Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1990, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1990, Qupperneq 7
MIÐVIKUDAGUR 16. MAÍ 1990. 7 x>v Sandkom Á undan fiskvinnslunni ÍFjarðarpósti þeirraHafn- firðingamátti lesalivaríbúií Holtshverfi er aðkvartayfir vatnsleysi í: hverfimt. Eftir- farandierhaft eftírmannin- um: „Ég kemst ekkiísturtuá morgnana nema vakna áður en fisk vinnslan fer í gang. Ég hef þurft aö fara i sturtu annars staðar. Þá söfhum við vatni i fötur yfir daginn til aö hella i salern- in." Menn eru ekki á eitt sáttir um orsök vatnsskortsins og deila í kosn- ingahamummálið. Stebbi fyndni Höldum okkur viðflarðar- póstinn.Þarer sagtaðSteian Valgeirsson. : brandarasmið urmeðmeiru, hafihittHafn- firðingíþing- inu.Stefánnot- aöitækifærið tilaðsegjanýj- asta Hafnar- fjarðarbrandarann. Látum Fjaröar- póstinnhafamálið: „Stefáni sagðist svo frá: Tveir menn fóruúrHalharfjarðarstrætóíLækj- . argötunni í Reykjavík. Er þeir gengu frá stoppistððinni sneri annar sér að hinum og sagði: Þú ert úr Hafnar- firði, er það ekki?. Sá sem yrt var á svaraði að bragði: Sjálfur getur þú verið fifl. Stefán hló mikið og er lik- lega enn að hlægja, en ekki segir frá hlátriGaflarans." Stuttur leiðari Vegnakosning- annaerudag- blöðogviku- blöðnúftdlaf: ýmsum kosn- ingahugleið- ingumsemoft- arenekkieru hinirmestu langhundar : semfajstirhafa þolinmæði til aðlesa,Þannig hefur Víkurblaðið á Húsavík ekki farið varhluta af kosningafárinu. Vegna plássleysis var hins vegar ekki verið að skera af greinum kosninga- skríbentanna heldur var ritstjóri og leiðarahöfundur blaðsins svo lítillát- ur að stytta leiðarann verulega. Þar segir meðal annars: „Blaðið er nú i fyrsta skipti um langt skeið fullt með speki annarra manna en leiðarahöf- undar. Viðdrögumokkurþví hægt og hljótt i hlé og gefúm frambj óðend- um orðið.“ Rólegir dagar hjá vini vorum á Húsavik. Skagfirsk sönglagakeppni Velgengni Skagfirðings- insíJúróvisjón hefurheldur betursettsving ítónlistarlífiðí Skagafirði. Dægurlagahöf- úndurþar nyrðrahefúr áhugaáþví, ásamtfleiruro, aðendurvekja söng- og dægurlagakeppni þá sem Kvenfélag Sauðárkróks stóð fyrir um árabil. Verður haldinn fundur með fyrírtækjum og fleiri væntanlegum styrktaraðilum um málíð á næst- unni. Þeir Skagfirðingar gera sér kannski vonir um að verða „present- eraðir" sérstaklega á Ítalíu næsta vor þegar þetta evrópska húllumhæ ríð- ur yfir á ný. Þannig halda þeir þ vi fram að þeir eigi þrjá landsliðsmenn í músíkinni í dag, þar af einn í Evr- ópuúrvali. Það er þó látið fylgja að Húnvetningar og Síglfirðlngar geti líka sett saman frambærileg lðg og verði kannski með. Hugmynd að nafhi á keppnina hefurkomið fram og er það Byggöarlagið. HaukurL. Hauksson Fréttir Viðræður við PLO: Steingrímur er á villigötum - segir formaður ísland-ísrael félagsins „Ég er vonsvikin yfir þessari ferð Steingríms til Túnis og ég held að hann viti í raun og veru ekki hvað hann er að segja. Ég get til dæmis ekki sætt mig við þessar yfirlýsingar hans um að við séum að kúga araba á herteknu svæðunum," sagöi Aliza Kjartansson, formaður félagsins ís- land-ísrael, þegar hún var spurð álits á heimsókn Steingríms Hermanns- sonar forsætisráðherra til Túnis til viðræðna við Yasser Arafat, leiðtoga PLO. Aliza er ísraelsmaður og er reynd- ar fædd í Túnis. Hún sagðist tæpast treysta sér til að tala fyrir hönd fé- lagsins enda málið ekki tekið fyrir þar. Hún sagðist þó getað úttalað sig um eigin skoðanir. „Ég held að Steingrímur sé á villi- götum í þessu máli. Ef hann heldur að hann sé að leysa einhver mál með Skiptar skoðanir eru um fund þeirra Steingríms Hermannssonar forsætis- ráðherra og Arafats, leiðtoga PLO. Reutersmynd þessu ferðalagi þá er það misskiln- ingur. Mér þótti hins vegar vænt um að heyra að Þorsteinn Pálsson skyldi vekja máls á því að ekki væri hægt að taka afstöðu til Litháa og komm- únistaríkjanna en menn ætli sér hins vegar að leysa flókin mál eins jjg í Mið-Austurlöndum,“ sagði Aliza. -SMJ Ferðalag Steingríms: Mikilvægt fyrir mannleg samskipti - segir Elías Davíðsson hjá félaginu Island-Palestína „Eg tel að þetta ferðalag sé fyrst og fremst mikilvægt til að skapa já- kvæð mannleg samskipti við Pales- tínu. Pólitískur ávinningur er hins vegar tæpast svo mikill fyrir Palest- ínumenn. Arafat er jú alltaf að hitta stjórnmálamenn og það breytir tæp- ast svo miklu þótt hann hitti Stein- grím,“ sagði Elías Davíösson, ritari í félaginu Ísland-Palestína. Elias telur að ávinningurinn af heimsókn Steingríms til Arafats sé ekki síður íslendinga. Einnig sagði hann að þetta væri hvátning fyrir þá sem ynng að því að efla samskipt- in á milli íslands og Palestínu. „Mér fmnst sjálfsagt að það verði unnið áfram að því að ísland viður- kenni Palestínuríki. Mér finnsl að þær lagalegu mótbárur sem menn hafa komið meö standist ekki því þegar hafa 92 ríki viðurkennt Palestínuríki. Ég hef ekki trú á að þessi ríki hafi verið að gera að gamni sínu og hafi enga viröingu fyrir þjóð- arrétti,“ sagði Elías. -SMJ Lyktarlans hrítlaukur Eina lyktarlausa hvítlauksafurðin með allicini. Varist eftirlíkingar © ÍSLENSKA VÖRUSALAN BORGARTÚNI28-104 REYKJAVÍK SIMI: 624522 Olíufélagið hf. hefur nú til afgreiðslu CHAR-BROIL 6600 gasgrill á einstaklega hagstæðu verði Verð kr. 17.950 án gaskúts. CHAR-BROIL 6600 er vönduð banda rísk framleiðsla og fæst á ESSO bensínstöðvum um land allt. CHAR-BROIL 6600 hefur eftirfarandi eiginleika: • Afkastamikill 30.000 BTU (8,8 kW) tvöfaldur brennari. • Neista-kveikja. • Emaléruð grillrist sem auðveldar þrif. • 1710 cm2 eldunarflötur. • 1232 cm2 færanleg efri grillrist. • Fellanleg járnhilla að framan. • Tvær hliðarhillur úr tré. • Glerrúða í loki og hitamælir. GASGRILL m CHAR-BROIL gasgrill fást einnig minni og kosta þau Æ.350 staðgreitt án gaskúts. Gaskútar fyrir grillið fást á ESSO bensínstöðvum um allt land. Skiptiþjónusta á tómum og áfylltum kútum. Olíufélagið hf

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.