Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1990, Síða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1990, Síða 38
MIÐVIKUDAGUR 16. MAÍ 1990. 54 Miðvikudagur 16. maí SJÓNVARPIÐ 17.50 Síöasta risaeölan. (The Last Dinosaur). Bandarískur teikni- myndaflokkur. Þýöandi Sigurgeir Steingrímsson. 18.20 Þvottablrnirnir. (Racoons). Bandarísk teiknimyndaröð. Leik- raddir Þórdís Arnljótsdóttir og Halldór Björnsson. Þýðandi Þor- steinn Þórhallsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Úrskuröur kviödóms. (Trial by Jury). Fyrsti þáttur. Leikinn banda- rískur myndaflokkur um yfirheyrsl- ur og réttarhöld í ýmsum sakamál- um. Kynnir að þáttunum er leikar- inn Raymond Burr betur þekktur sem persónan Perry Mason. Þýð- andi Ólafur B. Guðnason. 19.20 Umboösmaöurinn. (The Famous Teddy Z). Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Grænir fingur (4). Hvað er mold? Mold er ýmis konar: Mór, leir, sandur eða eitthvaö þar á milli. í þessum þætti verður margs konar íslenskur jarðvegur til umræðu og fjallaö um þá möguleika sem hann býður upp á. Umsjón Hafsteinn Hafliðason. Dagskrárgerð Baldur Hrafnkell Jónsson. 20.45 Á vigaslóð. (The Shetland Bus). Bresk heimildamynd um flótta fjölda Norðmanna undan hersveit- um Hitlers til Hjaltlands í seinni heimsstyrjöldinni. Þýðandi og þul- ur Gylfi Pálsson. 21.45 Myrkraverk. (Sous le Soleil de Satan). Frönsk bíómynd frá áiinu 1987 gerð eftir sögu Georges ‘Bernanos. Leikstjóri Maurice Pial- at. Aðalhlutverk Gérard Dépardieu, Sandrine Bonnaire og Maurice Pialat. Ungur prestur á í baráttu við hinn fallna engil sem sækir að honum í ýmsum myndum. Þýð- andi Ólöf Pétursdóttir. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 23.10 Myrkraverk frh. 23.40 Dagskrárlok. 16.45 Santa Barbara. 17.30 Fimm félagar. Spennandi mynda- flokkur fyrir alla krakka. 17.55 Klementina. Vinsæl teiknimynd með íslensku tali. 18.20 Friöa og dýriö. Bandarískur spennumyndaflokkur. 19.19 19:19 Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttír og veður ásamt frétta- tengdum innskotum. 20.30 Tíska. Þáttur um íslenska tísku, is- lenska tískufrömuði og nýjustu straumana hérna heima. Þátturinn er nýstárlegur að því leytinu að kynnt veröur það nýjasta í tískunni fyrir alla, börn, unglinga, konur og karla á öllum aldri. Steinni hluti er á dagskrá miðvikudagskvöldið 23. maí. Umsjón Áslaug Ragnars. 21.00 Okkar maóur. Bjarni Hafþór á far- aldsfæti um landið. 21.15 Háskóli íslands. í þessum þætti verður kennsla og starfsemi heim- spekideildar Háskóla íslands kynnt. 21.45 Bjargvætturinn. Equalizer. Vinsæll bandarískur spennumyndaflokkur. 22.35 Michael Aspel. Skemmtilegur breskur viðtalsþáttur. 23.15 Hinn stórbrotni. Le Magnifique. Rithöfundurinn Francois Merlin er afkastamikill og skilar útgefanda sínum sp>ennusögu einu sinni í mánuði. Aðalsöguhetja bóka hans er Bob Saint-Clair og stúlkan hans, Tatiana. Stranglega bönnuð börnum. 0.45 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Möröur Árnason flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 I dagsins önn - Hvaða félag er það? Umsjón: Pétur Eggerz. 13.30 Miödegissagan: Punktur, punkt- ur, komma, strik eftir Pétur Gunn- arsson. Höfundur les. (5) 14.00 Fréttir. 14.03 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sig- urðsson. (Endurtekinn aðfaranótt mánudags kl. 5.01.) 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um mannlif á Sval- baröseyri. Umsjón: Guðrún Frí- mannsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi.) 15.45 Lesiö úr forustugreinum bæjar- og héraósfréttablaöa. 16.00 Fréttir. 16.03 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. ' 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Barnaútvarplö - Hvenær eru frí- mínútur í Hólabrekkuskóla? Um- sjón: Vernharöur Linnet. 17.00 Fréttlr. 17.03 Tónlist á síödegl - Bach feðgar og Telemann. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót / Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Einnig útvarpaö í næturútvarpi.) . T 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líöandi stundar. 20.00 Kosningafundir i Útvarpinu. Framboðsfundur vegna bæjar- stjórnarkosninganna í Kópavogi 26. maí. Fundarstjórar: Atli Rúnar Halldórsson og Jóhann Hauksson. 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Skáldskapur, sannleikur, sið- fræði. Frá málþingi Útvarpsins, Félags áhugamanna um bók- menntir og Félags áhugamanna um heimspeki. Þriðji þáttur. Um- sjón: Friðrik Rafnsson. (Einnig út- varpað kl. 15.03 á föstudag.) 23.10 Sjónaukínn. Þáttur um erlend málefni. Umsjón: Bjarni Sigtryggs- son. 24.00 Fréttlr. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 12.00 Hádeglsfréttir. 12.10 Valdis Gunnarsdóttír. i tilefni dags- ins verður opnaður Flóamarkaður kl. 13.20 og verður hann opinn í 15 mínútur. 15.00 Ágúst Héöinsson. Holl ráð í tilefni dagsins enda er sumarið komið. Stuttbuxur og stráhatturinn settur upp og farið í bæinn. iþróttafréttir klukkan 16. 17.00 Kvöldfréttir. 17.15 Reykjavik síödegis... Sigursteinn Másson stjórnar þættinum þínum á Bylgjunni. Vettvangur hlustenda þeirra sem hafa eitthvað til mál- anna að leggja. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson. Létt hjal í kringum lögin og óskalaga- síminn opinn, 611111. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson meö þægi- lega og rólega tónlist að hætti hússins. 2.00 Freymóöur T. Sigurösson lætur móðan mása. Stöð 2 kl. 20.30: Það er engin Strax að loknum frétta- þættinum 19:19 í kvöld verð- ur frumsýndur íýrri tísku- þátturinn af tveirour sem ísfilm hefur gert til sýningar á Stöð 2 í samvinnu við Klappfilm og Sjónroál. Handrit og umsjón annast Áslaug Ragnars en Þorbjöm Á. Erlingsson stjórnar upp- töku. Þættimir heita Þaö er engin tíska og eru þeir sýnd- ir i óiæstri dagskrá. í þessari dagskrárgerð hafa sextíu og átta manns tekið beinan þátt auk þess sem fjöldi annarra einstakl- tíska inga og fyrirtækja hefur styrkt hana með ýmsum hætti. Fyrri þátturinn, sem fmmsýndur verður í kvöld, verður svo endursýndur á laugardaginn kemur kl. 18.35. Seinni þátturinn verð- ur svo frumsýndur miö- víkudaginn 23. maí kl. 20.30 og endursýndur laugardag- inn 26. maí kl. 18.35.1 þátt- unum tveimur er könnuð íslensk tískuhönnun, ekki aðeins á konur heldur böm og karla. 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. Gagn og gaman heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Róleg miödegisstund meó Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Sig- urður G. Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katrín Baldurs- dóttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir og Sigríöur Arnardóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskífan. 21.00 Úr smiójunni. 22.07 Blítt og létt... Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarp- að næstu nótt.) 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn í kvöld- spjall. 0.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnæturlög. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00/ 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Áfram ísland. íslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 2.00 Fréttir. 2.05 Raymond Douglas Davis og hljómsveit hans. (Tíundi þáttur endurtekinn frá sunnudegi á rás 2.) 3.00 Blítt og lótt... Endurtekinn sjó- mannaþáttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttlr. 4.03 Sumaraftann. Umsjón: Ævar Kjartansson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. 5.00 Fróttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 5.01 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobs- dóttir kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á rás 1.) 6.00 Fréttlr af veöri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Á þjóólegum nótum. Þjóðlög og vísnasöngur frá öllum heimshorn- um. Útvarp Noröurland kl. 8.10- 8.30 oa 18.03-19.00. 13.00 Kristófer Helgason. Góð, ný, fersk tónlist. Ballöðubolti Stjörnunnar sýnir hér og sannar að hann er fær í flestan sjó. Kvikmyndagetraunin á sínum stað og íþróttafréttir klukk- an 16. AfmæliskveÓjur milli 13.30 og 14. 17.00 Á bakinu meö Bjarna. Athyglis- verður útvarpsþáttur. Milli klukkan 17 og 18 er leikin ný tónlist í bland við eldri. Upplýsingar um hvað er að gerast í bænum, hvað er nýtt á markaðnum og vangaveltur um hitt og þetta. Milli klukkan 18 og 19 er síminn opinn og hlustendur geta hringt inn óg sagt skoóun sína á málefni dagsins. Síminn er 679102. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson. 19.00 Darri Ólason. Far- ið yfir ÍSLENSKA ROKKLISTANN en hann er kynntur á Stjörnunni alla miðvikudaga milli 19.00 og 20.00. Milli kl. 20.00 og 22.00 er leikin nýjasta tónlistin í veröldinni. 22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir Rómantík og rósir á fallegu kvöldi með Ólöfu Marín er toppurinn á tilverunni. 24.00 Björn Sigurósson og lifandi nætur- vakt. FM#957 12.00 Fréttafyrirsagnir á hádegi. Allt það helsta sem skiptir máli í fyrirsögn- um dagsins. 12.30 Hæfíleikakeppni í beinni útsend- ingu. Anna Björk og hlustendur reyna með sér í ótrúlegustu uppá- tækjum. 14.00 Nýjar fréttír beint frá fréttahaukum FM. 14.03 Siguröur Ragnarsson er svo sann- arlega með á því sem er að gerast. 15.00 Slúóurdálkar stórblaöanna. Sögur af fræga fólkinu hér heima og er- lendis. 15.30 Spilun eöa bilun. Hlustendur láta álit sitt í Ijós á lögum sem eru spil- uð á stöðinni. 16.00 Glóövolgar fréttlr. 17.00 Hvaö stendur tll? ívar Guðmunds- son. í þessum þætti er fylgst með þvf sem er aö gerast, fóíki á ferö, kvikmyndahúsum og fleiru. 17.15 Skemmtiþættir Gríniójunnar (end- urtekiö) 17.30 Pizzuleikurinn. Hlustendur eiga þess kost að vinna sér inn pizzu sem er keyrð heim til þeirra, þeim að kostnaðarlausu. 17.50 Gullmolinn. Leikiö gamalt lag sem sjaldan hefur heyrst áður í útvarpi og sagan á bak við lagiö er sögð. 18.00 Forsiöur heimsblaðanna. Frétta- deild FM með helstu fréttir dags- ins. 18.03 Kvölddagskrá. Ívar Guðmunds- son. 19.15 Nýtt undir nálinni. Frumflutningur í útvarpi á nýrri tónlist. 20.00 Pepsi-listinnyvinsældalisti íslands. Farið er yfir stöðu 40 vinsælustu laga landsins. 22.00 Jóhann Jóhannsson. Góðir elli- smellir fá að njóta sín. 14.00 Rokkaö á Rót Andrés og Birkir. 17.00 Á mannlegu nótunum. E. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sós- íalistar. Úm allt milli himins og jarð- ar og það sem efst er á baugi hverju sinni. E. 19.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.00 Arnór Barkarson. 22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur í umsjá Gunnars Friðleifssonar. 24.00 Næturvakt 18.00 Kosningaútvarp. Umhverfismál. Hringborösumræða frambjóðenda til bæjarstjórnarkosninga. F\ffeo9 AÐALSTOÐIN 12.00 Dagbókin. Umsjón: AsgeirTómas- son og Margrét Hrafnsdóttir. Dag- bókin: innlendar og erlendar fréttir. Fréttir af fólki, færð, flugi og sam- göngum ásamt því að leikin eru brot úr viðtölum Aðalstöðvarinnar. 13.00 Lögin vió vinnuna. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. Klukkan 14.00 er „málefni" dagsins rætt. Klukkan 15.00 „Rós í hnappagat- ið", einhver einstaklingur, sem hef- ur látið gott af sér leiða, verðlaun- aður. 16.00 í dag, í kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómassonm og Steingrímur Ólafs- son. Fréttaþáttur með tónlistarívafi, fréttatengt efni, viðtöl og fróðleikur um þau málefni sem í brennidepli eru hverju sinni. 18.00 Á rökstólum. Umsjón: Steingrímur Ólafsson. I þessum þætti er rætt um þau málefni sem efst eru á baugi hverju sinni. Hlustendur geta tekið virkan þátt í umræð- unni. 19.00 Tónar úr hjarta borgarinnar. Um- sjón: Kolbeinn Skriðjökull Gísla- son. Ljúfir tónar í bland við fróö- leik um flytjendur. 22.00 Sálartetrió. Umsjón: Inger Anna Aikman. Skyggnst inn í dulspeki, trú og hvað framtíðin ber í skauti sér. Lífið og tilveran, fortíð, nútíð og framtíð. Inger Anna Aikman fær til sín viðmælendur í hljóðstofu. 24.00 Næturfónar Aðalstöðvarinnar. 11.00 Another World. Sápuópera. 12.45 Loving. 13.30 A Problem Shared. 13.45 Here’s Lucy. 14.15 Three’s Company. Gaman- myndaflokkur. 14.45 Teiknimyndir. 15.00 Plastic Man. Teiknimynd. 15.30 The New Leave it to the Beaver Show. Barnaefni. 16.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 17.00 The New Price ls Rlght. 17.30 Sale of the Century. 18.00 Hey Dad. Gamanmyndaflokkur. 18 30 Mr, Belvedere.Gamanmynda- flokkur. 19.00 Rich Man, Poor Man.Framhalds- myndaflokkur. 20.00 Falcon Crest. 21.00 Jameson Tonight. 22.00 Fréttir. 22.30 Trapper John, MD. Framhalds- myndaflokkur. ★ ★ * EUROSPORT *. .* *** 11.00 Kappakstur. Grand Prix keppni í San Marino. 12.00 International Motorsport. Frétta- tengdur þáttur um kappakstur. 13.00 Hjólreiðar. The Tour of Rom- andie. Keppni í Sviss. 14.00 Kappakstur. Formula 3 keppni í Bretlandi. 15.00 Klifur. Keppni í París. 16.00 Hokkí. Heimsmeistarakeppni kvenna í Ástralíu. 17.00 Golf. Belgian Open sem fram fór í Brussels. 18.00 Trans World Sport. Fréttatengdur íþróttaþáttur um atburöi liöinnar viku. 19.00 Hnefaleikar. 21.00 Fótbolti.Úrlsit í Evrópukeppninni. 23.00 TennisThe Lufthansa Cup í Berlín. SCREENSPORT 11.15 Hafnarbolti. 13.15 Rugby frá Frakklandi. 15.00 Hjólreiðar. Tour de Trump. 17.00 Hnefaleíkar. 18.30 Golf. MemQnal Tournament í Ohio. 20.30 Keila. 21.15 Íshokkí. LeikurúrNHLdeildinni. 23.15 TV-Sport. Hafsteinn og Hrafnkell munu fjalla um mold og áburð í þættinum í kvöld. Sjónvarpc kl. 20.30 - Grænir fingur: Hvað er mold? Margs konar mold rýkur í logninu hjá þeim Hafsteini Hafliðasyni og Baldri Hrafnkeli Jónssyni. Enda er sitt hvað, mold eða mold. Hinar margvíslegustu gerð- ir íslensks jarðvegs verða undir smásjánni hjá þeim félögum að þessu sinni. Spjallað verður við vísan mann um fold og fósturjörð og kannaðir þeir möguleik- ar sem hvert afbrigði býður upp á. Einnig kynnumst við helstu áburðartegundum er henta hverri gerð um sig og fræðumst um áhrif slíkra efna. kvöld. Sjónaukinn er nýr þáttur sem hefur göngu sína í kvöld. í komandi þáttunum ætlar Bjarni Sigtryggsson að beina sjónum að erlend- um málefnum sem efst eru á baugi hverju sinni. í þætt- inum verður sérstakur vett- vangur fyrir lifandi umfjöll- un um erlenda samtímavið- burði, hugmyndir strauma og stefnur. Rútan til Hjaltlandseyja. í seinni heimsstyrjöldinni flúðu þúsundir Norðmanna til eyjanna. Sjónvarp kl. 20.45: Á vígaslóð Þegar hersveitir Hitlers 'réðust inn í Noreg í seinni heimsstyrjöldinni flúðu þúsundir Norðmanna til Hialtlandseyja. í kvöld verður sýnd bresk heimildarmynd um flótta þessa fólks og afdrif þess. Margir af flóttamönnun- um fengu þjálfun á Hjalt- landseyjum í skæruhernaði. Þeir sneru aftur heim í stríðinu og gengu til hðs við norsku andspymuhreyfmg- una.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.