Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1990, Side 25
41^
MIÐVIKUDAGUR 16. MAÍ 1990.
irlaunin i meistarakeppni KSÍ en KA vann Fram, 1-0. DV-mynd Brynjar Gauti
KA meistari
meistaranna
- eftir sigur á Fram í gær, 0-1
Islandsmeistarar KA
unnu bikarmeistara
Fram, 0-1, í meistara-
keppni KSÍ á gervigras-
vellinum í Laugardal í gærkvöldi.
Það var Jón Grétar Jónsson sem
tryggði norðanmönnum sigurinn
með marki í síðari hálfleik.
Leikurinn í gær bauö ekki upp á
mörg marktækifæri en þau fáu sem
litu dagsins voru öll KA megin. Á10.
mínútu slapp Kjartan Einarsson inn
fyrir vörn Fram en Birkir Kristins-
son, markvörður Fram, bjargaði með
góðu úthlaupi og var þetta eina um-
talsverða marktækifærið í fyrri háf-
leik.
KA menn voru sprækari í upphafi
síðari hálfleiks og uppskáru mark á
53. mínútu. Há sending barst inn í
vítateig Fram og þar kom Jón Grétar
Jónsson aðvífandi og skallaði knött-
inn yfir Birki markvörð og í netið.
Eftir þetta mark gáfu KA menn eftir
miðjuna og hugsuðu fyrst og fremst
um að halda fegnum hlut. Framarar
náðu ekki að brjóta á bak aftur sterka
vöm KA og fengu nánast ekki eitt
einasta færi allan leikinn og KA
menn hrósuðu sigri í sínum fyrsta
leik í meistarakeppni KSÍ.
Lið Fram var ekki sannfærandi í
leiknum í gær. Liöið lék oft ágætlega
úti á vellinum en þegar nær dró
marki KA fjöruðu sóknir liðsins út.
Pétur Ormslev lék ekki með Fram í
gær vegna meiðsla og veikti það liðið
mikið.
KA-liöið kemur greinilega sterkt til
leiks í sumar. Vörn liðsins var öflug
og sóknarmennirnir þeir Jón Grétar
og Kjartan Einarson voru mjög
skeinuhættir.
• Leikinn dæmdi Egill Már Mark-
ússon og átti hann ekki góðan dag
að þessu sinni. -GH
íþróttir
Anton
og Páll
w mm ■■ ■
i Fylki
Fylkismenn hafa fengið góðan
liðsauka fyrir 2. deildar keppnina
í knattspymu i sumar. Anton
Jakobsson og Páll Ólafsson
markvörður hafa tilkynnt félaga-
skipti úr KR yflr i Fylki, og verð-
ur Páll löglegur með liðinu þegar
það mætir Leiftri í 2. umferð
deildarinnar 1. júní, en Anton
getur byrjað að leika gegn KS í
4. umferðinni þann 15. júní.
Anton, sem er 28 ára gamall,
hefur alla tið leíkiö með Fylki en
skipti yflr til KR í vetur og hugð-
ist leika með vesturbæjarliðinu í
1. deildinni í sumar. Hann er því
kominn heim í Árbæinn eftir
stutta fjarveru.
Páll, sem er 22 ára gamall, var
aðalmarkvörður KR sumarið
1987 og lék einnig með 21-árs
landsliðínu, en hefur siðan ekk-
ert spilað í 1. deildinni. Hann mun
keppa við Pál Guðmundsson,
fyrrum varamarkvörð Víkings.*^
sem hefur varið mark Fylkis-
manna í vor.
-VS
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Heiðnaberg 4, þingl. eig. Helga Guð-
jónsdóttir, föstud. 18. maí ’90 kl. 10.15.
Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild
Landsbanka íslands, Ólafur Gústaís-
son hrl. og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Jöklafold 39, 03-01, þingl. eig. Þor-
steinn H. Ögmundsson, föstud. 18. maí
’90 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur eru
Veðdeild Landsbanka íslands, Gjald-
heimtan í Reykjavík, Ólafur Sigur-
geirsson hdl. og íslandsbanki.
Kambasel 57, tel. eig. Geir Sigurðsson
og Ingibjörg Óskarsd., föstud. 18. maí
’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru
Veðdeild Landsbanka íslands, ís-
landsbanki og Gjaldheimtan í Reykja-
vík.
Logafold 133, þingl. eig. Guðbjöm
Þórsson, föstud. 18. maí ’90 kl. 10.00.
Uppboðsbeiðandi er Svala Thorlacius
hrl.
Þangbakki 8-10, 9. hæð E, þingl. eig.
Ragnar Ásgeirsson, föstud. 18. maf ’90
kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Veð-
deild Landsbanka íslands og Atli
Gíslason hrl.
BORGARFÓGETAEMBÆm) í REYKJAVÍK
Nauðungarupnboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Austurberg 18, 02-01, þingl. eig. Frið-
geir Sörlason, föstud. 18. maí ’90 kl.
14.30. Uppboðsbeiðendur em Fjár-
heimtan hf., Guðjón Ármann Jónsson
hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík og
Gísh Kjartansson hdl.
Ásgarður 163, þingl- eig. Ómar Jó-
hannsson, föstud. 18. maU90 kl. 11.00.
Uppboðsbeiðendur em ísjandsbanki
og Veðdeild Landsbanka íslands.
Dugguvogur 12, 4. hæð, tahnn eig.
Þorkeh Diego Þorkelsson, föstud. 18.
maí ’90 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur
em Brynjólfúr Eyvindsson hdl., Stein-
grímur Éiríksson hdl. og Helgi V.
Jónsson hrl.
- Dvergabakki 10,3. hæð t.v., þingl. eig.
Sveinn Ó. Jónsson, föstud. 18. maí ’90
kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er íslands-
banki.
Dverghamrar 28, hluti, tal. eig. Sigrún
A. Júlíusd. og Björgvin A. Guðjónss.,
föstud. 18. maí ’90 kl. 11.30. Uppboðs-
beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja-
vík og Steingrímur Eiríksson hdl.
Einarsnes 40-42, 1. hæð, þingl. eig.
Bergþóra Gísladóttir, föstud. 18. maí
’90 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em
Tryggingastofnun ríkisins, Gjald-
heimtan í Reykjavík, Tollstjórinn í
Reykjavík og Guðjón Ármann Jóns-
son hdl.
Fannafold 103, hluti, þingl. eig. Ragn-
ar Ingi Aðalsteinsson, föstud. 18. maí
’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er
Guðni Haraldsson hdl.
Faxafen 11, þingl. eig. Óskar Hahdórs-
son, föstud. 18. maí ’90 kl. 11.15. Upp-
boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í
Reykjavfk og Landsbanki íslands.
Fossháls 27, þingl. ejg. Gunnar
Snorrason o.fl., föstud. 18. maí ’90 kl.
11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Fremristekkm- 2, þingl. eig. Guð-
mundur Guðmundsson, föstud. 18. maí
’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík, Lands-
banki íslands og Bjöm Ólafúi- Hall-
grímsson hrl.
Fýlshólar 5, hluti, þingl. eig. Ingvi
llieódór Agnarsson, föstud. 18. maí ’90
kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Geithamrar 10, þingl. eig. Sigurður
Halldórsson, föstud. 18. maí ’90 kl.
14.45. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild
Landsbanka íslands, Bjöm Ólafur
Hallgrímsson hrl., Haílgnmur B.
Geirsson hrl. og Bjami Ásgeirsson
hdl
Grensásvegur 58, 3. hæð t.v., þingl.
eig. Helgi Guðbrandsson, föstud. 18.
maí ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur
em Borgarsjóður Reykjavíkur, Ásgeir
Þór Ámason hdl., Guðjón Ánnann
Jónsson hdl., Gísli Gíslason lögff., ís-
landsbanki, Skúli J. Pálmason hrl.,
Valgarð Briem hrl., Ásgeú Thorodds-
en hdl. og Sigurður A. Þóroddsson hdl.
Hafbjörg HU-101, þingl. eig. Sigurður
Jónsson, föstud. 18. maí ’90 kl. 13.30.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Heiðarás 15, þingl. eig. Sigurjón
Ámundason, föstud. 18. maí '90 kl.
10.15. Uppboðsbeiðendur eru Toll-
stjórinn í Reykjavík, Fjárheimtan hf.,
Islandsbanki, Othar Öm Petersen hrl.,
Hafsteinn Hafsteinsson hrl., Veðdeild
Landsbanka íslands og íslandsbanki.
Hjallavegur 15, hæð og ris, þingl. eig.
Jón G. Bergsson, föstud. 18. maí ’90
kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Guðjón
Ármann Jónsson hdl.
Hraunbær 102C, 4. hæð t.v., þingl.
eig. Jörgen Már Bemdsen, föstud. 18.
maí ’90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur
em Borgarsjóður Reykjavíkm-,
Landsbanki íslands, Ólafur Sigur-
geirsson hdl. og Eggert B. Ólafsson
hdl______________________________
Meistaravellir 5, 2. hæð vestur, þingl.
eig. Jóhann Þórir Jónsson, föstud. 18.
maí ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur
em Gjaldheimtan í Reykjavík, Helgi
V. Jónsson hrl., Ásgeir Thoroddsen
hdl., Ólafúr Axelsson hrl., Gunnar
Guðmundsson hdl., Jón Þóroddsson
hdl., Guðríður Guðmundsdóttir hdl.,
Valgarður Sigurðsson hdl., Skúli J.
Pálmason hrl., Landsbanki íslands,
Ólafur Gústafsson hrl., Hróbjartur
Jónatansson hdl. og Klemens Egg-
ertsson hdl.
Miklabraut 60, hluti, þingl. eig. Svana
Ragnheiður Júlíusdóttir, föstud. 18.
maí ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Nökkvavogur 4, ris, þingl. eig. Gylfi
R. Guðmundsson, föstud. 18. maí ’90
kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em
Magnús Fr. Ámason hrl., Gjaldheimt-
an í Reykjavík, Sveinn H. Valdimars-
son hrl., Ásgeú Thoroddsen hdl.,
Gjaldskil sf. og Sigurmar Albertsson
hrl______________________________
Rauðagerði 8, hluti, þingl. eig. Jón
Edvardsson og Linda S. De. L’Etoile,
föstud. 18. maí ’90 kl. 10.45. Uppboðs-
beiðandi er íslandsbanki.
Safamýri 83, 2. hæð, þingl. eig. Ulfar
Gunnai- Jónsson, föstud. 18. maf ’90
kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Guð-
jón Ármann Jónsson hdl., Gjaldheimt-
an í Reykjavík, Ari ísberg hdl., Ttygg-
ingastofnun ríkisins og Gjaldheimtan
í Reykjavík.
Seilugrandi 1, íb. 04-02, talinn eig.
Hraðverk hf., Jón Sigurðsson, föstud.
18. maí ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi
er Skúli Bjamason hdl.
Silungakvísl 6, þingl. eig. Hrafnhildur
Vilhelmsdóttú, föstud. 18. maí ’90 kl.
11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.'
Skeifan 7, þingl. eig. Jón Pétursson,
föstud. 18. maí ’90 kl. 10.30. Uppboðs-
beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Skipholt 19, 3. hæð suðurendi, þingL
eig. Markaðsþjónustan, föstud. 18.
maí ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Skógarás 4, 2. hæð t.h., talinn eig.
Kristján P. Gestsson, föstud. 18. rnaí
’90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em
Bæjarfógetinn í Kópavogi og Veð-
deild Landsbanka íslands.
Sogavegui- 127, þingl. eig. Dagbjört
Hanna Sigdórsdóttú, föstud. 18. maí
’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em
íslandsbanki, Ólafm’ Axelsson hrl.,
Jón Ingólfsson hdl. og Veðdeild
Landsbanka Islands.
Suðmdandsbraut 4, 1. hæð austurhl,
talinn eig. Laugardalur hf., föstud. 18.
maí ’90 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendm
em Gjaldheimtan í Reykjavík og Toll-
stjórinn í Reykjavík.
Tryggvagata, Hamm-shús, íb. 03-08,
þingl. eig. Búgitta Ósk Óskarsdóttú,
föstud. 18. maí ’90 kl. 11.45. Uppboðs-
beiðendm em Veðdeild Landsbanka
Islands, Landsbanki Islands og Val-
geú Pálsson hdl.
Vestmberg 96, 2. hæð B, þingl. eig.
Ingibjörg I. Magnúsd. og Sveinn Ise-
bam, föstud. 18. maí ’90 kl. 15.00.
Uppboðsbeiðandi er Jón Eiríksson
hdl________________________
Vindás 4, hluti, talinn eig. Olafúr
Finnbogason, föstud. 18. maí ’90 kl.
14.15. Uppboðsbeiðendur em Gísli
Gíslason hdl. og Tollstjórinn í Reykja-
vík.
Öldugrandi 1, íb. 02-02, þingl. eig. Elsa
L. Sigmðai-dóttú, föstud. 18. paí ’90
kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Islands-
banki.
Öldugrandi 11, íb. 02-02, þingl. eig.
Pétm Þórsson, föstud. 18. maí ’90 kl.
14.15. Uppboðsbeiðendm em Guðjón
Ármann Jónsson hdl. og Gjaldheimt-
an í Reykjavík.
BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐIREYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum:
Hvassaleiti 24, 4. hæð t.v., þingl. eig.
Stefán Bjömsson, fer fram á eigninni
sjálfri föstud. 18. maí ’90 kl. 18.30.
Úppboðsbeiðendm em Landsþanki
íslands, Ólafúr Axelsson hrl., Ólafúr
Gústafsson hrl. og íslandsbanki hf.
Langholtsvegm 101, rishæð, þingl. eig.
Baldvin Ottósson, fer ffam á eigninni
sjálfri föstud. 18. maí ’90 kl. 17.30.
Úppboðsbeiðandi er Búnaðarbanki
íslands.
Laugavegur 22, hluti, þingl. eig. GucT'
mundm F. Jónsson, fer ffam á eign-
inni sjálffi föstud. 18. maí ’90 kl. 15.30.
Uppboðsbeiðendm em Fjárheimtan
hf. og Jón G. Briem hdl.
Laugavegm 51B, 2. hæð, þingl. eig.
Guttormm- Sigmðsson, fer ffam á
eigninni sjálffi föstud. 18. maí ’90 kl.
16.00. Uppboðsbeiðendm eru Fjár-
heimtan hf. og Búnaðarbanki íslands.
Laugavegur 96, hluti, þingl. eig. Bygg-
ingatækni sf., fer fram á eigninni
sjálffi föstud. 18. maí ’90 kl. 17.00.
Úppboðsbeiðendm eru Gjaldheimtan
í_ Reykjavík, Reynú Karlsson hdl.,
Ólafur Axelsson hrl. og Fjárheimtan
hf_____________________________
Njálsgata 8C, þingl. eig. AmffíðuET
Jónatansdóttú, fer ffam á eigninni
sjálffi föstud. 18. maí ’90 kl. 16.30.
Úppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Rauðarárstígm 13,1. h.t.h., þingl. eig
Margrét Hreggviðsd. og Har. Gunn
arss., fer ffam á eigninni sjálffi föstuc
18. maí ’90 kl. 18.00. Uppboðsbeiðend
m em Ámi Einarsson hdl., Fjár
heimtan hf., Tryggingastofnun ríkis-
ins, Helgi V. Jónsson hrl., Rúnar
Mogensen hdl., Ásgeú Bjömsson hdl.,
Valgeú Kristinsson hrf, Baldur Guð-
laugsson hrf, Veðdeild Landsbanka
Islands og Sigríðm Thorlacius hdl.
BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐIREYKJAVÍK