Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1990, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1990, Blaðsíða 30
38 MÁNUDAGUR 30. JÚLÍ 1990. Mánudagur 30. júli SJÓNVARPIÐ 17.50 Tuml (Dommel). Belgískur teikni- myndaflokkur. Leikraddir Arný Jó- hannsdóttir og Halldór N. Lárus- son. Þýðandi Bergdís Ellertsdóttir. 18.20 Litlu Prúðuleikararnir (Muppet Babies). Bandarískurteiknimynda- flokkur. Þýðandi Guöni Kolbeins- son. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (130). Brasilískurfram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Viö feöginin (2) (Me and My Girl). Breskur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. 19.50 Tommi og Jenni - teiknlmynd. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Ljóöiö mitt (9). Að þessu sinni velur sér Ijóð Ingólfur Guðbrands- son tónlistar- og ferðamálafröm- uður. Umsjón Valgerður Bene- diktsdóttir. Stjórn upptöku Þór Elís Pálsson. 20.40 Ofurskyn (3) (Supersense). Þriðji þáttur: Hljóð og heyrn. Einstaklega vel gerður breskur fraeóslu-mynda- flokkur í sjö þáttum þar sem fylgst er með því hvernig dýrin skynja veröldina í kringum sig. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21.10 Skildingar af himnum. (Pennies from Heaven). Fimmti þáttur. Breskur myndaflokkur í sex þátt- um. Aðalhlutverk Bob Hoskins. Þýðendur Jóhanna Þráinsdóttir og Óskar Ingimarsson. 22.40 Friöarleikarnir. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Friöarleikarnir, framhald. 0.00 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. (Neighbours.) Ástr- alskur framhaldsflokkur. 17.30 Kátur og hjólakrílin. Teiknimynd 17.40 Hetjur himingeimsins. (He- Man.) Teiknimynd. 18.05 Steini og Olli. (Laurel and Hardy.) 18.30 Kjaliarinn. Tónlistarþáttur. 19.19 19.19. Fréttir, veður og dægurmál. 20.30 Dallas. Sjónvarpsefni í sérflokki. 21.20 Opni glugginn. Þáttur tileinkaður áskrifendum og dagskrá Stöðvar 2. 21.35 Töfrar. (Secret Cabaret.) Töfrar, sjónhverfingar og bellibrögö. 22.00 Van Gogh. Annar hluti framhalds- myndar um líf og störf hans. 23.00 Fjalakötturinn Hinn mikli McGinty. (The Great McGinty.) Sagt er frá iðjuleysingja sem er komið í áhrifastöðu fyrir tilstilli spilltra pólitískra afla. Þegar hann reynir að vera heiðarlegur og sinna sínu starfi af drengskap kemst hann að raun um að slíkt er ekki vel séð. Leikstjóri: Preston Sturges. 1940, s/h. 0.20 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayflrllt. Úr fuglabókinni (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 22.25.) 12.20 Hádegisfróttlr. 12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 I dagsins önn - Sóroptímistar. Umsjón: Pétur Eggerz. (Einnig út- varpaö í næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Miödegissagan: Vakningin, eftir Kate Chopin. Sunna Borg les þýð- ingu Jóns Karls Helgasonar (3). 14.00 Fréttlr. 14.03 Baujuvaktin. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 1.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Sumar í garölnum. Umsjón: Ing- veldur Ólafsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá laugardagsmorgni.) 15.35 Lesiö úr forustugreinum bæjar- og héraösfréttablaöa. 16.00 Fróttir. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpaó aö lokn- um fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veóurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö - Flöskuskeyti fundið. Meðal efnis er 17. lestur Ævintýraeyjarinnar eftir Enid Blyt- on. Andrés SigurVinsson les. Um- sjón: Elísabet Brekkan. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi - Barber og Copland. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 Veóurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daglnn og veginn. Kristbjörg Magnadóttir frá Flateyri talar. 20.00 Fágæti. #Leikin veröur tónlist frá Nígeríu, Eþíóplu og Fílabeins- ströndinni. 20.15 íslensk tónlist. 21.00 Úr bókaskápnum. Umsjón: Val- geröur Benediktsdóttir. (Endurtek- inn þáttur frá miðvikudags- morgni.) 21.30 Sumarsagan: Rómeó og Júlía í sveitaþorpinu eftir Gottfried Keller. Þórunn Magnea Magnúsdóttir byrjar lestur þýðingar Njaröar P. Njarðvík. 22.00 Fróttir. 22.07 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Úr fuglabókinni. (Endurtekinn þáttur frá hádegi.) 22.30 Stjórnmál aö sumri. Umsjón. Páll Heiðar Jónsson. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll meö Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fróttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veöurfregnlr. 6.01 Áfram ísland. islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. Útvarp Noröurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. 11.00 Ólafur Már Björnsson á miðviku- degi með góða tónlist og skemmti- Seinni part kvölds er þaö Ólöf Marín sem sér um aö halda hlustendum Stjörn- unnar í góöu skapi, sérstak- lega ef þeir eru í vinnunni. Stjömutónlist, óskalög, lög sem minna okkur á góöa eða slæma tíma ráða ríkjum. Ólöf Marín er í loftinu mánudags-, miövikudags- og íimmtudagskvöld frá kl. 21- 01 og á laugardagskvöld- um frá kl. 22-03. Einnig . kemur hún við sögu á sunnudagskvöldum frá kl. 22- 02. Ólöl Marín er I loftinu fimm Ólöf Marín veröur 21 árs daga vikunnar. á þessu ári og hefur unniö við dagskrárgerð á Stjöm- unni frá því í september á listans á Bylgjunní. Ólöf síöasta ári. Hún var áður stundar söngnám auk dag- umsjónarmaður íslenska skrárgeröarstarfsins. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 12.00 Fróttayfirllt. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskró. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóöfundur í beinni útsendingu, sími 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sig- uröardóttir og Sigríður Arnardóttir. 20.30 Gullskifan. 21.05 Söngur villiandarinnar. Sigurður Rúnar Jónsson leikur íslensk dæg- urlög frá fyrri tíö. (Endurtekinn þáttur frá liönum vetri.) 22.07 Landiö og mlöin. Sigurður Pétur Haróarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 3.00 næstu nótt.) 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Söölaö um. Magnús R. Einarsson kynnir bandaríska sveitatónlist. Meðal annars verða nýjustu lögin leikin, fréttir sagöar úr sveitinni, sveitamaóur vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. (Endurtek- inn þáttur frá föstudagskvöldi.) 2.00 Fréttlr. 2.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jak- obsdóttir spjallar við Maríu Bald- ursdóttur sem velur eftirlætislögin sín. Endurtekinn þáttur frá þriöju- degi á rás 1. 3.00 í dagsina önn — Sóroptímistar. Umsjón: Pétur Eggerz. (Endurtek- inn þáttur frá deginum áður á rás 1) 3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.00 Fréttir. 4.03 VélmennlÖ. leikur næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veörl, færð og flugsam- göngum. 5.01 Landiö og miöln. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttlr af veörl, færð og flugsam- göngum. legar uppákomur, m.a. Lukkuhjól- ið. Hádegisfréttir kl. 12.00. 14.00 Helgi Rúnar Óskarsson og það nýjasta í tónlistinni. Holl ráð í til- efni dagsins enda er sumarið kom- ið. Stuttbuxur og stráhatturinn settur upp og farið í bæinn. Fín tónlist og síminn opinn. íþrótta- fréttir klukkan 15, Valtýr Björn. 17.00 Síödegisfréttir. 17.15 Reykjavík siödegis. Haukur Hólm tekur á málefnum líöandi stundar. Vettvangur hlustenda til þess að koma skoðunum sínum á fram- færi. Slmatími daglega, síminn er 611111. Mál númer eitt tekið fyrir að loknum síðdegisfréttum. 18.30 Nýr liösmaður á Bylgjunni. Snorri Sturluson beint frá Akureyri á mánudagsvaktinni með góða blöndu af gamalli og nýrri tónlist í bland við óskalögin þín. 22.00 Haraldur Gislason mættur Ijúfur að vanda og tekur mánudags- kvöldið með stíl. Rólegu óskalögin á sínum stað. Slminn 611111. 2.00 Freymóöur T. Sigurósson á næt- urvappinu. fm ioa m. 104 10.00 Bjarni Haukur Þórsson og félagar. Stjörnutónlist, hraði, spenna, brandarar og sykursætur húmor. 12.00 Hörður Arnarsson og áhöfn hans. Hörður lítur inn á nuddstofur, í stórmarkaði og leikur sér að hlust- endum í beinni. 15.00 Snorri Sturtuson. Slúöur og stað- reyndir. Hvað er nýtt, hvað er títt og hvað er yfirhöfuö að gerast? 18.00 Kristófer Helgason. Pitsuleikur Stjörnunnar verður á milli sex og sjö. 21.00 Olöf Marín Úlfarsdóttir. Stjörnu- tónlist óskalög, lög sem minna okkur á góða eða slæma tíma. 1.00 Bjöm Þórir Sigurösson á nætur- röltinu. Björn fylgist með færðinni, fluginu, tónlistinni, stelpunum og er besti vinur allra bakara. Hafðu samband, 679102. FM#9S7 12.00 Fréttayfirllt á hádegi. Sími frétta- stofu er 670870. 12.15 Komdu í Ijós. Heppnir hlustendur hreppa Ijósakort fyrir að leysa létta þraut. 13.00 Siguróur Ragnarsson. Sigurður er með á nótunum og miðlar upplýs- ingum. 14.00 Frétör. Fréttastofan sofnar aldrei á veröinum. 14.15 Símaó til mömmu. Sigurður slær á þráðinn til móður sinnar sem vinnur úti. Eins ekta og hugsast getur. 14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist? Hlustaðu gaumgæfilega. 15.30 Spilun eöa bilun. 16.00 Glóóvolgar fréttir. 16.05 ívar Guömundsson. 16.45 Gull- moli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 17.30 Kaupmaðurinn á horninu. Skemmtiþáttur Gríniðjunnar end- urtekinn. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kíkt í bíó" Nýjar myndir eru kynntar sérstaklega. 19.00 Breski og bandaríski listinn. Val- geir Vilhjálmsson fer yfir stöðu vin- sælustu laganna í Bretlandi og Bandaríkjunum. 22.00 Klemens Arnarsson. Klemens er viljugur að leika óskalög þeirra sem hringja. FmI909 AÐALSTÖÐIN 12.00 A hádegi. Aðalviötal dagsins. Menn og málefni í brennidepli. Hádegisspjall þar sem menn eru teknir á beinið í beinni útsendingu og engu er leynt. Umsjón Stein- grímur Ólafsson og Eiríkur Hjálm- arsson 13.00 Meö bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin í dagsins önn. Fyrirtæki dagsins og Rómantlska hornið. Rós í hnappagatið. Margrét útnefnirein- staklinginn sem hefur látiö gott af sér leiða. 16.00 í dag, í kvöld. Umsjón: Asgeir Tómasson. Fréttir og fróðleikur um allt á milli himins og jarðar. Hvað hefur gerst þennan tiltekna mán- aðardag í gegnum tíðina? 19.00 Viö kvöldverðarboróiö. Umsjón Randver Jensson. Rólegu lögin fara vel í maga, bæta meltinguna og gefa hraustlegt og gott útlit. 20.00 Á yfirborðinu. Umsjón: Kolbeinn Gíslason. Ljúfir kvöldtónar á mánudagskvöldi. Kolli tekur til hendinni í plötusafninu. 24.00 Næturtónar Aöalstöðvarinnar. Randver Jensson. 12.00 Framhaldssaga. Gunnar Helgason les drengjasöguna Jón miðskips- maður. 12.30 TónlisL 13.00 Milli eitt og tvö. Kántríþáttur. Lárus óskar velur lög úr plötusafni sínu. 14.00 TónlisL 17.30 Fréttir frá SovéL 18.00 Tónlist 19.00 SkeggróL Umsjón Bragi & Þorgeir. 21.00 Heimsljós. Kristileg tónlist. Um- sjón Ágúst Mágnússon. 22.00 Kiddi í Geisla. Þungarokk með fróðlegu ívafi. 24.00 Útgeíslun. 11.00 Another World. Sápuópera. 11.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera. 12.45 Loving. 13.15 Three’s a Company. 13.45 Here’s Lucy. 14.15 Pole Position. 14.45 Captain Caveman. 15.00 The Valley of Dinosaurs. 15.30 The New Leave It to Beaver Show. Gamanmyndaflokkur. 16.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppríi. 17.00 The New Price Is Right. Get- raunaþáttur. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Alf. Gamanmyndaflokkur. 19.00 Alcatraz. Minisería. 21.00 Star Trek. 22.00 Fréttlr. 22.30 Summer Laugh in. EUROSPORT ★ ★ 11.00 Kappakstur. 13.00 Sund.A-þýska meistaram. 14.00 World Equestrian Games. 15.30 Karate.Heimsmeistaram. 16.00 Eurosport.Helstu atburðirvikunn- ar. 17.00 Eurosport news. 18.00 Snooker. 19.00 Vélhjólaakstur. 20.00 Hnefalelkar. 21.00 Freeclimbing. 22.00 Eurosport.Helstu atburðir vikunn- ar. 23.00 Eurosport news. SCREENSPORT 11.00 Showjumping.Frá Svíþjóð. 13.00 Hafnabolti. 15.00 Kella. 1.6.00 Powerboating. 17.00 Siglingar. 17.30 Motor Sport. 18.00 Motor Sport. 19.00 Motor Sport.Heimsmeistaram. ( ralli á Nýja-Sjálandi. 20.00 Hnefalelkar. 21.30 Powersports International. 22.30 Motor Sport. 23.30 Boat Racing. Ingólfur Guðbrandsson flytur uppáhaldsljóðið sitt I þœtti Valgerðar Benediktsdóttur. Sjónvarp kl. 20.30: • r >c • Nú er þáttasyrpan Ljóöiö mitt vel á veg komin þar sem Valgerður Benediktsdóttir hefur nokkrar undanfarnar vik- ur átt stefnumót við Ijóðaunnendur á mánudagskvöldum sem valið hafa uppáhaldsljóðiö sitt til flutnings. Þótt sá hópur sé sundurleitur eiga þeir allir sameiginlegt að hafa yndi af ljóðum. Valgerður rabbar við gesti sína og biður þá að gera grein fyrir því hvers vegna tiltekið Ijóð sé þeim svo ofarlega í huga en gestunum er í sjálfsvald sett hvort þeir lesa Ijóðið sjálfir eða fá til þess þjálfaða lesara. í kvöld kl. 20.30 er komið að Ingólfi Guðbrandssyni að velja sér Ijóð sem hann kýs að flytja hlustendum sjálfur. -GRS Þáttaröðin Við feðginin fjallar á gamansaman hátt um samskipti ekkils við dóttur sína sem komin er á táningsald- ur. Sjónvarp kl. 19.20: í kvöld sýnir Sjónvarpið annan þáttinn af sex i þess- ari þáttaröð, Við feðgínin (Me and My Girl). Eins og sjónvarpsáhorfendur sjálf- sagt vita segir hér frá Simon Harrap sem er ekkill og býr með dóttur sinrú, sem kom- in er á táningsaldur, og skoskri konu sem annast heimilishaldið. Þættimar fjalla á gamansaman hátt um samskiptin á heimilinu og ennfremm- koma viö sögu vinnufélagi Harraps og tengdamóöir hans. Richard O’Sullivan leikur Simon Harrap, dótturina leikur Joanne Ridley, vinnukonan er leikin af Leni Harper og vinnufélag- ann túlkar Tim Brooke- Taylor. Ekki má heldur gleyma tengdamóðurinni en í hlutverki hennar er Joan Sanderson. -GRS I tónlistarþættinum Fágæti verður m.a. leikin tónlist frá Afriku. Rás 1 kl. 20.00: Fágæti í tónhstarþættinum Fágæti, sem er á rás 1 frá mánudegi til miðvikudags klukkan 20.00, kennir ýmissa fágætra grasa úr flóru tónlistarinnar þessa vikuna. í kvöld veröur flutt þjóðleg tónhst frá Afríku, nánar tiltek- ið frá Nígeríu, Eþíópíu og Fílabeinsströndinni. Á þriðjudag flytur Clément Janequin-hópurinn söngverk eftir samnefnt íranskt 16. aldar tónskáld og miðvikudaginn 1. ágúst verða leiknar upptökur frá árunum 1938 og 1947 þar sem píanóleik- arinn Edwin Fischer flytur verk eftir Johann Sebastian BachogWolfgangAmadeusMozart. -GRS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.