Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1990, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1990, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 26. JÚLÍ 1990. Viðskipti Erlendir markaöir: Menn eru að fara á taugum Ótti og taugaveiklun vegna hótana íraka í garð Kuwait-manna hefur hækkað verð á hráolíu síðustu daga. Verðið á tegundinni Brent úr Norð- ursjónum er nú komið í 19,65 dollara tunnan úr 18,20 dollurum í síðustu viku. Og verðið er á uppleið. írakar eru skuldum vafnir eftir stríðið við írana og þurfa mjög á háu verði að halda - og raunar líka meiri kvóta. Kuwait, Sameinuðu arabísku furstadæmin og Saudi-Arabia hafa í vetur og sumar framleitt umfram samþykktan kvóta OPEC. Nýlega gerðu þessar þjóðir þó samkomulag um að draga úr framleiðslunni. Of- framleiðslan hefur fariö mjög í skap- ið á írökum sem segja hana meginá- stæðuna fyrir verðlækkunninni í vor. Fundur OPEC-ríkjanna þrettán í Genf hófst í morgun. Flest ríkin eru inn á þeirri línu aö raunhæft mark- mið sé olíuverð upp á 18 til 20 dollara tunnan. Olíuráðherra íraks segir ír- aka hins vegar vilja að minnsta kosti 25 dollara fyrir tunnuna. írakska útvarpið segir að markmiðið sé að tunnan sé á 30 dollara. Þess má geta að í olíukreppunni 1980 fór verðið á tunnunni upp í 40 dollara. Verð á bensíni er enn mjög hátt eftir að það snarhækkaði fyrir um tíu dögum. Blýlaust bensín selst á 230 dollara tonnið í Rotterdam og súper á 260 dollara tonnið. Haldist þetta Peningamarkaður Innlán með sérkjörum íslandsbanki Sparlleiö 1 Óbundinn reikningur. Vaxtatíma- bil eru tvö á ári. Úttektargjald, 0,5 prósent, dregst ekki af upphæð sem staöiö hefur óhreyfó í þrjá mánuðina. Þó eru innfæröir vextir tveggja síöustu vaxtatímabila lausir án úttektargjalds. Gruhnvextir eru 9,5 prósent sem gefa 9,75 pró- sent ársávöxtun. Verðtryggö kjör eru 3,25 pró- sent raunvextir. Sparileiö 2 Óbundinn reikningur. Vaxtatímabil eru tvö á ári. Úttektargjald, 0,25 prósent, dregst af hverri úttekt, alltaf. Þó eru innfæröir vextir tveggja síöustu vaxtatlmabila lausir án úttektar- gjalds. Reikningurinn er í tveimur þrepum og ber stighækkandi vexti eftir upphæöum. Grunn- vextir eru 10 prósent í fyrra þrepi en 10,5 pró- sent í ööru þrepi. Verötryggö kjör eru 3,5 og 4 prósent raunvextir. Sparileiö 3 Óbundinn reikningur. Vaxtatímabil eru tvö á ári. Óhreyfö innstæöa í 12 mánuöi ber 11 prósent vexti. Verðtryggö kjör eru 5,75 prósent raunvextir. Úttektargjald, 1,5 prósent, dregst ekki af upphæö sem staðiö hefur óhreyfö í tólf mánuði. Þó eru innfæröir vextir tveggja slöustu vaxtatlmabila lausir án úttektargjalds. Búnaðarbankinn Gullbók er óbundin með 9% nafnvóxtum og 9,2% ársávöxtun á óhreyfðri innstæöu. Verð- trygg kjör eru 3% raunvextir. Metbók er með hvert innlegg bundið I 18 mánuði á 11 % nafnvöxtum og 11,3% ársávöxt- un. Verötryggö kjör reikningsins eru 5% raun- vextir. Hvert innlegg er laust að 18 mánuöum liðnum. Landsbankinn Kjörbók er óbundin með 10% nafnvöxtum og 10,3% ársávöxtun. Eftir 16 mánuöi, I fyrsta þrepi, greiöast 11,4% nafnvextir af óhreyfðum hluta innstæðunnar sem gefa 11,7% ársávöxt- un. Eftir 24 mánuði, I öðru þrepi, greiöast 12% nafnvextir sem gefa 12,4% ársávöxtun. Verö- tryggð kjör eru 3% raunvextir. Landsbók Landsbók Landsbankans er bundinn 15 mán- aöa verðtryggður reikningur sem ber 5,75 raun- vexti. Samvinnubankinn Hávaxtareikningur. Óhreyfð innstæöa I 24 mánuöi ber 9,5% nafnvexti sem gerir 9,73% ársávöxtun. Verötryggó kjör eru 3% raunvextir. Hávaxtabók er óbundin bók. Óhreyfö inn- stæöa ber 9% nafnvexti og 9,2% ársávöxtun. Verðtryggð kjör eru 3% raunvextir. Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur meö ekk- ert úttektargjald. Grunnvextir eru 9,0% sem gefa 9,25 prósent ársávöxtun. Verötryggö kjör eru 2,75%. öryggisbók sparisjóóanna er bundin I 12 mánuöi. Vextir eru 10,25% upp að 500 þúsund krónum. Verötryggö kjör eru 4,25% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 10,75%. Verðtryggö kjör eru 4,75% raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 11,25% vextir. Verötryggö kjör eru 5,25% raunvextir. INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 3,0 Allir Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 3-4 Ib.Sb,- Sp 6 mán. uppsögn 4-5 Ib.Sb 12mán. uppsögn 4-5,5 Ib 18mán. uppsögn 11 Ib Tékkareikningar,alm. 0,5-1 Allir nema Ib Sértékkareikningar 3.0 Allir Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1,5 Allir 6 mán. uppsögn 2,5-3,0 Lb.Bb,- Sb Innlán með sérkjörum 2,5-3,25 Ib Innlán gengistryggð Bandarikjadalir 7-7,25 Lb.Sb Sterlingspund 13,6-14,25 Sb Vestur-þýsk mörk 6,75-7,5 Lb Danskarkrónur 9,25-10,75 Sb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 13,5-13,75 Bb.Sb Viöskiptavixlar(forv.) (1) kaupgengi Almenn skuldabréf 14,0 Allir Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir , Hlaupareikningar(yfirdr.) 16,5-17.5 Bb Utlán verðtryggð . Skuldabréf 7,5-8,25 Lb.Bb Útlán til framleiðslu Isl. krónur 13,75-14,25 Bb SDR 10,75-11 Bb Bandarikjadalir 10,10-10,25 Bb Sterlingspund 16.8-17 Sp Vestur-þýsk mörk 9,9-10,5 Bb Húsnæðislán 4.0 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 23,0 MEÐALVEXTIR Överötr. júní 90 14,0 Verötr. júní 90 7,9 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala júli 2905 stig Lánskjaravísitala ágúst 2925 stig Byggingavisitala júlí 549 stig Byggingavísitala júlí 171,8 stig Framfærsluvísitala júlí 146,4 stig Húsaleiguvisitala hækkar 1.5% 1 .júli. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 4.995 Einingabréf 2 2.725 Einingabréf 3 3.285 Skammtimabréf 1.694 Lifeyrisbréf Gengisbréf 2.168 Kjarabréf 4,952 Markbréf 2,633 Tekjubréf 1.989 Skyndibréf 1,478 Fjölþjóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,406 Sjóðsbréf 2 1,772 Sjóösbréf 3 1,681 Sjóösbréf 4 1,428 Vaxtarbréf 1,6975 Valbréf 1,5970 Islandsbréf 1,036 Fjóröungsbréf 1,036 Þingbréf 1,035 öndvegisbréf 1,034 Sýslubréf 1,038 Reiðubréf 1,024 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.. Sjóvá-Almennar hf. 650 kr. Eimskip 488 kr. Flugleiðir 191 kr. Hampiöjan 170 kr. Hlutabréfasjóður 162 kr. Eignfél. Iðnaðarb. 164 kr. Eignfél. Alþýðub. 126 kr. Skagstrendingur hf. 367 kr. Islandsbanki hf. 162 kr. Eignfél. Verslunarb. 138 kr. Oliufélagið hf. 515 kr. Grandi hf. 184 kr. Tollvörugeymslan hf. 107 kr. Skeljungur hf. 546 kr. LÁTTU EKKI OF MIKINN HRAÐft /j\ VALDfl ÞÉR SKAÐA! verð áfram, sem margir telja að vísu ólíklegt, er ljóst að verð á bensíni mun hækka hérlendis í kjölfarið. Aðeins um erlenda gjaldeyris- markaði. Dollarinn lækkaði í byrjun vikunnar vegna falls hlutabréfavísi- tölunnar Dow Jones. Hann var í gær 1,618 þýsk mörk. Pundið hefur líka gefið lítillega eflir gagnvart þýska markinu. Á íslandi var dollarinn í gær á 58,43 krónur og pundið á 105,671 krónu. -JGH GD Svartolía 100 $/tonn A... A/s h Y \ r v í 1 Æ.'jr mars april maf júni j jii Verð á eriendum mörkuðum Bensín og olía Rotterdam, fob. Bensín, blýlaust,..230$ tonnið, eða um.......10,2 ísl. kr. iítrinn Verð í síöustu viku Um.................230$ tonnið Bensín, súper,.....260$ tonnið, eða um.......11,5 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um...........................260$ tonnið Gasolía......................176$ tonnið, eða um.......8,7 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um...........................168$ tomúð Svartolía.....................91$ tonnið, eða um.......4,9 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um............ ....96$ tonnið Hráolía Um..............19,65$ tunnan, eða um....1.148 ísl. kr. tunnan Verð i síðustu viku Um..................18,20$ tunnan Gull London Um...........................368$ únsan, eöa um.....21.502 ísl. kr. únsan Verð í síðustu viku Um...........................360$ únsan Ál London Um..........1.573 dollar tonnið, eða um.....90.302 ísl. kr. tonniö Verð i síðustu viku Um...........1.541 dollar tonnið Ull Sydney, Ástralíu Um......................óskráð eða um..........ísl. kr. kílóið Verð í siðustu viku Um.......óskráð dollarar kílóíð Bómull London Um..............90 cent pundið, eða um.......118 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um..............91 cent pundið Hrásykur London Um...........290 dollarar tonnið, eöa um.....16.945 ísl. kr. tonnið Verð í siðustu viku Um...................313 dollarar tonnið Sojamjöl Chicago Um...........173 dollarar tonnið, eða um.....10.108 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um...................180 dollarar tonnið Kaffibaunir London Um..............67 cent pundiö, eða um..........89 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um..............69 cent pundið Verð á íslenskum vörum eriendis Refaskinn K.höfn., mai Blárefur...........130 d. kr. Skuggarefur........125 d. kr. Silfurrefur.......154 ,d. kr. BlueFrost..........132 d. kr. Minkaskinn K.höfh, maí Svartminkur........101 d. kr. Brúnminkur.........116 d. kr. Ljósbrúnn(pastel)....94 d. kr. Grásleppuhrogn Um......700 þýsk mörk tunnan Kísiljárn Um..........723 dollarar tonnið Loðnumjöl Um..........490 dollarar tonniö Loðnulýsi Um.........220 dollarar tonnið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.