Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1990, Síða 2
2
FÖSTUDAGUR 3. ÁGÚST 1990.
Fréttir
Skoðanakönnun DV:
Sjálfstæðisflokkurinn
með hreinan meirihluta
Framsókn tapar og Kvennalistinn aldrei minni
Samkvæmt niðurstööum skoðana-
könnunar DV er fylgi Sjálfstæðis-
flokksins vel yfir 50 prósent og hann
mundi nánast tvöfalda þingmanna-
tölu sína. Aliir aörir flokkar mælast
hins vegar með minna fylgi en þeir
fengi því hreinan þingmeirihluta ef fengu í kosningunum.
gengið yrði til kosninga í dag. Hann Sjálfstæðisflokkurinn fengi hrein-
an þingmeirihluta ef gengið yrði til
kosninga nú, samkvæmt skoðana-
könnun DV. Fylgi hans í könnuninni
mælist nú 54,2 prósent. Það gæfi hon-
um 35 þingmenn eða 17 fleiri en hann
Niðurstöður skoðanakönnunarinnar urðu þessar:
sept. nóv. jan. mars júní sept. sept. nóv. jan. mars júní ágúst okt. des. jan. Apr. Nú
Alþýðuflokkur 7,5% 7,3% 6,2% 6,0% 43% 4,7% 6,7% 9,0% 5,8% 4,5% 43% 4,8% 3,3% 3,7% 3,2% 4,7% 63%
Framsóknarflokkur 12,8% 19,3% 13,5% 11,3% 112% 11,3% 14,0% 14,0% 10,7% 10,0% 9,7% 7,3% 7,7% 11,0% 10,2% 9,8% 9,3%
SjátfstaeðisfWckur 18,5% 22,0% 17,5% 18,3% 18,7% 18,0% 17,2% 16,2% 213% 25,8% 243% 27,7% 333% 263% 28,0% 25,2% 33,2%
Alþýðubandalag 6,3% 4,8% 6,3% 5,0% 6,7% 4,3% 6,8% 4,2% 5,8% 5,7% 4,0% 7,2% 5,5% 2,8% 4,5% 4,0% 6,2%
StefánValgeirsson 0,2% 0 0 03% 03% 0 0,2% 02% 0 03% 0,3% 0 0,2% 0,3% 0 0,2% 0
Flokkur mannsins 0,2% 0 02% 0,3% 0,2% 0,3% 0,3% 0 0,2% 0,2% 0,5% 0,2% 0 0 0,2% 0,2% 0
Borgaraflokkur 4,3% 3,6% 2,5% 3,0% 13% 1,3% 1,8% 1,5% 1,0% 1,3% 0,5% 0,5% 03% 0 0,3% 03% 0,3%
Kvennalisti 7,5% 8,2% 12,3% 19,2% 17,2% 15,2% 16,3% 13,0% 8,3% 8,0% 6,8% 6,5% 5,2% 4,8% 4,7% 5,3% 4,8%
ÞjóðarflrAkur 13% 0,5% 03% 1,0% 03% 0,7% 0,8% 03% 0,8% 0,5% 0,7% 0,5% 0,5% 0,8% 0,3% 0,3% 0,3%
Nýr vettvangur 0,5%
Óákveðnir 32,5% 25,5% 33,3% 28,6% 363% 40,7% 33,2% 36,0% 422 41,5% 453% 38,8% 403% 44,8% 43,8% 393% 35,3%
Svaraekki 6,5% 8,2% 7,8% 6,9% 3,7% 3,5% 2,8% 5,8% 3,8% 2,3% 3,5% 6,3% 3,3% 2,2% 4,8% 10,8% 3,5%
Ef aðeins eru teknir þeir sem tóku afstöðu eru niðurstöðurnar þessar:
kosn. sept. nóv. jan. mars júní sept. sept. nóv. jan. mars júní ágúst okt. des. jan. Apr. Nú
Alþýðuftokkur 15,2% 12,3% 11,1% 10,5% 9,3% 8,0% 8,4% 10,4% 153% 103% 8,0% 8,1% 8,8% 5,9% 6,9% 62% 9.4% 10,6%
Framsóknarfl. 18,9% 21,0% 29,1% 22,9% 17,6% 18,6% 20,3% 21,9% 24,1% 19,8% 17,8% 18,8% 13,4% 13,6% 20,8% 19,8% 19,7% 15,3%
Sjáffstæðsfl. 273% 30,3% 333% 29,7% 28,4% 31,0% 32,2% 26,7% 27,8% 39,5% 46,0% 47,7% 503% 59,1% 49,4% 54,5% 50,5% 54,2%
Alþýðublag 13,3% 10,4% 7,3% 10,8% 7,8% 11,1% 7,7% 10,7% 7,2% 10,8% 10,1% 7,8% 13,1% 9,8% 11,0% 8,8% 8,0% 10,1%
StefánValgs. 1,2% 0,3% 0 0 0,5% 0,3% 0 0,3% 03% 0 03% 0,6% 0 0,3% 0,6% 0 0,3% 0
Fl.mannsins 1,6% 0,3% 0 0,3% 0,5% 0,3% 0,6% 0,3% 0 0,3% 0,3% 1,0% 0,3% 0 0 0,3% 0,3% 0
Borgaraflokkur 10,9% 7,1% 53% 43% 4,7% 1,9% 24% 2,8% 26% 1,9% 2,4% 1,0% 0,9% 0,6% 0 0,6% 03% 03%
Kvennalisti 10,1% 12,3% 12,3% 21,0% 29,7% 283% 27,2% 25,5% 22,3% 15,4% 14,2% 13,3% 11,9% 9,2% 9,1% 9,1% 10,7% 7,9%
Þjóðarfiokkur 1,3% 22% 0,8% 0,6% 1,6% 0,3% 1,2% 1,4% 03% 13% 0,9% 1,3% 0,9% 0,9% 1,6% 0,6% 0,7% 0,5%
Nýrvettvangur 0,8%
Ef þingsætum er skipt i réttu hlutfalli við úrslit skoðanakönnunarinnar verða niðurstöður þessar.
Til samanburðar er staðan í þinginu nú:
kosn. sept. nóv. jan. mars júní sept. sept. nóv. jan. mars júní ágúst okt. des. jan. Apr. Nú
Aiþýðuftokkur 10 8 7 6-7 6 5 5 7 10 7 5 5 5 3 4 4 6 7
Framsóknarfl. 13 14 19 15 11 12 13 14 16 12 11-12 13 9 9 14 13 12 10
Sjálfstæðisfl. 18 21 22 19 19 20 21 17 18 25 30-31 32 34 39 33 3536 33 35
Alþýðubandalag 8 7 4 7 5 7 5 7 4 7 6 5 8 6 6 5 5 6
StefánValgeiis. 1 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0
Borgaraflokkur 7 5 3 2 3 1 1 2 1 1 1 0 0 0 0 0 0 0
Kvennalisti 6 8 8 13-14 19 18 18 16 14 10 9 8 7 6 5 5-6 7 5
Þjóðarflokkur 0 0 0 0 0 0 0 0 0 1 0 0 0 0 1 0 0 0
Páll Bergþórsson veðurstofustjóri:
Ekki rétt mat að láta
veðurspárnar falla niður
„Ég tel aö menn, sem standa aö
veðurfréttunum, eigi einnig aö
flytja þ®r. Það heyríst mér líka að
sé skoðun margra en ég hef heyrt
sterkar óánægjuraddir yfir því aö
spá veðurfræðinganna í lok kvöld-
frétta falli niöur. Þetta segi ég með
fullri viröingu fyrir þulum sjón-
varpsins, sem eru ágætis fólk, en
ég tel nauðsynlegt aö veðurfræð-
ingar fylgi upplýsingum um veöur
eftir. Það er ekki rétt mat af sjón-
varpsins hálfu að láta veðurspár
veðurfræðinganna falia niður,"
sagöi Páll Bergþórsson veðurstofu-
stjóri í samtali við DV.
í fyrrakvöld var í fyrsta skipti
reynd ný leið í veðurfréttatíma
Sjónvarpsins. Á grundvelli veður-
spár veðurstofunnar, sem birtist í
útvarpi, var gert tölvukort af
landinu með hitatölum og fleiri
upplýsingum. Fréttaþulur las síðan
spána frá veðurstofunni í styttri
útgáfu.
Astæða aiis þessa er sú aö fjórir
af sjö veðurfræðingum, sem flutt
hafa veðurspár í lok kvöldfrétta-
tíma sjónvarpsins, hafa sagt upp
störfum. Er sýnt aö þeir þrír, sem
ekki hafa sagt upp störfum, geta
ekki sinnt spánum einir. Ástæða
uppsagnanna er óánægja með
grelðslur fyrir spávinnuna en
samningar veðurfræðinganna sjö
við sjónvarpiö runnu út 1. júnL
Sjónvarpsmenn segjast ekki geta
hnikað greiðslunum og útlit er fyr-
ir að ekki náist samkomulag milli
aðilanna að sinni.
„Efhægt er að manna veðurfrétt-
imar að einhverju leyti með veður-
fræöingum getur verið að þeir
komi vissa daga vikunnar. Það hef-
ur verið okkar vilji að hafa veður-
fræðinga í veðurfréttum. En að
vísu hafa komið upp raddir innan
sjónvarpsins aö tími værí kominn
til aö endurskoða þetta form sem á
veðurfréttunum er. Það má segja
að við þessar aöstæður geíist tilefhi
til að reyna nýjar leiðir. Viö erum
mjög spenntir að sjá viðbrögð al-
mennings við þessum tilraunum
okkar,“ sagöi Pétur Guöfinnsson,
framkvæmdastjóri Sjónvarpsins.
Hann bætti við að það heföi ekki
verlð að frumkvæöi Sjónvarpsins
að veðurfræðlngamir hættu en þar
sem sjónvarpið væri í „veðurfræð-
ingahallæri“ reyndu menn þar á
bæ að bjarga sér eftir bestu getu.
Páll Bergþórsson vildi ítreka að
þessi deila kæmi deilu ÐHMR og
rikisins ekkert viö. Þama væri um
einstaklingsbundna verktaka-
samninga aö ræða.
-hlh
hefur í dag. Fylgi flokksins hefur nú
verið um og yfir 50prósent í könnun-
um DV í rúmt ár. I síðustu kosning-
um fékk flokkurinn 27,2 prósent.
Fylgi hins stjómarandstöðuflokks-
ins, Kvennalistans, hefur hins vegar
aldrei mælst minna í könnunum DV
frá síðustu kosningum en nú. Þar er
nú 7,9 prósent en var 10,1 prósent í
kosningunum. Hæst hefur það mælst
29,7 prósent í könnun DV í mars 1988
en hefur farið lækkandi jafnt og þétt
síðan. Miðað við fylgi Kvermalistans
í könnuninni fengi hann 5 þingmenn
eða einum færri en hann hefur í dag.
Bæði Alþýðuflokkur og Alþýðu-
bandlag vinna lítillega á frá síöustu
könnun DV. Fylgi Alþýðuflokksins
er 10,6 prósent samkvæmt könnun-
inni en fylgi Alþýðubandalagsins er
10,1 prósent. Báöir flokkamir hafa
tapað umtalsvert frá síðustu kosn-
ingum. Alþýðuflokkurinn sýnu
meira, fékk 15,2 prósent í kosningun-
um en Alþýðubandalagið 13,3 pró-
sent. Samkvæmt niðurstöðum könn-
unarinnar fengi Alþýðuflokkurinn 7
þingmenn eða 3 færri en hann hefur.
Alþýðubandalagið mundi missa 2
þingmenn og fengi 6.
Framsóknarflokkurinn tapar hins
vegar þó nokkm frá síðustu könnun
DV. Hann fellur úr 19,7 prósentum í
15,3 prósent. Þetta er nokkuð fyrir
neðan kosningafylgi hans sem var
18,9 prósent. Miðað við þetta fengi
Framsókn 10 þingmenn og mundi
missa 3.
Fjórði stjómarflokkurinn, Borg-
araflokkur, mælist vart frekar en
síðasthðið eitt og hálft ár. Fylgi hans
er 0,5 prósent samkvæmt könnun-
inni en flokkurinn fékk 10,9 prósent
í kosningunum. Hann mundi tapa
öllum 7 þingmönnum sínum.
Tveir aðrir flokkar komast á blaö.
Þjóðarflokkurinn fær 0,5 prósent
fylgi og Nýr vettvangur 0,8 prósent
fylgi. Þetta er í fyrsta sinn sem Nýr
vettvangur kemur við sögu í könn-
unum DV á þingflokkunum.
Ummæli
r I i ■
I
„Ég myndi krossa við D svo það
visnaði ekki af mér höndin,“
sagöi karl á Vestfjöröum. „Ég get
ekki aö þvi gert en mér fmnst
þetta allt sama tóbakið," sagði
konaáReykjanesi. „Auðvitaðkýs
ég íhaldið - gera það ekki allir?“
sagði karl á Austuriandi. „Ég styð
Steingrím og kannski Halldór
ekkert síður," sagði karl á Norö-
urlandi. „Það er enginn listi nógu
hægri sinnaður fyrir mig,“ sagði
karl á höfuðborgarsvæöinu. „Ég
hef aldrei kosið og myndi ekki
gera það í dag þó mér byðist
þaö,“ sagöi karl á Reykjanesi. „Ég
hef verið stuðningsmanneskja
Alþýðubandalagsins þó ég viti
varla hvort sá flokkur er lengur
til,“ sagöi kona á Vesturlandi.
„Ég er fæddur inn í einn flokk
og hef alltaf verið honum trúr.
Það er Sjálfstæðisflokkurinn,“
sagði karl á Suðurlandi. „Rósin
hefur fólnað of mikið fyrir minn
smekk. En hvað ég geri veit ég
ekki enn og er því óákveðin,"
sagði kona á Reykjanesi. „Ég hef
kosið Kvennalistann en þaö geri
ég ekki aftur. Ég held þær meini
ekkert meö þessu,“ sagði kona í
Reykjavík.
-gse
Af úrtakinu sögðust 33,2 prósent
styðja Sjálfstæðisflokk, 9,3 prósent
Framsókn, 6,5 prósent Alþýðuflokk,
6.2 prósent Alþýðubandalag og 4,8
prósent Kvennalistann. Aðrir flokk-
ar fengu innan við 1 prósent. Óá-
kveðnir voru 35,3 prósent og 3,5 pró-
sent neituðu að svara.
Af þeim sem tóku afstöðu sögðust
54.2 prósent styðja Sjálfstæðisflokk,
15.3 prósent Framsókn, 10,6 prósent
Alþýðuflokk, 10,1 prósent Alþýðu-
bandalagið og 7,9 prósent Kvenna-
Ustann. Aðrir fengu innan viö 1 pró-
sent.
í úrtakinu voru 600 manns og skipt-
ust þeir jafnt á milh kynja og höfuð-
borgarsvæðis og landsbyggðar.
Spurt var: Hvaöa Usta mundir þú
kjósa ef þingkosningar færu fram
nú? -gse
Fylgi flokkanna i síðustu skoðanakönnun DV
60 1 %
Kosningar
IZ3 Apríl
■ Nú
Andvigir
Óákveónir
Svaraekki
Niöurstööur skoðanakönnunarinnar urðu þessar.
Til samanburðar eru niðurstöður fyrri DV-kannana:
Sept. Nóv. Jan. Mars Júni Ágúst Okt. Des. Jan. Apr. Nú
45,7% 45,0% 36,0% 29,5% 18,7% 23,8% 23,7% 28,0% 25,8% 30,3% 32,8%
24,5% 33,0% 44,2% 50,0% 60,5% 56,0% 60,0% 50,0% 53,3% 50,3% 42,8%
27,8% 192% 17,5% 20,0% 18,7% 162% 14,0% 20,5% 17,2% 14,8% 23,2%
2,0% 2,8% 2,3% 0,5% 2,2% 4,0% 2,3% 1,5% 3,7% 4,5% 1,2%
Ef aðeins eru teknir þeir sem tóku afstöðu verða niðurstööurnar þessar:
_____________Sept. Nóv. Jan. Mars Júni Ágúst Okt. Des. Jan. Apr. Nú
Fyigandi
Andvigir
65,1% 57,6% 44,9% 37,1% 23,6% 30,0% 28,3% 35,9% 32,6% 37,6% 43,4%
34,9% 42,3% 55,1% 62,9% 76,4% 70,0% 71,7% 64,1% 67,4% 62,4% 56,6%