Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1990, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1990, Blaðsíða 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn. , Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 MÁNUDAGUR 30. JÚU 1990. Banaslys á Vestur- . landsvegi Tæplega þrítugur maður lét lífið þegar hann missti stjórn á bíl sínum á Vesturlandsvegi klukkan hálííjög- ur aðfaranótt laugardags. Maðurinn missti bílinn út í malarkant og þaðan þvert yfir veginn og út af. Bíllinn fór nokkrar veltur og mun maðurinn hafa kastast út úr honum. Hann var ekki í bílbelti og var látinn þegar að var komið. Slysið varð ofan við bæinn Útkot sem er um kílómetra austan við TíðaskarðáKjalarnesi. -GRS Austfiröir: í vandræðum Aðstoða þurfti áhöfn þýskrar skútu á laugardagsmorgun er vél skútunn- ar bilaði skammt út af Borgarfirði eystra. Eitthvað hafa sighngatækin verið í ólagi því skipverjar sögðust vera staddir rétt við Dalatanga og var bátum frá Norðflrði, Seyðisfirði og Borgarfirði eystra stefnt þangað til að aðstoða skútuna. Um hádegisbilið ^fann báturinn Hafrún skútuna og var hún þá stödd skammt út af Borgar- firði eystra. Skútan lagði upp frá Hamborg í Þýskalandi og sigldi til Færeyja en fyrsti viðkomustaðurinn hérlendis var Neskaupstaður. Þegar vél skút- unnar bilaði var hún á leið til Þórs- hafnar og Raufarhafnar. Skútan er 9,5 tonn og um borð eru fjórir Þjóð- verjar. -GRS Rjúpnadalur: Harður árekstur Harður árekstur varð milli tveggja fólksbíla um klukkan tvö í nótt í -jrRjúpnadal ofan við Kópavog. Annar bílanna valt við áreksturinn. Öku- mennimir, sem voru einir í bílunum, sluppu án alvarlega meiðsla. Bílarnir skemmdust taisvert. -sme Vestfirðlr: Trilla strandaði við Blakksnes Þriggja tonna trilla, Bjarni BA 83, strandaði við Blakksnes um kvöld- matarleytið á laugardag. Trillan lenti á blindskeri en losnaði skömmu síð- ar og var dregin inn til Patreksfjarö- ar. A þessum slóðum var svartaþoka og skyggni því ekkert. -GRS LOKI Þaö verður fjör á gamlárskvöld fyrst það er svona í ágúst. Voðaverk á Hótel Borg í fyrrinótt: Sprenqju kastað - þrír hlutu brunasár og fluttir á slysadeild Tvær 25 ára gamlar konur og Að sögn kvennanna voru þær að ekki verr en raun bar vitni. aða og því erfitt um vik að kanna karlmaður á sama aldri voru flutt dansa þegar „eitthvað sem liktist Að sögn eins starfsmanna á Hótel aðstæður strax. á slysadeild með brunasár eftir að sígarettu" ’ sprakk skyndilega við Borg, sem var á vakt um kvöldið, Lögreglunni var gert viðvart rétt einhvers konar sprengju eða kin- öxlina á annarri þeirra, Hin hafði var ekki vitað hver ber ábyrgð á fyrir klukkan þrjú aðfaranótt verja var kastað að þeim og fjölda aðra höndina þar sem sprengjan þessum voðaverknaði. „Það virðist sunnudagsins og er málið nú í annarra á dansgólfmu á Hótel Borg sprakkoghlauthúnsáráfingrum. enginn hafa séð hver kastaði rannsókn. á laugardagskvöldið. Önnur stúlk- Ungur maður sem var nálægur sprengjunni," sagði hann í samtali Svona atburðir, þar sem fólki er an hlaut annars stigs brunasár á hlaut skurð á efri vör og bólgnaði viö DV í morgun. vísvitandi stefnt í hættu, eru litnir öxl, maðurinn meiddist i andliti en hann á kinn. Sprengjunni var því Að sögn starfsmannsins fannst mjög alvarlegum augum. Eftir því hin konan slasaðist á fingri. Svo greinilega kastað beint út í mann- ekkert á vettvangi sem bent gat til sem DV kemst næst hefur enginn virðist sem viðstaddir hafi ekki þröngina á dansgólfinu og tilviljun þess hvers konar sprengju var verið handtekmn vegna málsins. getað gert sér grein fyrir því hver látin ráða hver yrði fyrir henni. kastað að fólkinu, enda var fjöldi -ÓTT kastaði sprengjunni. Mesta mildi má teljast að þarna fór fólks samankominn í miklum háv- ■ ■ ■ ■ danspvoguna Mikill mannfjöldi safnaðist saman og umferðaröngþveiti myndaðist þegar fólk kom að Háskólanum til að fylgjast með þriggja milljóna króna bil keyra á stálklump. Bíllinn er gjörónýtur en engin meiðsl urðu á fólki. Brúðurnar, sem óku bílnum, urðu ekki fyrir miklum skemmdum. DV-mynd GVA Sigurður B. Stefánsson: Vextir munu hækka fljótt Sigurður B. Stefánsson, hagfræð- ingur og framkvæmdastjóri Verð- bréfamarkaðar íslands, segir að vextir á almennum óverðtryggðum kjörum á peningamarkaðnum muni hækka fljótt í kjölfar aukinnar verð- bólgu komi til almennra launahækk- ana á næstunni á vinnumarkaðnum. „Ég held að það verði mjög fljótt sem vextir hækka. Vextir banka hafa yfirleitt breyst nokkuð á eftir breyt- ingum sem verða á hraða verðbólg- unnar. Bankarnir hafa hins vegar búið við mjög lítinn vaxtamun á þessu ári og meðal annars bara þess vegna má vænta skjótari viðbragða þeirra að þessu sinni." Sigurður segir ennfremur að á verðbréfamarkaðnum muni breyti- legir vextir hækka samstundist fari verðbólgan aftur af stað. „Það er reynsla fyrir því að verðbréfamark- aðurinn tekur mun fyrr við sér en bankarnir." í fyrra var verðbólga, hækkun framfærsluvísitölunnar frá því snemma sumars til loka ársins um 22 prósent. Á sama tíma voru meðal- vextir á almennum óverðtryggðum skuldabréfumyfir30prósent. -JGH Veðrið á morgun: Hlýjast suð- vestanlands Norðaustankaldi um vestan- og norðanvert landið en hægari suð- austlæg eða breytileg átt suðaust- anlands. Skýjað og lítils háttar rigning eða súld norðanlands og austan en skýjað með köflum og þurrt að mestu suðvestanlands. Hiti víðast 9-15 stig, hlýjast suð- vestanlands. iabriel HÖGG- DEYFAR Verslió hjá fagmönnum varahlutir Hamarshöfða 1 - s. 67-67-44 Kentucky Fried Chicken Faxafeni 2, Reykjavík Hjallahrauni 15, Hafnaríirði Kjúklingar sem bragö er aö Opió alla daga frá 11-22

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.