Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1990, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1990, Page 24
36 FÖSTUDAGUR 3. ÁGÚST 1990. Knattspyma unglinga fslandsmótið, 4. flokkur - A-riðill: Týrarar léku 3 síðustu leik- ina á jafnmörgum dögum - kæru Þórs gegn ÍA í 2. flokki karla vísað frá Haukastrákarnir fagna eftir sigurmarkiö gegn Grindavík í B-riðli 3. flokks. Þeir fara hér snyrtilegum höndum um Sævar Pétursson sem skoraði sigur- markið á siðustu sekúndum leiksins. Leikurinn fór fram í Grindavík og unnu Haukarnir, 2-3, og náðu fyrir vikið í sæti í undanúrslitum. Þeir eru harðir af sér strákarnir í 4. flokki Týs frá Vestmannaeyjum. Þeir lentu í þeim krappa dansi aö þurfa að leika 3 síðustu leikina í A- riðli á 3 dögum. Þeir voru ekkert að súta það, kláruðu bara dæmið og komust í 3. sæti og í úrslitin. Nánari umfjöllun á öðrum stað á síðunni. 2. flokkur - A-riðill: KA-Akranes.....................1-7 Þetta geta Skagastrákamir þegar sá gállinn er á þeim. Þeir hafa greini- lega teflt fram sínu sterkasta liði að þessu sinni. KA skoraði fyrsta mark leiksins og var staðan jöfn, 1-1, í hálfleik. Mörk Akumesinga skomðu þeir Arnar Gunnlaugsson 2, Stefán Þórðarson 2, Bjarki Gunnlaugsson 1, Bjarki Pétursson 1 og Hreiðar Bjarnason 1 mark. Kæm Þórs vegna ólöglegs leik- manns Skagamanna í íslandsmóti 2. flokks í A-riðli var vísað frá. Leikur- inn fór fram uppi á Skaga og unnu Akurnesingar, 3-0. Unglingasíðan frétti hjá KSÍ að leikurinn væri tap- aður Skagamönnum og tók sér það bessaleyfi að breyta frásögn fréttarit- ara DV á Akranesi 21. júlí sem hljóð- aði upp á sigur Akurnesinga. Eru menn beðnir velvirðingar þar á. - En er þessu máh lokið? Við verðum með meira um það á næstu unglinga- síðu. 2. flokkur - C-riðill: Grótta-ÍK......................1-6 Selfoss-ÍR......................1-2 3. flokkur - A-riðill: Fram, Akranes og Víkingar í úrslita- keppnina og KR í undanúrslitin. 3. flokkur - B-riðill: FH efst með 12 stig, Týr, V. 10, Hauk- ar 9, ÍR 9 en lakari markatölu, Þór, V. 6, ÍK 5, Grindavík 3 og Leiknir 2. FH og Týr fara beint í úrslitin en Haukarnir í undanúrslit. 3. flokkur - C-riðill: Reynir, Sandgerði, í undanúrshtin. 4. flokkur - A-riðill: Týr, V.-Keflavík................11-1 (Staöan var 9-0 í hálfleik). Víkingur-Týr, V..................0-0 Týr, V.-Valur....................1-1 Breiðablik-Týr, V............... 1-0 Týrarar em með 11 stig og eru komn- ir í úrslitin. - Endasprettur þeirra var þó nokkuð erfiður því þeir spil- uðu þrjá síðustu leikina á jafnmörg- um dögum, gegn Víkingi, Val og Breiðabliki. Daginn eftir leikinn gegn Val í Eyjum sl. föstudag, sem var frestaður leikur, áttu Týrarar að leika sinn síðasta leik í riðlinum við Blikana samkvæmt mótabók og á útivelii. Þetta fannst Týrurum held- ur mikið af því góða og fóra fram á við mótanefnd KSÍ að þeim leik yrði frestað um ■ einn dag. Svar móta- nefndar KSÍ var skýrt og afdráttar- laust, engin frestun kæmi til greina. Þjálfari Breiðabliks var og sama sinnis. Breiðablik sigraði síðan, 1-0, örþreytta Týrara. - Eyjamenn hafa alla samúö unglirigasíðunnar þar sem ekki leiö sólarhringur milli leikjanna gegn Val og Breiðabliki. Það er tekið skýrt fram í reglum KSÍ um unglingaknattspymu að minnst sólarhringur verði að líða milli leikja. En - síðan segir eitthvað á þessa leið: ...mótanefnd getur þó gert breytingu þar á ef...“ - Já, Týrar- ar góðir. Þeir hafa vaðið fyrir neðan sig þessir „kerfiskarlar". KR, Sljarnan og Týr, V. í úrshta- keppnina en að öhum líkindum Breiðablik í undanúrsht. 4. flokkur - B-riðill: ÍR og Grindavík í úrslitakeppnina og Þór, V. í undanúrslit. 4. flokkur - C-riðill: Ægir-Grótta..................1-1 Hveragerði-Snæfeh............4-2 Grótta-Fjölnir..............26-0 Haukar-Grótta................1-4 Grótta efst í riðlinum og fer því í undanúrshtin. Haukar í 2. sæti. 4. flokkur - E-riðill Austri í undanúrsht. Vann riðihnn með eins stigs forystu fram yfir Sindra. 5. flokkur - A-riðill: KR-ÍA...................a 3-1 b 4-2 FH-ÍR...................a 5-2 b 5-0 Umsjón: Halldór Halldórsson KR-Fram...............a 3-1 b 1-1 Valur-Sflaman.........a 3-3 b 1-1 ÍK-Leiknir.............a 2-2 b 44 FH, KR og ÍK fara beint í úrsht en ÍR í undanúrshtin. 5. flokkur - B-riðih: Grótta-Reynir, S............a4-0 Mörk Gróttu: Bjami Lárus Hah 2, ívar Snorrason 1 og Magnús Guð- mundsson 1 mark. Reynir ekki með B-lið. Týr, V.-Grótta........a 3-5 b 1-6 Mörk Gróttu, A-hð: Magnús Guð- mundsson 3, Markús Bjarnason 1 og Arnaldur Schram 1 mark. Magnús hefur skorað ahs 23 mörk í íslands- mótinu til þessa. - Mörk Gróttu í B-liði: Hallur Dan Johansen 3, Hauk- ur Stefánsson 1, Ágúst Geir Torfason 1 og Valgarð Briem 1 mark. Hahur Dan er markakóngur hðsins með 19 mörk í íslandsmótinu. Grindavík-Víkingur.....a 0-6 b 3-10 Grindavík-Fylkir........a 0-5 b 0-4 Víkingur og Grótta í úrshtakeppnina en Fylkir í undanúrslit. - Víkings- svæðið væri góður kostur fyrir úr- shtakeppnina í 5. flokki. 5. flokkur - C-riðill: Áfturelding-Umf. Þróttur......a3-l Mörk Aftureldingar: Bjarki Már Sverrisson 1, Davíð Jón Ríkarðsson 1, Teitur Marshall 1. - Umf. Þróttur er ekki með B-lið. Selfoss efst og Þór, V. í 2. sæti. Það er því Selfoss sem er komið í undan- úrsht. Heyrst hefur að undanúrshtin fari fram á Selfossi. 5. flokkur - D-riðill: Heimhdir segja að KA hafi sigrað í riðhnum og fer því í úrslitakeppnina en Völsungur hafnað í 2. sæti og fer í undanúrsht. 2. flokkur kvenna - A-riðill: Þór, V.-Keflavík.............3-10 Reynir, S.-Haukar.............1-3 Keflavík-Reynir, S............4-3 Reynir, S.-KR.................1-4 Haukar-Keflavík...............0-5 KR-Haukar.....................5-1 2. flokkur kvenna - B-riðill: Afturelding-FH................5-0 Týr, V.-Valur................. 2-7 Afturelding-Breiðabhk........0-10 Breiðablik-Týr, V............ 3-1 FH-Týr, V....................0-10 Akranes-Valur.................3-0 FH-Akranes....................0-9 Akranes-Breiðablik............2-1 Valur-FH......................6-1 Afturelding-Akranes...........1-5 2. flokkur kvenna - C-riðill: Þór, A.-Tindastóh.............1-3 Þór, A.-KA....................2-5 KA-Þór, A.....................2-0 Úrshtakeppni 2. flokks kvenna verð- ur 17.-19. ágúst. Efsta hð í hverjum riöh fer í úrshtin. Ekki er endanlega klárt hvaða lið ná þangað. - KR og Keflavík bítast um úrshtasætið í A- riðli. Ljóst er einnig að Akranes er svo th búið að vinna B-riðh. í C-riðli virðast KA-stúlkurnar sigurstrang- legastar. Fljótt á lítið viröast alltof fá hð komast í úrslit. Nauðsynlegt er aö fjölga hðum svo keppnin verði með meiri reisn. Líklegur úrslita- staður er Akraness- eða KA-völlur. Skagastúlkur íslands- meistarar í 4. flokki Úrslitakeppnin í 4. flokki kvenna fór fram á Akranesi sl. föstudag. Skaga- stúlkumar urðu íslandsmeistarar. Nánar í næsta laugardagsblaði. Hnokkamót Stjörnunnar Hið árlega hnokkamót Stjörnunnar í 7. flokki fer fram helgina 11.-12. ágúst nk. á grasvöllum Garðabæjar. Mótið er orðið vinsæll, árlegur knatt- spymuviðburður og er að þessu sinni stærra í sniðum en áður. Úrslitakeppnin á Höfn í Hornafirði Úrslitakeppni íslandsmótsins í knattspyrnu 3. flokks kvenna hefur verið vahnn staður á Höfn í Horna- firði. Þetta er skemmtileg nýbreytni og eiga þeir Sindramenn heiður skh- inn fyrir framtakið. Kvennaflokkar frá Sindra hafa að undanfömu vakið mikla athygli fyrir góða frammi- stöðu. Vaharaðstæður em góðar á Höfn og eflaust hlakka leikmenn til ferðarinnar en þau hð sem keppa til úrslita eru Stjarnan, Breiðablik, KR, Afturelding, KA og Sindri frá Höfn. Úrslitakeppnin fer fram helgina 11.-12. ágúst nk. Valur sem vann Fylki en ekki Framarar í umfjöllun um riðlakeppni poha- móts KSÍ í 6. flokki sl. laugardag á Valsvelli var rangt farið með að Fram hefði unnið Fylki í keppni A- liða 1. riðils - það voru Valsstrákarn- ir sem unnu þá, 3-0. Bikarkeppni 2. flokks (Undanúrslit) Þór, A.-Fram.............1-4 Steinar Guðgeirsson kom Frömurum í 1-0. Ríkarður Daðason fór þá heldur betur af stað og skoraði þrennu. Mark Þórsara var gert úr víta- spyrnu. ÍBV-Víkingur.............3-2 Góður leikur. Víkingar skoruðu fyrsta markið á 18. sekúndu leiksins. Eyjamenn komust síðan í 34. Það verða því Framarar og IBV sem leika úrslitaleikinn en hann fer fram 18. ágúst. Bikarkeppni 3. flokks í undanúrshtum leika ÍBK-Fram og Valur-FH. Úrslitaleikurinn hefur verið settur á 9. ágúst. Nánar um úrslitastaðina Undanúrslitin verða 9.-12 ágúst. Leikið verður í 5. flokki á Selfossi og í 4. flokki á Akureyri. Undanúrslitin í 3. flokki verða samstarf milh KR og Hauka. Ekki hefur ennþá verið tekin ákvörðun hvar úrslitakeppni hinna ýmsu flokka verður. Nánar um það á næstu unghngasíðu. Úrslit- in í öllum flokkum verða 23.-26. ágúst. B4iö 7. flokks Fylkis sem sigraði ö Haukamótinu. Fremri röð frá vinstri: Ásbjörn Elmar Ásbjömsson, Jónas Guðmannsson, Eirík- ur Sigurösson, Bjarki Smárason, fyrlrliði, Björn Ingi Árnason, Ólafur Ihgi Skúlason og Kristján Valdimarsson. - Aftari röð frá vinstri: Þórlr Björn Sigurösson, Einar Ágúst Einarsson, Ágúst Bent Sigbertsson, Bogi Hauksson, Haraldur Páll Jónsson, Egill Einarsson og Róbert Þór Guömundsson. Þjállari A- og B-liðs er Smári Björgvinsson. A-liö Fytkis í 7. flokki slgraði i Islandsbankamóti Hauka. Fremri röð frá vinstri: Guðmundur Bergþórsson, Magnús Guðbergsson, Slguröur Logi Jóhannesson, Kristján Andrésson, fyrirliði, og Árni Þorgrimur Kristjánsson. Aftari röö frá vinstri: Garðar Hauks- son, Marteinn Vöggsson, Arnar Jörgensen, Sindri Þórarinsson, Andri Fannar Ottósson og Þorvaldur Árnason. íslandsbankamót Hauka í 7. flokki: Fylkisstrákarnir bestir Hið árlega íslandsbankamót Hauka í knattspyrnu 7. flokks var haldið helgina 14.-15. júh sl. Mótið tókst í alla staði mjög vel. Leikar fóru þannig að Fylkir sigraði, bæði í keppni A- og B-liða. Strákamir sigr- uðu FH í úrshtaleik A-liða, 3-0. FH varö í 2. sæti og Haukar í 3. sæti. Mörk Fylkis í úrshtaleiknum gerðu þeir Bjarki Smárason 2 en hann skor- aöi ahs 3 mörk í mótinu og Þórir Bjöm Sigurðsson 1, en gerði alls 4 mörk í keppninni. Markatala B-liðs FyHús var sérlega glæsheg, eða 11-0. í keppni A-hða sigmðu Fylkis- strákarnir einnig. Þeir léku úrshta- leikinn gegn Haukum og unnu, 5-1. Haukarnir urðu því í 2. sæti en hð Víkings hlaut bronsverðlaun, en þeir sigruðu Þróttara, 4-0, í keppni um 3. sætið. Mörk Fylkis í úrshtaleiknum skor- uðu þeir Sigurður Logi Jóhannesson 3, og alls 6 mörk í mótinu og Andri Fannar Ottósson 2 og alls 3 í mótinu. Markatala Fylkis var mjög góö eða 11-1. Fylkisstrákarnir gera það ekki endasleppt því þeir unnu þetta sama mót, einnig tvöfalt, í fyrra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.