Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1990, Blaðsíða 16
16
FIMMTUDAGUR 26. JÚLÍ 1990.
Utiendingar 1 knattspymu:
Helmingurinn
Júgóslavar
Mjög margir erlendir knattspymumenn og þjálfarar koma viö sögu á yfir-
standandi íslandsmóti í knattspymu. Samkvæmt upplýsingum sem DV fékk
hjá skrifstofu Knattspymusambands íslands er hér um aö ræða 14 leikmenn
og þjálfara og kemur helmingur þeirra frá Júgóslavíu.
Nöfn þessara 14 leikmanna og þjálfara tengjast 11 félögum og fer hsti yfir
þá hér á eftir:
Knattspyrnufélag Reykjavíkur
Jan Nielsen, leikmaður (2. fl.) ....Grænlandi
Goran Micic, leikmaður Víkingur ....Júgóslavíu
Janez Zhnik, leikmaður ....Júgóslavíu
Porca Salih, leikmaöur Selfoss ....Júgóslavíu
Izudin Dervic. leikmaður ....Júgóslavíu
íþróttabandalag Vestmannaeyja Andrej Jerina, leikmaður ....Júgóslavíu
Þór, Akureyri
George Kirby, þjálfari Akranes Englandi
Marko Tanasic, leikmaður Keflavík Júgóslavíu
Monica Fougstedt, leikmaður Breiðablik Svíþjóð
SteDhen J. Rutter. leikmaður ÍK Englandi
Hvöt, Blönduósi Peter Vam Den Bos, leikmaður Hollandi
Leiknir, Fáskrúðsflrði Andre Raes. biálfari Relm'u
-SK
Landsmótið í golíi:
Baráttan við hvítu
kúlurnar er hafin
Gyffi Kristjánssan, DV, Akureyri:
íþróttir
Tveimur siglingamótum er ný-
lokiö, Faxaflóamótimt, sem er iið-
ur í Islandsmóti kjölbáta, og síö-
sumarmóti á Optimist-bátum.
Svalan sigraði í Faxaflóamót-
inu og var Jóhann Reynisson sig-
urvegari. Annar varö Steinar
Gunnarsson á Dögun og þriöji
Anton Jónsson á Evu.
• í síösumarmótinu sigraði
Ragnar Már Steinsen í drengja-
flokki en hann er i Ými. Friðrik
Ottesen, Siglunesi, varö annar og
Ragnar Þórisson, Siglunesi,
þriðjí. í stúlknaflokki varö Sigrið-
ur Olafsdóttir, Ými, sigurvegari
en í ööm steti hafiiaði Hrönn
Hrafnkelsdóttir, Ými.
Tvöfaidur sigur hjá
Jóní Atfreðs á Fiúöum
•Jón Alfreðsson, GL, varö tvö-
Mdur sigurvegari á Búnaöar-
bankamótinu í golQ sem fram fór
á Selsvelli aö Flúöum í Hruna-
raannahreppi um síðustu helgi.
Jón sigraði í karlaflokki án for-
gjafar á 78 höggum og með forgjöf
á 68 höggum. Annar án forgjafar
varð Gunnar Sigurðsson, GR, á
79 höggum og þriðji Amgrímur
Benjamínsson, GHR, á 81 höggi.
Annar með forgjöf varð Amgrím-
ur Benjamínsson á 70 höggum og
þriðji Erfing Pétursson á 71 höggi.
Næsta mót á Selsvelli er 5 ára
opið aftnæfismót og fer það fram
29. júlí. Ræst veröur út frá
10-14.30. Skráning fer fram á
staönum.
46 konur kepptu á
opna Rosenthalmótinu
•Opna Rosenthalmótið í
kvennaflokki var haldið um síð-
ustu helgi á Nesvellinum. Þátt
takendur vora 46 og vora leiknar
18 holur án forgjafar og keppt í
þremur flokkum:
1. flokkur með forgjöf 16-22
1. Aðalheiður Jörgensen, GR..75
; 2.Hanna Aðalsteinsdóttir, GR, .76
3. Guðrún Guðmundsd., GK,....79
2. flokkur með forgjöf 23-30
1. Steindóra Steinsdóttir, NK.....94
2. Kristín Eide, NK.........97
3. Jóhanna Jóhannsdóttir, NK ..98
3. flokkur með forgjöf 31-42
1. Hanna Holton, NK.........104
2. Guðfinna ölafsdóttir, GOS...109
3. Unnur Halldórsdóttir, NK....109
• Verðlaun fyrir að vera næst
holu á 33. braut hlaut Ásta Gunn-
Landsmótið í golfi, hið 49. í röðinni,
hófst á Jaðarsvelfi á Akureyri í
morgun og mun standa yfir til 4.
ágúst. í morgun hófst keppni í 2.
flokki karla og kvenna og 3. flokki
karla en keppendur í meistaraflokk-
um karla og kvenna og 1. flokki hefja
keppni nk. miðvikudag.
Alls voru það 165 kylfingar sem
hófu í morgun baráttuna við hvítu
kúlumar að Jaðri og leika þar til á
sunnudagskvöld. Þessir keppendur
koma úr 17 golfklúbbum víðs vegar
af landinu en flestir eru frá heima-
klúbbnum og Golfklúbbi Reykjavík-
ur.
Sú nýbreytni að skipta mótinu með
þessum hætti hefur mælst vel fyrir
og greinilega-aukið þátttöku mjög.
Eru miklar líkur á að mótið verði
hið fjölmennasta frá upphafi en flest-
ir hafa keppendur á landsmóti orðið
301 talsins. Frestur til að tilkynna
þátttöku í meistaraflokki og 1. flokki
rennur út á fostudagskvöld.
Mótið var sett skömmu fyrir kl. 8
í morgun og síðan fór fyrsti maður á
teig, Hilmar Gíslason bæjarverk-
stjóri á Akureyri, sem mörgum kylf-
ingum er að góðu kunnur.
arsdóttir, 9,48 m. Næst holu á 6.
braut varö Þórdís Arthursdóttir,
GL, 3,24 m.
•Islandsmótið í golfi er á næsta
leiti og er reiknað með mikfili
þátttöku. Bjartsýnustu menn
reikna jafnvel meö metþátttöku
en mesta þátttaka á mótinu frá
upphafi var í fyrra, 301. Kylfingar
eru þegar famir að streyma norð-
ur og ef veðurspá stenst ætti ekki
aö væsa um kylfingana nyrðra
og áhorfendur. Spáð er alit að 25
stiga hita nyrðra á næstu dögum.
Asgeírvann tvöfatt
á Keys-mótinu hjá GK
• Ásgeir Guðbjarts-
son, GK, vann tvöfald-
an sigur á Keys-mót-
inuí golfi semframfór
á Hvaleyrarholtí á dögunum. Ás-
geir lék á 67 höggum án forgjafar
Ojg 62 með forgjöf. í kvennaflokki
sigraði Alda Sigurðardóttir, GK,
á 82 höggum og Guöbjörg Sigurð-
ardóttir, GK, varö sigurvegari í
keppni með forgjöf á 68 högguro.
Alls tóku 120 kylfingar þátt í
mótínu.
Stúfar frá landsmóti
í sól og sumaryl
•Veðurguðimir hafa leikið við
golfara sem hafa verið við æfingar
fyrir landsmótiðá Akureyri undan-
fama daga. Hiti hefur nær alla daga
verið yfir 20 stig og menn því létt-
klæddir. Heimamenn hafa haft
gaman af því þegar „sunnanmenn-
imir“ hafa verið að spila á stutt-
buxum og haft á orði að þeir væru
óvepju hvítir að þessu sinni. Lík-
legasta skýringin er Min vera sú
að „sunnanmennimir" hafi orðið
svo hissa er eldhnötturinn birtist á
himninum syðra um miðjan júní
að þeir hafi hreinlega gleymt að
spila á stuttbuxunum.
Ekki „skorið“
•Þeir era margir golfararnir á
landsmótinu sem fagna því að
keppendum skuh ekki fækkað eftir
36 holur eins og verið hefur undan-
farin ár en nú fá allir að leika 72
holur. Einn hinna fegnu er Ágúst
Ingi Jónsson, fréttastjóri Morgun-
blaðsins, sem hefin- ávallt „verið
skorinn“ undanfarin ár en sér nú
fram á betri tíma. Þá hefur heyrst
að Jón Ólafur Jónsson, sem er
„spilandi liðsstjóri" Suðumesja-
manna, sé kátur en að sögn hefur
munað einu höggi undanfarin ár
að hann slyppi frá „niðurskurðar-
hnífnum".
Einvígi Úlfars
og Sigurjóns?
•Þeir eru margir sem spá Úlfari
Jónssyni sigri í meistaraflokki
karla en þeir eru einnig margir sem
telja að Siguijón Arnarsson muni
„sauma að honum" allhressilega
að þessu sinni. Báðir eru í miklu
formi þessa dagana og verður fróð-
legt að fylgjast með baráttunni er
hún hefst í næstu viku.
Karen örugg?
•Hin unga Karen Sævarsdóttir er
Min mjög líkleg til að veija ís-
landsmeistaratitil sinn í kvenna-
flokki og ef marka má frammistöðu
hennar á Norðurlandamótinu fyrir
skömmu ætti hún aö vinna nokkuð
auðveldan sigur. En árangurinn á
Norðurlandamótinu gildir ekki á
Akureyri og engum þyrfti að koma
á óvart þótt t.d. þær Þórdis Geirs-
dóttir og Ragnhildur Sigurðardótt-
ir hefðu titilinn með sér heim.
-GK/Akureyri
• Úlfar Jónsson býr sig nú af kappi undir komandi íslandsmót sem fram I
Akureyri í næstu viku. DV-mync
Heil umferð í 1.1
Tekst boti
gera Fram:
- Stjaman mætir FH og
Þrír leikir verða á dagskrá í 1. deild-
inni í kvöld og hefjast þeir alhr klukkan
2°.
Á Laugardalsvelli mæta Framarar
hði Þórs frá Akureyri. Framarar hafa
átt erfitt uppdráttar í síðustu leikjum
og mega ekki við því að missa stig í
kvöld ef þeir ætla sér aö vera með í
toppbaráttunni. Þórsarar hafa alltaf
verið Frömurum erfiðir og fyrri leikn-
um á Akureyri lauk með markalausu
jafntefli. Akureyrarliðið er nú í neðsta
sæti deildarinnar og munu norðan-
menn án efa berjast upp á líf og dauða
í kvöld.
Nágrannaslagur
í Garðabæ
í Garðabæ mætast nágrannamir
Stjarnan og FH en bæði liðin eru um
miðja deild. Liðin hafa mæst tvívegis í
sumar og í bæöi skiptin á Kaplakrika.
FH-ingar unnu deildarleikin 5-1 en
Stjörnumenn hefndu sín með því að
vinna Hafnfirðingana í bikamum, 1-2.
Þetta er í fyrsta sinn sem FH-ingar leika
dehdarleik í Garðabæ.
Hefna KR-ingar
sín í Eyjum?
í Vestmannaeyjum leika ÍBV og KR.
Eyjamenn hafa komið mjög á óvart í
sumar og eru við toppinn í deildinni.
KR-ingar eru í öðru sætinu og hafa leik-
ið vel að undanfómu. Eyjamenn unnu
fyrri leik höanna í vesturbænum og
vhja KR-ingar án efa hefna ófaranna í
kvöld.
Sjö leikir í
4. deild í kvöld
Þá verða einnig á dagskrá sjö leikir í
4. deUd í kvöld og hefjast allir klukkan
20.
í Stykkishólmi leika í A-riðli SnæfeU
og Grótta, Ármenningar taka á móti
Reyni frá Sandgerði og Fjölnismenn
leika á móti Örnunum. í B-riðh leika
Ægir og Afturelding í Þorlákshöfn og
Augnablik tekur á móti TBR í Kópa-
vogi. í C-riðlinum mætast SkaUagrímur
og Hveragerði í Borgamesi og loks
mætast Stokkseyri og HK.
Guðmundur
markahæstur
Guðmundur Steinsson, Fram, er marka-
hæstur leikmanna í 1. deild af loknum
11 umferðum á íslandsmótinu í knatt-
spyrnu. Guðmundur hefur skorað átta
mörk í leikjunum 11. Þessir hafa skorað
flest mörk í 1. deild:
Guðmundur Steinsson, Fram............8
Hörður Magnússon, FH.................7
Sigurjón Kristjánsson, Val...........5
Antony Karl Gregory, Val.............5
Hlynur Stefánsson, D3V...............5
Goran Micic, Víkingi.................4