■ I
7S//,"y/íZ'//'■'//yv/'' , * "
Ef þú ert í hópi þeirra sem alltaf hefur langað í BMW þá
er ástæða til að staldra við og kanna hvort ekki sé kominn
tími til að láta ósk þína rætast.
Nú er kominn BMW úr hinni glæsilegu 5-línu með ná-
kvæmlega sömu yfirbyggingu, sömu frábæru aksturs-
eiginleikana, sömu þægindin og sama akstursöryggið og
gert hafa BMW 5-bílana að eftirsóttustu bílum heims. Samt
er verðið lægra en áður og eldsneytisnýtingin betri.
Hvernigmá þaðvera?
BMW í Munchen tók upphaflega ákvörðun um að setja
aðeins 6 strokka vélar í BMW 5 bílana; þá gerðist það að
tæknideildin fékk vitrun og ný ákvörðun var tekin um að út-
búa a.m.k. eina gerðina með hinni nýju og sérlega vel
heppnuðu fjögurra strokka M40 vél sem knýr m.a. BMW
318i. Ú tkoman varð hreint ótrúleg.
M40 vélin er tæknilega náskyld hinni nýju VI2 vél sem
er aðall BMW 7-bílanna. Þegar hún kom fyrstfram á sjónar-
sviðið vakti hún strax athygli bílaáhugamanna fyrir þrennt:
kraft, sparneytni og þýðan gang. Og staðreyndin er sú að
M40 vélin er hönnuð sérstaklega með snúningskraft í
huga og í þeim efnum gefur hún 6-strokka M20 vélinni nán-
ast ekkert eftir, einkum á lágum snúningshraða.
Við þetta bætist að BMW 518i er 70 kg léttari en BMW
520 svo að munurinn verður enn minni. Með smávægi-
legum hönnunarbreytingum tókst einnig að ná fram sömu
þyngdardreifingu og er í BMW 520. Allir aksturseigin-
leikar haldast því óbreyttir.
Nú bendir allt til þess að BMW 518i eigi eftir að verða
vinsælasti bíllinn í 5-seríunni og á verðið sinn þátt í því, að
ógleymdri sparneytninni.
Ef þú vilt sjálfur kynnast BMW 518i er tækifæri
til þess einmitt nú.
Vegna mikillar eftirspurnar í Evrópu fæst takmarkaður
fjöldi þessara bíla til íslands, en ef þú bregst skjótt við
þá getur þú orðið meðal hinna útvöldu. ,
Reynsluakstur færir þig í allan
sannleika um það sem þig grunar
nú þegar: BMW er engum líkur.
Bílaumboðið hf
KRÓKHÁLSI 1, REYKJAVlK, SlMI 686633
Engum
líkur