Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1990, Qupperneq 34
46
LAUGARDAGUR 28. JÚLÍ 1990.
Smáauglýsingar
Óska eftir 4-5 herb. íbúð, eöa einbýlis-
húsi frá og með 1. sept á höfuðborgar-
svæðinu. Uppl. í síma 96-22895, Ingi-
björg,________________________________
Óska eftir herb. eða smáíbúö næstu 4-5
mán. Reglusemi og góðri umgengni
heitið ásamt skilvísum greiðslum.
Uppl. í síma 75973.
Óskum eftir aö taka 4 herb. íbúö á leigu
sem fyrst. Góðri umgengni og reglu-
semi heitið, einhver fyrirfrgr. mögu-
leg, Uppl. í s. 91-75703 e.kl. 17.
Eintæöa móöur bráðvantar 2ja herb.
íbúð frá og með 1. ágúst. Uppl. í síma
91-686379 eftir kl. 18.______________
Hjón meö tvö börn bráðvantar 2-3ja
herb. íbúð til leigu núna strax. Upp-
lýsingar í síma 641834.
Nema bráðvantar herbergi eða litla
einstaklingsíbúð í/nálægt miðbænum.
Reglusemi. Sími 626449 (Ólafur).
Stór og góð íbúö óskast, æskilegt að
bílskúr fylgi, tvennt fullorðið í heim-
ili. Uppl. í síma 653006.
Ungt par með 1 barn óskar eftir 2ja
3ja herbergja íbúð til leigu. Uppl. í
síma 657053 e.kl. 18. Eygló.
Óska eftir 3-4 herbergja ibúð strax,
helst á Seltjarnarnesi eða í vesturbæ.
Uppl. í síma 674885 e.kl. 17.
Óska eftir bilskúr eða geymsluplássi til
leigu núna um mánaðamótin. Uppl. í
síma 641834.
Óska eftir einstaklingsíbúð í Rvk, er
reglusamur og reyki ekki. Upplýsing-
ar í síma 98-21746.
Hjón með tvö börn óska eftir 3-5 herb.
íbúð. Uppl. í síma 91-24812.
■ Atvinnuhúsnæði
Óska eftir 50-100 m2 húsnæöi með
rennandi vatni, niðurfalli og inn-
keyrsludyrum, verður að standast
kröfur Heilbrigðiseftirlitsins. S.
656137.______________________
114 m3 atvinnuhúsnæöi í Skeifunni til
leigu. Uppl. í síma 91-22344 frá kl. 9-17.
■ Atvinna í boði
Afgreiðslustúlka, 18 ára eöa eldri, ósk-
ast til starfa í Nesti hf., unnið 8-16
og 16-23.30, til skiptis daglega, frí tvo
daga í viku, aðeins starfsfólk, sem
ætlar að vinna næsta vetur, kemur til
greina. Uppl. í síma 676969 í dag og
næstu daga.
Hlutastörf. Viljum ráða nú þegar
starfsmenn til afgreiðslu á kassa á
föstudögum og laugardögum í mat-
vöruverslun HAGKÁUPS í Kringl-
unni. Nánari uppl. veitir verslunar-
stjóri á staðnum (ekki í síma).
HAGKAUP, starfsmannahald.
Óska eftir starfskrafti á skyndibitastað,
vinnut. frá 10-17 aðra vikuna og 17-24
hina vikuna og svo aðra hverja helgi,
helst vön að smyrja brauð. Haííð
samb. v/auglþj. DV í s. 27022. H-3538.
Gröfumaður. Vanan mann með rétt-
indi vantar á Case traktorsgröfu í
sumarafleysingar í 1 'A-2 mánuði.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-3510.
Hárgreiðslusveinn óskast í fullt starf
og einnig í hlutastarf. Upplýsingar á
staðnum. Hárgreiðslustofan Valhöll,
Óðinsgötu 2.
Matvöruverslun. Starfskraftur óskast
til afgr. og almennra verslunarstarfa.
þarf að getað byrjað strax. Hafið sam-
band við auglþj. DV í s. 27022. H-3490.
Starfsfólk óskast i afgreiöslu
á veitingastað milli kl. 14-17. Uppl. á
staðnum, ekki í síma. Veitingahúsið
Hjá Kim, Ármúla 34.
Vantar starfskraft í kvöld- og helgar-
vinnu, ekki yngri 23 ára. Uppl. á
staðnum milli kl. 7 og 12. Aðalsólbaðs-
stofan, Rauðarárstíg 27, 2. hæð.
Vanur starfsmaöur óskast hálfan dag-
inn í hreinsun, við pressun o.fl. Upp-
lýsingar í síma 91-82523 laugard. frá
kl. 10-14 og allan mánudag.
Óskum eftir aö ráöa múrara og múr-
vana menn strax. Mikil vinna fram-
undan. Uppl. í síma 642270 milli kl. 9
og 17 daglega.
Mig bráðvantar ráöskonu sem allra
fyrst, á aldrinum 36-46. Allar nánari
uppl. í síma 93-81393-eftir kl. 17.
Starfsmaöur óskast til ræstinga sem
fyrst á barnaheimilið Grandaborg við
Boðagranda. Uppl. í síma 621855.
Vantar ráðskonu og ungling í sveit
á Suðurlandi strax. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3502.
Áreiðanleg manneskja óskast til að
gæta 2ja barna og sinna léttum heimil-
isstörfum. Uppl. í síma 9Í-27761.
■ Atvinna óskast
37 ára fjölskyldumaöur óskar eftir at-
vinnu, flest kemur til greina. Hefur
búfræðings- og fiskeldispróf. Uppl. í
síma 91-611604.
Sími 27022 Þverholti 11
Aukavinna (kvöld og helgar). 28 ára
gömul kona óskar eftir kvöld- og helg-
arvinnu. Er vön afgreiðslu í sölutum-
um meðal annars. Uppl. í síma 675443.
Tek að mér aö mála fyrir einstaklinga
í aukavinnu á kvöldin og um helgar.
Uppl. í síma 38317 e.kl. 19. Helgi.
Trésmiöur. Vanur trésmiður utan af
landi óskar eftir verkstæðisvinnu.
Uppl. í síma 91-670989.
Óska eftir vinnu við þrif á heimilum
eða litlum fyrirtækjum. Upplýsingar
í síma 91-71782.
■ Bamagæsla
Árbæjar-/Rauöáshverfi. Óskum eftir
manneskju til að passa 2ja ára stúlku
frá ca 13-18 frá og með 1. ágúst til 1.
september. Uppl. í síma 673657.
■ Tapaö fundið
Gulhringur, merktur B.H., tapaðist fyrir
ca mánuði frá Reykjavíkurflugvelli til
Akureyrar, fundarlaun. Upplýsingar í
síma 653006.
■ Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
. sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Námskeiö i svæöameðferö hefst 11.
ágúst. Enn laus pláss. Sigurður Guð-
leifsson, sérfr. í svæðameðferð. Sólar-
geislinn, Hverfisgötu 105, s. 626465.
■ Einkamál
Reglusamur, heimsvanur, menntaður
maður á góðum aldri m/karlmannlegt
útlit, fjölbreytt áhugamál, býr við
efnahagslegt öryggi einn í fallegu
húsi, leitar að aðlaðandi, skapgóðri
og ástríkri konu að deila með þessum
lífsgæðum. Að hika er sama og að
tapa. Það gæti gjörbreytt lífi þínu að
senda svar við þessu m/uppl. og mynd,
algjör trúnaður, til DV, merkt „Ekk-
ert venjulegt samband 3499“.
Tveir 21 árs gamlir rómantískir strák-
ar, sem eru orðnir þreyttir á böllum,
óska eftir að kynnast hressum stúlk-
um á aldrinum 18 - 24 ára. 100% trún-
aði heitið. Áhugasamar sendi svar,
helst m/mynd, til DV merkt „KS 3444“.
Þrítugur maður, myndalegur og efni-
legur, óskar eftir að kynnast hressri
og góðri konu með sambúð í huga.
Svör sendist DV, merkt „D-3523", fyr-
ir 3. ágúst.
Eldri kona óskar að kynnast hugguleg-
um eldri manni sem félaga og vini.
Svar sendist DV fyrir 7. ágúst, merkt
„Gagnkvæmt traust 3514“.
Rithöfundur með meiru vill kynnast
myndarlegum, sjálfstæðum manni,
40-50 ára. Svar sendist DV, merkt
„Draumurinn rætist 3477“.
Sjálfstæöur maöur óskar eftir að kynn-
ast konu um fimmtugt. Svar sendist
DV merkt „Trúnaður 3501“.
■ Safnarinn
Frímerkjasafnara! Viljið þið komast í
samband við safnara á Islandi eða í
útlöndum. Sendið ónotað 21 kr. merki
og fáið sendar upplýsingar. Frí-
merkjaklúbburinn, pósthólf 156, 220
Hhafnarfjörður.
■ Spákonur
Spái í lófa, spil á mismunandi hátt,
bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð,
alla daga. Úppl. í síma 91-79192.
Viltu skyggnast inn í framtiðina? Fortíð-
in gleymist ekki. Nútíðin er áhuga-
verð. Spái í spil, bolla og lófa 7 daga
vikunar. Spámaðurinn í s. 91-13642.
Spái í spil á mismunandi hátt e.kl. 14.
Geymið auglýsinguna.
Uppl. í síma 91-29908.
Spái í tarrotspil og bolia. Uppl. í síma
91-39887. Gréta.
■ Hreingemingar
Hólmbræöur. Almennn hreingeming-
arþjónusta, teppahreinsun, bón-
hreinsun, bónun og vatnssog. Vönduð
og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl.
í síma 19017.
Hreingerningaþjónusta.
Teppahreinsum íbúðir, stigaganga,
fyrirtæki. Tilboð eða tímavinna.
Gunnar Bjömsson, sími 666965.
■ Bókhald
Alhliða skrifstofuþjónusta. Bókhald,
launakeyrslur, VSK-uppgjör, ásamt
öðru skrifstofuhaldi smærri fyrir-
tækja. Jóhann Pétur, sími 91-642158.
Getum bætt við okkur bókhaldi.
Bjóðum einnig VSK-uppgjör, áætl-
anagerð, samningagerð ásamt fleiru.
Skilvís hf., Bíldshöfða 14, simi 671840.
■ Þjónusta
Ath. húseigendur. Tökum að okkur
innan- og utanhússmálun, múr- og
sprunguviðgerðir, sílanböðun og há-
þrýstiþvott. Einnig þakviðgerðir og
uppsetningar á rennum, standsetn.
innanhúss, t.d. á sameign o.m.fl. Ger-
um föst verðtilb. yður að kostnaðarl.
GP verktakar, s. 642228.
Húsaviögerðir, 673709. Sprunguþétt-
ingar, háþrýstiþvottur, sílanúðun,
múrviðgerðir, þakviðgerðir og fleira.
Gerum tilboð, greiðslukjör. Símar
673709 og 653093. Fagmenn.
Tveir trésmiöir geta bætt við sig verk-
efnum, öll almenn trésmíði, parket-,
panel- og plötuklæðningar, innrétt-
ingauppsetningar, glerjun o.fl., meist-
araréttindi. S. 52871 og 670989.
Flísalagnir, flísalagnir. Get bætt við
mig verkum í flísalögnum. Sýni verk
sé þess óskað. Tilboð yður að kostnað-
arlausu. S. 641293 eða 2833(5. Bjami.
Húsbyggjendur. Tek að mér mótarif
og hreinsun. Er þaulvanui', lofa góðri
þjónustu. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-3504.
Málningarþj. Þarftu að láta mála þak-
ið, gluggana, stigahúsið? Tökum að
okkur alla alm. málningarv., 20 ára
reynsla. Málarameistari. S. 624291.
Pipulagningameistari getur bætt við
sig verkefnum. Vönduð vinna.
Eingöngu fagmenn. Símar 45153,
46854, 985-32378 og 985-32379.
Rafmagnsviðgeröir. Tek að mér við-
gerðir og nýlagnir á heimilum og hjá
fyrirtækjum. Geri tilboð. Rafverktaki,
sími 91-42622 og 985-27742.
Trésmiöur. Nýsmíði, uppsetningar.
Setjum upp innréttingar, milliveggi,
skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð-
ir. Gerum upp gamlaríbúðir. S. 18241.
Gröfuþjónusta.
Tek að mér alla almenna gröfuvinnu.
Uppl. í símum 91-73967 og 985-32820.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Magnús Kristjánsson, Renault '90,
s. 93-11396, s. 91-71048.
Örnólfur Sveinsson, M. Benz ’90,
s. 33240, bílas. 985-32244.
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505.
Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX
’90, s. 77686.
Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda
626 GLX, s. 40594 og s. 985-32060.
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’90, s. 21924, bílas. 985-27801.
Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan
Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323.
Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo
’89, s. 74975, bílas. 985-21451.
Guðbrandur Bogason, Ford Sierra
’88, s. 76722, bílas. 985-21422.
Jóhanna Guðmundsdóttir, Subaru
Justy, s. 30512
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.
Guöjón Hansson. Kenni á Galant ’90.
Hjálpa til við endurnýjun ökuskír-
teina. Engin bið. Prófgögn ókeypis.
Grkjör, kreditkþj. S. 74923/985-23634.
Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á
Nissan Sunny ’90. Ökuskóli, bækur
og prófgögn, tímar eftir samkomulagi.
Vinnus. 985-20042 og hs. 666442.
Hallfriður Stefánsdóttir. Er byrjuð að
kenna aftur að loknu sumarfríi,
nokkrir nemendur geta byrjað strax.
S. 681349 og 985-20366,______________
Ath. Hilmar Guöjónsson, löggiltur öku-
kennari. Markviss og árangursrík
kennsla (endurtökupróf). Visa/Euro
raðgr. Hs. 40333 og bs. 985-32700.
Nýr M. Benz. Kenni allan daginn, lær-
ið fljótt, byrjið strax. Ökuskóli. Visa-
Euro. Sigurður Sn. Gunnarsson, bílas.
985-24151, hs. 91-675152.
Páll Andrésson. Ökukennsla (endur-
þjálfun). Kenni allan daginn. Nýir
nemar geta byrjað strax. Euro/Visa
raðgreiðslur, símar 985-31560 og 79506.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
umýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
Takiö eftirl Kenni allan daginn á
Mazda 626. Ökuskóli og prófgögn.
Euro/Visa raðgr. Kristján Sigurðsson.
Sími 24158, 34749 og bílas. 985-25226.
Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á
Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn,
engin bið. Heimasími 52877 og bíla-
sími 985-29525.
■ Innrömmim
Rammamiöstööin, Sigtúni 10, Rvík.
Sýrufr. karton, margir litir, állistar,
trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál-
rammar, margar stærðir. Plaköt. Mál-
verk eftir Atla Má. Opið mánud. til
föstud. kl. 9-18. Sími 25054.
Rammaborg, innrömmun, Bæjarhrauni
2, Hafnarfirði. Er með álramma og
tréramma, sýrufrítt karton. Opið frá
kl. 13-18 virka daga. Sími 652892.
M Garðyrkja
Túnþökur.
Túnvingull, vinsælasta og besta gras-
tegund í garða og skrúðgarða. Mjög
hrein og sterk rót. Keyrum þökumar
á staðinn, allt híft í netum inn í garða.
Tökum að okkur að leggja þökur ef
óskað er. • Verð kr. 89/frn, gerið verð-
samanburð.
Sími 985-32353 og 98-75037,
Grasavinafélagið.
Túnþökur og gróðurmold
á góðu verði. Já, það er komið sumar,
sól í heiði skín, vetur burtu farinn,
tilveran er fín og allt það. Við eigum
það sem þig vantar. Túnþökur af-
greiddar á brettum eða netum og úr-
vals gróðurmold í undirlag. Þú færð
það hjá okkur í síma 985-32038. Ath.,
græna hliðin upp.
Gröfu- og vörubilaþj. Tökum að okkur
alhliða lóðaframkv. og útvegum allar
tegundir gróðurmoldar, einnig öll fyll-
ingare. Löng reynsla og vönduð vinna.
S. 76802, 985-24691 og 666052.
Hellulagnir og snjóbræðslukerfi er okk-
ar sérgrein. Látið fagmenn vinna
verkið. Tilboð eða tímavinna. Sím-
svari allan sólarhringinn. Garðverk,
sími 91-11969.
Húsfélög - garðeigendur - fyrirtæki.
Tökum að okkur, hellu- og hitalagnir,
vegghleðslur, tyrfum og girðum. Úpp-
setning leiktækja. Áralöng þjónusta.
Símar 74229 og 985-30096. Jóhann.
Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar
túnþökur sem eru hífðar af í netum.
Hífum yfir hæstu tré og girðinar. Tún-
þökusalan sf., s. 98-22668/985-24430.
• Garðsláttur! Tek að mér garðslátt
fyrir einstaklinga, fyrirtæki og hús-
félög. Geri föst verðtilboð. Hrafnkell
Gíslason, sími 91-52076.
Garðsláttur. Tek að mér garðslátt, er
með orf, vönduð vinna, sama verð og
var í fyrra. Uppl. í símum 39228 á
daginn og 12159 á kvöldin.
Gróðurmold. Til sölu úrvals gróður-
mold sem mylst vel og gott er að vinna
úr. Uppl. í síma 78155 á daginn, 19458
á kvöldin og í 985-25172.
Hellu- og hitalagnir, lóöastandsetning,
gerum föst verðtilboð ef óskað er, vön-
duð vinna. Kristján Vídalín skrúð-
garðyrkjumeistari, sími 21781.
Mómold, túnamold, holtagrjót og hús-
dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og
vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegs-
bor. Sími 91-44752 og 985-21663.
Túnþökur og gróðurmold. Höfum til
sölu úrvals túnþökur og gróðurmold
á góðu verði. Örugg þj. Jarðvinnslan
sf„ s. 78155, 985-25152 og 985-25214.
Túnþökur. Sækið sjálf og sparið, einnig
heimkeyrt. Afgreitt á brettum. Magn-
afsláttur. Túnþökusalan, Núpum, Olf-
usi, s. 98-34388 og 985-20388.
Túnþökur. Túnþökur til sölu, öllu ekið
inn á lóðir með lyftara. Túnverk, tún-
þökusala Gylfa Jónssonar,
sími 91-656692.
Túnþökur. Vélskornar túnþökur.
Greiðsluskilmálar. Kreditkortaþjón.
Björn R. Einarsson, símar 91-666086
og 91-20856.
Gróðurhús, garðskáiar, sólstofur.
Hagstætt verð, sendum myndalista.
Sími 91-627222.
Heimkeyrö gróðurmold til sölu. Sú
besta sem völ er á. Upplýsingar í sím-
um 91-666052 og 985-24691.
■ Húsaviðgerðir
Til múrviðgerða:
múrblöndur, fínar og grófar, hæg- og
hraðharðnandi, til múrviðgerða úti
sem inni.
Fínpússning sf„ Dugguvogi 6, s. 32500.
Tökum aö okkur viðgerðir, viðhald og
breytingar á húseignum, ásamt
sprunguviðgerðum flísalögnum og
smároúrviðg. S. 670766 og 674231.
■ Sveit
Sumardvalarheimili í Kjarnholtum.
Nokkur pláss laus 29.07.,06.08. og
12.08. Reiðnámsk., íþróttir, sveitast.,
ferðalög o.fl. fyrir 6-12 ára börn. Uppl.
á skrifst. S.H. verktaka, s. 652221.
Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn
í sveit að Geirshlíð, 11 dagar í senn,
útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma
93-51195.
■ Nudd
Heimaþjónusta. Hver er ekki þreytt,
pirruð o.fl.? Gott ráð - í nudd. Svæða-
og slökunamudd. Geymið auglýsing-
una. Sími 91-17412 kl. 19-22 alla daga.
Þjáist þú af bakverkjum, ertu stífur í
hálsi, handleggjum, fótum eða öxlum?
Reyndu sænskt nudd. Uppl. og tíma-
pantanir í s. 20148 e. kl. 18. Beatrice.
M Dulspeki____________________
Dáleiðsluspólan „Aukinn vilji" fæst í
Betra lífi, Stjörnuspekistöðinni,
Bókav. Sigf. Eym., Máli og menn.
Bókab. Vestm.eyjum. og Bókav. Jón-
asar Tómass., Isafj. Áhugasamir sölu-
aðilar úti á landi og þeir sem vilja fá
sent í póstkr. hafi samb. í s. 91-54143.
■ Heilsa
Ert þú sífellt lasin(n) eða með óskiljan-
legan höfuðverk og kraftlaus? Hef-
urðu íhugað svæðameðferð og aðrar
náttúmlegar meðferðir, t.d. nudd, til
að losna við kvillana? Ég er lærður
viðbragðssvörunarfræðingur og hef
unnið sl. 5 ár í Danmörku með góðum
árangri. Hafir þú áhuga á meðhöndl-
un og ráðgjöf hafðu þá samband í síma
91-15096 frá kl. 9-11 eða 21-23.
■ Til sölu
Sportveiðifólk.
Steams „Flot“ veiðivesti, vönduð og
örugg frá virtum framleiðanda á góðu
verði. Einnig Stearns bamabjörgun-
arvesti. Sendum í póstkröfu.
Útilíf, Glæsibæ, sími 82922.
Sorpskápar. Sterkir og vandaðir. Verð
13.254 m/vsk. Sendum hvert á land sem
er. Vímet hf., blikksmiðja, Borgar-
nesi. Sími 93-71296.
Garðhús. Efni: Litað Gro-ko stál og
vatnsvarinn krossviður. Innanmál:
2,10x1,50 m (3,15 m2). 8 litir. Verð með
vsk. kr. 59.760 samansett.
Vfrnet hf„ blikksmiðja, Borgamesi.
Sími 93-71296.
Sumarhjólbarðar. Hágæðahjólbarðar
frá Kóreu á lágu verði, mjög mjúkir
og sterkir. Hraðar hjólbarðaskipting-
ar. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykja-
vik, símar 91-30501 og 91-84844.