Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1990, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1990, Page 13
FÖSTUDAGUR 3. ÁGÚST 1990. 13 Lesendur Utanlandsferðir forsætisráðherra: Það er ekki sama hver maðurinn er Guðmundur Gíslason hringdi: Fyrir fáum árum, þegar Þorsteinn Pálsson var forsætisráðherra, fór hann í opinbera heimsókn til Banda- ríkjanna sem áður hafði verið frestað vegna ástæðna hér heima. Núverandi forsætisráðherra, Steingrímur Hermannsson, var ut- anríkisráðherra í þeirri stjóm. Hon- um fannst það aúieimshneyksli að forsætisráðherra skyldi ekki vera heima til að hafa verkstjóm á hendi þegar þess þyrfti með. Nú horflr máhð öðruvísi við. Þessi ríkisstjórn þarf enga verkstjóm. Sigríður Þorvaldsdóttir skrifar: I bréfi frá Karh Kristjánssyni, sem birtist í D V 30. júh, er talað um útihá- tíð sem haldin var að Húsafelh árið 1987. Þar sem ég var þá formaður UMSB vh ég leyfa mér að leiðrétta nokkrar rangfærslur í skrifum Karls. í fyrsta lagi er það alrangt að fyrr- nefnd útihátíð hafi verið haldin í trássi við landeigendur, hehbrigðis- yfirvöld og Náttúmvemdarráð. Slíkt gerir maður bara ekki. í öðru lagi var útihátíðin ekki hald- in í Húsafehsskógi heldur í landi Húsafells II þar sem heitir Hlíðar- endi. Var mótssvæðið rækhega afgirt og strangt eftirht með því að fólk færi ekki í skóginn eða hraunið. í þriðja lagi voru ekki kamrar á hátíðarsvæðinu heldur vatnssalerni í tugatali, samþykkt af réttum aðil- Þó þjóðarsáttin, sem aðhar vinnu- markaðarins höfðu þröngvað upp á stjórnina, sé að eyðheggjast fyrir at- beina sjálfrar ríkisstjómarinnar þá er aht í lagi að sjálfur forsætisráð- herra og verkstjóri stjómarinnar sé í útlöndum að klappa geitiun. Vafa- laust er það rétt ályktað hjá forsætis- ráðherra að það sé hættulegra fyrir þjóðina að Þorsteinn Pálsson sé ekki th staðar þegar vanda ber að höndum en þó hann sjálfan, Steingrím Her- mannsson, vanti og ég hygg að marg- ir munu samþykkja það. Þá er það þjóðsagan um hinn ævin- týralega gróða af hátíðahaldinu sem spannst af því að ruglað var saman brúttótekjum og hagnaði. í sjálfu sér er kannski ekki undar- legt að Karl, og e.t.v. fleiri, hafi feng- ið skrýtnar hugmyndir. Nokkm fyrir þessa umræddu hátíð var blásið th mikils ijólmiðlafárs af ónefndum að- ha sem taldi sig eiga hagsmuna að gæta. Virðist bréf Karls vera bergmál af þeim lúðraþyt. Umfjöllun um Húsafeh ’87 einkenndist af æsifrétta- mennsku og fordómum. Voru þó á því heiðarlegar undantekningar sem ber að virða. Ef Karl hefur áhuga á að kynna sér máhð betur vh ég benda honum á að hafa samband við skrifstofu UMSB í Borgarnesi. Guðmundur vill að Steingrímur Her- mannsson snúi sér að stjórn lands- ins í stað þess að klappa geitum. Hjólabretti hvarf Kristín hringdi: Ég fór með þrettán ára son minn í bæinn fyrir nokkmm dögum og þá vhdi svo hla th að hjólabrettið hans hvarf. Þetta er mjög bagalegt því að þetta er annað brettið á mánuði sem hverfur frá honum. Foreldrar þurfa að athuga hvað böm þeirra eru með í höndunum - þeir hljóta að vita að ekki er aht eins og það á að vera. Við vomm á Ingólfsstræti þegar brettið hvarf. Þetta er Dressen bretti og ég hafði merkt það svo að ég þekki það aftur ef ég sé það. Þeir sem ein- hverjar upplýsingar geta gefið um brettið em vinsamlegast beðnir að hringja í síma 71913. Rangfærslur um Húsafell ’87 um. Laus staða Við námsbraut í hjúkrunarfræði í læknadeild Háskóla Islands er laus til umsóknar staða lektors (37%) í hjúkrunarfræði, aðalkennslugrein geðhjúkrun. Gert er ráð fyrir að staðan verði veitt til tveggja ára frá 1. október nk. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt ítarlegri skýrslu um námsferil, vís- indastörf, og kennslu- og hjúkrunarstörf umsækj- enda, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Sölv- hóli, Sölvhólsgötu 4,150 Reykjavík, fyrir 1. septemb- er nk. Menntamálaráðuneytið, 2. ágúst 1990. FRÁ BORGARSKIPULAGI REYKJAVÍKUR Laugarnes Tillaga að deiliskipulagi Laugarness, staðgr.r. 1.32 er auglýst samkvæmt 17. og 18. grein skipulagslaga nr. 19/1964. Kirkjusandur Tillaga að deiliskipulagi Kirkjusands, staðgr.r. 1.340, 1.345, 1.349, sem markast af Kringlumýrarbraut, Sætúni, Laugarnesvegi og Borgartúni, er auglýst samkvæmt 17. og 18. gr. skipulagslaga nr. 19/1964. Uppdrættir og greinargerð verða til sýnis hjá Borgar- skipulagi Reykjavíkur, Borgartúni 3, kl. 8.30-16.15 alla virka daga frá 7. ágúst til 18. sept. 1990. Athugasemdum, ef einhverjar eru, skal skila skriflega á sama stað eigi síðar en 2. október 1990. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests teljast samþykkir tillögunni. Borgarskipulag Reykjavíkur, Borgartúni 3, 105 Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.