Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1990, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1990, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 30. JÚLÍ 1990. Skák 37 Jón L. Árnason Gamla kempan Efim Geller sigraði á alþjóðlegu skákmóti í New York í vor, ásamt landa sínum Kaidanov. Þeir fengu 6,5 v. af 9 mögulegum. Geller var einn efstur þar til hann tapaði fyrir Kaidanov í lokaumferðinni. Hér er staða frá mótinu. Geller hefur hvítt og á leik gegn Bandaríkjamannin- um Brooks: 18. c5! dxc519. Rg5 He7 20. Bxf7 +! Kjami fléttunnar. Ef nú 20. - Hxf7 þá 21. Db3 Dc7 22. Rxf7 Dxf7 23. Dxf7+ Kxf7 24. c7 Og vinnur. 20. - Kh8 21. Bb3 Rxc6 22. Rf7+ Hxf7 23. Bxf7 og Geller vann auð- veldlega. Bridge ísak Sigurðsson Þetta er athyglisvert úrspilsvandamál sem blasir við suðri sem sagnhafa í 5 tígl- um (ef þiö skoðið ekki hendur AV). Vest- ur spilar út hjartaás og meira hjarta sem austur drepm- á drottningu og síðan spil- ar austur lauftíu í þriðja slag. Sagnir gengu þannig: * K653 V 94 ♦ K83 + 8742 ♦ DG842 V Á2 ♦ 62 * DG53 ♦ 97 V KD108765 ♦ D7 + 109 * Á10 V G3 ♦ ÁG10954 + ÁK6 Austur Suöur Vestur Norður 3» Dobl Pass 3* Pass 4f Pass 54 P/h Austur á sennilega 7 hjörtu fyrir opnun sinni og er því sennilega stuttur í tígli. Liggur þá ekki beinast við aö spila vestur upp á tíguldrottningu? En bíðum aðeins viö. Það er ekki nóg fyrir samninginn að finna tígulinn þvi að allar líkur eru á gjafaslag í laufi einnig. Ekki er hægt að trompa spaðann góðan (ef hann liggur 4-3) vegna innkomuleysis í blindan og því fáir valkostir eftir. Eini möguleikinn byggist á þvi að hægt sé aö koma á þving- un á vestur í svörtu litunum. Vestur verður þvi að eiga a.m.k. 5 spaða og 4 lauf því annars er þvingunin ekki fyrir hendi. Hann er þegar búinn að sýna 2 hjörtu og má því ekki eiga fleiri en 2 tígla. Með það fyrir augum tekur sagn- hafi tíguikóng og spilar tígli og þegar hann kemur þægur er tiglunum spilað í botn og vestur getur ekki varið báða svörtu litina. Krossgáta Lárétt: 1 eftirmynd, 6 frá, 8 heill, 9 leðja, 10 trýni, 12 menn, 13 hrúgaði, 15 sáðland, 16 svei, 18 eyri, 19 orm, 20 sýl, 21 smávax- inna. Lóðrétt: 1 dóla, 2 svell, 3 þukl, 4 öskrar, 5 kúgun, 6 vesæli, 7 tungumál, 11 eklgu- maður, 14 hempa, 15 arnar, 17 kaun, 19 hinn. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 djöflar, 8 Rósa, 9 áma, 10 æð- inni, 12 móð, 14 gagn, 17 gras, 18 rá 20 ká, 21 urtin, 23 Etna, 24 æði. Lóðrétt: 1 dræm, 2 jóð, 3 ös, 4 fanga, 5 lánast, 6 ami, 7 ragn, 11 iörun, 13 ógát, 15 grið, 16 ske, 19 áni, 22 Ra. ,,|oesj « RglNÉR ‘Ál'5 Jæja, komstu ávísanaheftinu mínu í jafnvægi? ) 1989 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvUið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan SÍmar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. fsaijörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfeilsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarijörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjaröarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðmm tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum ki. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartimi Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeiid: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensósdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum 30. júlí Miklir jarðskjálftar í Tyrklandi, mörg þorp hrundu til grunna Spakmæli Það þarf oft meira hugrekki til að skipta um skoðun en að halda fast við hana. Willy Brandt. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið alla'daga nema mánudaga 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánud. kl. 10-18 og um helgar. Dillons- hús opið á sama tíma. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfh eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard, kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir vfðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafniö í Gerðubergi, funmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega riema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar ó Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Nóttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opiö alla daga nema mánudaga 14-18. j. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá ki. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyrmingar AÁ-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Stjömuspá Spóin gildir fyrir þriðjudaginn 31. júlí. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú gætir þurft að byija á einhveiju frá grunni eftir að ákveð- inn aðili skiptir um skoðun. Þú gætir verið fómarlamb tillits- lausrar og sjálfselskrar persónu. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það sér fyrir endann á ffekar leiðinlegu tímabili. Félagslifið er á uppleið og allt í kringum þig. Gerðu sem mest úr tæki- færum þínum. Farðu út á meðal fólks. Hrúturinn (21. mars-19. april); Dagurinn verður mjög upplífgandi og skemmtilegur. Þú nærð mjög góðum árangri í skoðanaágreiningi og að ná sam- komulagi. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú ættir að einbeita þér að þínum málum og skipta þér ekki af öðrum. Afskiptasemi gerir ekkert annað en að æsa þig upp. Kvöldið verður besti tími dagsins. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Allt bendir til þess að stjóm dagsins sé í þínum höndum. Þú ættir að einbeita þér að smáatriðum 1 ákveðnu verkefni því framundan eru annasamir tímar. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Það þýðir ekkert að vera í hægfara skapi þegar aðstæðumar kalla á staðfestu. Þú verður mjög angurvær í dag. Happatöl- ur era 7, 14 og 30. Ljónið (23. júlí-22. ógúst): Staðfesta er mjög nauðsynlegur eiginleiki hjá þér um þessar mundir því alls konar tækifæri sópast til þín. Meyjan (23. ógúst-22. sept.): Þú getur verið sá sem hefur mestu ábyrgðatilfumingima og mestan metnaðinn að fá úrlausn í ákveðnu máli. Þú mátt búast við mikilli vinnu. Happatölur era 10, 20 og 35. Vogin (23. sept.-23. okt.): Mistök í að ná samkomulagi í ákveðnu máli pirra þig. Var- astu að hegða þér ósæmilega gagnvart ákveðinni persónu. Reyndu að hjakka ekki alltaf í sama farinu. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú mátt búast viö því að þú lendir í erfiöleikum með að gera nokkuð í dag. Þú nærð ekki góðu sambandi við fólk. Haltu þig út af fyrir þig og einbeittu þér að smáverkefnum sem enginn vill. ~ Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Gerðu félögum þínum grein fyrir stöðu mála sem þá varðar. Annars áttu á hættu bakslag vegna særðra tilfinninga. Fólk í kringum þig er afar viðkvæmt. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú verður að hafa frumkvæði að því sem gert veröur. Þú mátt búast við miklum mótbyr og að snjallar hugmyndir falli í grýttan jarðveg.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.