Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1990, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1990, Blaðsíða 26
34 FIMMTUDAGUR 26. JÚLÍ 1990. Afmæli Ragnar Frímannsson Ragnar Frímannsson, Hátúni 10B, Reykjavík, er sjötugur í dag. Ragnar fæddist við Pósthússtræti í Reykjavík og ólst upp í foreldra- húsumíReykjavík. . Hann byijaði tólf ára að vinna hjá foður sínum við afgreiðslu Suður- landsins og starfaði þar til ársins 1946. Þá varð hann verkstjóri hjá Sambandi vefnaðarvöruinnflyíj- enda 1946-49, var leigubílstjóri 1949-52 og háseti og kokkur á togur- um, lengst af á Jóni forseta, 1952-58. Ragnar slasaðist illa á fæti 1958 og var óvinnufær að meira eða minna leyti til ársins 1972 en vann þó við endurskoðun hjá Loftleiöum á ár- unum 1966-69. Hann var um tima næturvörður hjá Vöku á árunum 1971-74 og síðan vaktmaður á Ár- túnshöfðanum 1974-84. Ragnar kvæntist 17.8.1946 Sigríði Guðmundsdóttur, f. 3.1.1925, hús- móður, dóttur Guðmundar Fihps- sonar, málarameistara frá Gufu- nesi, og konu hans, Kristínar Vig- fúsdóttur, frá Engey, Guðmunds- sonar. Ragnar og Sigríður shtu sam- vistum. Dóttir Ragnars og Sigríðar er Margrét, f. 13.10.1946, húsmóðir í Kópavogi, gift Albert Sævari Guð- mundssyni, skrifstofumanni hjá Innkaupastofnun ríkisins, og eiga þau fjóra syni. Sonur Ragnars og Sigríðar er Guðmundur Óm, f. 21.3. 1949, tölvufræðingur hjá Vátrygg- ingafélagi íslands, kvæntur Óhnu Erlendsdóttur húsmóður og eiga þauþijúbörn. Önnur kona Ragnars er Vigdís Ferdínandsdóttir, f. 11.8.1921, hús- móðir, dóttir Ferdínands Ferdín- andssonar, skósmiðs í Reykjavík, og konu hans, Guðrúnar Ölafsdótt- ur. Ragnar og Vigdís shtu samvistum en þau eignuðust tvö böm. Böm þeirra em Róbert Magni, f. 6.4.1956, sendibifreiðastjóri í Reykjavík, og á hann tvö böm, og Ragnar Frímann, f. 18.6.1957, farmaöur, búsettur á Kjalarnesi, kvæntur Lindu Björk Vilhjálmsdóttur og eiga þau tvo sym. Ragnar kvæntist þriöju konu sinni 25.12.1969, Þorgerði Nönnu Elías- dóttur húsmóður, dóttur Elíasar Þórarins Magnússonar, formanns í Bolungarvík, og seinni konu hans, Sigríðar Jensdóttur húsmóður. Þor- gerður á þrjú böm. Þau em Guðrún Guðlaugsdóttir blaðamaður, Einar Ehas Guðlaugsson flugstjóri og Kristján Guðlaugsson, blaðamaður í Stafangri. Bræður Ragnars eru Edward Frí- mannsson, f. 28.8.1917, d. 1984, kaupmaður og leiðsögumaður í Reykjavík, en böm hans era þijú, og Vilhelm Frímann Frímannsson, f. 6.1.1930,umboðsmaður Happ- drættis HÍ, búsettur í Reykjavík, kvæntur Bám Magnúsdóttur hús- móður og eiga þau þrjár dætur. Foreldrar Ragnars vom Vhhelm Frímann Frímannsson frá Eyrar- bakka, f. 21.9.1888, d. 1984, verk- stjóri og skipaafgreiðslumaður og umboðsmaður Happdrættis HÍ, og kona hans, Margrét Runólfsdóttir frá Norðtungu, f. 4.2.1894, d. 1969. Föðursystir Ragnars var Karen, móðir Sigga flug, Frímanns í ísögu og Þorvalds prentmyndasmiðs. Vh- helm Frímann var sonur Vhhelms Frímanns á Eyrarbakka, bróður ísaks, foður Óla Magnúsar, fyrrv. forstjóraHeklu, Ólafar, móður Ólafs G. Einarssonar þingflokksfor- manns, Ingibjargar, móður Sigurð- ar Briem dehdarstjóra, og loks fóður Níelsar, föður Ólafs, fyrrv. skatt- rannsóknarsfjóra, og Boga rann- sóknarlögreglustjóra. Vilhelm Frímann á Eyrarbakka var sonur Jóns, b. á Vindási í Land- sveit, Þorsteinssonar og Karenar ísaksdóttur Bonnesen, sýslumanns á Vehi í Hvolhreppi. Móðir Karenar var Anna Kristín Ohlmann, sem fyrr var gift Christian Gynther Schram, en þau voru langamma og langafi Eherts Kristófers, afa Ellerts B. Schram ritstjóra. Móðurbróöir Ragnars var Sigurð- ur, framkvæmdastjóri í Sjóklæða- gerðinni. Margrét, var dóttir Run- Ragnar Frímannsson. ólfs, bókbindara í Reykjavík og b. í Norðurtungu, Runólfssonar, b. í Áshóh í Holtum, Runólfssonar. Móðir Runólfs bókbindara var Guð- laug Jónsdóttir frá Stóra-Hofi. Móð- ir Margrétar var Ehn Sigurðardótt- ir, trésmiðs í Reykjavík, Jónssonar. Ragnar verður að heiman á af- mæhsdaginn. Páll Pálsson Páh Pálsson, bóndi í Eskifjaröarseli í Eskifirði, er áttræður í dag. Páh fæddist í Veturhúsum við Eskifjörð og ólst þar upp í foreldra- húsum. Hann naut farkennslu í bemsku, kynntist snemma öllum almennum sveitastörfum og hefur lengst af stundað búskap ásamt öðr- um störfum á Eskifirði. Páh tók við búi af foreldrum sínum að Vetur- húsum er faðir hans lést 1940. Hann festi síðan kaup á jörðinni Eskifjarð- arseh 1945 og bjó þar th 1971 en þá lenti hann í alvarlegu umferðarslysi og lamaðist. Hann hefur síðan dval- ið á Landspítalanum og nú síðustu fimmtán árin á Reykjalundi. Þrátt fyrir þessa miklu lömun hefur Páll sýnt einstakan dugnað og þraut- seigju. Páh átti níu alsystkini og era fjög- ur þeirra á lífi. Þau eru Emerents- íana, f. 1900, dvelur á sjúkrahúsinu á Neskaupstað; Ólafur, f. 1901, nú látinn, b. í Byggðarholti á Eskifirði; Kjartan, f. 1903, einnig látinn, lengst af búsettur á bænum Eskifirði; Arn- björg, f. 1905, látin, húsmóðir á Eski- firði; Pétur, f. 1912, látinn, búsettur á Eskifiröi; Björgúlfur, f. 1913, lát- inn, b. á Högnastöðum í Eskifirði; Bergþóra, f. 1918, lengst af búsett í Eskifjarðarseli en dvelur nú að Ási, dvalarheimih aldraðra í Hvera- gerði; Steinþór, f. 1922, látinn, bú- settur á Reyðarfirði, og Magnús, búsettur á Eghsstöðum. Foreldrar Páls vom Páll Þorláks- son, f. 9. júní 1877, d. 1940, bóndií Veturhúsum, og kona hans, Þor- björg Kjartansdóttir frá Eskifjarö- arseli, f. 12. apríl 1882, d. 1962. Páh var sonur Þorláks, b. á Keldunúpi á Síðu, Pálssonar, b. í Hraunkoti í Landbroti, Þorsteinssonar, b. á Hlunkubökkum, Salómonssonar b. í Arnardrangi, Þorsteinssonar b. á Steinsmýri, Þorsteinssonar. Móðir Þorláks var Ingibjörg Þorláksdóttir, b. á Flögu, Jónssonar og kona hans, Ehn Loftsdóttir, b. í Ytri-Ásum, Ól- afssonar. Móðir Elínar var Guðríð- ur Árnadóttur, b. á Hrútafehi, Lofts- sonar og konu hans, Ingibjargar Sveinsdóttur. Móðir Páls í Vetur- húsum var Emerentiana Oddsdótt- ir, b. á Kvíabóh, Ámasonar og konu hans, Hallfríðar Þórðardóttur. Þorbjörg var dóttir Kjartans, b. í Eskifjarðarseli, bróður Jóhönnu, langafa Vals Arnþórssonar banka- stjóra. Kjartan var sonur Péturs Brandt, b. í Eskifjarðarseh, Kjart- anssonar ísfjörð, kaupmanns á Eskifirði, Þorlákssonar ísfjörö, sýslumanns á Eskifirði, Magnús- sonar, b. í Meirihlíð í Bolungarvík, Sigmundssonar, stúdents í Meiri- hlíð, Sæmundssonar, lögréttu- manns á Hóh í Bolungarvík, Magn- ússonar, lögsagnara á Hóh, Sæ- mundssonar, sýslumanns á Hóh, Árnasonar. Móðir Kjartans var Soffía Erlendsdóttir, sýslumanns á Hóh, Ólafssonar, bróður Jóns Gmnnvíkings. Móðir Þorbjargar Páll Pálsson. var Þorbjörg, tahn dóttir Páls Melsted, amtmanns í Stykkishólmi, og Freygerðar Eyjólfsdóttur ísfeldt, ijarskyggna, snikkara á Syðraíjalli í Aðaldal. Páll verður að heiman á afmælisdaginn. Andlát Haraldur Hannesson Haraldur Hannesson, formaður Starfsmannafélags Reykjavikur- borgar, Bakkagerði2, Reykjavík, lést fimmtudaginn 19.7. sl. Utför hans fer fram frá Bústaðakirkju í dag, fimmtudaginn 26.7., klukkan 13.30, en jarðsett verður að Stóra- Núpi í Gnúpverjahreppi klukkan 18.00 samadag. Haraldur fæddist í Neskaupstað 13.7.1924 og ólst upp hjá móðurfor- eldrum sínum en fór að Stóra-Núpi í Gnúpveijahreppi og var þar á unghngsárunum hjá Jóhanni Sig- urðssyni, bónda þar, og Ólöfu Briem. Haraldur fór ungur th sjós og stundaði sjómennsku að mestu leyti til 1967, fyrst á fiskibátum frá Suður- nesjum og síðan á togumm hjá BÚR. Hann lauk minna-mótorvélstjóra- prófi 1945, prófi frá Iðnskólanum í Reykjavík 1957 og prófi frá Vélskóla íslands lauk hann 1961. Eftir að Haraldur kom í land var hann vélstjóri hjá Hitaveitu Reykja- víkur og starfaði þar th 1982 er hann var kosinn formaður Starfsmanna- félags Reykjavíkurborgar. Haraldur var varaformaður BSRB frá 1988, formaður bæjarstarfs- mannaráðs frá 1986, sat í stjóm nor- rænna bæjar- og borgarstarfs- manna, í stjóm Sambands al- mennra hfeyrissjóða, var varamað- ur í stjóm Verkamannabústaða, sat í kjararannsóknanefnd opinberra starfsmanna, í ráðgjafanefnd vinnu- málaskrifstofu um vinnumiðlun, í nefnd um verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga, í nefnd um lífeyris- og tryggingamál, var formaður Fé- lagsmiðstöðvarinnar og í stjóm Réttarholts. Á vegum Stárfsmannafélags Reykjavíkurborgar var hann for- maður samninganefndar, sat í stjórn starfsmenntunarsjóðs, í stjórn lífeyrissjóðs borgarstarfs- manna, í starfskjaranefnd og í stjóm orlofsheimihssj óðs. Haraldur kvæntist 20.12.1945 eft- irlifandi konu sinni, Sveinbjörgu Georgsdóttm-, f. 30.8.1922, húsmóð- ur, en foreldrar hennar voru Georg Hólmgeirsson, verkamaður á ísafirði, og Kristín Einarsdóttir hús- móðir. Haraldur og Sveinbjörg eignuðust fimm börn. Þau em Ólöf, f. 1946, safnvörður við Morgunblaðið, gift Stefáni Aðalsteinssyni, starfsmanni hjá Kreditkortum, og eiga þau einn son; Einar, f. 1947, húsasmiöur á Akranesi, kvæntur Guðmnu Ás- geirsdóttur húsmóður og eiga þau þijú böm; Ólafur, f. 1947, tvíbura- bróðir Einars, verkstjóri við rækju- verksmiðju á Hauganesi, kvæntur Jónu Jóhannsdóttur, húsmóður og starfsstúlku við fiskvinnslu, og eiga þau þijú böm; Helgi Már, f. 1956, forstjóri hjá Vatnsrúmum hf., bú- settur í Reykjavík, og á hann tvö Haraldur Hannesson. börn; Magnús Þór, f. 1958, hús- gagnasmiður og verktaki, kvæntur Þóreyju Magnúsdóttur myndlistar- konu og á hann eina dóttur. Hálfbróðir Haralds, sammæðra, var Eiríkur Gíslason, f. 1930, nú lát- inn, strætisvagnastjóri, var kvænt- ur Maríu Haraldsdóttur húsmóður og eignuðust þau fiögur böm. Foreldrar Haralds vom Hannes, lengi búsettur í Vestmannaeyjum, og Helga Ólafsdóttir, húsmóðir frá Neskaupstað. Foreldrar Helgu voru Ólafur Árnason, skósmiður í Neskaupstað, og Halldóra Jónsdóttir. 90 ára Bjarni Guðmundsson, Hrafnistu við Kieppsveg, Reykja- 80 ára Hlja Tryggvadóttir, Goðahraut 18, Dalvík. Sigríður Guðjónsdóttir, Smáratúni 12, Svalbarðsstrandar- hreppi. Jósefina Þórðardóttir, Skólavegi 105, Búðahreppi. Bernódus Halldórsson, Aðalslræti 18, Bolungarvík! Guðrún Jóm'na Pétursdóttir, Sólvallagötu 54, Reykjavík. Einar Bergur Ingvarsson, Naustahlein 28, Garðabæ. Arngrímur Marteinsson, Trönuhólum 5, Reykjavík. Ólafur Stefánsson, Heiðargerði 5, Reykjavík. Stapasíðu 6, Akureyri. Bóas Guðmundur Sigurðsson, Bleiksárhlíð 10, Eskifiröi. Halldóra Jóna Sölvadóttir, Vahhólma 12, Kópavogi. Páh ÓUÞorgii-.-,nn. Eyrarlandi, Hofshreppi. Garðar Lárusson, Vanabyggð 6E, Akureyri. Þór Ottesen Pétursson, Flúðaseh 74, Reykjavík, Jóhanna Hákonardóttir, Nóatúni 28, Reykjavík. Guðmundur Kort Guðmundsson, Sævangi 16, Hafharfiröi. Rögnvaldur Óðinsson, Gerðhömram 28, Reykjavík. Gestur Kristinsson, Hringbraut60, Hafnarfirði. GísliJ. Gíslason, Dynskógum 4, Hverageröi. Sverrir Óttarr Elefsen, Eyrarfiöt 3, Siglufirði. Árni Jónsson, Ásbúð 73, Garðabæ. Ingibergur Magnússon, Lyngheiði, Stokkseyrarhreppi. Arnbjörn R. Eiríksson, Hlíðargötu 38, Miðneshreppi. Hj örtur Örn Hjartarson, Austurbrún 34, Reykjavík. 50 ára Chafika Allal, Gyöufelli 6, Reykjavik. Ófeigur Jóhannesson,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.