Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1990, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1990, Page 23
22 FÖSTUDAGUR 3. ÁGÚST 1990. FÖSTUDAGUR 3. ÁGÚST 1990. 35 Iþróttir Iþróttir Þorgrímur Þráinsson kemur aftur inn í landsliöið eftir langa fjarveru. Þrír nýliðar í landsliðshópnum Þaö eru þrír nýliðar í íslenska landsliðshópnum sem mætir lands- liði Færeyja í vináttulandsleik í knattspymu í Þórshöfn í Færeyjum 8. ágúst. Þeir eru Antony Karl Greog- ory úr Val, Steingrímur Birgisson úr KA og Tómas Ingi Tómasson frá ÍBV. Bo Johansson landshðsþjálfari hefur vahð þá 16 leikmenn sem munu leika gegn Færeyjum og lítur hópurinn þannig út að meðtöldum landsleikjum: Bjami Sigurðsson, Val... ...33 Markverðir Birkir Kristinsson, Fram. ....4 Aðrir leikmenn Sævar Jónsson, Val.............55 Þorgrímur Þráinsson, Val........13 Atli Eðvaldsson, KR.............61 Kristján Jónsson, Fram..........11 Ormarr Örlygsson, KA.............7 Steingrímur Birgisson, KA........0 Pétur Ormslev, Fram.............35 Rúnar Kristinsson, KR...........13 Andri Marteinsson, FH............2 Aðalsteinn Aðalsteinsson.Víkingi ...2 Amór Guðjohnsen, Anderlecht.....30 Antony Karl Gregory, Val.........0 Pétur Pétursson, KR............40 Tómas Ingi Tómasson, ÍBV.......0 Auk nýhðanna þriggja eru leik- menn í hópnum sem leika með lands- liðinu eftir nokkurt hlé. Þeir em Þorgrímur Þráinsson, Val, Aðai- steinn Aðalsteinsson, Víkingi, og Andri Marteinsson úr FH. Landsliðshópurinn heldur út th Færeyja þriðjudaginn 7. ágúst og daginn eftir kl. 19 fer leikurinn fram í Þórshöfn. Liðiö kemur síðan heim fimmtudaginn 9. ágúst. -GH Tveir leikmenn úr ÍBV voru úrskurðaðir í leikbann á fundi aganefndar í vikunni Jón Bragi Amarsson, fyrirhöi ÍBV, fékk eins leiks bann vegna brottvís- unar og Tómas Ingi Tómasson var sömuleiðis úrskurðaöur í eins leiks bann vegna fjögurra gulra spjalda. Þeir leika því ekki með félagi sínu gegn FH-íngum laugardaginn 11. ágúst. Þá voru tveir leikmenn úr 2. deild úr- skurðaöir í bann. Ómar Torfason, þjálfari og leikmaður Leifturs, og Páll Björnsson úr Grindavík. Vésteinn og Sigurður í öðru sæti í Danmörku Vésteinn Hafsteinsson kringlu- kastari hafnaði í öðm sæti í kringlukasti á fijálsiþróttamóti í Arósum i Danmörku í fyrrakvöld þegar hann kastaöi 59,22 metra. Þá hafnaði Sigurður Matthíasson i ööru sæti í spjótkastskeppninni á sama móti þegar hann þeytti spjótinu 76,64 metra. í fyrsta sæti varð Sovétmaður en hann kastaði spjótinu 80 metra. Svíar ráða þjálfara Sænska knattspymusambandið ákvaö á fundi sinum í fyrrdag að ráða Tommy Svensson landshðs- þjálfara Svíþjóðar í knattspyrnu, eftir að Ohe Nordin hafði verið sagt upp störfum vegna slaks ár- angurs Svía í heimsmeistara- keppninni í knattspyrau. Svens- son sem er 45 ára, lék 45 lands- leiki í knattspyrnu fyrir Svíþjóö á árunum 1967 til 1973. Hann er nú þjálfari norska 1. dehdar hðs- ins Tromso og eftir aö keppnis- tímabilinu í Noregi lýkur mun hann snúa sér alfarið að sænska land8liðinu. Næsta stórverkefni þess er Evrópukeppni iandshða en úrslitakeppnin fer fram í Sví- þjóð árið 1992. Johnson ætlar að slá Lewis við - stefnir á heimsmet í Tokýo Kanadíski spretthlauparinn Ben Johnson, sem dæmdur var í tveggja ára keppnisbann eftir að hann féll á lyfjaprófi á ólympíuleikunum í Seo- ul, segir að hann muni ekki hefja keppni fyrr en á næsta ári þó svo að bannið renni út 24. september í haust. Johnson þarf þó einnig sam- þykki kanadísku ríkisstjómarinnar og er búist við að hún gefi grænt ljós þann sama dag og bannið rennur úr ghdi. „Það yrði hneyksh ef þeir fram- lengdu bannið,“ sagði Johnson í við- tali við franskt dagblað. „Markmið mitt er að vinna til guh- verðlauna á heimsmeistaramótinu í Tokýo í Japan og á ólympíuleikunum í Barcelona," Johnson setti nýtt heimsmet þegar hann hljóp 100 metrana á 9,79 sek- úndum á ólympíuleikunum í Seoul en það var dæmt óght eftir að hann féh á lyfjaprófinu. Carl Lewis á nú- gildandi heimsmet sem er 9,92 sek- úndur. „Ég ætla mér aö slá heimsmet Lew- is og þá hugsanlega á heimsmeistara- mótinu í Japan. Eg er fljótasti hlaup- ari í heiminum hvort sem lyf eru í sphinu eða ekki,“ sagði Ben Johnson. -GH Valsstúlkumar í úrslitaleik Valsstúlkumar tryggðu sig í úrslit í bikarkeppni kvenna er þær unnu Þórsara, 1-0, í gærkvöldi. Guðrún Sæmundsdóttir skoraði sigurmark Valsara í síðari hálfleik. Nokkrir leikir voru háðir í 4. deild- inni í gærkvöldi og í fyrrakvöld. • TBR tapaði á heimavelh fyrir Höfnum, 1-3, í gærkvöldi. Gunnar Björgvinsson skoraði fyrir TBR en Hahgrímur Sigurðsson skoraði öll þrjú mörk Hafna. • í fyrrakvöld guhtryggði Grótta sig í úrshtin meö 4-1 sigri á Fjölni. Kristján Pálsson gerði tvö mörk fyrir Gróttu og Kjartan Steinsson og Bem- harð Petersen eitt hvor. Mark Fjölnis gerði Finnur Leifsson. • Finnur Thorlacius var í marka- stuði og gerði 6 mörk þegar Víkverjar möluðu Augnablik, 12-1. Níels Guð- mundsson gerði 4 mörk og Sigurður Björnsson og Magnús Magnússon eitt hvor. Jón Ólason geröi eina mark Augnabliks. Hattarmenn unnu 4-1 sigur á KSH á Eghsstöðum. Hilmar Gunnlaugs- son, Haraldur Clausen og Kjartan Guðmundsson skoruðu mörk Hattar en Helgi Arnarsson eina mark KSH. • Stjarnan og Neisti frá Djúpavogi gerðu 2-2 jafntefh. Björgvin Þóröar- son og Jóhann Jónatansson skoruðu fyrir Stjömuna en Ómar Bogason gerði mörk Neistans. • Neisti frá Hofsósi vann Hvöt, 1-0, og geröi Magnús Jóhannesson eina mark leiksins. • Kormákur vann Þrym, 3-1, á Hvammstanga. -RR/MJ Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyn: „Nú veröur bara aö berjast á morgun til að reyna að ná Karen en hún er erfið við að eiga,“ sagði Ragnhildur Sigurðardóttir úr GR eftir að keppni lauk í roeistara- flokki kvenna á landsmótinu í gær. Ragnhhdur lék á 79 höggum í gær eða einu höggi yfir gamla vallarmetinu sínu sem Karen Sævarsdóttir, GS, bætti i fyrra- dag. En þetta dugði lítið því Kar- en gerði sér htið fyrír og lék á 76 höggtim og bætti því vallarmetiö enn um eitt högg. Hún hefur nú 6 högga forustu þegar mótið er hálfnað og röð þeirra efstu er þessi: 1. Karen Sævarsdóttir, GS,...153 2. Ragnhildur Sigurðard., GR, 159 3. Þórdis Geirsdóttir, GK,...166 4. Kristín Pétursdóttir, GK, ....170 5. ÁrnýL.Ámadóttr.GA,........174 • 18. holan á Jaðarsvellinum er glæsileg. Myndin var tekin á landsmótinu og er golfskálinn í baksýn. Á 18. fiötinni fagnar verðandi íslandsmeistari sigri á morgun. Hver það verður veit nú enginn og vandi er um slíkt að spá. DV-mynd GK Sigurjón og Ragnar sauma að meistaranum • Karen Sævarsdóttir, GS, setti nýtt vallarmet í gær. DV-mynd GK Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii: „Ef veðrið verður gott áfram vinnst þetta mót á tals- vert innan við 290 höggum og þá hggur það ljóst fyrir hvað maður þarf að gera. Það er ekki á hverjum degi sem maður nær að taka tvö högg af Úlfari en sennhega verður það þriðji hringurinn sem ræður því hverjir verða í fremstu röð,“ sagði Ragnar Ólafs- son, GR, eftir að keppni í meistaraflokki lauk á lands- mótinu á Akureyri í gær. Ragnar lék á einu höggi undir pari í gær eins og Sigurjón Arnarsson, félagi hans úr GR. Þeir vom á 70 höggum en Úlfar Jónsson, GK, sem hafði þriggja högga forustu eftir fyrsta daginn, lék í gær á 72 högg- um. Forskot hans er nú aðeins eitt högg á Sigurjón og þijú á Ragnar. „Ég spilaði mjög gott golf í dag, púttin duttu hjá mér og það var helsti munurinn á okkur Úlfari. Eg fer jákvæður í framhaldið enda slæ ég vel þessa dagana og treysti mér til þess að vera áfram á þessu róh,“ sagði Sigurjón í gær. Það stefnir sem sagt í hörkukeppni og hörkuárang- ur. Ekki þyrfti að koma á óvart þótt mótið myndi vinnast á um 280 höggum og nær fullvíst má telja að 284-288 nægi til sigurs og væri það þá besti árang- ur sem náðst hefur á landsmóti. En eftir tvo keppnis- daga er röð efstu manna í meistaraflokki karla þessi: 1. Úlfar Jónsson, GK........................142 2. Siguijón Arnarsson, GR...................143 3. RagnarÓlafsson,GR........................145 4. -5. Arnar Már Ólafsson, GK...............148 4.-5. HjaltiPálmason,GR.....................148 6. Guðm. Sveinbjömss., GK...................150 7. -10. BjörgvinSigurbergss.,GK.............152 7.-10. Sigurður Sigurðss., GS...............152 7.-10. TryggviTraustason,GK.................152 7.-10. ViggóH. Viggósson,GR.................152 Ulfar er með forqjöf Gyifi Khstjánssan, DV, Akureyri: • Sigurjón Arnarsson, GR, lék á 70 höggum í gær og er í öðru sæti. Hér er hann með föður sínum og kylfusveini, Arnari Guðmundssyni. DV-mynd GK Úlfar Jónsson, sem stendur í því þessa dag- ana að verja íslands- meistaratitil sinn í goifi á Akureyrí, er kominn með forgjöf sem íslenskur kylfingur hefur ekki skartað áður. Úlfar hefur í langan tima verið forgjafarlægstur íslenskra kylfinga og verið með í kringum 0 í forgjöf. Uppá síðkastið hefur hann lækkað forgjöf sína ört, fyrst á Norður- landamótinu í Noregi og einnig báða keppnisdagana á Akureyri þaðsemafer landsmótinu. Forgjöf hans er nú orðin + 2,3. Það vekur hins vegar athygh að þótt Úlfar hafi verið að lækka forgjöí’ sína á Akureyri í gær og fyrradag þá hef- ur hann ekki náð að stinga aðra keppendur af, og er aðeins höggi á undan Sígurjóni Arnarssyni, GR. Siguijón hefur einmitt verið að höggva verulega af forgjöf simú á Akureyri og er nú með næst lægstu forgjöf hér á landi, 0,6.- • Úlfar Jónsson - + 2,3 í for- Ql'öf- Rakel og Sigurður eru best - mjög spennandi keppni í 1. flokki karla og kvenna Gylfi Kristjánsson, DV, Akuieyii Keppnin í 1. flokki á landsmótinu í golfi er ekki síður jöfn og skemmtileg en í meistaraflokki og úrslitin hvergi nærri ráðin. Sigurður H. Ringsted, GA, sem haíöi fomstu eftir fyrsta daginn, jók hana í 4 högg í gær, en það má greinilega lítið út af bera og margir era meira en fúsir að narta í hæl- ana á honum. • í 1. flokki kvenna skaust Rakel Þorsteinsdóttir, GS, í efsta sætið og hefur þriggja högga forastu sem er reyndar ekki mikið þegar 36 holum er ólokið. Röö efstu manna i 1. flokki er sem hér segir: 1. Sigurður H. Ringsted, GA, 150 2. Ólafur Gylfason, GA, 154 3. Áki Harðarson, GA, 156 4. -6. Einar B. Jónsson, GKJ, 157 4.-6. Amar Baldursson, GÍ, 157 4.-6. Rósant Birgisson, GL, 157 • Eins og sjá má er skor manna í 1. flokki mjög gott og gætu margir meistaraflokksmenn verið ánægðir með ofangreindar tölur. Röðin hjá konum í 1. flokki: 1. Rakel Þorsteinsdóttir, GS, 175 2. Jónína Pálsdóttir, GA, 178 3. Guðbjörg Sigurðard., GK, 179 4. Erla Adolfsdóttir, GG, 181 5. Áslaug Stefánsdóttir, GA, 183 • Kylfingar á landsmótinu i golfi á Akureyri hafa náð frábærum árangri og er langt síðan „skor“ keppenda hefur verið jafngott. Ekki hafa kylfingarnir þó notast við hjálpartæki eins og kylfingurinn á myndinni hér að neð- an. Þrátt fyrir það má búast við að meistara- flokkur karla vinnist á um 290 höggum sem er mjög gott á jafnerfiðum velli og Jaðars- völlurinn á Akureyri er. • Ragnar Olafsson, GR, lék mjög vel i gær og fór 18 holurnar á 70 höggum eða einu höggi undir parinu. Hér púttar hann á Jaðarsvellinum á einni flötinni. Á innfelldu myndinni er Sigurður Albertsson, GS, einn af keppendum í meistaraflokki, að slaka vel á fyrir átökin við andstæðingana. DV-myndir GK ©

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.