Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1990, Qupperneq 39

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1990, Qupperneq 39
MIÐVIKUDAGUR 16. MAI 1990. 55 dv Kvikmyndir Alex Cearny (Edwards) stendur berskjaldaður á vigvellinum og virðir fyrir sér leifar bíls síns en Dennis Curren (Whitaker) virðist ósnortinn. Bíóhöllin: Gauragangur í löggunni ★★'/2 Ekki þó ein í yiðbót? 0, jú. Enn ein löggufélagamyndin. Hvar ætlar þetta að enda? Hvað eru þær eiginlega orðnar margar? Við skulum fara í smágetraun: í hvaða myndum voru þessi löggupör? (svör neðst). Löggan og fjallagarpurinn, löggan og rauða löggan, löggan og dauða löggan, löggan og geimlöggan, suöurríkjalöggan og FBI löggan, löggan og FBI löggan sem er í raun geimvera, tvær löggur í Saigon, tvær kven- löggur, tvær mislitar slæpingslöggur í Chicago, brjálaða hvíta löggan og gamla svarta löggan, löggan ogskáeygða löggan, akfeita löggan ogrindils- löggan, tvær löggur að vakta hús, tvær löggur og vatnsglas, þermiþráa löggan og slóöalöggan, löggan og lögguhundurinn, svarta kvenlöggan og síðhærða löggan, hýra löggan ogþykjustu hýra löggan, löggan í Armani íotunum oglöggan með leysimiðið, steinrunna löggan oglöggan meðyfír- varaskeggið, tvær gamansamar sumarafíeysingalöggur. Síðan kemur núna einfara, svarta lögguhörkutóliö í fátækrahverfinu sem fær fyrir félaga vammlausa löggu úr millahverfmu. En bíöið við... þetta er þá eftir allt ein af betri löggumyndunum! Hún er að öllu leyti ófrumleg og hrein óþörf viðbót í hópinn en sem afþreying er hún alveg ágæt. Handritið er, aldrei þessu vant, vel skrifað, fyndið og skipulagt innan þess þrönga ramma sem efnisvalið er. Leikstjórn fyrrverandi leikarans Richard Benjamin er frísk og örugg og félagarnir Anthony Edwards og Forest Whitaker leika sér að skemmti- legum persónum sínum. Penelope Ann Miller, sem gæti verið rísandi stjarna, fer með aukahlutverk kærustu Edwards, en er óþörf að venju, enda þarf sönn lögga engan annann aö en félaga sinn, lögguna. (Hvað segja konur við þessum myndum?) Það er víst engin hætta á öðru en við fáum fleiri svona myndir og ef þær eru ekki verri en þessi (sem þær eru flestar), þá er það alls ekki svo slæmt. Svör við getraun: Shoot to Kill, Red Heat, Dead Heat, Alie Nation, Mississippi Burning, The Hidden, Off Limits, Feds, Running Scared, Lethal Weapon, Black Rain, Armed and dangerous, Stakeout, Real Men, Dragnet, K-9, Fatal Beauty, Partners, Tango & Cash, City Heat, Löggulíf. Ef þú er með meira en 13 rétta hefurðu séð aUt of mikið af svona mynd- um og ættir að fara að leita þér að einhverju bitastæðara. Downtown. Bandarísk 1989. Leikstjóri: Richard Benjamin (City Heat, Little Nikita, My Favorite Year) Höfundur handrits: Nat Mauldin (er að skrifa frh. „Who Framed R. Rabbit?“) Framleiðandi: Gale Anne Hurd (Aliens, The Terminator, The Abyss) Tónlist: Alan Silvestri (Predator, Back to the Future 1-3, The Abyss) Leikarar: Forest Whitaker, Anthony Edwards, Penelope Ann Miller, Joe Pantoliano, David Ciennon, Art Evans, Rick Aiello (sonur Danny), Roger Aaron Brown. Gisli Einarsson Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins Austurvegi 4, Hvolsvelli, fimmtudaginn 17. maí 1990 kl. 15.00. Búð II, Djúpárhreppi, þingl. eigandi Daníel Hafliðason. Uppboðsbeiðandi er Lífeyrissjóður Rangæinga. Gerðar, V-Landeyjahreppi (75% eign- arinnar), þingl. eigandi Karl Bene- diktsson. Uppboðsbeiðandi er Lands- banki íslands. Amarhóll II, Vestur-Landeyjahreppi, þingl. eigandi Erlendur Guðmundsson og Ásta Guðmundsdóttir. Uppboðs- beiðandi er Jón Ingólísson hdl. Eyjasandur 6, Hellu, þingl. eigandi Stefán Ámason. Uppboðsbeiðandi er Iðnlánasjóður. Ormsvöllur 5, Hvolsvelli, þingl. eig- andi Ás hf„, Uppboðsbeiðandi er Byggðastoíhun. Litla-Tunga II., Holtahreppi, þingl. eigandi Vilhjálmur Þórarinsson. Upp- boðsbeiðandi er Magnús M. Norðdahl hdl. Uppboðshaldarinn í Eangárvallasýslu. UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS VALHÖLL, HÁALEITISBRAUT 1, 3. HÆÐ SÍMAR: 679053, 679054 og 679036. Utankjörstaðakosning fer fram í Ármúlaskóla alla daga frá kl. 10-12, 14-18 og 20-22 nema sunnudaga kl. 14-18. Skrifstofan gefur upplýsingar um kjörskrá og allt sem lýtur að kosningunum. Aóstoð við kjörskrárkærur. Sjálfstæðisfólk! Vinsamlegast látið skrifstofuna vita um alla kjósendur sem verða ekki heima á kjördegi 26. maí nk. Leikhús Leikfélag Mosfellssveitar Mosfellsbæ sýnir „ÞIÐ MUNIÐ HANN JÖRUND“ eftir Jónas Árnason á kránni JOKERS AND KINGS Hlégarði Leikstjóri: Bjarni Steingrímsson 14. sýn. fimmtud. 17. maí kl. 20.30. 15. sýn. sunnud. 20. maí kl. 20.30. 16. sýn. miðvikud. 23. mai kl. 20.30. Miðasala og borðapantanir á bókasafni i sima 666822 og sýningardaga i Hlégarði frá kl. 18, sími 666195. Kráin opnuð kl. 20. Miðapantanir óskast sóttar fyrir kl. 19 sýningardaga. Athugið allra síðustu sýningar. LEIKFÉLAG REYKjAVlKUR Sýningar i Borgarleikhúsi SIGRÚN ÁSTRÓS (Shirley Valentine) eftir Willy Russel Fimmtud. 17. mai kl. 20.00, uppselt. Föstud. 18. maí kl. 20.00, uppselt. Laugard. 19. maí kl. 20.00, fáein sæti laus. Sunnud. 20. maí kl. 20.00. Miðvikud. 23. mai kl. 20.00. Fimmtud. 24. maí kl. 20.00, fáein sæti laus. Föstud. 25. mai kl. 20.00. Laugard. 26. mai kl. 20.00. Miðasalan er opin alla daga nema mánu- daga kl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið við miðapcntunum I síma alla virka daga kl. 10.00-12.00. Miðasölusími 680-680. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Akureyrar Miðasölusimi 96-24073 [FÆFÆICÖ3 Leikgerð Böðvars Guðmundssonar af endurminningabókum Tryggva Emilssonar, Fátæku fólki og Baráttunni um brauð- ið. Leikstjórn: Þráinn Karlsson. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jó- hannsson. 18. sýn. fös. 18. maí kl. 20.30. 19. sýn. laug. 19. maí kl. 20.30, uppselt. 20. sýn. mið. 23. mai kl. 20.30. Munið pakkaferðir Flugleiða. FACO FACO FACO FACO FACO FACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Kvikmyndahús Bíóborgin SiÐASTA JÁTNINGIN Don Carlo, guðfaðir einnar helstu mafíufjöl- skyldu borgarinnar, sætir sakamálarannsókn vegna athæfis sins. Tengdasonur hans hefur gefið yfirvöldum upplýsingar, sem eru Don Carlo hættulegar, en einkasonurinn Mikael er kaþólskur prestur sem flækist á undarleg- an hátt inn i þetta allt saman Aðalhlutv: Tom Berenger, Daphne Zuniga, Chick Vennera Leikstj: Donald P. Bellisario Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára KYNLÍF, LYGI OG MYNDBÖND Myndin, sem beðið hefur verið eftir, er kom- in. Hún hefur fengið hreint frábærar við- tökur og aðsókn erlendis. Aðalhlutv.: James Spader, Andie Mac- dowell, Peter Gallhager og Laura San Giacomo. Leikstj: Steven Soderbergh. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. I BLiÐU OG STRÍÐU Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.05. Bönnuð börnum innan 12 ára. Bíóhöllin frumsýnir grinspennumyndina GAURAGANGURí LÖGGUNNI Þessi frábæra grínspennumynd, Dow- ntown, sem framleidd er af Gale Anne Hurd, er hér frumsýnd í Evrópu á islandi. Það eru þeir Anthony Edwards „Goose" í Top Gun og Forest Whitaker „Good morning Viet- nam" sem eru hér í toppformi og koma Downtown i Lethal Weapon Die Hard tölu. Aðalhlutv: Anthony Edwards, Forest Whita- ker, Penelope Ann Miller, David Clennon. Leikstj: Richard Benjamin. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. ViKINGURINN ERIK Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. STÓRMYNDIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Á BLÁÞRÆÐI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. TANGO OG CASH Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. STÓRMYNDIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó VIÐ ERUM ENGIR ENGLAR Leikstj: Neil Jordan Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. SHIRLEY VALENTINE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. BAKER-BRÆÐURNIR Sýnd kl. 7, 9 og 11.05. PARADÍSARBÍÓIÐ Sýnd kl. 5 og 9. VINSTRI FÓTURINN Sýnd kl. 7.10 og 11.10. TARZAN MAMA MIA Sýnd kl. 5. Laugarásbíó A-salur HJARTASKIPTI Stórkostleg spennu-gamanmynd með Bob Hoskins, Densel Washington og Close Webb í aðalhlutverkum. Kynþáttahatarinn Moony fær hjartaáfall og er grætt í hann hjarta úr svörtum lögmanni. Svertinginn gengur aftur og fylgir honum hvert fótmál, en enginn sér hann nema Moony Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára B-salur PABBI Sýnd kl. 5, 7 og 9 BREYTTU RÉTT SÝND KL. 11 C-salur EKIÐ MEÐ DAISY Sýnd kl. 5 og 7 FÆDDUR 4. JÚLÍ Sýnd kl. 9 Bönnuð innan 16 ára Regnboginn HÁSKAFÖRIN Fjögur ungmenni halda til Afriku þar sem fara skal niður stórfljót á gúmmibát. Þetta er sannkallað draumasumarfri en fljótlega breytist förin i ógnvekjandi martröð. Aðalhlutv: Stephen Shellen, Lisa Aliff og John Terlesky Leikstj: Michael Schroeder. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára HELGARFRi MEÐ BERNIE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SKlÐAVAKTIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LAUS í RÁSINNI Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. FJÓRÐA STRÍÐIÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BJÖRNINN Sýnd kl. 5. ÚRVALSDEILDIN Keflvisku indíánarnir eru samansafn af von- lausum körlum og furðufuglum en þeir eru komnir í úrvalsdeildina, þökk sé stórleikur- unum á borð við Tom Berenger, Charlie Sheen og Corben Bernsen. I úrvalsdeildinni er mikið fjör og spenna, enda margt brallað. Aðalhlutv: Tom Berenger, Charlie Sheen, Corben Bernsen. Leikstjóri: David S. Ward. Sýnd kl. 11 Stjörnubíó POTTORMUR Í PABBALEIT Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BLIND REIÐI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Vedur Hæg noröaustlæg- eða breytileg átt. Skýjaö og sums staðar þokuloft eöa dálítil súld norðanlands og austan, einkum í nótt, en nokkuð bjart veður. , sunnanlands og vestan. Áfram verð- ur svalt á Norður- og Austurlandi en allt að 12 stiga hiti suðvestanlands að deginum. Akureyrí súld 3 Egilsstaðir alskýjað 3 Hjarðarnes alskýjað 3 Galtarviti alskýjað 3 Keíla víkurílugvöllur skýjað 5 Kirkjubæjarklausturléttskýiað 5 Raufarhöfn alskýjað 2 Reykjavík skýjað 6 Sauðárkrókur súld 3 Vestmannaeyjar léttskýjað 5 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjað 9 Helsinki skýjað 9 Kaupmannahöfn rigning 11 Osió alskýjað 10 Stokkhólmur alskýjað 9 Algarve skýjað 15 Amsterdam léttskýjaö 14 Barcelona heiðsklrt 15 Berlín skýjað 12 Chicago skúr 18 Feneyjar þokumóða 18 Frankfurt skýjað 16 Glasgow rigning 9 Hamborg rigning 12 Gengið Gengisskráning nr. 91.-16. maí 1990 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 59,780 69,940 60,950 Pund 99,704 99,971 99,409 Kan. dollar 50,801 50,937 52,356 Oönsk kr. 9,4739 9,4992 9,5272 Norsk kr. 9,3072 9.3321 9,3267 Sænsk kr. 9,9097 9,9362 9,9853 Fi. mark 15.2910 15,3319 15,3275 Fra. franki 10,7296 10,7583 10,7991 Belg.franki 1.7480 1,7526 1,7552 Sviss. franki 42,5480 42,6619 41,7666 Holl. gyllini 32,2082 32,2944 32,2265 Vþ. mark 38,1853 36.2822 36,2474 it. lira 0,04917 0,04930 0,04946 Aust. sch. 5,1417 5,1555 5.1506 Port.escudo 0,4088 0.4098 0,4093 Spá. peseti 0,5776 0,5791 0,6737 Jap.yen 0,39398 0,39503 0,38285 v írsktpund 96.924 97,184 97,163 SDR 79,0967 79,3084 79,3313 ECU 73,9668 74,1638 74,1243 Fiskmarkaðimir Faxamakaður 15. mai seldust alls 70,717 tonn. Magn i Verð i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandað 0.024 28,00 28,00 28,00 Hrogn 0,237 20,00 20,00 20,00 Karfi 5,056 36,00 36,00 36,00 Keila 0.246 22,00 22,00 22.00 Langa 1,003 47,75 18,00 54.00 Lúða 0.840 249,50 120,00 320.00 Rauðmagi 0,159 43,00 17,00 70.00 Skarkoli 1,287 25,14 20,00 46.00 Skötuselur 0,021 355.00 355,00 355.00 Steinbítur 3,841 43,20 43.00 44,00 Þorskur, sl. 16,088 78,85 73,00 81,001 Þorskur, smár 0,364 47,00 47,00 47,00 Þorskurósl. 9.946 56,07 30.00 85,00 Ufsi 0,960 39,00 39,00 39,00 Undirmál 2,664 47,00 47,00 47,00 Ýsa, sl. 16,720 79,52 51,00 100.00 Ýsa, ðsl. 11,201 69,21 50,00 96,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 15. mai seldust alls 40,478 tonn. Grálúða 0,123 21,00 21,00 21,00 Þorskur, stór 0,382 69,00 09,00 69.00 Ufsi 5,015 32,00 32,00 32,00 Langa 0,272 20,00 20,00 20.00 Þorskur, da. 0,063 30.00 30,00 30.00 Þorskur 13,965 81,88 77,00 86,00 Steinbitur 2,536 32.00 32,00 32,00 Skötuselur 0,062 133,87 130,00 150.00 Keila 0,726 20.00 20,00 20.00 Karfi 0.504 30,00 30.00 30,00 Ýsa, ósl. 0,696 62,00 62,00 62.00 Skata 0.085 20,29 5,00 70,00 Smáþorskur 0.786 30,00 30,00 30.00 Stcinbitur, ósl. 0,059 33,00 33.00 33.00 Lúða 0,546 212,33 150,00 265.00 Blandað 0,316 15,00 15.00 15.00 Ýsa 4,960 78,25 30,00 92,00 Smáufsi 0,823 20,00 20,00 20.00 Þorskur, ósl. 7,720 64,21 51,00 65.00 Koli 0,870 20,00 20.00 20,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 15. mai seldust alls 253,860 tonn. Þorskur 77,458 76,99 38.00 103,00 Þorskur, ósl. 60,451 49.86 30.00 83,00 Ýsa 5.505 56,32 30,00 75,00 Ýsa, ósl. 73,199 60,07 25,00 73,00 Karfi 0,991 21,26 16,00 23,00 Ufsj 8,884 22,27 12,00 35,00 Steinbitur 8,263 28,92 15,00 33,00 Langa 4,174 19,52 5,00 35,00 Lúða 0,146 262,59 220,00 272,00 Skarkoli 6,735 35,18 30,00 39,00 Keila 5,583 4,48 4.00 10,00 Rauðmagi 0,010 35,00 35,00 35,00 Skata 0,019 65,00 65.00 65,00 Skötuselur 0,020 252,00 252.00 252,00 Langlúra 0.054 15,00 15,00 15.00 Úfugkjafta 0,010 5,00 5,00 5,00 Hrogn 0,149 42.00 42,00 42,00 Undirmál 1,389 20,35 12.00 25,00 Blandað 0,708 7,00 7,00 7,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.