Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1990, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1990, Blaðsíða 3
LAUGÁRT)AGUR 28. JULÍ 1990. yUMFERÐAR RÁÐ LOGREGLAN íþrótta-og tómstundaráö Ga ........... jatnamálastjóri SOIffe Arekstur þessi er settur á sviö af Volvo verksmiöjunum og Brimborg hf. í samráöi viö helstu aðila sem vinna aö bættu umferðaröryggi hér á landi. Meö sviðsetningu áreksturs er á raunhæfan hátt verið aö vekja fólk til umhugsunar um öryggi í umferðinni og notkun bílbelta. Þessi atburöur hefur aldrei áöur átt sér staö á íslandi og því gefst fólki einstakt tækifæri til aö verða vitni aö þessum óvenjulega árekstri. VOLVO - Bifreið sem þú getur treyst! ÞAU MÆTA: SEM samtökin Ómar Ragnarsson Valgeir Guojónsson Ragnheiöur Daviösdóttir Muiilð: Á sunnudaginn kl.,17.00 viö aöalbyggingu Háskóla íslands. AD ÁREKSTRIÁ SÆMUNDARGÖTU FVRIR FRAMAN ADALBYGGINGU HÁSKÓLA ÍSLANDS SUNNUDAGINN 29. JÚLl’ 1990 KL. 17:00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.