Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1990, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1990, Blaðsíða 30
38 FIMMTUDAGUR 26. JÚLÍ 1990. Fimmtudagur 26. júlí SJÓNVARPIÐ 17.50 Syrpan (14). Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfendurna. 18.20 Ungmennafólagiö (14). Endur- sýning frá sunnudegi. Umsjón Valgeir Guðjónsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismœr (129). (Sinha Moca). Brasilískur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýöandi Sonja Diego. 19.25 Benny Hill. Breski grínistinn Benny Hill bregöur á leik. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 19.50 Tommiog Jennl-teiknimynd. 20 00 Fréttir og veöur. 20.30 Gönguleiðir. j þetta sinn verörur gengið um Vatnsleysuströnd í fylgd meó Björgvini Hreini Guö- mundssyni. Umsjón Jón Gunnar Grjetarsson. Dagskrárgerö Björn Emilsson. 20.50 Max spæjari (Loose Cannon). Bandarískur sakamálamyndaflokk- ur í sjö þáttum. Aðalhlutverk Shadoe Stevens. Þýöandi Krist- mann Eiösson. 21.50 Friöarleikarnir. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Friöarleikarnir framhald. 23.40 Dagskrárlok. sm-2 16.45 Nágrannar (Neighbours). Astr- alskur framhaldsflokkur. 17.30 Morgunstund meö Erlu. Endur- tekinn þáttur frá síðasta laugar- degi. 19.19 19.19. Fréttir, veður og dægurmál. 20.30 Sport. Fjölbreyttur íþróttaþáttur. Umsjón: Jón Örn Guöbjartsson og Heimir Karlsson. 21.25 Aftur til Eden. (Return to Eden). Spennandi framhaldsmyndaflokk- ur. 22.15 Hverjum þykir sinn fugl fagur. (To Each His Own). Framleið- andi: Peter Graham Scott. Leik- stjóri: Moira Armstrong. 0.15 Næturkossar (Kiss The Night). Áströlsk spennumynd sem greinir frá einni af dætrum næturinnar sem kemst aö ýmsu úr fortíð manns. Aðalhlutverk: Patsy Step- hens, Warwick Moss og Gary Ar- on Cook. Leikstjóri: James Ricket- son. Framleiðandi: Graeme Issac. 1988. Stranglega bönnuð börn- 1.55 Dagskrárlok. © Rás I FM 9Z4/93.5 12.00 Fréttayfirlit. Daglegt mál, endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guóni Kolbeinsson flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn - Ljós. Umsjón. Valgerður Benediktsdóttir. 13.30 Miödegissagan: Vakningin eftir Kate Chopin. Sunna Borg hefur lestur þýðingar Jóns Karls Helga- sonar. 14.00 Fréttir. 14.03 Gleymdar stjörnur. Valgarður Stefánsson rifjar upp lög frá liðn um árum. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudagí að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: Vitni saksóknar- ans eftir Agöthu Christie. Annar þáttur: Breyttur framburður. Þýð- andi: Inga Laxness. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leikendur: Hjalti Rögnvaldsson, Helga Bach- mann, Gísli Halldórsson, Steindór Hjörleifsson, Valdemar Helgason Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Valui Glslason og Helgi Skúlason. (Aðui flutt 1979.) (Endurtekiö frá þriðju- dagskvöldi.) 16.00 Fróttlr. 16.03 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö - Leynigestur. Andrés Sigurvinsson les fram- haldssögu barnanna, Ævintýraeyj- una eftir Enid Blyton (16). Um- sjón: Elísabet Brekkan. 17.00 Fróttir. 17.03 Tónlist eftir Robert Schumann. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. Umsjón. Bergljót Baldursdóttir, Freyr Þormóósson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.03.) 18.30 Tónlitt. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Augiýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir liöandi stundar. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Kynnir: Haraldur G. Blöndal. 21.30 Sumarsagan: Regn eftir Somer- set Maugham. Edda Þórarinsdóttir les þýðingu Þórarins Guönasonar (4). 22.00 Fróttlr. 22.07 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) .22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Ævintýr grískra guöa. Þriðji þátt- ur. Umsjón: Ingunn Ásdísardóttir. 23.10 Sumarspjall. Guðrún Helgadóttir alþingismaður. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þór- arinsson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veöurfregnir. kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaróa kl. 18.35-19.00 /fg^, 11.00 Ólafur Már Björnsson á fimmtu- degi með tónlistina þína. Ljúfur að Jóna Rúna Kvaran fjallar um mikilvægl Jákvæðra Kfsvið- horfa. Aðalstöðin kl. 22.00: Á nótum vináttunnar Þátturinn Á nótum vinát- tunnar, sem er ó dagskrá Aöalstöðvarinnar á fimmtu- dögum kl. 22.00, er byggöur upp á viötölum og fróöleik þar sem rabbað er um menn og máleihi liðandi stundar. í kvöld mun umsjónar- maðurinn, Jóna Rúna Kvar- an, að veniu flalla um mikil- vægi jákvæðra lifsviðhorfa. Sérstök umfjöilun verður að þessu sinni mn álit annarra á okkur og viðbrögð okkar við því. Gestnr þáttarins í hljóðstofu verður eíns og áöur eftirtektarverður og jákvæður en hann er Margrét Margrétardóttír, áhugamanneskja um mann- rækt og gildi stjörnuspeki tilsjálfsræktar. -GRS 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. & FM 90,1 12.00 Fréttayflrllt. 12.20 Hádegísfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. Eva Asrún Alberts- dóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhorniö: Óðurinn til gremj- unnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir og Sigríöur Arnardóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskífan. 21.00 Paul McCartney og tónlist hans. Skúli Helgason rekur tónlistarferil McCartney í tali og tónum. Sjö- undi þáttur af níu. Þættirnir eru byggðir á viðtölum við McCartney frá breska útvarpinu, BBC. (Áður á dagskrá í fyrrasumar.) 22.07 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Urvali útvarpað kl. 3.00 næstu nótt.) 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Meö hækkandi sól. Endurtekið brot úr þætti Ellýar Vilhjálms frá sunnudegi. 2.00 Fréttir. 2.05 Ljúflingslög. Endurtekinn þáttur Svanhildar Jakobsdóttur frá föstu- degi. 3.00 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar viö fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 4.00 Fréttir. 4.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljól Baldursdóttir, Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 5.00 Fréttlr af veöri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Zikk Zakk. (Endurtekinn þáttur frá liönu kvöldi.) 6.00 Fréttir af veðrl, færö og flugsam- göngum. 6.01 Afram ísland. íslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.3S-19.00. Útvarp Austurland vanda í hádeginu og spilar óska- lögin eins og þau berast. Búbót Bylgjunnar í hádeginu. Hádegis- fréttir klukkan 12.00. 14.00 Helgi Rúnar Oskarsson og það nýjasta í tónlistinni. Helgi tekur púlsinn á þjóðfélaginu og hefur opna línu fyrir skemmtilegustu hlustendurna. iþróttafréttir klukkan 15, Valtýr Björn. Búbót Bylgjunn- ar! 17.00 Síödegisfréttir. 17.15 Reykjavík síödegis. Málefni líð- andi stundar í brennidepli. Síma- tími hlustenda, láttu heyra í þér, * síminn er 611111. Mál númer eitt tekið fyrir að loknum síðdegisfrétt- um. 18.30 Ustapopp með Ágústi Héðinssyni. Ágúst lítur yfir fullorðna vinsælda- listann í Bandaríkjunum og kynnir ykkur stöðu mála þessa vikuna. Hann skoðar einnig tilfæringar á kántrí- og popplistanum. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson leitar á önnur mið í lagavali og dustar ryk- ið af gömlum gullkornum í bland við óskalög hlustenda. Alltaf Ijúfur. 2.00 Freymóöur T. Slgurösson á næt- urröltinu. ,12.00 Höróur Arnarsson og áhöfn hans. Þegar þessi drengur er annars veg- ar í loftinu er best að vara sig. Hann er ekki með flugpróf en kann ótrúlega mikið. 15.00 Snorri Sturluson. Hér er fylgst með því hvað er að gerast vestan hafs og þú færð nýjustu kjaftasögurnar beint frá Beverly Hills. 18.00 Kristófer Helgason. Pitsuleikur Stjörnunnar, Pizzahússins og Vífil- fells er í gangi. Hver er þinn æðsti draumur? 21.00 Ólöf Marin Úffarsdóttir. Vilt þú heyra lagið þitt sem minnir þig á eitthvað fallegt? Hafðu samband. 1.00 Björn Þórir Sigurósson. Síminn hjá Bússa er 679102. FMq?957 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. Sími frétta- stofu er 670870. 12.15 Komdu í Ijós. Heppnir hlustendur hreppa Ijósakort fyrir að leysa létta þraut. 13.00 Siguröur Ragnarsson. Sigurður er með á nótunum og miðlar upplýs- ingum. 14.00 Fréttlr. Fréttastofan sofnar aldrei á veröinum. 14.15 Símaö til mömmu. Sigurður slær á þráðinn til móður sinnar sem vinnur úti. Eins ekta og hugsast getur. 14.30 Uppákoma dagsins. Hvaö gerist? Hlustaðu gaumgæfilega. 15.30 Spilun eöa bilun. 16.00 Glóövolgar fréttir. 16.05 ivar Guðmundsson. 16.45 Gull- moli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 17.30 Kaupmaðurinn á horninu. Skemmtiþáttur Gríniðjunnar end- urtekinn. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kíkt í bíó" Nýjar myndir eru kynntar sérstaklega. 19.00 Klemens Arnarsson. Klemens er að komast í helgarskap enda stutt í föstudaginn. Blönduð tónlist, bæði ný og gömul 22.00 Jóhann Jóhannsson. Hringdu í Jóhann, hann er léttur í lundu og hefur gaman af því að heyra í þér. 12.00 Framhaldssaga. Gunnar Helgason les drengjasöguna Jón miöskips- maður. 12.30 Tónlist 13.00 Milli eltt og tvö. Country, bluegras og hillabillý. Lárus Óskar velur lög úr plötusafni sínu. 14.00 TónlisLAÖ hætti Lárusar Óskars. 15.00 Tónlist frá sióasta áratug.Umsjón Hafsteinn Hálfdánarson. 17.00 í stafrófsröö. Nútímahljóðverk. Umsjón Gunnar Grímsson. 19.00 Músíkblanda. Umsjón Sæunn Jónsdóttir. 20.00 Rokkþáttur Garöars. Horfiö til baka í tíma með Garðari Guð- mundssyni. 21.00 i Kántríbæ. Jóhanna og Jón Samúels láta sveitarómantíkina svífa yfir öldum Ijósvakans. 22.00 Magnamin. Ballöðumúsík fyrir rólegu deildina, svona rétt undir svefninn. Ágúst Magnússon stjórnar útsendingu. 1.00 Ljósgeislun. FmI909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Á hádegi. Aðalviðtal dagsins. Menn og málefni í brennidepli. Hádegisspjall þar sem menn eru teknir á beinið í beinni útsendingu og engu er leynt. Umsjón Stein- grímur Ólafsson og Eiríkur Hjálm- arsson. 13.00 Meö bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin í dagsins önn. Fyrirtæki dagsins og Rómatíska hornið. Rós í hnappagatið. Margrét útnefnir ein- staklinginn sem hefur látið gott af sér leiða. 16.00 i dag, i kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. Fréttir og fróðleikur um allt á milli himins og jarðar. Hvað hefur gerst þennan tiltekna mán- aðardag í gegnum tíðina? 19.00 Viö kvöldveröarboröiö. Umsjón RandverJensson. 20.00 Meö suörænum blæ. Umsjón Halldór Backman. Ljúfir tónar að suörænum hætti með fróðlegu spjalli til skemmtunar. 22.00 A nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Rúna Kvaran. Þáttur fyrir lif- legt fólk. Rabbað um menn og málefni liöandi stundar. Viötöl og fróöleikur. 24.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar. (yn^ 11.00 Another World. Sápuópera. 11.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera. 12.35 Loving. 13.15 Three’s a Company. 13.45 Here’s Lucy. 14.15 The Groovie Ghouiies. Teikni- mynd. 14.45 Captain Caveman. 15.00 Adventures of Gulliver. 15.30 The New Leave It to the Bear Show. 16.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 17.00 The New Price Is Right. 17.30 Sale of the Century. 18.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og vísindi. 19.00 Moonlighting. Framhaldsmynda- flokkur. 20.00 Wiseguy. Spennumyndaflokkur. 21.00 Summer Laugh in. 22.00 Sky World News. 22.30 Emergency. ★***★ EUROSPORT * * *** 11.00 Blllard.A'Þýskaland-V-Þýska- land Part 2. 12.00 Football. 14.00 Equestrian.Heimsleikar. 16.30 Mobil 1 Motor Sport News. 17.00 Eurosport news. 18.00 Football. 20.00 Equestrian.Heimsleikar. 21.00 Heimsleikar fatlaöra. 22.00 Australian rules football. 24.00 Eurosport news. SCfí E ENSP0RT 12.00 Tennis. 14.00 Senior US PGA Golf. 16.00 Motor Sport. 17.00 Boat Racing. 17.30 Hippodrome. 18.00 Tennis.Bein útsending frá Tor- onto í Kanada. 20.00 Motor Sport Nascar. 22.00 High 5. 22.30 Hnefaleikar. BSB kl. 21.00: Lethal Weapon BSB er ein fiölmargra er- lendra sjónvarpsstöðva sem landsmenn hafa aðgang að. Með tilkomu svokallaðra gervihnattadiska er nú hægt að fá erlent sjónvarps- efni beint inn í stofu með lítjlli fyrirhöfn. Á kvikmyndarás BSB í kvöld er að finna velþekkta kvikmynd með Mel Gibson og Danny Glover í aðalhlut- verkum. Hér er á ferð fyrri myndin um þá félaga en hún var framleidd áriö 1987. Á frummálinu heitir hún Lethal Weapon og segir frá tveimur afar ólíkum lög- reglumönnum sem starfa saman. Þeir eltast við eitur- lyfiasala í Suður-Karólínu og mikið á eftir að ganga á áður en lýkur. Annar lög- reglumannanna er heima- kær og er nýkominn á sex- tugsaldur en hinn er tölu- vert miklu yngri og öllu óstýrilátari. Mel Gibson leikur léttgeggj- aðan lögreglumann í Lethal Weapon. Auk Gibson og Glover eru helstu hlutverk í höndum Gary Busey, Mitchell Ryan, Tom Atkins, Darlene Love og Traci Wolfe. Leikstjóri er Richard Donner en hann er einnig framleiðandi mynd- arinnar ásamt Joel Silver. -GRS i dag klukkan 13.30 byrjar Sunna Borg aö lesa nýja miðdegissögu á rás 1. Þetta er sagan Vakningin eftir bandarísku skáldkonuna Kate Ghopin. Vakningin kom út í Bandaríkjunum árið 1899 og var almennt illa tekið af gagnrýnendum og lesendum. Þeim ofbauð að aðalpersóna verksins, hin tuttugu og átta ára Edna Pontellier, yfirgæfi eigin- raann sinn og börn í leit sinni aö sjálfstæði og raun- úð. Ekki þótti bæta úr skák aö höfundurinn, sex bama móðir og ekkja á fimmtugs- aldri, legði engan siðferði- legan dóm á hegðun Ednu heldur var þvert á móti frekar samúðarfull í garð frú Pontellier. Því var ekki nóg með bók- in væri fiarlægð úr bóka- söfnum í St. Louis heldur var Kate Chopin gerð brott- ræk úr félagsskap fína fólksins þar í borginni. Verkið og höfundur þess gleymdust um hálfrar aldar skeið en á síðustu áratugum Sunna Borg hefur lestur nýrrar miðdegissögu á rás f klukkan 13.30. hefur Vakningin verið aö öðlast sess sem sígilt og mikilvægt skáldverk í bandarískri bókmennta- sögu. Það er ekki nóg með aö frelsisvakning Ednu Pontellier höfði sterkt til lesenda sem láta sig varða stöðu kvenna, örlög þeirra í bókmenntasögunni og leit aö eigin tjáningu, heldur þykir verkið meö afbrigðum vel skrifaö og upp byggt. -GRS Hörður Arnarson leikur öll nýjustu lögin i þætti sínum. Stjaman kl. 12.00: Hörður Arnarson og áhöfn hans Það er yfirflugstjórinn sem mætir til leiks. Hörður er sér- fræðingur í leik sínum að og með hlustendum. Grín og glens með beltin spennt á besta tíma dagsins. Ný tónlist og aftur ný tónlist, jafnvel eitthvað sem þig grunaði ekki að heyrðist í dag. Hlustendur teknir í loftið, litið inn á nuddstofur eða stórmarkaðinn. Hörður stundar fiölmiðlanám í Arizona í Bandaríkjunum við framleiðslu útvarps- og sjónvarpsþátta. Hann hefur starfaö meira og minna viö fiölmiðla frá árinu 1987 en þá var hann dagskrárgerðarmaður á Bylgjunni. Þaðan lá leið- in á FM 95,7 en núna starfar hann á Stjörnunni samhliða náminu. Hörður er við hljóðnemann alla virka daga frá kl. 12-15. -GRS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.