Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1990, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1990, Page 25
LAUGÁRDAGUR 28. JÚLÍ 1990. 37 Knattspyma unglinga Stjarnan vann í 3. flokki B-liða á gull- og silfurmótinu. Stjarnan varð einnig Faxaflóameistari í A- og B-liði á dögunum. Þjálf- ari stúlknanna er Helgi Þórðarson. B-lið 4. flokks IA varð sigurvegari á gull- og silfurmóti Breiða- bliks. Þjálfári þeirra er Karitas Jónsdóttir. Gull- og silfurmeistarar KR í 3. flokki A-liða. Þjálfari þeirra er Helena Ólafsdóttir. Gull- og silfurmót UBK í kvennaknattspyrnu: Meiri jöfnuður með liðunum en áður Hið árlega gull- og silfurmót Breiðabliks í kvennaknattspyrnu fór fram dagana 20.-22. júlí sl. Þátttaka var mjög góð, eða rúmlega 600 kepp- endur. Aö lokinni mótssetningu Guðna Stefánssonar, forseta bæjar- stjórnar Kópavogs, var sleppt á loft tæplega 1000 blöðrum en þaö er orð- inn fastur liður. Síðan hófst riðla- keppnin sem var mjög spennandi og margt skemmtilegra leikja á dag- skrá- Það sem einkenndi þó hvað mest þetta mót er hvað liðin eru mun jafnari en áöur og segir það okkur að það hefur orðið jákvæð þróun í kvennaknattspyrnu á íslandi upp á síðkastið. Breiðablik og Akranes eru ekki lengur þau stórveldi sem áður var. 2. flokkur tók nú í fyrsta sinni þátt í mótinu og mæltist sú breyting vel fyrir. Breiðablik sigraði í 2. flokki. í 3. flokki sigraði KR í A-liði en Stjaman í B-liði. í 4. flokki vann Stjarnan í A-liði en Akranes í B-liði. Til leiks mættu 56 lið úr 19 félögum víðs vegar af landinu. Flestir leikj- anna fóm fram á Smárahvammsvelli en alls var spilað á 7 völlum. Flestir úrslitaleikimir fóm þó fram á aðal- leikvanginum. Kvöldvaka Á föstudags- og laugardagskvöld voru haldnar hressilegar kvöldvök- ur með söng og leikjum. M.a. voru þjálfarar og foreldrar látnir taka þátt í ýmsum leikjum og rösklega hvattir áfram af liðsmönnum sínum. Á sunnudagskvöld var verðlaunaaf- hending og fengu efstu lið farand- bikar. Bestu leikmenn voru valdir úr hverjum flokki og fengu verö- launagripi ásamt flugfari innanlands sem gefið var af knattspymudeild Breiðabliks. Veittir voru verðlauna- peningar fyrir 3 efstu sætin í liða- keppninni. Að auki fengu alhr þátt- takendur áletraða boli og húfur. Bestu leikmenn 2. flokkur: Ásdís Þorgilsdóttir, ÍBK. 3. flokkur A: Brynja Steinsen, KR. 3. flokkur B: Rut Steinsen, Stjörn- unni. 4. flokkur A: Anna Sigursteins- dóttir, ÍA. 4. flokkur B: Anna Björk Bjömsdóttir, Val. Markadrottningar Flest mörk í 2. flokki gerði Heiða Haraldsdóttir, Reyni, Sandgerði. í 3. flokki A-hða urðu markahæstar og jafnar með 10 mörk, Hjördís Símon- ardóttir, Val, og Erla Hendriksdóttir, UBK. í 3. flokki B: Rut Steinsen, Stjömunni, 11 mörk. í 4. flokki A-liða urðu jafnar með 7 mörk þær Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Haukum, og Valdís Fjölnisdóttir, KR. Marka- drottning í 4. flokki B varð Sóley El- íasdóttir, ÍA, með 10 mörk. KA var vahð „fyrirmyndarliðið“ fyrir góða framkomu og umgengni á keppnis- og dvalarstaö. Keppni um sæti 2. flokkur: ÍBK-Reynir, S................1-1 Haukar-Selfoss...............4-0 Selfoss-UBK..................1-6 Haukar-Reynir, S.............0-3 UBK-Haukar...................6-0 ÍBK-Sehoss...................6-0 Haukar-ÍBK...................0-1 Reynir-UBK...................1-4 UBK-ÍBK......................4-0 Selfoss-Reynir, S............1-5 I. sæh: UBK. 2. sæti: Reynir, S. 3. sæti: ÍBK. 4. sæti: Haukar. 5. sæh: Selfoss. 3. flokkur - A-hð: 15.-16. sæh: Þór, V.-KS......5-0 13.-14. sæh: Haukar-Ægir.....1-0 II. -12. sæh: Tindastóll-Grindavík ..4-0 9.-10. sæh: FH-ÍA.........0-0 7.-8. sæh: KA-Reynir, S...2-0 5.-6. sæh: Týr-Sindri.....2-1 3.^4. sæh: Valur-Stjaman..2-4 1.-2. sæh: KR-UBK.........2-0 3. flokkur - B-lið: 9.-10. sæh: KA-FH............1-0 Bestu leikmenn gull- og siliurmótsins. Frá vinstri: Ásdís Þorgilsdóttir, IBK, 2. flokki. Anna Björk Björnsdóttir, Val, 4. flokki B. Anna Sigursteinsdóttir, ÍA, 4. flokki A. Rut Steinsen, Stjörnunni, 3. flokki B. Brynja Steinsen, KR, 3. flokki A-liða. 7.-B. sæh: Þór, V.-Reynir, S.....0-0 5.-6. sæh: Sindri-Grindavík......3-0 3.-4. sæh: Haukar-UBK............3-0 I. -2. sæh: Stjarnan-Tindastóll.5-0 4. flokkur - A-lið: 13.sæh:.................Selfoss II. -12. sæh: Valur-Sindri....0-1 9.-10. sæh: Haukar-Þór, V....1-1 7.-8. sæh: KA-Grindavík......1-1 5.-6. sæh: Skallagrímur-Týr, V. ..2-0 3.-4. sæh: UBK-IA............0-1 1.-2. sæh: Stjarnan-KR.......4-1 4. flokkur - B-lið: 11.-12. sæh: Selfoss-KA.......1-0 9.-10. sæh: Þór, V.-KR.......0-1 7.-8. sæh: Valur-Sindri......0-2 5.-6. sæh: KS-UBK(2).........1-0 3.-4. sæh: Stjarnan-Haukar....1-1 1.-2. sæti:UBK-ÍA.............0-1 (Stjaman hlaut 3. sæh eftir framleng- ingu og hlutkesti). Breiðabliksstúlkurnar sigruðu í 2. flokki á gull- og silfur- mótinu. Þjálfari þeirra er Vanda Sigurgeirsdóttir. A-lið 4. flokks Stjörnunnar varð gull- og silfurmeistarar 1990. Þjálfari þeirra er Helgi Þórðarson. Lið Skallagríms kom mjög á óvart í C-riðli 4. flokks kvenna. Liðið er þann- ig skipað: Þórdís Sigurðardóttlr, Jóhanna Lind Guðmundsdóttir, Guðrún Jóhannsdóttir, Dagmar Harðardóttir, Margrét Gfsladóttir, Berglind Gunnars- dóttir, Kristín Eyglóardóttir, Ingunn Eyjólfsdóttir, Tinna Bessadóttir og Gyða Ágústsdóttir. Þjálfari þeirra er Aslaug B. Guðjónsdóttir. DV-mynd Hson Miklar framfarir hjá stúlkunum í 4. flokki Fjórði flokkur stúlkna tekur nú í fyrsta sinn þáh í íslandsmóh og ekki verður annað sagt en táturnar fari vel af stað. Helgina 23.-24. júní sl. fór fram riðlakeppnin og leikið í 3 riðl- um. Akumesingar sigmðu 1 A-riðli, eftir harða keppni við Stjörnuna og var leikið í Garðabæ. Á KR-velli var spilaö í B-riðli og unnu KR-stúlkum- ar. Breiðabliksstúlkurnar unnu síð- an C-riðil, sem háður var á Valsvelli. Leikir stúlknanna vom miög skemmhlegir. Tæknilega komu þær verulega á óvart. Þær reyndu ávallt að spila og voru hlþrif þeirra með miklum ágætum. Þetta er góð byrjun og ekki betur séð en að stórt spor hafi verið shgið í áh hl eflingar ís- lenskrar kvennaknattspymu. Efsta lið í hveijum riðli fer í úrshta- keppnina sem verður um mánaða- mótin júlí-ágúst. A-riðill Stjaman-Selfoss...............14-0 Mörk Stjörnunnar: Lovísa Lind Sigur- jónsdóthr 8, Krishn Logadóthr 3, Anna Kristín Ólafsdóthr 3. Haukar-KA......................5-0 Mörk Hauka: Sandra D. Sæmunds- dóttir 2, Ásdís Oddsdóthr 2, Sigríður G. Sigfúsdóthr og Rán Ingvarsdfóttir. Haukar-Selfoss.................3-0 Mörk Hauka: Sandra D. Sæmunds- dóthr, Rán Ingvarsdóttir og Hanna Jónsdóthr. KA-Akranes....................0-11 Stjaman-Akranes................1-1 KA-Selfoss.....................0-0 Stjarnan-Haukar................1-1 -Mark Stj.: Lovísa Lind Sigurjónsdóh- ir. Mark Hauka: Ásdís Oddsdóthr. Akranes-Selfoss..........1....18-0 Stjarnan-KA...................11-0 Mörk Stj.: Lovísa Lind 4, Inga Steinun 3, Kristín Logadóttir og Rut Ragnars- dóthr og 2 sjálfsmörk. B-riðill KR-Sindri......................l-£v Sindri-Týr,V...............1....1-4 KR-Týr,V........................3-1 (Umf. Þróhur og Afturelding forfóll- uðust). C-riðill Valur-Skallagrímur..............1-2 Breiðablik-SkaUagrímur..........3-2 Valur-Breiðablik.............. 4-4 (ÍK og FH mæhu ekki hl leiks).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.