Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1990, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1990, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 26. JÚLÍ 1990. 27 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ísskápur, hillusamstæða, eldhúsborð og stólar óskast keypt. Uppl. í síma 91-670315. Óska eftir að kaupa kælikistur og kæli- skápa fyrir gosdrykki. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3458. Hornsófi. Óska eftir að kaupa hom- sófa. Upplýsingar í síma 676211. Vantar eins fasa rafmagnstaliu, 1-2 tonna. Uppl. í síma 98-71296. ■ Verslun Lit - Rit hf. Ljósritun í litum á pappír og glæmr. Myndir, teikningar, minnkun, stækkun. Á sama stað skiltagerð. Skipholt 29, s. 626229. Útsala - Útsalai! Útsalan er byrjuð, handavinna og gam. Póstsendum. Strammi, Óðinsgötu 1,'sími 91-13130. ■ Fyiir ungböm Burðarrúm, barnastóll, Emmaljunga kerra og Marmet bamavagn til sölu, allt notað af einu bami. Uppl. í síma 91-46167 eftir kl. 18. ■ Heimilistæki Eigum nokkarar ódýrar Viatka þvotta- vélar, verð aðeins 31.600 stgr. Johan Rönning hf., Sundaborg 15, sími 84000. Snowcap isskáparnir komnir, verð frá 19.900 stgr. Johan Rönning hf., Sunda- borg 15, sími 84000. Óska eftir notaðri þvottavél. Upplýsing- ar í síma 91-612275. ■ HLjóðfæri Carlsbro gitarmagnarar, bassamagnar- ar, hljómborðsmagnarar. Carlsbro magnarakerfi, mikið úrval. Tónabúð- in, Akureyri, sími 96-22111. Rín hf. auglýsir. Marshall gítar- og bassamagnarar nýkomnir. Gott úrval af þessum heimsfrægu mögnumm íyr- irliggjandi. Rín hf. Sími 91-17692. Austurþýskur gæðaflygill til sölu, selst mjög ódýrt. Verðhugmynd u.þ.b. 200.000. Uppl. í síma 97-81788. Sunn 100 W bassamagnari með 15" hátalara til sölu. Uppl. í síma 91- 688585. Til sölu litið notað Tama trommusett. Uppl. í síma 97-71780 e.kl. 14. Til sölu litið notað píanó. Upplýsingar í síma 36222 e.kl. 14. M Teppaþjónusta Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Teppi Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga, renninga og mottur er hægt að kaupa á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar í skemmunni austan Dúkalands. Opið virka daga kl. 11-12 og 16-17. Teppa- land, Grensásvegi 13, sími 83577. ■ Húsgögn Gerið góð kaup. Hjá okkur færðu not- uð húsgögn á frábæm verði. Hafðu samb. ef þú þarft að kaupa eða selja húsgögn eða heimilistæki. Ódýri markaðurinn, húsgagnadeild, Síðu- múla 23 (Selmúlamegin), símar 679277 og 686070. Ath., opið frá kl. 11-19. Stórt leðurlux sófasett til sölu, 3 +1 +1, 80 þús., einnig glersófaborð á 8 þús., rúm, 1 A breidd, kommóða og náttborð á 13 þús., kojur og hilluskápar á 20 þús. S. 91-72327 og 985-29403. Til sölu: furuborð + 4 stólar með leð- ursessum á kr. 15.000, stórt vel með farið hjónarúm úr lútaðri furu með dýnum, kr. 25.000, og sófasett, 3 + 2 + 1, úr gráu plussi, kr. 25.000. S. 91-12921. Þrir þungir 50-60 ára gamlir hæginda- stólar, útskorið sófaborð og lítið 20 ára gamalt 3ja sæta sófasett, selst ódýrt. Uppl. í sima 91-25858. Hornsófar, sófasett, stakir sófar og borð á verkstæðisverði. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120. ■ Bólstrun Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Tölvur Nec Daisywheel prentari til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-77614 eða 91-82725 á kvöldin. Urval PC forrita (deiliforrit). Komið og'fáið lista. Hans Árnason, Borgartúni 26, sími 620212. Vaskhugi er forrit sem sér um sölu, viðskiptamenn, lager, vsk og dag- vexti. Nú prentar vaskhugi reikninga á ensku eða íslensku. Vertu með upp- gjör vsk á hreinu fyrir næstu mánaða- mót. Islensk tæki, sími 656510. Image Writer LO fyrir Macintosh, 27 nála haus, gefur frábæra upplausn í útprentun, lausblaðamatari m/ auka- skúffu og umslagamatari, lítið notað- ur, frábært verð. S. 91-72176 e.kl. 16. Amstrad PC 1512 tölva til sölu, með fjölda leikja og forrita. Uppl. í síma 91-52426 eftir kl. 19. ■ Sjónvörp Ferguson litsjónvörp, módel ’90, komin aftur, myndgæði aldrei betri. Notuð Ferguson tæki tekin upp í. Uppl. í síma 91-16139, Hagamelur 8. Loftnetaþjónusta. Allar almennar við- gerðir og nýlagnir. Einnig almennar sjónvarpsviðgerðir. Kvöld- og helg- arþj. Borgarradió, s. 76471/985-28005. Notuð innflutt litsjónvörp og video til sölu, ýmis skipti möguleg, 4 mán. ábyrgð, loftnetsþjónusta. Góð kaup, Hveríisgötu 72, s. 91-21215 og 21216. Sjónvarpsþjónusta með 1/2 árs ábyrgð. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. ■ Dýrahald Frá Félagi tamningamanna. Seinni hluta próf FT verður haldið að Hólum í Hjaltadal fimmtudaginn 2. ágúst. Námskeið fyrir próftaka hefst sunnud. 29. júlí að fiólum. Leiðbeinandi Magnús Lárusson. Skráningu lýkur 28. júlí hjá Magnúsi í síma 95-35962 og 95-36587.___________________ Hin árlega þolreiðakeppni verður hald- in 29. júlí nk. Skráning hjá Þórarni Jónassyni í síma 666179 og Valdimar Kristinssyni 666753. Síðasti skráning- ardagur er fim. 26. júlí. Hef til sötu nýtt 8 hesta hús, ásamt hlöðu og kaffistofii í Faxabóli í Reykjavík. Uppl. í síma 91-35070 kl. 19-22 í kvöld og næstu kvöld. Haukur. Naggris með búri til sölu, á sama stað fæst gefins árs gamall fress á gott heimili. Uppl. í síma 91-670901 eftir kl. 16. Poodle hvolpur. Falleg, hvít tík, átta vikna, til sölu, ættarskrá HRFÍ. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3478. Til sölu úrvals folar og hryssur, á sama stað Deutz ’67, 40 ha., með tækjum, þarfnast viðgerðar á olíuverki. Uppl. í síma 98-78551. English springer spaniel til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3482. Hvolpar af minkaveiðikyni til sölu. Verð 10.000 kr. Uppl. í síma 91-666242. Kettlingur fæst gefins. Uppl. í sima 624246. ■ Hjól Hjálmar, leðurjakkar, buxur, leður- hanskar, nýmab., Dainese gallar, Tanktöskur, regngallar, krómhöld, farþegap., Crossskór. Sendum í póst- kröfu, Vélsm. Steindórs, s. 96-23650. Mikið úrval af mótorhjólum á skrá og á staðnum. Ath. Skráin frá Hænco er hjá okkur. Bílakjör hf., Faxafeni 10, Framtíðarh. (Skeifunni), s. 686611. P.S. ekkert innigjald. þrælskemmtilegt mótorhjól, Suzuki Dakar 600 ’88, lítið ekið og falllegt hjól, til sölu. Verð 350.000, skuldabréf og skipti á tjónbíl koma til greina. Uppl. í síma 91-642345. Atli. Avon mótorhjóladekk, Kenda Cross- og Traildekk. Slöngur og viðgerðir. Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns, Hátúni 2a, sími 91-15508. Suzuki GSX R1100, árg. ’90, til sölu, ekið aðeins 450 mílur, skipti á ódýrari bíl koma til greina. Upplýsingar í síma 92-12360.___________________________ Vantar ýmsa varahluti í Hondu MTX 83. Til greina kemur að kaupa Hondu eða Suzuki með bilaða vél eða vélarlausa. Uppl. í síma 43636. Yamaha XJ Maxim 700 ‘85 til sölu, ekið 12 þús. mílur, skipti koma til greina á bíl. Verð 400.000. Upplýsingar í síma 95-12604. Honda XL 500 S, árg. ‘83, til sölu, skipti koma til greina á bíl eða crosshjóli. Uppl. í síma 98-34389 eftir kl. 18. Lítið notað 3ja gira kvenmannsreiðhjól til sölu. Verð 15 þús. Uppl. í sima 91-71852 eftir kl. 19.______________ Til sölu 27", tiu gíra Kalkhoff kvenreið- hjól, vel með farið. Uppl. í síma 671230. Til sölu Kawasaki ZI900, árg. ’73. Uppl. í sima 97-81258 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa góða Hondu MT ’83. Uppl. í síma 91-32654 eftir kl. 17. M Vagnar - kerrur Tvö ný, hækkanleg Camperhús til sölu, annað passar á USA pickup, hitt á japanskan pallbíl. Húsin eru með tjökkum til að lyfta þeim á bílana. fiúsin eru með öllum fáanlegum bún- aði, lág í akstri en fullhá í notkun, svefnpláss fyrir 4-5, hiti, fullkomið eldhús með ísskáp o.fl. o.fl. Uppl. í síma 91-17678 milli kl. 17 og 21. Smíða dráttarbeisli undir flestar teg- undir bifreiða og set ljósatengla, geri einnig ljósabúnað á kerrur. Véla- og járasmíðaverkstæði Sig. J. R., Hlíðar- hjalla 47, Kóp., s. 641189. Combi Camp Family tjaldvagn til sölu, árg. ’88, mjög vel með farinn, ýmsir aukahlutir. Uppl. í síma 91-616463 eft- ir kl. 18.___________________________ Combi Camp með fortjaldi. Til sölu vel með farinn Combi Camp tjaldvagn með nýju fortjaldi. Uppl. í síma 91- 688699 eftir kl. 17._________________ Hjólhýsi. Eigum nokkrum eldri hjól- hýsum óráðstafað. Greiðsluskilm. 25 % útborgun og eftirstöðvar á allt að 30 mán. Gisli Jónsson & Co, s. 686644. Til sölu 18 feta hjólhýsi, staðsett í Þjórs- árdal, nýtt fortjald. Til sýnis á laugar- dag og sunnudag. Upplýsingar í síma 91-641377 og 985-20094,______________ Tökum hjólhýsi, tjaldv. og fellihýsi í umboðssölu. Mikil eftirspum. Vantar allar gerðir í sal og á svæðið. S. 674100. Ferðamarkaðurinn, Skeifunni 8. Stór Coliman tjaldvagn til sölu, mögu- leiki að taka bíl upp í kaupverð. Uppl. í síma 91-78796. Til sölu Coleman Columbia fellihýsi, árg. ’88. Bíll sem milligreiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 91-39433. Tjaldvagn ‘81 til sölu, með nýlegu for- tjaldi. Verð 115 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 98-34667. Tveggja ára Coleman Laramie fellihýsi, vel með farið, til sölu. Uppl. í síma 98-33766 eða 91-674100.______________ Camp Tuorist tjaldvagn til sölu. Uppl. í síma 93-61383. Combi Camp Family tjaldvagn ’89 til sölu. Uppl. í síma 92-13446. Hjólhýsi óskast, 16-20 fet með for- tjaldi. Uppl. í síma 91-76704. ■ Til bygginga Óska eftir að kaupa 40 stk. 3 m 2x4, 100 stk. 2,50-2,60 m 2x4, og 200 fm af dokum. Einnig óskast ódýr borðsög. S. 985-25549 eða e. kl. 19 s. 91-72549. Nælonhúðað hágæða stál á þök og veggi, einnig til klæðninga innanhúss, gott verð. Málmiðjan h/f, sími 680640. Nýtt úrvals timbur. 1x6 kr. 85 m, 2x4 kr. 110 m, 2x6 kr. 182 m, 2x8 kr. 275 m. Uppl. í síma 666349. Bráövantar notað timbur, 1x6. Uppl. í síma 91-53595 eftir kl. 19. Óska eftir notuðu mótatimbri. Uppl. í síma 91-43365. M Byssui__________________ Eigum til úrval i 22 cal., 222, 22-250, 243,6 mm R, 257 R, 6,5x55, 303, 308, 9 mm 38 og 357. Vesturröst, Laugavegi 178, s. 16770, 84455. Póstsendum. ■ Flug_____________________ 1/5 hluti í Piper PA28-180 til sölu. Uppl. í síma 92-14807. ■ Verðbréf Fasteignatryggð veröbréf. Vil kaupa fasteignatryggð skuldabréf, mega vera til langs tíma. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3442. ■ Sumarbústaðir Sumarbústaðaeigendur. Dagurínn styttist og mykrið skellu á, lýsið upp skammdegið með hinum stórgóðu Pro-Gas sólarrafhlöðum sem eru til afgr nú þegar. Ólafur Gíslason & Co, Sunaborg 22, s. 91-84800. Vinsælu stóru sólarrafhlöðurnar okkar gefa 12 volta spennu fyrir ljós og sjón- varp. Skorri hf., Bíldshöfða 12, sími 91-686810.__________________________ Hjólhýsaeigendur. Hef opnað stæði fyrir hjólhýsi á fögrum stað í Borgar- firði. Uppl. í síma 985-21139. örfá sumarbústaðarlönd til leigu í Eyrarskógi. Hagstætt verð. Uppl. í sima 93-38832. ■ Fyrir veiðimenn Allt fyrir veiðim. Veiðist., hjól, stígvél, vöðlur, sjóst., flugur, kr. 70 til 220,’ maðkar, hrogn, Blöndubrigði. Vestur- röst, Laugav. 178, s. 16770, 84455. Norðurá, aðalsvæðið. Vegna forfalla eru nokkrar stangir lausar á tímabil- inu frá 2.-11. ágúst. Miklar laxagöng- ur hafa verið í ána undanfarið og útlit- ið mjög glæsilegt. Verð hagstætt. Stangaveiðifélag Reykjavíkur, sími 91-686050 eða 91-83425, fax 32060. Athugið, á stóra laxa-og silungamaðka til sölu. 10% afsláttur á 100 stk. Uppl. og pantanir í síma 91-71337 milli kl. 12 og 22. Geymið aulýsinguna. Silungsveiði - silungsveiði. Silungs- veiði í Andakílsá, Borgarfirði. Stór- bætt aðstaða f. veiðimenn. Veiðileyfi seld í Ausu, Andakílshr., s. 93-70044. Snæfellsnes. Seljum um 40% veiði- leyfa á Vatnasvæði Lýsu. Lax, silung- ur, tjaldstæði, sundlaug og ýmsir gisti- möguleikar. Uppl. í síma 93-56707. Nokkur veiðileyfi til sölu í Hítará efri, Grjótá og Tálma. Upplýsingar í símum 985-25254 og 91-656829. Veiðileyfi i Blöndu. Veiðileyfi í Blöndu til sölu. Uppl. í símum 92-11444 og 985-27772. Laxa- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-53141. Úrvals laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-72175. ■ Fasteignir Óska eftir að kaupa fasteign á höfuð- borgarsv. Ibúðar- eða atvinnuhús- næði. Mætti þarfnast verul. viðgerðar eða vera á byggingarstigi. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-3443. ■ Fyrirtæki Flott form æfingastöð til sölu, mjög góð aðstaða, selst á hagstæðu verði. ftafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3449._____________________ Til sölu matvöruverslun á góðum stað í Austurbæ, mánaðarvelta 2,5 millj., verð 2,8 millj., ýmiss skipti ath. Uppl. á kvöldin í síma 678734. ■ Bátar 3ja tonna færeyingur með kvóta til sölu, vel búinn tækjum, nýlegt línuspil og lína, þarfnast lítils háttar viðgerðar. Gott staðgreiðsluverð. Uppl. í síma 92-37793 eftir kl. 19.________________ Eberspácher hitablásarar, 12 V og 24 V, varahlutir og viðgerðarþj., einnig forþjöppuviðgerðir og varahlutir o.m.fl. I. Erlingsson hf., sími 670699. Stóru Tudor skakrúliurafgeymarnir nú á sérstöku tilboðsverði, aðeins kr. 12.691 án VSK. Skorri hf., Bíldshöfða 12, sími 91-680010. Hraðbátur til sölu, 16 feta, sæti fyrir fimm. Ganghraði ca 40 míl., vagn fylg- ir. Ath. skipti á bíl. Uppl. í síma 46425. ■ Vídeó Færum 8 mm og 16 mm kvikmyndafilm- ur á myndband. Leigjum VfiS töku- vélar, myndskjái og farsíma. Fjölföld- um mynd- og tónbönd. HÍjóðriti, Kringlunni, s. 680733. ■ Varahlutir Bílapartar, Smiðjuvegi D12, s. 670063. Varahlutir í: Fiat Uno 45/55, Mazda E2200 4x4 ’88, 323 ’81’88, 626 ’85, 929 ’80-’82, Escort ’86, Sierra ’84, Orion ’87, Monza ’87, Ascona ’84, Galant ’87, Lancer ’85-’88, Volvo 244, Charade ’80 -’88, Cuore ’87, Charmant ’85, Sunny 88, Vanette ’88, Cherry ’84, Lancia Y10 ’87, Fiat Regata dísil ’87, BMW 728, 323i, 320, 318i, Bronco ’74, Tercel 4WD ’86, Lada Sport ’88, Saab 900 ’85, 99 ’81, Buick Regal ’80, Volaré ’79. Opið frá kl. 9-19 alla virka daga og laugard. kl. 10-16. Ábyrgð á öllu. Kaupum nýlega bíla til niðurrife. Sendingarþjónusta. Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla- hrauni 9B. Innfl. japanskar vélar og gírkassar. Mikið úrval startara og alt- ernatora. Erum að rífa: Escort XR3I ’85, Subaru st., 4x4, ’82, Mazda 66 ’86, Ch. Monza ’87, Saab 99 ’81, Uno turbo ’88, Colt ’86, Galant 2000, ’82-’83, st. Sapporo ’82, Micra ’86, Crown ’82, Lancia ’86, Uno ’87, Nissan Sunny 4x4 ’87, Seat Ibiza ’86, Daihatsu Cuore 4x4 ’88, Mazda 323 ’80-’82, 929, 2 dyra, ’84, Opel Corsa ’87, Volvo 360 ’86, 345 ’82, MMC Lancer ’81, Datsun Laurel ’84, Skoda 120 ’88, Taunus ’82, Charmant ’82, Renault 11 ’84, 323, 626 ’80. Opið kl. 9-19 alla virka daga. Ath. Bílapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hafnarf.: Nýlega rifn- ir: Nissan Vanette ’87, Masria 626 2000 ’87, Daihatsu 850 ’84, Cuore ’86, Charade TX ’85, turbo ’87, Charmant ’84, Subaru Justy 4x4 ’85, Escort XR3i ’85 og 1300 ’84, Fiat Uno"’35, Peugeot 309 ’87, BMW 316 - 318 - 320 - 323i ’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, MMC Colt ’80-’86, Cordia ’83, Galant ’80-’82, Fiesta ’87, Corsa ’86, VW Golf ’80-’87, Jetta ’82, Samara ’87-’88, Nissan Cheriy ’85, Civic ’84, Alto ’81. Kaupum bíla til niðurr. Sendum. Kreditþj. • S. 652759 og 54816, fax 651954. Bíla- partasalan. Lyngási 17, Garðabæ. Varahl. í flestar gerðir og teg. bifr. M.a.: Audi 100 ’77-’86, Accord ’80-’86, BMW 316, 318, 318i, 320, ’79-’82, Car- ina ’80, ’82, Charade ’79-’86, Cherry ’83, Civic ’80-’82, Colt ’81-’88, Ford Escort XR3 ’81, ’86 (bras.). Sierra ’86, Fiat Uno ’84-’87, Fiat 127 ’85 (bras.), Galant ’79-86, Golf ’79-’8€., Lada Lux ’84-’85, Mazda 323 ’79-’88, 626 ’79-’81, 929 ’81, Micra ’85, Pajero ’85, Quintet ’82, Renault 11,18 ’80, Ritmo ’82, Sunny ’87, Volvo 240 ’77-’82, 343 ’78 o.fl. • Kaupum nýl. bíla til niöurrifc. Nýlega rifnir. Toyota LandCruiser TD STW ’88, Toyota Tercel 4VfD ’83, Toy- ota Cressida ’82, Subaru ’81-’83, Colt ’80-’87, Tredia ’84, Lancer ’80-’83, Galant ’81-’83, Mazda 323 ’81-’84, Mazda 626 ’80-’85, Mazda 929 ’79-’84, Suzuki Swift ’88, Suzuki bitabox ’83, Range Rover ’72-’80, Fiat Uno ’84, Fiat Regata ’84-’86, Lada Sport ’78-’88, Lada Samara ’86, Saab 99 ’83, Peugeot 205 GTi ’87. Renault 11 ’89, Sierra ’84 o.rn.fl. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Partasalan Akureyri, sími 96-26512 og 985-24126. Bílhlutir - sími 54940. Erum að rífa Mazda 323 ’87, Sierra ’84 og’86, Suzuki Swift ’86, MMC Lancer ’87, MMC Colt ’85, Escort XR3i ’87, Escort 1600 ’84, Charade ’80 og ’87, Uno ’88, BMW 735i ’80, Citroen BX 19 TRD ’85, Oldsmobil Cutlass dísil ’84, Subaru station 4x4 ’82, Subaru E 700 4x4 ’84, Honda Civic ’81. Kaupum nýlega tjónabíla til niðurrifs. Bílhlutir, Drangahrauni 6, Hafnarfirði, s. 54940. Varahlutir - ábyrgð - viðskipti. Hedd hf., Skemmuvegi M20, Kóp., s. 77551, 78030. Höfum fyrirliggjandi á lager varahluti í flestar tegundir bif- reiða yngri sem eldri. Varahlutum í jeppa höfum við einnig mikið af. Kaupum allar tegundir bí!a til niður- rifs. Öll alhliða viðgerðaþjónusta. Sendum um land allt. Ábyrgð. Bilgróf hf., Blesugróf 7, s. 36345 og 33495. Úrval varahl. í japanska og evrópska bíla. Nýl. rifnir Áccord ’83, BMW 518 ’82, Charmant ’85, Civic ’80-’83, Escort ’85, Golf ’82, Mazda 626 ’82, Mazda 323 ’81-85, Skoda ’84-’88 o.fl. Viðgþjónusta, send. um allt land. Kaupum tjónabíla. Varahl. í: Benz 240 D, 230 300 D, 250, 280 SE ’76, Lada ’86, Saab 99, 900, Alto ’83, Charade ’83, Skoda 105, 120, 130, Galant ’77-’82,.BMW 316 ’78, 520 ’82, Volvo ’78, Citroen Axel ’87, Mazda 626 ’80. Viðgerðaþjónusta. Amljótur Einarss. biívélavirkjam., Smiðsbúð 12, Garðabæ, s. 44993,985-24551 og 40560. S. 54057. Aðalpartasalan, Kaplahrauni 8, Hf. Varahlutir í Saab 900, Volvo, Peugeot 309, Escort, Fiesta, Jetta, Golf, Mazda, Toyota Cressida, Charade, Colt, Skoda, Lada, Audi 100, Accord, Civic, Taunus o.íl. Vélar og gírkassar. Kaupum bíla til niðurrifs. Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. Corolla ’82-’87, Twin Cam ’87, Carina ’82, Samara ’86, Charade ’86, Cherry ’83, Lancer ’82, Galant ’79, Subaru ’82. Vantar Chrysler vél, small block eða big block og C6 skiptingu, á sama stað er til sölu 400 sjálfskipting, passar á Oldsmobile. Uppl. í s. 97-11907 e.kl. 20. Óska eftir vél í Benz ’74, al It kemur til geina. Á sama stað er Willys ’74 til sölu, 8 cyl., verð 250.000. Upplýsingar í síma 91-71562. Vélar o.fl. í Mözdu 626 dísil ’86, Fiat Uno 1000 ’87, Daihatsu 4x4 ’87, MMC Colt ’82. Uppl. í síma 84024. ■ Viðgeiðir___________________ Bifreiðaverkst. Bilgrip hf., Ármúla 36. Allar alm. viðg. í alfaraleið, t.d. f/skoð- un, rafmagns-, hemla-, kúplings- og vélaviðg. Pantið tíma í s. 84363/689675. M Bílaþjónusta Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp- hreinsun, vélarþvottur, vélarplast. Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla- þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944. Til sölu grjótgrindur á flestar gerðir bifreiða, ásetning á staðnum. Sendum í póstkröfu. Bifreiðaverkstæði Knast- ás, Skemmuvegi 4, Kóp., s. 77840. ■ Vörubílar Varahlutir, vörubilskranar og pallar. Kranar, 5-17 tonn/metrar. Pallar á 6 og 10 hjóla bíla, einnig varahlutir í flestar gerðir vörubíla. S. 45500/78975. Vélaskemman hf., sími 641690. Notaðir varahlutir í vörubíla; vélar, girkassar, búkkar, drif, fjaðrir o.fl. Utvega notaða vörubíla erl. frá. Dyno KL 460 ’79 með klarkassa 5,50 á lengd til sölu. Uppl. í síma 985-21142 frá kl. 9-18. Hlekkur, sími 672080. Vörubílar, vinnuvélar og jeppar. Scania F 111 ’80, Bens 913, 1013 ’79 með palli, MAN 26321 og 19240 og fl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.