Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1990, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1990, Blaðsíða 29
37 FIMMTUDAGUR 26. JÚLÍ 1990. Skák ~ Jón L. Árnason Sumir skákmenn eru þeirrar náttúru að þeir kunna allar byijanir en er að því kemur að vinna þarf úr stöðuyfirburðun- um eru þeir ekki eins sterkir á svellinu. Það er nefnilega erfiðara en margur hyggur að vinna „unnu töflin". Viktor Kortsnoj er snillingur á þvi sviði - þekktur fyrir þróttmikla taflmennsku þegar hann hefur náð tangarhaldi á stöð- irnni. Sjáið hve hann var snöggur að af- greiða Torre úr þessari stöðu frá milli- svæðamótinu í Manila. Kortsnoj, sem hefur svart og á leik, á peði meira og þurfti aðeins sjö leiki til viðbótar til að knýja fram sigur: 32. - Rd3! 33. Dd2 Svartur hótaði 33. - Dxd5 og riddarann mátti ekki drepa vegna hróksskákar í borðinu. 33. - e4 34. Bxd6 Dxd5 35. Bg3 exf3! 36. Kgl Ekki 36. Dxd3 Dxd3 37. Hxd3 Hcl+ og mátar. 36. - Hd8 37. Dc2 h6 38. Dc7 Da2! og Torre gaf þvi að eftir 39. Dxd8 + Kh7 blasir við óveijandi mát á g2. Bridge ísak Sigurðsson Ásaspumingin 4 grönd er ásamt Stay- man mest notaða sagnvenja í bridge- heiminum. Margar útfærslur eru notað- ar varðandi svör við 4 gröndum, sumar hættulegri en aðrar. Eftirfarandi spil kom fyrir á heimsmeistaramótinu 1971 og sýnir glögglega að jafnvel bridgespil- arar á heimsmælikvarða geta gert ótrú- legar vitleysur. Það voru frönsku spilar- amir Roger Trézel og Louis Stoppa sem áttu heiðurinn af eftirfarandi sagnröð: A/O * KG43 V 10972 ♦ G9762 + - * 862 V Á54 ♦ Á105 + Á542 * Á10975 ? 6 ♦ K843 + 876 ♦ D f KDG83 ♦ D + KDG1093 Vestur Norður Austur Suður pass Uauf pass ltígull pass lhjarta pass 3hjörtu pass 4grönd pass 51auf pass 7 hjörtu dobl pass pass pass Trézel, sem bjóst við að Stoppa ætti meira fyrir stökkinu í 3 hjörtu, spurði um ása með 4 gröndum. Svarið 5 lauf sýndi engan eða 4 ása. Engar vífilengjur hér hugsaði Trézel og stökk í 7 hjörtu meö frekar slæmum afleiðingum. Þess ber að geta að Frakkamir vom ömggir í úrsht þegar spfiið kom fyrir í leik gegn BrasiUumönn- um. Trézel gat þvi rólegur bent á að spU- ið hefði ekki verið alslæmt: Hann hefði’ getað redoblað! Krossgáta Lárétt: 1 þref, 4 rólegt, 8 karlmannsnafn, 9 maka, 11 gyltu, 12 konu, 14 hækkun, 16 gangflötur, 17 mikiU, 19 hóp, 21 kom- ast, 22 lögun, 23 léleg. Lóðrétt: 1 þurrkur, 2 fæddi, 3 skordýr, 4 tré, 5 pípur, 6 trölUð, 7 traust, 10 hátíðin, 13 fijó, 15 orm, 18 vond, 20 hreyfmg. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 fálma, 5 fé, 7 gætur, 9 ræsi, 11 mál, 13 Stína, 15 Ra, 16 kal, 17 dróg, 19 ás, 21 dugga, 22 naöran. Lóðrétt: l'fár, 2 ágæta, 3 læ, 4 aum, 5 frár, 6 él, 8 tindur, 10 sild, 12 lagar, 13 skán, 14 arga, 18 ógn, 20 sa. hússtörf eigi ekki að vera skemmtileg. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkviUð og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200,. slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkviUð 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkviUð og sjúkrabifreið sími 22222. Isafjörður: SlökkviUð sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 20. júlí 26. júU er í Holtsapóteki og Laugavegsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9+L8.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opiö fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í simsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum timuin er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfiaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartírm Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aörir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. J5.30-16.30. Grensásdeild: KI. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtaU og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum 26. júlí Alsherjarmót ÍSÍ KR vann mótið _________Spákmæli___________ Smámunir skapa fullkomnunina, en fullkomnunin er engir smámunir. Michelangelo. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið alla daga nema mánudaga 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánud. kl. 10-18 og um helgar. DUlons- hús opið á sama tíma. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Íslands, Frikirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla dagá nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Selfiamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfiörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Selfiamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selfiamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. Tilkyimiiigar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 27. júlí Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Vertu viðbúinn of mikilli bjartsýni frá öðrum í dag. Athug- aðu þinn gang og fáður ráðleggingar frá sérfróðum áður en þú fiárfestir í einhveiju. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Fyrsta viðkynning gefúr ekki alltaf rétta mynd. Reyndu að hafa áhrif á einhvem sem er mjög feiminn. Happatölur em 4, 17 og 29. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú ert nfiög örlátur á fé. Þú verður að fara gætilega því þótt þú sért afar vinsæll af beim sökum getur það snúist upp í andstæðu sína. Nautið (20. april-20. maí): Vertu eins jarðbundinn og þú getur því hlutimir standast ekki eins og þeir ættu í dag. Gerðu ráð fyrir að sannleiks- gildi gæti verið í kjaftasögum sem ganga. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú átt auðvelt með að sjá hlutina í réttu ljósi. Nýttu þér það og hrintu hugmyndum þínum í framkvæmd. Dagurinn verð- ur óvenjulegur og ánægjulegur. Krabbinn (22. júni-22. júli): Þú ættir að fara vel yfir allt áður en þú gerir eitthvaö endan- legt. Þvi það á sér stað mikill mglingur fyrri hluta dagsins sem er þér að kenna alveg eins og öðrum. Ljónið (23. júIí-22. ágúst): Þótt dagurinn henti vel til viðskipta verðurðu að vera hag- sýnn og raunsær. Stress að undanfómu getur sett tilfinning- arnar alveg úr sambandi. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Hlustaðu vel á allar upplýsingar sem berast þér í dag. Sér- staklega þær sem em beinar ráðleggingar. Dagurinn verður mjög hvetjandi fyrir þig persónulega. Vogin (23. sept.-23. okt.): Það verða mörg hliðarspor sem þú þarft að taka á leið þinni í dag. Þér gæti þótt gerðar of miklar kröfur til þín. Það hress- ir þig að breyta um félagsskap. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Dagurinn lofar góðu hvað metnaö snertir. Ferðalög lofa góðu. Þú kemst aö þvi að þér gengur best upp á eigin spýtur. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Væntingar þínar em meiri en hægt er að uppfylla. Tíminn vinnur með þér og væntingum þínum. Happatölur em 8, 24 og 32. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Reyndu að forðast að fresta hlutum sem þú þarft að gera í dag til morguns. Það gæti orðið þér dýrt spaug. Þú getur gert ráð fyrir stuðningi úr óvæntri átt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.