Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1990, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1990, Blaðsíða 5
MÁNUDAGUR 30. JÚLÍ 1990. 5 Fréttir Bjami Pálmarsson limúsínbflstjóri: Aldrei verið kvartað vegna bflanna hjá mér „Þessi skrif hans Kristins Snæland eru ekki svaraverð og ég vísa þeim til foðurhúsanna. Það hefur aldrei verið kvartað yfir bílunum hjá mér og þó hef ég ekið með kóngafólk og tigna gesti. Eg er með mjög góða bíla. Ásóknin í þjónustu mína talar sínu máli um það. Hins vegar vona ég að Kristinn skrifi sem mest um mig þótt betra væri að hann notaði kraft- ana á önnur brýnni mál. Allt umtal Er Kristinn ekki alls kostar sáttur við að stór bandarískur bíll af gerð- inni Buick, sem skráður er leigubíll í Keflavík, skuli vera samþykktur sem límúsína, þótt fallegur sé. í stuttu máli telur Kristinn að við- skiptavinir, sem panta sér þessa lí- músínþjónustu, séu sviknir; þeir fái alls ekki límúsínu heldur stóran bandarískan bfl sem ekkert eigi skylt við límúsínu. Sé það svipað og ef maður pantaði humar á veitingahúsi en fengi rækju. Kristinn segir: „Með því að samþykkja slíkan bíl sem eðalvagn („limousine") er um- sjónarnefndin að stuðla að viðskipta- svikum þar sem bíllinn, þótt stór sé og faflegur, getur alls ekki talist til „limousine" bifreiða... Að kalla stóran Buick, þótt fallegur sé og skapi glýju í augum „limousine-bíl“ er rugl og nefndinni til skammar.“ Umsjónarnefndinni, sem Kristinn talar um, er heimilt að setja reglur uni notkun eðalvagna sem ætlaðir eru til sérstakrar þjónustu í hveiju umdæmi. Bjarni segir að til séu þrír flokkar límúsína: „small", eða litlar límúsín- ur, „extended", eða lengdar límúsín- ur, og loks „stretched", eða „afar langar" límúsínur meö bar, sjón- varpi og slíkum lúxus. Segir hann sína bíla vera í fyrstnefnda flokkn- um. „Það er einfaldlega ekki hægt að nota stærri gerðir af límúsínum hér á landi. Þær taka einfaldlega niðri á hraðahindrunum í bænum og á mörgum þjóðvegum. Annars er orðið límúsína frá tíma hestakerranna og átti þá einfaldlega við lokaða vagna, sem voru finni en þessir opnu.“ -hlh Kjallaragrein Kristins Snælands um eðalvagnaþjónustuna. er hin besta auglýsing," sagði Bjarni Pálmarsson, sem rekur B.P.-límúsín- þjónustuna, í samtali við DV. í kjallaragrein í DV sl. þriðjudag skrifar Kristinn Snæland leigubfl- stjóri um eðalvagna eða „limous- ine“-þjónustu og vísar þar, án þess að nefna nein nöfn, á þá límúsínþjón- ustu sem starfandi er hér á landi. r ^ IFINLUXI FINNSKU FRÁBÆRU LITSJÓNVARPSTÆKIN HI-FISTEREO - BLACK MATRIX FERKANTAÐUR FLATSKJÁR — FÍNASTA UPPLAUSN — TELEFEXT MONITOR ÚTLJT — ALHLIÐA FJARSTÝRING SEM ÞÝÐIR AÐ HÚN VIRKAR Á GERVIHNATTAMÓT- TAKARA SEM HÆGT. ER AÐ FÁ STRAX EÐA KEYPTAN EFTIR Á INN í TÆKIN. EINNIG GETUR FJARSIÝTINGIN LESIÐ AF FLESTUM MYND- BANDSFJARSTÝRINGUM. OG ÞÁ GETUR ÞÚ LAGT HENNI OG VERIÐ MEÐ ALIT Á EINNI HENDI. „NICAM" STEREO MÓTTAKA - SUPER VHS AFSPILUN. 29" SUMAKTELBOÐ KR. 110.098.- stgr. Rétt verð áður KR. 130.050.- stgr. 29" SUMARTELBOÐ KR. 126.835.- stgr. Rétt verð áður KR. 154.310.- stgr. ATHUGAÐU AÐ INNBYGGÐUR FINLUX GERVIHNATTAMÓTTAKARI KOSEAR AÐEINS HÁLFVIRÐI Á VTÐ AÐRA. 5 ÁRA ÁBYRGÐ Á MYNDLAMPA CH Aíborgunarskilmálar (gj VÖNDUÐ VERSLUN HIJÓMCO FAKAFEN 11 — SÍMI 688005 I 6 cvl 4.0 lítra______________ innspýtingu. 177 hö. 4 gíra sjálfskipting með SELEC TRACK millikassa. Læst mismunadrif. Stokkur með hitamæli, áttavita o.fl. Jeep Cherokee Amerískur lúxusjeppi Frábærir aksturseiginleikar. Hentar jafnt í bæjarakstri sem utan vega. Allur hugsanlegur aukabúnaður innifalinn í verði. Verð frá kr. 2.370.500 Samlæsing á öllum hurðum ’ Rafdrifnar rúður. og afturhlera með fjarstýringu. CATALYZERSKEEP/ NATURECLEAN. | &CHRYSLER Jeep Cherokee er búinn mengunarvamarbúnaði af fullkomnustu gerð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.