Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1990, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1990, Side 23
MIÐVIKUDAGUR 13. JUNI 1990. 37 Akureyri „Við seljum mjög mikið á höfuð- borgarsvæðið og eigum reyndar mjög marga viðskiptavini um allt land. Hér á Akureyri er hinsvegar nokkur skipting hvað sölu á þessum vörum snertir, við seljum mest til Matvörumarkaðarins, KEA sér um sínar verslanir að mestu og Hagkaup vörur frá Bautabúrinu. Þessi skipt- ing er þó langt frá því að vera algild, Úrval tímarit fyrir alla F,ug er frarntíðin Lærið að fljúga hjá fullkomnum flugskóla. k Bjóðum kennslu til einka- og atvinnuflug- mannsprófs. + Fullkomin 2 hreyfla flugvél til blindflugs- kennslu. + Flughermir. Greiðsluskilmálarog fyrirgreiðsla. og t.d. hefur samstarf okkar við KEA veriö með ágætum." Veislueldhús Kjarnafæði hefur nú lokið við að koma sér upp miklu veislueldhúsi, þar sem hægt er að útbúa allt að 1000 manna matarveislur. „Við höfum ekki lagt mikið upp úr þvi enn sem komið er að nýta þá möguleika sem þetta gefur okkur. Upphafið að þessu var að við fengum beiðni um það frá mörgum iðnaðarmönnum sem vinna hér í hverfmu að hafa á boðstólum heitan mat í hádeginu. Við erum að fara af stað með þessa þjónustu á næstunni og hún er grunnurinn að þessu veislueldhúsi sem við köllum svo.“ Það er ljóst að Eiður vill ekki vera með stórar yfirlýsingar eða upphróp- anir um gott gengi fyrirtækisins. „Þetta gengur ágætlega með geysi- lega mikilli vinnu“, var það mesta sem hann fékkst til að segja. Erillinn í fyrirtækinu þegar blaðamaður DV leit þar við segir hinsvegar sína sögu, og var ein sönnun þess að ekki er allur rekstur í kaldakoli í höfuðstað Norðurlands þótt víða sé erfitt ástand. i ii. ■ ■ ' DV-mynd gk LAUGARDAG KL. 10-16, SUNNUDAG KL. 12-16 I Gamta Flugturninum Reykja vikurflug velli 101 Reykjavik Simi 91-28122 Kt. 651174-0239 Strandgötu 25 Akureyri Afgreiósla og smáauglýsingar Sími 25013 26613 Heimasími blaóamanns 25384 Opió virka daga kl. 13-18 laugardaga kl. 11-13 Akureyri TJALDVAGNARNIR K0MNIR • Fellíhýsí • Tjöld • Tjaldvagnar • o. fl. o. fl. |________TJALDVAGNAR__________________| • Innifalið í verðí vagnsins er: • Stórt fortjald • Botn í fortjald • Eldavél með 3 hellum • Gasjafnari # gardínur • Borð • varadekk FELLIHJÓLHÝSI |i| EYFJORÐi1 JBHR HJalteyrsrgtttu 4 - Simi (96) 22275 • fýrir allar árstíðir • allur hugsanlegur útbúnaður SEGLAGERÐIN ÆGIR EYJASLOÐ 7 - SIMI 62-17-60 reistur á 15 sek. ee

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.