Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1990, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 26. JÚLÍ 1990.
31
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Bókhald
Verktakar, verkstæði 09 aörar þjónustu-
og verslunargreinar atvinnulífsins:
Tek að mér bókhald og VSK-uppgjör.
Hraihhildur, sími 91-78321.
■ Þjónusta________________________
Ath. húseigendur. Tökum að okkur
innan- og utanhússmálun, múr- og
sprunguviðgerðir, sílanböðun og há-
þrýstiþvott. Einnig þakviðgerðir og
uppsetningar á rennum, standsetn.
innanhúss, t.d. á sameign o.m.fl. Ger-
um föst verðtilb. yður að kostnaðarl.
GP verktakar, s. 642228.
Húsaviðhald, smiði og málning. Málum
þök, glugga og hús, steypum þakrenn-
ur og berum í, framleiðum á verkstæði
sólstofur, hurðir, glugga og sumarhús.
Trésmiðjan Stoð, s. 50205 og 41070.
Málningarþj. Þarftu að láta mála þak-
ið, gluggana, stigahúsið? Tökum að
okkur alla alm. málningarv., 20 ára
reynsla. Málarameistari. S. 624291.
Rafmagnsviðgerðir. Tek að mér við-
gerðir og nýlagnir á heimilum og hjá
fyrirtækjum. Geri tilboð. Rafverktaki,
sími 91-42622 og 985-27742.
Trésmiður. Nýsmiði, uppsetningar.
Setjum upp innréttingar, milliveggi,
skiírúm og sólbekki, inni- og útihurð-
ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241.
Tökum að okkur alla trésmiðavinnu, úti
sem inni. Tilboð eða tímavinna. Sann-
gjam taxti og greiðslukjör. Uppl. í
síma 91-11338.
Múrbrot og fleygun, fljót og góð þjón-
usta, tilboð eða tímavinna. Uppl. í
síma 10057.
■ Líkamsrækt
Þarft þú að losna við aukakílóin?Eef
svo er, þá hafðu samband í síma 674084
e.kl. 16 alla daga. Línan.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Magnús Kristjánsson, Renault ’90,
s. 93-11396, s. 91-71048.
Örnólfur Sveinsson, M. Benz ’90,
s. 33240, bílas. 985-32244.
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505.
Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX
’90, s. 77686.
Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda
626 GLX, s. 40594 og s. 985-32060.
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’90, s. 21924, bílas. 985-27801.
Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan
Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323.
Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo
’89, s. 74975, bílas. 985-21451.
Guðbrandur Bogason, Ford Sierra
’88, s. 76722, bílas. 985-21422.
Jóhanna Guðmundsdóttir, Subaru
Justy, s. 30512
Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag-
inn á Mazda 626 GLX. Engin bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.
Guöjón Hansson. Kenni á Galant ’90.
Hjálpa til við endurnýjun ökuskír-
teina. Engin bið. Prófgögn ókeypis.
Grkjör, kreditkþj. S. 74923/985-23634.
Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á
Nissan Sunny ’90. Ökuskóli, bækur
og prófgögn, tímar eftir samkomulagi.
Vinnus. 985-20042 og hs. 666442,
Hallfriður Stefánsdóttir. Er byrjuð að
kenna aftur að loknu sumarfrii,
nokkrir nemendur geta byrjað strax.
S. 681349 og 985-20366.
Ath. Hilmar Guðjónsson, löggiltur öku-
kennari. Markviss og árangursrík
kennsla (endurtökupróf). Visa/Euro
raðgr. Hs. 40333 og bs. 985-32700.
Nýr M. Benz. Kenni allan daginn, lær-
ið fljótt, byrjið strax. Ökuskóli. Visa-
Euro. Sigurður Sn. Gunnarsson, bílas.
985-24151, hs. 91-675152.
Páll Andrésson. Ökukennsla (endur-
þjálfun). Kenni allan daginn. Nýir
nemar geta byrjað strax. Euro/Visa
raðgreiðslur, símar 985-31560 og 79506.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
Taklð eftlrl Kenni allan daginn é
Mazda 6Í6, ökuskóli og prófgögn.
Euro/Visa raðgr, Kristjén Sigurðsson.
Sími 24158, 34749 og bílas. 985-25226.
■ Innrömmun
Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvík.
Sýrufr. karton, margir litir, állistar,
trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál-
rammar, margar stærðir. Plaköt. Mál-
verk eftir Atla Má. Opið mánud. til
föstud. kl. 9-18. Sími 25054.
Rammaborg, innrömmun, Bæjarhrauni
2, Hafnarfirði. Er með álramma og
tréramma, sýrufrítt karton. Opið frá
kl. 13-18 virka daga. Sími 652892.
■ Garðyrkja
Túnþökur og gróðurmold
á góðu verði. Já, það er komið sumar,
sól í heiði skín, vetur burtu farinn,
tilveran er fín og allt það. Við eigum
það sem þig vantar. Túnþökur af-
greiddar á brettum eða netum og úr-
vals gróðurmold í undirlag. Þú færð
það hjá okkur í síma 985-32038. Ath.,
græna hliðin upp.
Gröfu- og vörubilaþj. Tökum að okkur
alhliða lóðaframkv. og útvegum allar
tegundir gróðurmoldar, einnig öll fyll-
ingare. Löng reynsla og vönduð vinna.
S. 76802, 985-24691 og 666052.
Hellulagnir og snjóbræðslukerfi er okk-
ar sérgrein. Látið fagmenn vinna
verkið. Tilboð eða tímavinna. Sím-
svari allan sólarhringinn. Garðverk,
sími 91-11969.
Húsfélög - garðeigendur - fyrirtæki.
Tökum að okkur, hellu- og hitalagnir,
vegghleðslur, tyrfum og girðum. Upp-
setning leiktækja. Áralöng þjónusta.
Símar 74229 og 985-30096. Jóhann.
Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar
túnþökur sem eru hífðar af í netum.
Hífum yfir hæstu tré og girðinar. Tún-
þökusalan sf., s. 98-22668/985-24430.
• Garðsláttur! Tek að mér garðslátt
fyrir einstaklinga, fyrirtæki og hús-
félög. Geri föst verðtilboð. Hrafnkell
Gíslason, sími 91-52076.
Garðsláttur. Tek að mér garðslátt, er
með orf, vönduð vinna, sama verð og
var í fyrra. Uppl. í símum 39228 á
daginn og 12159 á kvöldin.
Gróðurmold. Til sölu úrvals gróður-
mold sem mylst vel og gott er að vinna
úr. Uppl. í síma 78155 á daginn. 19458
á kvöldin og í 985-25172.
Hellu- og hitalagnir, lóðastandsetning,
gerum föst verðtilboð ef óskað er, vön-
duð vinna. Kristján Vídalín skrúð-
garðyrkjumeistari, sími 21781.
Mómold, túnamold, holtagrjót og hús-
dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og
vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegs-
bor. Sími 91-44752 og 985-21663.
Túnþökur. Sækið sjálf og sparið, einnig
heimkeyrt. Afgreitt á brettum. Magn-
afsláttur. Túnþökusalan, Núpum, Olf-
usi, s. 98-34388 og 985-20388.
Túnþökur. Túnþökur til sölu, öllu ekið
inn á lóðir með lyftara. Túnverk, tún-
þökusala Gylfa Jónssonar,
sími 91-656692.
Túnþökur. Vélskornar túnþökur.
Greiðsluskilmálar. Kreditkortaþjón.
Björn R. Einarsson, símar 91-666086
og 91-20856.
Heimkeyrð gróöurmold til sölu. Sú
besta sem völ er á. Upplýsingar í sím-
um 91-666052 og 985-24691.
■ Húsaviðgerðir
Til múrviðgerða:
múrblöndur, fínar og grófar, hæg- og
hraðharðnandi, til múrviðgerða, úti
sem inni.
Fínpússning sf., Dugguvogi 6, s. 32500.
Tökum að okkur viðgeröir, viðhald og
breytingar á húseignum, ásamt
sprunguviðgerðum flísalögnum og
smámúrviðg. S. 670766 og 674231.
Viö tökum aö okkur viðhald á hvers
konar mannvirkjum, einnig nýsmíði.
Mjög vönduð vinna og þjónusta.
Traustir menn. Uppl. í síma 91-78440.
■ Sveit
Sumardvalarheimili i Kjarnholtum.
Nokkur pláss laus 29.07.,06.08. og
12.08. Reiðnámsk., íþróttir, sveitast.,
ferðalög o.fl. fyrir 6-12 ára börn. Uppl.
á skrifst. S.H. verktaka, s. 652221.
Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn
í sveit að Geirshlíð, 11 dagar í senn,
útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma
93-51195.
■ Heilsa
Ert þú sifellt iasin(n) eða með óskiljan-
legan höfuðverk og kraftlaus? Hef-
urðu íhugað svæðameðferð og aðrar
náttúrulegar meðferðir, t.d. nudd, til
að losna við kvillana? Ég er lærður
viðbragðssvörunarfræðingur og hef
unnið sl. 5 ár í Danmörku með góðum
érangri. Hafir þú áhuga ó meðhöndl-
un og ráögjöf hafðu þá samband í síma
91-15096 frá kl. 9-11 eða 21-23.
■ Til sölu
Kays vetrarlistinn. Meiri háttar vetrar-
tíska, pantið skóla- og jólafötin tíman-
lega. Jólalisti á bls. 971. Verð kr. 400,
bgj. endurgreitt við fyrstu pöntun.
Blómin sjá um sig sjálf i sumarfríinu.
1 poki af Water Works kristöllunum
dugar í 24 venjul. potta en kristallarn-
ir eru virkir í 5 ár í jarðveginum og
jafnvel lengur. Fást í stærstu blóma-
verslunum á höfuðborgarsvæðinu og
á Akureyri og heildv. þorhalls Sigur-
jónssonar hf. s. 91-641299. Fax 641291.
Jeppahjólbaröar frá Kóreu:
235/75 R15 kr. 6.650.
30/9,5 R15 kr. 6.950.
31/10,5 R15 kr. 7.550.
33/12,5 R15 kr. 9.450.
Örugg og hröð þjónusta.
Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík,
símar 30501 og 84844.
^NORM-X
Setlaugar i fullri dýpt, 90 cm, sérhann-
aðar fyrir íslenska veðráttu og hita-
veituvatn - hringlaga og áttstrendar
úr gegnlituðu polyethylene. Yfir-
borðsáferðin helst óbreytt árum sam-
an - átta ára reynsla við íslenskar
aðstæður og verðið er ótrúlegt, kr.
39.900/44.820/67.000 (mynd). Norm-x,
Suðurhrauni 1, sími 91-53822.
■ Verslun
Arfax 1000 hágæðamyndsenditæki frá
Artek, 4 tæki í einu, símsvari, ljósrit-
unarvél, sími og telefax, klukkustýrð
sending, sjálfvirk móttaka, fjarstýrð
sending og móttaka, tvöfalt skammval
(100 minnishólf), sjálfvirkt endurval,
sjálfvirk villugreining o.m.fl. Heild-
sala, smásala. Karl H. Björnsson, sím-
ar 91-642218 og 91-45622 og fax 46662,
einnig á kvöldin.
Otto-vetrarlistinn. Allar nýjustu tísku-
línurnar, stærðir fyrir alla, líka yfir-
stærðir. Verð kr. 350 4 burðargj.
Verslunin Fell, sími 666375.
4 manna tjöld með himni og góðu
fortjaldi frá kr. 12.345 stgr.
Regngallar m/buxum frá kr. 2.370 stgr.
Eigum allt í útileguna. Tialdasýning
á staðnum. #Seglagerðin Ægir, Eyja-
slóð 7, Rvík, sími 621780.
Ný sending af gosbrunnum, styttum,
dælum og tjörnum, steinborð o.fl.
Vörufell hf., Heiðvangi 4, Hellu, sími
98-75870.
■ Húsgögn
Capisa plaststóll, kr. 1.050 staðgreitt.
Seglagerðin Ægir, Eyjaslóð 7, Rvík,
sími 621780.
Vönduð þýsk leöursófasett, 3 + 141.
Verð frá 148.500 stgr. Úrval af borð-
stofusettum. Leðurklæddir borðstofu-
stólar, borðstofuborð úr viði, einnig
úr stáli og gleri, stækkanleg, margar
gerðir af sófaborðum. Erum að fá
margar nýjar gerðir af vönduðum
þýskum leðursófasettum. GP húsgögn,
Helluhrauni 10, Hafnarfircíi, s. 651234.
Opið kl. 10-18 og laugardaga 10-16.
Nýkomiðl Sjónvarpsskápar - bókahill-
ur! Pantanir óskast sóttar. Margar
stærðir og gerðir. Hvítt, svart, fura,
eik og mahóní. Kreditkortaþjónusta.
Nýborg, húsgagnaverslun, Skútuvogi
4, s, 82470.
■ Bátar
Ódýr gúmmíbátur með mótor fyrir 1-2.
Innifalið í verði: rafmótor, rafgeymir,
12 v., hleðslutæki, árar og pumpa.
Tilboðsverð kr. 6.900. Verslunin
Markið, Ármúla 40, sími 35320.
Willys CJ7 '77 til sölu, 6 cyl. með T18
gírkassa, læstur og á nýlegum 36"
radíal Mudder. Góður bíll, einangrað-
ur og klæddur að innan. Ath. skipti.
Verð 800 þús. Uppl. í síma 91-656814.
. j— ■ -
r-'THT'
Dodge Ram 350, árg. '82, til sölu, 8
cyl., 318, sjálfskiptur, 15 manna. Til
sýnis á bílasölunni Start, Skeifunni
8, sími 687848 og eftir kl. 19 í síma
619876.
Pontiac 6000, árg. '85, ekinn 50.000 km,
til sölu. Glæsivagn, vel með farinn,
innfluttur, einn með öllu, hvítur, verð
kr. 850.000 kr. 700.000 stgr. Uppl. í
síma 91-51545.
Mazda 323 1500 station ’88 til sölu,
hvít að lit, vel með farinn, ekinn 35
þús. km. Staðgreitt 600 þús. kr. Uppl.
í síma 91-82837 eftir kl. 18.
Toyota Corolla Twin Cam, árg. ’85,
rauður, til sölu. Verð kr. 580.000, góð-
ur staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma
91-37087 og 614105 eftir kl. 17.
/ Bifhjólamenn \
hafa enga heimild
til að aka hraðar
en aðrir!