Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1990, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1990, Page 6
6 MÁNUDAGUR 18. JÚNÍ 1990. Merming__________________ Mexíkanskur hundur Nú er Listahátíð 1990 formlega lokið, áhuga- samir gestir geta farið að taka lífinu með ró og tími gefst tíl aö íhuga þá listviðburöi sem á dag- skrá voru. Leikhúsáhugafólk saknar þess að innlend verkefni skyldu ekki vera frumsýnd á hátíðinni en hins vegar er ekki hægt að kvarta yfir prýðilegum gestasýningum sem hver með sínu móti var sérlega athyghsverð. Þungavigtarsýning Liha Teatren á Leikhúsi Nikitas gæslumanns og margfrægur leikílokkur Kantors voru vel valdir og verðugir gestír á Listahátíð, sem vih standa undir nafni, og nú fyrir helgina bættist svo þriðji hópurinn við. Þar má segja að nútímaleikhúsið hafi fengið sinn fulltrúa, hohenska músíkleikhópinn De Mexica- anse Hond (Mexíkanskan hund). Kjaminn í þessum hópi eru þrír bræður, Alex, Marc og Vincent van Warmerdam. Alex hefur samið texta verksins og gert sviðsmynd, auk þess sem hann bæði leikur og leikstýrir, Vin- cent semur tónlistina (ásamt öðrum) og sphar á gítar og Marc leikur og er auk þess fram- kvæmdastjóri hópsins. Sýning þeirra á Noröurbænum er sterk og frumleg. Efnið er sett fram á prakkaralegan hátt, textinn er launfyndinn og mjög ákveðinni línu fylgt við sviðsetninguna. Lýsingin er geysi- vel unnin og undirstrikar áherslu á tvívídd og Leiklist Auður Eydal fastar staðsetningar í uppsetningunni. Ahir htir eru klárir og hreinir og hver persóna á „sinn“ ht líkt og í teiknimyndasögum, enda hafa ákveð- in áhrif verið rakin th þeirra. En þó að búning- arnir séu í mismunandi litum eru þeir ópersónu- legir og alhr eins hannaðir, þ.e. beinsniðnir jakkar og buxur/phs. Verkið er óstaðbundið og ekki tímasett og áhorfendur hafa því fijálsar hendur ef þeir vhja lesa út úr því vísanir eða boðskap. Sjálft frásagnarefnið um foreldrana, sem vilja ekki sleppa hendi af syni sínum, enda þótt hann sé orðinn rigfuhorðinn, getur alveg eins átt við um hehu þjóðfélögin þar sem stjómvöld segja einstakhngunum hvað þeir eiga að hugsa og gefa þeim skrumskælda mynd af veruleikanum „fyrir utan gluggann". Sagan af aumingja Faas, sem er á fimmtugs- aldri og alveg undir hælnum á pabba og mömmu, er sögð á gráglettinn hátt og nokkrar svip- myndir gefa harla góða mynd af æviferh hans. Spumingin er svo hvort hann sé einhverju bætt- ari þegar hann losnar úr prísundinni. En fnunleiki sýningarinnar býr þó alls ekki í söguþræðinum heldur í athyglisverðri úr- vinnslu. Sýningin hefst á ærandi rokklagi sem ég verð að viðurkenna að ég kunni ekki að meta og fannst það og önnur slík á skjöii við sýninguna að öðm leyti. Söngatriðin vom hins vegar ágæt, skopleg stæhng á nútíma söngleikjahefð og féllu vel inn í hehdarmyndina. Leikaramir sphuðu alhr vel úr hlutverkum sínum, sérstaklega þau Jack Vecht sem sonur- inn Faas, Alex van Warmerdam í hlutverki foð- urins, Aat Ceelen (Paard) og Loes Luca sem hafði leikstíhnn fuhkomlega á valdi sínu. í hehd var þessi sýning bæði skemmtileg og fersk og vaktí áhuga á að sjá fleiri verk þessara Listahátíðargesta. Gestir á Listahátíð: De Mexicaanse Hond NORÐURBÆRINN (HET NOORDERKWARTIER) Handrit, sviðsmynd, leikstjórn: Alex van Warmerdam Tónlist: Vincent van Warmerdam Lýsing: Reinier Tweebeeke Hljóö: Dicky Schuttel Ljósamaður: Stefan Dijkman Leikmunir: Theo Groeneveld, Wim Wentzel Ensk þýðing: Rina Vergano Sýningar í Borgarleikhúsi si. föstudag og laugardag. Barnaballett Margir helstu bahettar hinnar klassísku dans- hefðar em með frásagnar- eða ævintýralegu sniði, sjá Svanavatnið, Hnotubrjótinn, Þymi- rósu, Gisehe og önnur sívinsæl dansverk. Af þeim sökum höfða þeir th fólks á öllum aldri, auðvitað ekki síst th yngstu kynslóðarinnar. Því veltir maður fyrir sér hvort þörf sé á sér- stökum „bama- og fjölskyldusýningum" á borð við Palla og Paha sem íslenski dansflokkurinn fumsýndi nú um helgina. Undir venjulegum kringumstæðum, það er í alvörulöndunum, hefði sýning af því tagi sennhega takmarkað ghdi nema þá kannski sem hlutí af nemendasýn- ingu. En á meðan íslenski dansflokkurinn hefur ekki burði th aö setja upp stór klassísk verk er út af fyrir sig upplagt að virkja frásagna- og ævintýrahefðina með öðram hætti. Palli og Pahi er umfram aht fjömgt verk og htríkt, uppfullt með ærsl og ýkt látbragð, ntjög skemmthega sviðsett (þökk sé Hlín Gunnarsdóttur) og vel samæft. Allt fullt af Pöllum Ég hef þó grun um að ansi margt af því sem gerðist á sviðinu hafi farið fyrir ofan garð og Úr sýningu íslenska dansflokksins á Palla og Palla. Ballett Aðalsteinn Ingólfsson neðan hjá smáfólkinu. í meðförum danshöfund- ar, Sylvíu von Kospoth, snýst nefnhega hin ein- falda dæmisaga um Palla sem var einn í heimin- um og einsemd hans upp í ævintýraferð um draumaland stráksins Palla (sem virðist sömu megin hugarheims og töfralandið Oz) þar sem alls kyns fyrirbæri kvikna th lífsins og bregða á leik. Palh er því eiginlega aldrei einn í heimin- um, hvorki í eiginlegri né óeiginlegri merkingu, því margir dansarar fara með hlutverk hans og á stundum iðar allt sviðið af Pallastrákum. Við þetta koma alls kyns hlykkir á söguþráö- inn sem smáfólkið á erfitt með að fylgja eftir, auk þess sem hvorki persónur né boðskapur eru dregin nógu skýmm dráttum. Það var því ansi oft sem smáfólkið þurftí að spyija hvort thtekn- ar persónur í bahettnum væru góðar eða vond- ar. Á hinn bóginn urðu aðrir þættir uppfærsl- unnar, sniðugheit hennar, skrautlegir búningar og fjörmikil hópatriði, sýnhega th að kæta yngstu áhorfenduma. Islenski dansflokkurinn — Palli og Palli. Höfundur - Sylvia von Kospoth. Leikmynd og búningar - Hlin Gunnarsdóttir. Tónlist - Fiðlukonsert eftir Tjækovski. Frumsýning í íslensku óperunni 14. júni 1990. Fögur, ítalska sópransöngkonan Fiamma Izzo d Amico söng á tónleikum Listahátíðar í Reykjavík í Háskólabíói síðasthðinn laugardag með Sinfó- níuhljómsveit íslands og kór íslensku óper- unnar. Stjómandi var Johrt Neschling. Húsfyhir var og undirtektir mjög góðar. Af þeim mörgu úrræðum sem tónhstin á th að hrífa mannssá- lina kemst ekkert í hálfkvisti við þaö elsta, ein- söngvarann. Aö sama skapi og fátt er bjánalegra og betra brandaraefni en hinn misheppnaði söngvari er ekkert sem afvopnar fólk svo gjör- samlega jafnt th líkama og sálar sem hinn sanni snillingur raddarinnar. Öh góð tónhst hrífur að sönnu hjörtun en þó ahtaf með nokkurri þátt- töku og jafnvel milhgöngu skynseminnar. Hinn mikh söngvari víkur ahri umþóttun og vanga- veltum th hhðar. Hann gjörsigrar áheyrendur sína beint og umsvifalaust á augabragði, stund- um aðeins með einni nótu. Samband hans við hlustandann nær út yfir hst og fagurfræði. Það er partur af náttúmnni. Framan af tónleikunum virtíst aht í óvissu um hvort Fiamma Izzo væri sá sigurvegari söngsins sem ahtaf er beðið eftir. Fíngerð og fól með svart hárið, hún virtist of ung og of faheg th mikiha raddíþrótta. Auk þess var hún taugaó- styrk og stjómandinn þurfti stöðugt að vera til taks að taka í höndina á henni og brosa th henn- ar hughreystandi. Hún virtist tilheyra þeirri sjaldgæfu manngerð sem töluvert er af í óperum en htið í mannlífinu og á það th að deyja úr harmi þegar mótlætí lífsins verður of þung- bært. Þannig kámaði gamanið töluvert þegar og syngur vel ung Tóiílist Finnur Torfi Stefánsson fluttur var kórþáttur úr II Trovatore Verdis. Þá vildi svo th að einn slagverksleikarinrt var mættur th leiks meö stóran steðja og klauf- hamra tvo og sló hann þetta með khngjandi nákvæmni svo knálega að ekki heyrðist mikið annað á meðan. Hvort sem það var þessu að kenna eður ei þá brá svo viö þegar átti að taka th við næstu aríu að söngkonan sást hvergi. Gerði hljómsveitarstjórinn í skyndingu hlé á tónleikunum og hljóp áhyggjufullur á svip bak- sviðs. Sem betur fór birtíst hann þó fljótlega aftur með söngkonuna enda var þá búið að fjar- lægja steðja, hamra og slagverksmann. Fiamma Izzo söng aht með yndisfagurri rödd og mikilli tónelsku en áttí oft fuht í fangi með að hafa í fuhu tré við hljómsveitina og kórinn enda virtist hljómsveitarstjórinn ekkert gera th að forða söngkonunni frá þvi að kafna undir ofurefhnu. Það var fyrst í aríu úr Faust eftir Gounod sem áheyrendur fengu ávæning af aö eitthvert skap leyndist í hinni fólu Fiömmu. Framhald á því varð ekki fyrr en í síðasta atriði efnisskrárinnar, aríu úr Mefistofele eftír Boito. Þar sýndi söngkonan svo góð thþrif að tónleika- gestír heimtuðu meira og fengu það í hinni töfr- um slungnu aríu Puccinis, Mi chiamano Mimi. italska sópransöngkonan Fiamma Izzo d Amico. Á þeim augnablikum meðan hrifningin hríslað- ist áheyrendum milh skinns og hörunds varð Fiamma drottning og sigurvegari. Það em því miður örlög þeirra sem koma fram með miklum söngvumm að falla í skuggann jafnvel þótt efni séu th annars. Bæði kór og hljómsveit komu ágætlega út úr þessum tónleik- um. Trompetamir í sigurmarsi Verdis úr Aidu hljómuöu sérlega fahega. Jafnvægi í styrk var víðar ábótavant en í þeim dæmum sem þegar hefur verið um getíð og skrifast það á reikning stjómandans. Sandkom i niminu HaraldurÞór Jóhaniu-sson. bóndiíEnnií Viðvikursveit í Skagafirðiog réttarstjórií Laufskálarétt, : fóríóvenjulegt Hann rok þjóð hátíðardaginn snemmaenfór ekkilangti HHMHPH fyrstu.Hann skiptí einungis um nim, fór úr sínu hlýj u oggóðu upp í annaö sterkt og tnikið járorúm, og félagar hans i Ungmennaféiaginu Neista á Hofsósi héldu síðanafstað með Harald í rúm- inu frá heimili hans til Hofsóss, 22 km leið. Haraldur er ekki fótaveih, heldur var imgmennafélagiö að safna peningum með þessu uppátæki sínu, safnaðvar áheitum fyrir það afrek að bcra Harald þessa 22 km leiö. Har- aldur var hinn hressasti áður en lagt var upp og sagöi í viðtalí við Dag á Akureyri að hann myndi hafa alls kyns þægindi í rúminu, m.a. farsima, og tók hann við áheitum á leiðinui. Þetta heitir vist að fara ekki troðnar slóðir. Þrírbetri MagnusPét- ursson, fyrr- verandiknatt- | spymudómarí með meiru, er maðursem | vefst jfirlnitt ekki tungaum tonnoggull- kornin hrjóta oftafvoinm hans. Magnús þekkirsænska dómarann Erikson, sem þoi-öiekki að dæma hendi á Maradona í leik Argentínu og Uruguay á Ítalíu, og í viðtali um það atvikog fleira var Magnús spurð- ur h von íslendingar ætiu ekki bctri dómara enþennanSria. Þaðstóð ekki á svarinu hjá Magnúsi frekar en fyrri daginn og hann sagði að bara ; í Eyjafirði væru þrir betrií Eyfirðing- ar ero án efa ánægðir með þessi ummæli Magnúsar. Einnaf gömludómur- imumokkar, semdæmdiá Magnús, var Valur Reni' diktsson nokk- ur.oftastkah- aður Valur Ben.Valur varðheims- . frægurá ls- landlerhann dæmdieitlsinnleik áLaugardals- velii. Ekkí man Sandkornsritari leng- ur hvaða lið áttust þar við, en man hins vegar vel að fyrri hálíleikurinn stóð í um klukkustund. Ekki var leik- urinn svo skeramtilegur aö Valur vildi ekki stöðva hann, en gott er ef ; annað liðið skoraði ekki undir lok þessa langa hálfleiks. Við þetta er litlu að bæta öðru en því aö upp frá þessu var Valur Ben. helstekki kall- aður annað maimaá milli en „Big; Ben“. mikiðhafiver- iðumdýrðir;i Fjórðungs- sjúkraluismuá Akurej rt n dögunumer liarvoruoptt- aðarþijárnýj- ardeildir. 11)- kvittinn mað- ur.semfór þangaöogþáði , J veitingar.sagði að þar heföi ekkert verið skorið rið nögl. Hins vegar sagöi hann aö , ,skeifa“ hefði komiö á einn forráða- mann sjúkrahússins þegar hann var spurður hvernig tilfinningþað væri að vera að opna þijár nýj ar deildir á sama tíma og hin árlega lokun ann- arra deilda vegna manneklu stæði yfir. Aldrei geta menn nú verið með sinn dónaskap út af fyrir sig. Um$)ón: Gylli Krlstjánsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.