Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1990, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1990, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 30. JÚLÍ 1990. 33 Sviðsljós Ólyginn sagði... Blús: Vinir Dóra í frí Blústónlist á sinn fasta aðdáenda- haldnir á Tveimur vinum síðastliðið hóp. Hljómsveitin Vinir Dóra er ein íimmtudagskvöld. Margt var um af þeim hljómsveitum sem leika manninn og kunnu gestir vel að þessa tegund tónlistar. Síðustu tón- meta tónhstina og tilþrif hljómsveit- leikar þeirra fyrir langt frí voru armanna. Andrea Gylfadóttir söng af mikilli innlifun. Guðmundur Pétursson spilaði á gítar og gekk svo langt að bita í hljóðfærið. DV-mynd RaSi Elísabet Eng- landsdrottning vill fá lagt lögbann á útgáfu og sölu bókar sem lýsir lífinu innan Buckinghamhallar. Höfundurinn er fyirverandi starfsmaður í höll- inni. í bókinni er sagt frá drykkju starfsfólksins og kynlífssvalli, auk þess sem mynd er af drottn- ingunni í rúminu. Höfundurinn hefur með skrifum sínum brotið trúnaðareið sem hann undirritaði er hann hóf störf í höllinni. Talsmaður útgef- anda segir höfundinn ekki skilja þá leynd sem hvílir yfir konungs- fjölskyldunni og þeirri ritskoðun sem hann þarf að sæta. Anthony Perkins leikarinn góðkunni úr Psycho myndunum - lifir nú heilsusam- legu lífi. Eftir að hann fékk aö vita að hann væri smitaður af eyðniveirunni (HTV veiran) hefur hann hugsað mjög vel um heils- una. Sérfræðingar hafa ráðlagt Anthony að borða mikið græn- meti, fisk og kjúkling en ekki annað kjöt. Hann raöar í sig vít- amínum og smakkar ekki áfenga drykki. Perkins gengur með veiruna en hefur ekki veikst enn. Kona hans og tvö börn eru mjög áhyggjufull en láta hveijum degi nægja sína þjáningu. Tom Selleck hefur oft verið-í hlutverki nú- tímamannsins sem getur allt. Þessi ímynd kemur kannski til með að breytast. í nýrri mynd, Quigley down under, leikur hann kúreka í Ástralíu. Á móti Selleck leikur Laura San Giacomo (Kynlíf, lygar og mynd- bönd). Myndin gerist á nítjándu öld. Þeir sem til þekkja segja Tom farast þetta hlutverk vel úr hendi. ímynd uppans sem getur allt er sú mynd sem maður tengir frekar við Selleck en nú er bara að bíða og sjá hvort einhverjar breyting- ar verða á honum í nýju hlut- verki. Míðaverð kr. 3.500. Þeír sem kaupa míða fyrír næstu mánaðamót greíða aðeíns kr. 2.950. ROKKLEIKUR Allir scm kaupa miða á Risarokkið fyrir mánaðamót verða með i rokkleik. Aðalvinningurínn er ferð fyrir tvo á Donníngton rokkhátíðína í Englandi 18. ágúst. Þar leika Whítesnake, Quíreboys, Aerosmith, Poison og fleiri. 100 aukavinningar verðaveittir þeim sem kaupa míða fyrir mánaðamót. Forsala aðgöngumíða Reykjavík: Skifan, Kringlunni og Laugavegi 33, Hljóðfærahús Reykjavikur, Laugavegi 96, Steinar, Austurstræti, Álfabakka 14, Glæsibæ, Rauðarárstíg 16 og Eiðistorgi. Hafnarfjörður: Steinar, Strandgötu 37. Akranes: Bókaskemman. Borgarnes: Kaup- félag Borgfirðinga. ísafjörður: Hljómborg. Sauðárkrókur: Kaupfélag Skagfirðinga. Akuroyrl: KEA. Neskaupstaður: Tón- spil. Höfn: KASK. Vestmannaeyjar: Adamog Eva. Selfoss: Ösp. Keflavík: Hljómval. Elnnlgerhægtað panta aðgöngu- mlða í síma 91-667556. Þelr sem panta fyrlr klukkan 12 ó mlðnætti 1. ágúst verða með í rokklelknum og elga þess kost að komast tll Donnlngton. ____ Munlð: 00 Fluglelðlr velta 35% afslátt af verðl flugferða f""* gegn framvisun aðgöngumlða að rlsarokktónleikunum. -V

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.