Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1990, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1990, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 16. MAl 1990. íþróttir__________________ Sport- stúfar Allar líkur eru á því aö ítalska félagið Ju- ventus kaupi brasil- íska knattspymu- raanninn Julio Cesar frá franska félaginu Montpellier fyrir 144 milijónir króna. Hann hefur komist að samkomulagi við Ju- ventus en félögin eiga eftir að ganga frá kaupunum. Cesar iék með brasilíska landsliöinu í heimsmeistarakeppninni í Mex- íkó fyrir fjórum árum en var ekki valinn í hópixui fyrir keppnina á Ítalíu. Juventus hefur einnig keypt Thomas Hassler frá Köln og hyggst halda Sergei Aleinikov frá Sovétrílgunum, en ætlar í staðinn að selja Portúgalann Rui Barros og Sovétmanninn Aiex- andr Zavarov. Palace-stjarna til Frakklands? Franska 1. deildar liðið Metz hefur sýnt áhuga á að kaupa John Sal- ako, nigerfska knatt- spyrnumanninn sem leikur með Crystal Palace í Englandi. Salako hefur vakið mikla athygli að und- anfórnu og forráðamenn Metz hrifust af frammistöðu hans þeg- ar Palaee gerði jafntefli, 3Vi, við Manchester United í úrslitaieik ensku bikarkeppninnar á laugar- daginn. Chelsea kaupir Andy Townsend Chelsea hefur sam- þykkt að greiða Nor- wich 1150 þúsund pund, eða um 115 millj- ónir króna, fyrir írska landsliðs- manninn Andy Townsend. Forr- áðamenn Chelsea vilja ganga frá kaupunum sem fyrst ef svo skyldi fara að Townsend slægi í gegn með írska landsliðinu í heims- meistarakeppninni á ítaliu. Bemd Schuster eitt ár enn hjá Real Vestur-Þjóðverjinn Bemd Schuster hefúr lýst því yftr að Iiann muni leika eitt keppn- istímabil í viðbót með Real Madrid á Spáni, en yfirgefafélag- ið þegar samningur hans þar rennur út í júní 1991. Schuster hefur nú leikiö á Spáni í tiu ár, var hjá Barcelona frá 1980 tíl 1988 en þá gekk hann til liðs við Real. Hann segist ennfremur ekki ætla sér að halda áfram í spænsku knattspymunni. Pat Riley þjálfari ársins Pat Riley, þjálfari Los Angeles Lakers, var i gær útnefndur þjálfari ársins í bandarísku NBA-deildinni í körfuknattleik. Þó ótrúlega megi virðast er þetta í fyrsta skiptí sem Riley hlýtur þennan eftirsóknarverða títil, en um leið kaldhæöninslegt að það gerist einmitt þegar Lakers er að tapa einvígi sinu gegn Phoenix Suns, 1-3! Riley fékk 52 atkvæði af 92 mögulegum í kjörinu sem bandariskir íþróttafréttamenn stóðu að. Annar í kjörinu varð Jim Lynam, þjálfari Philadelphia 76ers, með 14,5 atkvæði og þriöji Rick Adelman, þjálfari Portiand Trailblazers, með 12,5 atkvæði. Tirol austurískur meistari FC Tirol tryggði sér í gærkvöldi austurríska meistaratitilinn í knattspyrnu þegar Uö- iö bar sigurorð af St Polten, 5-3, í síöustu umferðinni. Mario Kem- pes, fyrrum landsliösmaöur Arg- entínu sem leikur með St Poelten, skoraði öll mörk liösins í leikn- um. Fram spáð sigri í 1. deild karla á Islandsmótinu í knattspymu sem hefst á laugardaginn Eins og tíðkast hefur undanfarin ár spáðu þjálfarar og fyrirliðar 1. deildar liðanna í knattspymu um röð liðanna í deildinni í sumar. Spáin var kunngerð á fundi samtaka 1. deildar liðanna með fréttamönnum í gær. Spá þessara „spekinga“ hefur gengið eftir frá því hún var tekin upp en á síðasta ári brást mönnum spáin í fyrsta skiptí. Fram var spáð sigri í 1. deild en þá komu norðanmenn skemmtilega á óvart og KA varð ís- landsmeistari. „Þessi spá gengur engan veginn eftir. Við eigum eftir að sanna okkur í 1. deildinni í sumar; FH-ingar sýndu gott fordæmi á síðasta keppnistíma- bili en þá var liðið að koma upp í 1. deild eins við erum að gera í dag,“ sagði Jóhannes Atlason, þjálfari Stjörnunnar úr Garðabæ, í samtali við DV á fundi samtaka 1. deildar liðanna í knattspyrnu í gær. Á fund- inum var Stjörnunni spáð falli í 2. deild. „Spáin í fyrra hrundi gersamlega og trú mín er að strákamir mínir muni standa sig vel í 1. deildinni í sumar. Strákarnir era ekki vanir að tapa leikjum en ég veit að það verður mikil breyting fyrir þá að leika í 1. deild í fyrsta skipti. Við emm með blöndu af yngri leikmönnum upp í það að vera með leikreyndustu leik- menn landsins. Ég vona bara að þessi blanda komi tíl með að fleyta okkur langt í sumar,“ sagði Jóhannes Atla- son. Jóhannes sagði að það lægi ljóst fyrir að þrjú til fjögur lið myndu berjast um Islandsmeistaratitilinn og ef til vill fleiri lið. Svona fljótt á litíö á ég von á að íslandsmótið eigi eftir að verða jafnt og skemmtilegt í sum- ar. „Við stefnum á toppbaráttuna“ „í mínum huga kemur ekkert annað til greina en að verða í toppbarátt- unni. Ég er með þannig mannskap í höndunum, sem á undir venjulegum kringumstæðum að verða í barátt- unni um íslandsmeistaratitilinn. Ég hagaði undirbúningnum öðmvísi miðað við undanfarin ár, meiri áhersla var lögð að koma leikmönn- um í gott líkamlegt form og æfinga- leikir vom mun færri en venja er tíl,“ sagði Ásgeir Elíasson, þjálfari bikarmeistara Fram, efitir fundinn í gær. „KA, FH og KR verða öll í topp- baráttunni og eins koma Skagamenn Á fundinum í gær var Fram spáð íslandsmeistaratitlinum að þessu sinni. Fram fékk 273 stig af290 mögu- legum, KR-ingar fengu 237 stíg og núverandi íslandsmeisþirum, KA, var spáð þriðja sætinu. Þór frá Akur- eyri og Stjörnunni, sem eru nýliðar í l.deild, er spáð því óskemmtilega hlutverki að falla í 2. deild. ÍBV fylgd- i Stjörnunni upp í 1. deild á síðasta keppnistímabfli. Spáin fyrir 1. defld í sumar lítur annars þannig út en mest var hægt alltaf sterkir til leiks. I mínum huga era Valsmenn svolítið spurningar- merki en á hefldina litið á ég von á skemmtflegu móti. - Nú er fyrsti leikur ykkar í Eyjum á laugardaginn. Hvernig leggst sá leikmr í Framliðið? „Við förum með því hugarfari í alla leiki að vinna og það kemur síðan í ljós hvort það gengur eftir. Það er gott að byrja á grasi en við höfum aftur á móti ekki stigið inn á gras í vor. Eyjamenn eru ávallt erfiðir heim að sækja og leikurinn á laugar- daginn verður engin unðantekning þar á. Það er ávinningur fyrir Eyja- menn að hafa æft á grasi að undan- fomu en vonandi snúa við heim á leið þremur stigum ríkari,“ sagði Ásgeir Elíasson. „Sæti sem við stefnum að“ „Sjöunda sætið, sem okkur spáð, er það sæti sem hugurinn stefnir að. Spáin á röð liðanna í deildinni kemur mér ekki á óvart en kannski á margt eftir að breytast þegar upp verður staðið í haust,“ sagði Sigurlás Þor- leifsson, þjálfari og leikmaður Eyja- manna, í samtali við DV en liðið kom ásamt Stjörnunni upp í 1. deild á síð- asta hausti. „Framliðið hefur á að skipa besta mannskapnum og ef liðið kemur vel undirbúið til leiks, stendur það uppi sem sigurvegari í haust. í fyrra held ég að Framarar hafi ekki komið nógu vel undirbúnir tfl mótsins og því fór sem fór. Við eigum að mæta Fram í fyrsta leiknum á laugardaginn kem- ur og ríkir mikill áhugi fyrir leiknum í Eyjum. Við eram að leika í 1. deild eftir þriggja ára fjarveru. Eyjamenn era kröfuharðir og þeim finnst að liðið eigi heima í 1. defld. Heimamenn eiga eftir að styðja vel viö bakiö á okkur í sumar eins og þeir hafa reyndar alltaf gert,“ sagöi Sigurlás Þorleifsson í samtalinu við DV. að fá 290 stig eins og áður sagði: 1. Fram .'. 270 stig 2. KR 237 stig 3.KA 230 stig 4. FH 202 stig 5. Valur 179 stig 6. ÍA 160 stig 7. ÍBV 96 stig 8. Víkingur 84 stig 9. Þór 79 stig 10. Stjarnan 55 Stig -JKS 1. deildina - metin á 6 milljónir Knattspyrnusamband íslands og samtök 1. deildar liða i knatt- spyrnu annars vegar og Harpa Ifl’. hins vegar hafa nú, annað árið í röö, gert með sér samstarfs- samning varðandi framkvæmd 1. deildar keppni íslandsmótsins í knattspymu í sumar. Megin- markmiðið samstarfsíns er að auka áhuga, kynningu, umijöllun og þar með aðsókn að leikjum íslandsmótsins. Einnig að í þessu tflfelli Harpa hf. fái sem mesta kynningu, umfjöllun og auglýs- ingagildi út úr þessum samningi og er megináhersla lögð á öfluga stjórn á þessu samstarfi til að það nái fram aö ganga. Þórir Jónsson, formaður sam- taka 1. deildar liðanna, sagði í gær að samningurinn við Hörpu væri samtökunum ómentanlegur og í fljótu bragði virtist hann nema um 6 milljónum króna. Forráðamemi Höi-pu tóku í sama streng og vonuöust eftir góöu samstarfi í sumar. -JKS • Við ætlum okkur allt annað en fall, segir Jóhannas Atlason, þjálfari Stjörnunnar. -JKS • Hér eru átta af þeim tiu fyrirliðum sem munu leiða lið sín í 1. deildar keppninni í knattspyrnu sem hefst á laug- ardaginn með þremur leikjum. DV-mynd Brynjar Gauti „Spáin gengur ekki eftir“ - segir Jóhannes Atlason, þjálfari Stjömunnar Erlingur Kristjánsson, fyrirliði KA, með sic Lineker skoraði sigur- markið - gegn Dönum í gær Englendingar sigruðu Dani, 1-0, í vinátti landsleik þjóðanna í knattspyrnu á Wen bley-leikvanginum í Lundúnum í gær. Þí var Gary Lineker sem skoraði sigurmai Englendinga á 54. mínútu og var þetta 3 mark kappans í 49 landsleikjum. Danir voru óheppnir að tapa leiknum þ lið þeirra átti meira í leiknum og Peter Shi ton, markvörður Englendinga, þurfti nokk um sinnum að taka á honum stóra sínum fyrri hálfleik en í þeim síðari stóö Chris Wi ods í markinu. Richard Moller Nielsen, þjál ari danska landsliðsins, stjórnaði mönnui sínum í fyrsta sinn í landsleik í gærkvöli sagði eftir leikinn að Englendingar hefðu sto ið sigrinum og hefðu mátt þakkaö markvön um sínum fyrir sigurinn. Mark Englendim kom eins og áður sagði á 53. mínútu úr besl sókn liðsins í leiknum. Steve Hodge fékk | góða sendingu á kantinn og gaf hann góc sendingu fyrir mark Dana þar sem Lineki var réttur maður á réttum stað eins og c áður. -G Sanchez marka- kóngur Evrópu - skoraöi 29 mörk Mexíkanski landsliðsmaðurinn Hugo Sanc hez sem leikur meö Real Madrid á Spái tryggði sér í gær titilinn markakóngur Evi ópu. Sanchez skoraði 39 mörk á keppnistímc bilinu en Gerhard Rodax, sem var sá eini sei gat náð Sanchez, náði ekki að skora fyrir li sitt, Admira Wacker í Austurríki, í gær koi næstur með 35 mörk. -G

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.