Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1990, Page 44

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1990, Page 44
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjóm - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Simi 27022 Frjálst,óháð dagblað LAUGARDAGUR 28. JÚLÍ 1990. Þjóðleikhúsið: Alvarlegt vinnuslys Ungur maður slasaðist alvarlega þegar hann féll rúma fimm metra við vinnu sína í Þjóðleikhúsinu um miðj- an dag í gær. Maðurinn var að saga í sundur steypustyrktaijámsgrind þar sem efri svalir Þjóðleikhússins voru þegar hann féll. Hann kom nið- ur á steypt gólf og er mikið slasaður. Maðurinn var meö öryggisbelti á sér þegar slysið varð. Lykkja á belt- inu gaf sig þegar átakið kom á það. Maðurinn hafði prófað beltið áður en hann setti það á sig. Beltið virtist vera í lagi þegar það var prófað. -sme Veiðivörðurinn hefur ekki löggæsluvald „Eiríkur Hreinn Helgason veiði- vörður hefur ekki löggæsluvald. Hann á að tilkynna til lögreglu það sem hann telur ekki vera rétt. Það er síðan lögregla sem vinnur verkið ef ástæða er til. Rafn Benediktsson, einn eiganda Miðíjarðarár, var með honum. Það er ekki nokkur vafl að Rafn hafði enga heimild til að taka þátt í þessu. Eiríkur Hreinn þiggur helming launa sinna frá veiðifélag- inu og er því ekki hiutlaus. Ég Ht á þetta sem mútur,“ sagði Gústav Daníelsson, einn eigandi netanna sem tekin voru úr sjó og eru nú í vörslu lögreglunnar á Blönduósi. Eigendur netanna hafa verið kærð- ir fyrir ólöglega netaveiði. Þeir hafa kært Eirík Hrein og Rafn Benedikts- son fyrir stuld á netunum þrettán. Lögreglan hefur þetta mál nú til meðferðar. -sme iel HÖGG- gsi. DEYFAR Verslió hjá fagmönnum Svarahlutii Hamarshöfða 1 - s. 67-67-44 Jj Kentucky Fried Chicken Faxafeni 2, Reykjarík Hjallahrauni 15, Hafnarfírði Kjúklingar sem bragd er aö Opió alla daga frá 11-22 LOKI Hverjum datt í hug að BHMR-menn vildu telja sig til þjóðarinnar? Háskólamenn gangi inn í þjóðarsáttina Ríkissijórnin lagði á fundi með fram gagntilboð," sagði Páll Hall- þeir gengju inn í hana væru þeir Tilboö ríkisstjórnarinnar felst í háskólamönnum í gær fram tilboð dórson þegar hann kom út af samn- að hlaupa frá leiðréttingum. Það því að frestað veröi 4,5% hækkun sem felur í sér að 4,5% kauphækk- ingafundi með fjármálaráðherra. væri holhljómur í þjóðarsáttinni BHMR frá og með 1. september og un þeirra falh niður og þeir gangi Hann sagði að ekki væri hægt að þar sem þeir sem ekki væru á þeir gangi inn 1 þjóðarsáttina. hm í þjóðarsáttina. BHMR ætlar fresta 4,5% hækkuninni og breyt- taxtakaupi væru ekki inni í þjóöar- Breytingar á kjörum aðildarfélaga aöræðamálinumhelginaogleggja ingar á henni þýddu kauplækkun sáttinni. BHMR verði ekki fyrr en eftir að fram gagntilboð en frestur til þess sem ekki yrði samið um. Á fundi Ólafur Ragnar sagði skynsamlegt þjóðarsáttarsamningurinn er út- að ná samkomulagi er til miðnættis. þeirra kom fram að ríkisstjórnin fyrirBHMRaðskoðatilboðríkisins runninn, 15. grein samningsms á raánudagskvöld. Ef samkomulag hefur verið að ræða um setningu afmikilhalvöru.Hannsagðitilboð- falli niður og þeir fái orlofsuppbót næst ekki fyrir þann tíma er talið bráðabirgðalaga. Páll sagði það ið ítarlegt og skynsamlegt og fæh í í júni 1991 eins og í fyrra. Frestm fullvíst að rikisstjórnin setji bráöa- ekki eðlilegt að þeim væri hótað sér hagsmuni allra aðila. 4,5% til að ná samkomulagi er geflnn til birgðalög. með bráöabirgðalögum til þess að hækkunin gæti haft áhrif á efna- miðnættis á mánudag. „Ríkisstjórnin hefur lagt fram til- knýja þá inn í þjóðarsátt. hagsþróun sem kæmi engum til -pj boð sem er ófullnægjandi að okkar Páll sagði þjóðarsáttina vera um góða og setti menn í raun í sömu dómi þannig að við munum leggja að halda taxtakaupinu niðri og ef spor. ■ Ólafur Ragnar Grímsson hneigir sig fyrir Páli Halldórssyni sem situr eins og kóngur andspænis honum. Olafur bauð Páli að ganga inn í þjóðarsáttina en BHMR ætlar að leggjafram gagntilboð. DV-myndGVA Veðrið á sunnudag og mánudag: Þokuloft og súld við norður- og austurströndina Austan- og norðaustankaldi verður á landinu. Þokuloft og súld verður við norður- og austurströndina en annars þurrt. Á mánudag verður norðaustlæg átt víðast hvar á landinu og þokusúld við norður- og austurströndina en annars þurrt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.