Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1990, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 13. JÚNÍ 1990.
29
DV____________________Akureyri
Dmnir á karla-
durinn ennþá//
gerum alltaf. Ég hef lent í því í heims-
meistarakeppni að vera með þrj á far-
j_ arstjóra og þjálfara með mér. Farar-
n stjórarnir biðu niðri og í „startinu"
hugsaði maður um það að maður
;a yrði að komast niður, annars var
.. maður stimplaður aumingi. Ef mað-
a ur tók hins vegar áhættu og datt þá
æ var það sama viðhorfið, að maður
,u gæti ekkert og ætti ekkert erindi í
jr keppni erlendis. Menn voru með
jr fýlusvip ef maður stóð sig ekki í
keppni viö þá bestu,“ segir Haukur.
Eins og kom fram hér að framan
n hafa þeir félagar ekki slegið slöku
a við í íþróttunum þótt þeir hættu að
keppa á skíðamótum. Reyndar eru
)g þeir tíðir gestir í Hlíðarfjalli enn í
ir dag. Tómas segist vera að hjálpa
u börnunum sínum að ná tökum á
)g skíðaíþróttinni, og Haukur hefur
t. greinilega komið sínum börnum á
1S sporið því Harpa dóttir hans er kom-
in í fremstu röð hér á landi.
Trimmað
í badminton
„Við erum báðir í badminton, en
ft ég hef alltaf litið á það sem trimm,“
ip segir Tómas en Haukur bætir við:
r- „Ég lít á mig sem trimmara í badmin-
ið ton enda er þessi grein bara gutl hér
1- í bænum. Badminton hér byggist allt
;a of mikið upp á mönnum sem eru í
xi því til að fitna ekki. En badminton
iö er engin kerlingaíþrótt, fáar íþróttir
í sem ég hef kynnst eru eins erfiðar
is ef menn taka þær af ákveðni."
•a Haukur hefur þó orðið Akureyrar-
•á meistari í tvíliðaleik 4 ár í röð, og það
gengur mikið á þegar hann fer um
ir með spaðann. Sama kappið er til
í Strandgötu á Akureyri. Þegar kemur
upp á Ráðhústorg og eru þær lióur í
DV-mynd gk
staðar og áður og það er öskrað og
veinað ef hlutirnir ganga ekki upp.
Tómas fer hægar í sakirnar, en
Haukur segir þó að hann hafi brotið
badmintonspaða á hnjánum á sér
eftir tapleik!
Eitthvað í blóðinu
Þegar sumarið gengur í garð skilur
leiðir í bili, Haukur tekur fram tenn-
isspaðann og æfir tennis þrisvar í
viku en leið Tómasar liggur út á
Pollinn á seglbretti og keppir í þeirri
íþrótt. Fleira er á dagskránni eins
og knattspyrna í ,,trimmformi“ og
báðir segjast þeir ekki geta hugsað
sér lífið án íþróttaiðkunar. „Þetta er
eitthvað í blóðinu, enda líður manni
svo vel eftir að hafa farið á æfingu
og tekið á,“ segir Haukur, og Tómas
tekur undir það.
Við setjum hins vegar punkt hér
enda voru kapparnir á leið í badmin-
ton í íþróttahöllinni.