Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1990, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 30. JÚLÍ 1990.
7
DV
Útflutningur sjávarafurða 1989:
Hlutur Vestmanna-
eyinga 10%
Ómar Garðaisson, DV, Vestmannaeyjum;
Útflutningsverðmæti sjávarafurða
frá Vestmannaeyjum á árinu 1989
var 5.643 milijónir króna sem lætur
nærri að vera tíundi hluti útflutnings
sjávarafurða landsmanna á því ári.
Samkvæmt upplýsingum frá Sam-
frosti hér í Eyjum eru frystar afurðir
efstar á blaði í útflutningnum. Verð-
mæti þeirra var 2.046 milljónir
króna. Af saltfiski var flutt út fyrir
717 milljónir króna, saltsíld fyrir 80
milljónir og mjöl og lýsi fyrir 801
milljón króna.
ísfiskur í gámum kemur næstur á
eftir frystum afurðum. Útflutnings-
verðmæti hans var 1.706 milljónir
króna og verðmæti þess afla sem
landað var erlendis af bátum og tog-
urum héðan var 293 milljónir króna,
samtals því rétt um tveir milljarðar.
í þessum tölum er kostnaóur, það er
flutningur, tryggingar, erlend um-
boðslaun og tollar, sem eru 25% af
gámafiski, en sami kostnaður af
löndunum erlendis er 12%.
Samtals er útflutningurinn því
5.643 milijónir króna og eru Vest-
mannaeyingar, sem eru innan við
2% þjóðarinnar, stoltir af því.
40 milljarðar út á kortin
Notkun greiðslukorta hefur rúm-
lega þrefaldast síðan 1985. Á öðrum
ársfjórðungi nam velta í gegnum
greiðslukort um 10 milljörðum
króna. Það má því búast við að rúm-
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóðsbækurób. 3,0 Allir
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 3-4 Ib.Sb,- Sp
6 mán. uppsögn 4-5 Ib.Sb
12mán. uppsögn 4-5,5 ib
18mán. uppsögn 11 ib
Tékkareikningar, alm. 0,5-1 Allir nema Ib
Sértékkareikningar 3,0 Allir
Innlan verötryggð Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 1.5 Allir
6mán.uppsögn 2,5-3,0 Lb.Bb,- Sb
Innlán með sérkjörum 2,5-3,25 Ib
Innlángengistryggð
Bandarikjadalir 7-7,25 Lb.Sb
Sterlingspund 13,6-14,25 Sb
Vestur-þýskmörk 6,75-7,5 Lb
Danskarkrónur 9,25-10,75 Sb
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennirvíxlar(forv.) 13,5-13,75 Bb,Sb
Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi
Almennskuldabréf 14,0 Allir
Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir
. Hlaupareikningar(yfirdr.) 16,5-17,5 Bb
Utlán verðtryggð
Skuldabréf 7,5-8,25 Lb.Bb
Útlántilframleiðslu
Isl.krónur 13,75-14,25 Bb
SDR 10,75-11 Bb
Bandaríkjadalir 10,10-10,25 Bb
Sterlingspund 16,8-17 Sp
Vestur-þýsk mörk 9,9-10,5 Bb
Húsnæðislán 4,0
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 23,0
MEÐALVEXTIR
óverðtr. júní 90 14,0
Verötr. júni 90 7,9
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala júlí 2905 stig
Lánskjaravísitala ágúst 2925 stig
Byggingavísitala júlí 549 stig
Byggingavísitala júlí 171,8 stig
Framfærsluvísitala júlí 146,4 stig
Húsaleiguvísitala hækkar 1,5% 1 .júlí.
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Einingabréf 1 5,010
Einingabréf 2 2,730
Einingabréf 3 3,296
Skammtímabréf 1,693
Lífeyrisbréf
Gengisbréf 2,170
Kjarabréf 4,962
Markbréf 2,640
Tekjubréf 1,994
Skyndibréf 1,481
Fjölþjóðabréf 1,270
Sjóðsbréf 1 2,409
Sjóðsbréf 2 1,775
Sjóðsbréf 3 1,682
Sjóðsbréf 4 1,430
Vaxtarbréf 1,700
Valbréf 1,5990
Islandsbréf 1,038
Fjórðungsbréf 1,038
Þingbréf 1,037
öndvegisbréf 1,036
Sýslubréf 1,039
Reiðubréf 1,026
HLUTABRÉF
Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Sjóvá-Almennar hf. 650 kr.
Eimskip 488 kr.
Flugleiðir 191 kr.
Hampiðjan 170 kr.
Hlutabréfasjóöur 162 kr.
Eignfél. Iðnaðarb. 164 kr.
Eignfél. Alþýðub. 126 kr.
Skagstrendingur hf. 367 kr.
Islandsbanki hf. 162 kr.
Eignfél. Verslunarb. 138 kr.
Olíufélagið hf. 515 kr.
Grandi hf. 184 kr.
Tollvörugeymslan hf. 107 kr.
Skeljungur hf. 546 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavlxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge.
lega 40 milljarðar renni í gegnum
kortin í ár. Á árinu 1989 nam
greiðslukortanotkunin um 20 pró-
sentum af einkaneyslu landsmanna.
-gse
Vestmannaeyjar:
Minni afli
nú en 1989
Ómar Garðarsson, DV, Vestmarmaeyjum;
Heildarafli lagður á land hér í Vest-
mannaeyjum fyrstu sex mánuði árs-
ins var 121.101 tonn. Það er talsvert
minna en á sama tíma 1989 en þá var
aflinn 137.365 tonn. Mestu munar um
loðnuna. Hún dróst saman um 17
þúsund tonn.
Þorskaflinn var aöeins minni nú
en í fyrra, 13.460 tonn á móti 14.096
tonnum, en hins vegar veiddist mun
meira af ýsu - 6736 tonn á móti 3142
tonnum 1989. Ufsi var einnig meiri,
7720 tonn en 6736 tonn 1989. Karfaaíl-
inn hefur nær tvöfaldast, 4061 tonn
nú en 2195 tonn í fyrra.
Brestur í grálúðunni kemur ekki
síður við Eyjamenn en aðra lands-
menn. Aöeins 362 tonnum hefur ver-
ið landað í ár en 1540 tonnum í fyrra.
Humarafli hefur líka dregist saman.
110 tonn nú en 152 tonn á sama tíma
í fyrra. Humarveiði í júní nú var
mjög lítil. Loðnuaflinn í ár er 85.120
tonn en var 102.267 fyrstu sex mán-
uðina 1989.
Allar tölrnar að framan eru miðað-
ar við aila kominn upp úr sjó og er
gámafiskur meðtalinn.
Blönduós:
Bærinn kaupir
einu blokkina
á staðnum
Þórhallur Ásmundsson, DV, Norðurl. vestra:
Svo gæti farið að eina fjölbýlis-
húsið á Blönduósi, Hnjúkabyggð 27,
þar sem eru 16 íbúðir og af þeim sjö
í eigu bæjarins, verði áður en langt
um líður algjörlega 1 eigu Blönduós-
bæjar. Á bæjarstjórnarfundi á dög-
unum var samþykkt að íbúðaeign
bæjarins verði nær eingöngu í þessu
húsi. Fasteignir í hans eigu annars
staðar í bænum verði seldar að
Húnabraut 2 og Brúarlandi undan-
skildum.
„Við minnkum með þessu fjárbind-
ingar bæjarins. Þetta eru ódýrustu
íbúðirnar sem bærinn á í dag en
reyndar þær elstu líka. Við álítum
að þetta muni leiða til meira jafnrétt-
is hjá leiguþegum bæjarins og auð-
velda samræmingu leigukjara,"
sagði Óskar Húnfjörð, formaður bæj-
arráðs. Kaup voru síðan ákveðin á
Hpjúkabyggð 27, númer 3 D, á 3,6
millj. króna. Útborgun 980 þúsund.
Fréttir
er varasamt“
Slysavai-nafélögin í landinu hafa í
sumar verið að vimia að verkefni
sem getur fækkað slysum í
landinu. Það nefnist ,Jíomið heil
heim“ og er verkefnum skipt niður
á félög víðs vegar á landinu. Slysa-
varnadeildin Tryggvi Gunnarsson
á Selfossi fékk í sinn hiut verkefníð
„Vatnið er varasamt“.
Félagar í deildinni hafa komið fyrir
skiltum við ár og vötn þar sem
minnt er á þær hættur sem felast
í umferð við og í vatni. Á skiltunum
stendur: Vatnið er varasamt. Er
báturinn í lagi? Bjarpesti á aUa.
Varist ofhleðslu. Fylgist með veðri.
Látið vita um ferðir ykkar. Aldrei
áfengi í bátsferð.
Það er aldrei of varlega farið. Síð-
ustu átta árin hafa Ðmm farist í
Þingvallavatni og þar hafa
Tryggvamenn nú sett niður fimm
skilti, bátafólki til viðvörunar.
Gunnar Einarsson, formaður slysavarnadeiidarinnar á Selfossi, til
vinstri, og Garðar Eiríksson gjaldkerl landssamtakanna, að leggja síð-
ustu hönd á skilti við Þingvaliavatn. DV-mynd Kristján
Tækifæri sem ekki kemur aftur - aðeins nokkrir bílar eftir
USA - USA - USA
TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ
Seljum nokkra framhjoladrifna Mercury Topaz bíla á tilboðsverði
Mercury Topaz GS 4dr Verð:______________________________________ Sértilboð
Kr. 1*035^00” 1.198.000
Aukagjald fyrir „metallic“ liti kr. 16.000 16.000
Innifalið m.a.:
Framhjóladrif * 2300 cc vél m/beinni innspýtingu, 98 hö. * Sjálfskipting *
Vökvastýri * Aflhemlar * Sjálfstæð Qöðrun * AM/FN stereo kassettuútvarp *
Rafdrifnar hurðalæsingar * Rafdrifnir speglar * Klukka, stafræn * Þurrkutöf *
Skyggðar rúður * Stórir hjólkoppar * Halogen ökuljós * 185/70x14 hjólbarðar
* Krómrammar um rúður * Lúxus innrétting * Snúningshraðamælir * Öflug
miðstöð * Rafhituð afturrúða * Læsing á smámunageymslu * Qleymskubjalla
v/sætabelta og ræsilykils *
Mercury Topaz AWD 4dr 4x4 verð:____________________________sértnboð
Kr.
Aukagjald fyrir „metallic“ liti Kr. UPPSELDIR
Söludeildin er opin: mánud.-föstud. kl. 9-18/laugard. kl. 10-17.
Bíllinn sem endist
og endist
Sveinn Egilsson hf.
Sími 685100
Framtíð við Skeifuna