Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1990, Side 23
MÁNUDAGUR 30. JÚLÍ 1990.
31
Túnþökur. Sækið sjálf og sparið, einnig
heimkeyrt. Afgreitt á brettum. Magn-
afsláttur. Túnþökusalan, Núpum, Ölf-
usi, s. 98-34388 og 985-20388.
Túnþökur. Túnþökur til sölu, öllu ekið
inn á lóðir með lyftara. Túnverk, tún-
þökusala Gylfa Jónssonar,
sími 91-656692.
Túnþökur. Vélskornar túnþökur.
Greiðsluskilmálar. Kreditkortaþjón.
Bjöm R. Einarsson, símar 91-666086
og 91-20856._______________________
Heimkeyrð gróðurmold til sölu. Sú
besta sem völ er á. Upplýsingar í sím-
um 91-666052 og 985-24691.
■ Húsaviðgerðir
Til múrviögerða:
múrblöndur, fínar og grófar, hæg- og
hraðharðnandi, til múrviðgerða úti
sem inni.
Fínpússning sf., Dugguvogi 6, s. 32500.
Alhliða húsaviðgerðir, spmnguviðg.,
steypuskemmdir, þakrennur, sílan-
böðun, geri við tröppur, málun o.fl.
R. H. húsaviðgerðir, s. 39911 e.kl. 19.
Litla dvergsmiðjan. Spmnguviðgerðir,
lekaviðgerðir, blikkrennur, blikk-
kantar, steinarennur, þakmálun
o.m.fl. Góð þjónusta. Sími 91-11715.
Múrviögerðir.
Steypu- og sprunguviðgerðir. Steypum
upp rennur, tröppur og margt fleira.
Uppl. í síma 91-39361 e. kl. 19.
Tökum að okkur viðgerðir, viðhald og
breytingar á húseignum, ásamt
spmnguviðgerðum flísalögnum og
smámúrviðg. S. 670766 óg 674231.
■ Sveit
Sumardvalarheimili i Kjarnholtum.
Nokkur pláss laus 29.07.,06.08. og
12.08. Reiðnámsk., íþróttir, sveitast.,
ferðalög o.fl. fyrir 6-12 ára börn. Uppl.
á skrifst. S.H. verktaka, s. 652221.
Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn
í sveit að Geirshlíð, 11 dagar í senn,
útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma
93-51195.
■ Heilsa
Ert þú sítellt lasin(n) eða með óskiljan-
legan höfuðverk og kraftlaus? Hef-
urðu íhugað svæðameðferð og aðrar
náttúmlegar meðferðir, t.d. nudd, til
að losna við kvillana? Ég er lærður
viðbragðssvömnarfræðingur og hef
unnið sl. 5 ár í Danmörku með góðum
árangri. Hafir þú áhuga á meðhöndl-
un og ráðgjöf hafðu þá samband í síma
91-15096 frá kl. 9-11 eða 21-23.
■ Til sölu
Sportveiðifólk.
Steams „Flot“ veiðivesti, vönduð og
örugg frá virtum framleiðanda á góðu
verði. Einnig Stearns bamabjörgun-
arvesti. Sendum í póstkröfu.
Útilíf, Glæsibæ, sími 82922.
Sorpskápar. Sterkir og vandaðir. Verð
13.254 m/vsk. Sendum hvert á land sem
er. Vímet hf., blikksmiðja, Borgar-
nesi. Sími 93-71296.
Garöhús. Efni: Litað Gro-ko stál og
vatnsvarinn krossviður. Innanmál:
2,10x1,50 m (3,15 m2). 8 litir. Verð með
vsk. kr. 59.760 samansett.
Vírnet hf., blikksmiðja, Borgarnesi.
Sími 93-71296.
Blómin sjá um sig sjálf i sumarfriinu.
1 poki af Water Works kristöllunum
dugar í 24 venjul. potta en kristallam-
ir em virkir í 5 ár í jarðveginum og
jafnvel lengur. Fást í stærstu blóma-
verslunum á höfuðborgarsvæðinu og
á Akureyri og heildv. þorlialls Sigur-
jónssonar hf. s. 91-641299. Fax 641291.
Kays vetrarlistinn. Meiri háttar vetrar-
tíska, pantið skóla- og jólalötin tíman-
lega. Jólalisti á bls. 971. Verð kr. 400,
bgj. endurgreitt við fyrstu pöntun.
B. Magnússon, sími 52866.
Framleiðum með stuttum fyrirvara
ódýrar, léttar derhúfur með áprentuð-
um auglýsingum, einnig veifur og
flögg. Lágmarkspöntun 50 stk.
B. Olafsson, sími 91-37001.
Jeppahjólbarðar frá Kóreu:
235/75 R15 kr. 6.650.
30/9,5 R15 kr. 6.950.
31/10,5 R15 kr. 7.550.
33/12,5 R15 kr. 9.450.
Örugg og hröð þjónusta..
Barðinn hf, Skútuvogi 2, Reykjavík,
símar 30501 og 84844.
^NORM-X
Setlaugar i luliri dýpt, 90 cm, sérhann-
aðar fyrir íslenska veðráttu og hita-
veituvatn - hringlaga og áttstrendar
úr gegnlituðu polyethylene. Yfir-
borðsáferðin helst óbreytt árum sam-
an - átta ára reynsla við íslenskar
aðstæður og verðið er ótrúlegt, kr.
39.900/44.820/67.000 (mynd). Norm-x,
Suðurhrauni 1, simi 91-53822.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Sumarhjólbarðar. Hágæðahjólbarðar
frá Kóreu á lágu verði, mjög mjúkir
og sterkir. Hraðar hjólbarðaskipting-
ar. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykja-
vík, símar 91-30501 og 91-84844.
Tjaldborgar-tjöld í úrvali, sérstaklega
styrkt fyrir íslenskar aðstæður, einnig
svefnpokar, bakpokar, tjalddýnur o.fl.
í útileguna. Póstsendum. Tómstunda-
húsið, Laugavegi 164, sími 21901.
Fataslár, ginur og m.fl., einnig verslun-
arinnréttingar í allar tegundir versl-
ana. G. Davíðsson h/f, sími 687680.
■ Verslun
Útsala, útsala á fellirúmum á meðan
birgðir endast. Einföld lausn í sumar-
bústaðinn, hjólhýsið, tjaldvagninn og
ef gest ber að garði. Éinföld og fljótleg
í uppsetn. Fyrirferðarlítil. Níðsterkur
vaxborinn nælondúkur, þolir bleytu.
Verð 7.860. Opið alla laugard. Víkur-
vagnar, Dalbrekkum, s. 43911,45270.
Konur, karlar og hjónafólk. Við leggjum
áherslu á yndislegra og fjölbreyttara
kynlíf, höfum geysilegt úrval af hjálp-
artækjum ástarlífsins f. dömur og
herra. Einnig úrval af æðislegum nær-
fatnaði á frábæru verði á dömur og
herra. Verið velkomin, sjón er sögu
ríkari, ath. póstkr. dulnefnd. Opið
10-18 virka daga og 10-14 laugard.
Erum á Grundarstíg 2 (gengið inn frá
Spítalastíg), sími 14448.
Eldhúsinnréttlngar, fataskápar, baðlnn-
réttingar. Sérsmíðað og staðlað. Lágt
verð, mikil gæði. Innréttingar í allt
húsið. Komum á staðinn og mælum.
Innréttingar og húsgögn, Kapla-
hrauni 11, Hafnarfirði, sími 52266.
Speglar, lampar og skrautmunir.
TM-húsgögn, Síðumúla 30, s. 686822.
Opið allar helgar.
Dráttarbeisli með ábyrgð. ISO-staðall
á öllum okkar beislum (original).
Allar gerðir af kerrum og vögnum.
Allir hlutir í kerrur og vagna.
Víkurvagnar hf., Laufbrekku 24, (Dal-
brekkumegin), símar 91-43911 og
91-45270.
Póstsendum, opið alla laugardaga.
Sumarfötin tilbúin. Verslunin Fislétt,
Hjaltabakka 22, kjallara, s. 91-75038,
opið frá kl. 13-18, lokað laugard.
Otto-vetrarlistinn. Allar nýjustu tísku-
líniu-nar, stærðir fyrir alla, líka yfir-
stærðir. Verð kr. 350 + burðargj.
Verslunin Fell, sími 666375.
Við seljum dömu- og herrasloppa,
undirföt og náttfatnað. Snyrtivörur
og gjafavörur. Gullbrá, Nóatúni 17,
s. 624217. Sendum í póstkröfu.
Sturtukiefar og baðkarsveggir
úr öryggisgleri og plexigleri. Verð frá
kr 12.900.- Sérsmíðaþjónusta. Póst
sendum. • A & B byggingavörur,
Bæjarhrauni 14, Hafnarfirði, s. 651550.
4 manna tjöld með himnl og góðu
fortjaldi frá kr. 12.345 stgr.
Regngallar m/buxum frá kr. 2.370 stgr.
Eigum allt í útileguna. Tjaldasýning
á staðnum. •Seglagerðin Ægir, Eyja-
slóð 7, Rvík, sími 621780.
Dráttarbeisli - Kerrur
Dráttarbeisli, kerrur. Framleiðum allar
gerðir af kerrum og vögnum. Original
J.S.Ó.) staðall - dráttarbeisli á allar
teg. bíla. Áratugareynsla. Allir hlutir
í kerrur og vagna. Hásingar 500 kg -
20 tonn, með eða án bremsa. Ódýrar
hestakerrur og sturtuvagnar á lager.
Veljum íslenskt. Víkurvagnar, Dal-
brekku, símar 91-43911, 45270.
DRÖGUM ÚR FERÐ AÐUR EN VIÐ BEYGJUM!
yUMFEROAR
ALLT
fyrirGLUGGANN
úrval, gæöi, þjónusta
Rimlagluggatjöld í yfir 20
litum. Sérsniöin fyrir
hvern glugga eftir máli.
Sendum í póstkröfu um
land allt.
<*í> Einkaumboð á islandi
Sími: 31870 - 688770.
Tjarnargötu 12 - Keflavík -
Sími: 92-12061.