Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1990, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1990, Side 25
37 FÖSTUDAGUR 3. ÁGÚST 1990,. Þróttur frá Neskaupstað og Þór, Vestmannaeyjum kepptu 7-8 sætið. Hörkukeppni í Sauðárkróksriðli: Pollamót Eim- skips og KSÍ Þórhatlur Ásmundsson, DV, Sauðárkróki: Um 150 ungir knattspymumenn tóku um helgina þátt í pollamóti KSÍ í 6. aldursflokki á Sauðárkróksvelli. Keppni hófst föstudagskvöldið 6. júlí og lauk um hádegisbil á sunnudag. Mótshaldið þótti heppnast mjög vel og voru forráðamenn þátttökuliða mjög ánægðir meö framkvæmd þess. Að lokinni keppni á laugardag var efnt til grillveislu í Grænuklauf en það hefur ætíð verið fastur liöur í pollamótum á Króknum. Það var Þór frá Akureyri sem bar sigur úr býtum, bæði í keppni a- og b-liða, og öðlaðist þar með rétt til þátttöku í úrslitakeppninni en und- ankeppni pollamóts er haldin í hverj- um landshluta. í keppni a-hða hlaut Þór 13 stig, Völsungar 12, Tindastóll 10, Dalvík 7, KS 6, KA 5, Magni 2 og Leiftur 1. í keppni b-hða fékk Þór 6 stig, Völs- ungur einnig 6 stig en lakari marka- tölu. Tindastóll varð í 3. sæti með 5 stig, KS einnig 5 stig og KA rak lest- ina með 4 stig. Tindastóh og KS voru ein félaga úr kjördæminu sem sendu lið til Jóhann Þórhallsson fyrirliði Þórs á Akureyri. keppni í pollamótinu. Úrsht leikja þessara félaga urðu sem hér segir. Keppni A-liða: Tindastóh-Þór, Ak 0-1 Völsungur-Tindastóh 5-2 Tindastóh-Leiftur 5-1 Dalvík-Tindastóh 0-8 Tindastóh-Magni 6-0 KA-Tindastóh Tindastóll-KS 4-3 KS-KA 4-2 Þór, Ak.-KS 11-0 KS-Völsungur 1^1 DaMk-KS~. 5-4 KS-Leiftur 7-0 Magni-KS 3-4 Keppni B-liða: Tindastóll-KS 3-3 KS-KA 1-0 Völsungur-KS 5-0 KS-Þóm 0-4 Tindastóll-Völsungur 1-2 KA-Tindastóh 2-2 Þór, Ak.-Tindastóll 1-1 Ljóst er á framantöldum úrslitum að keppnin á Sauðárkróki hefur verið mjög spennandi. Knattspyma unglinga Stjömumót 5. flolcks kvenna: Keppt í fyrsta sinn í þessum aldursflokki - ekkert þátttökugjald í mótinu Stjörnumenn riðu á vaðið með að koma á keppni í 5. aldursflokki kvenna um síðustu helgi. Stjarnan og Haukar voru fyrst félaga til að stofnsetja þennan flokk. Önnur félög voru þó fljót til og fylgdu í kjölfarið. Þetta mót í Garðabæ sl. sunnudag var því merkur viðburður fyrir margra hluta sakir. Þetta var fyrsta opinbera mótið sem haldið er í þess- um aldursflokki kvenna. Annað sem vekur athygli var að ekkert þátttöku- gjald var í mótið, en samt verðlaun fyrir 1. og 2. sæti. Þarna sýndu Stjörnumenn gott fordæmi því þátt- tökukostnaður í hinum ýmsu mót- um, sem haldin hafa verið í sumar, hefur hækkað ískyggilega mikið frá því í fyrra. Þetta framtak félaganna er enn eitt dæmið um vinsældir knattspym- unnar í landinu og á áreiðanlega eft- ir að efla kvennaknattspyrnuna þeg- ar litið er til lengri tíma. Auðvitað vilja stelpur alveg eins ná árangri í knattspymu eins og strákar og því er rétta leiðin aö byrja sem fyrst. Þegar fylgst var með keppni þeirra kom í ljós að margar telpnanna hafa þegar náð furðu góð- um tökum á íþróttinni. Fimm félög sendu lið til þátttöku, Valur, Breiða- blik, Stjarnan, Haukar og Akranes. Valsstelpurnar sigraðu í Stjörnu- mótinu, fengu 7 stig, Breiðablik varð í 2. sæti með 6 stig, Akranes 4 stig, Stjarnan 3 og Haukar ekkert. Spilað var í einum riðli og urðu úrslit leikja sem hér segir. Breiðablik-Stj arnan.........3-0 Akranes-Haukar...............3-0 V alur-Breiðabhk.............3-1 Stjarnan-Akranes.............1-1 Haukar-Valur.................0-3 Breiðablik-Akranes...........3-0 Stjarnan-Haukar..............3-0 Akranes-Valur.............. 1-1 Breiðablik-Haukar............3-0 Stjarnan-Valur...............3-0 Spilað var eftir reglum KSÍ um mini- bolta. Leiktími var 2x8 mínútur og notaður bolti númer þrjú. Valsstelpurnar i 5. Ilokki sigruðu i Stjörnumótinu. Þær eru því fyrstu telpurnar i þessum aldursflokki sem vinna til gullverðlauna, þar sem þetta er í fyrsta skipti sem mót af þessu tagi er haldið. Attari röð frá vinstri: Erla Eyþórsdóttir, Erna Sif Arnardóttir, Berg- lind Rafnsdóttir og Tinna Karen Gunnarsdóttir. Fremri röö frá vinstri: Lovísa Kristín Ein- arsdóttir, Guðný Jónsdóttir og Guðrún Anna Gunnarsdóttir. Þjálfari þeirra er Berglind Jónsdóttir. Breiðabliksstúlkurnar unnu til silfurverðlauna á 5. flokks móti Stjömunnar i Garöabæ. Aftari röð frá vinstri: Eyrún Oddsdóttir, Ragnhildur Ágústsdóttir, Birgitta K. Guðjóns- dóttir, Erla Sóley Eyþórsdóttir, Þóra Björg Helgadóttir. Fremri röð frá vinstri: Bára Gunn- arsdóttir, Berglind Guðmundsdóttir, Þórey Inga Helgadóttir, Hödd Vilhjálmsdóttir og Auður Þorleifsdóttir. Liðsstjóri er Þorleifur Finnsson og þjálfari stelpnanna er Margrét Sigurðardóttir. - Myndir af liði Hauka og Stjörnunni veröa því miður að biða betri tima. DV-myndir Hson Yfirburðasigur Fylkis í Ópal-móti 6. flokks - 250 þátttakendur í vel heppnuðu móti Fylkis Opal-motið í knattspyrnu fyrir 6. aldursflokk var haldið í 2. sinn á Fylkisvelh 23. og 24. júní sl. Th leiks mættu 6 félög, hvert með 4 hð, A-, B-, C- og D. Keppt var til sigurs í hveijum flokki en auk þess var keppt um heildarsigur, þ.e. það félag sem hlaut flest stig samanlagt í öllum lið- um. FH-ingar sigraðu í fyrra. Sigur- hð fyrir hehdarárangur hlýtur veg- legan farandbikar. í Ópalmótinu reynir því í alvöra á styrk hvers fé- lags því að öll liðin vega jafnþungt í stigagjöfinni. Th þess að senda öll liðin íjögur þarf minnst 40 drengi. Ópalmótið vai- bráðskemmthegt og tókst vel th um allt skipulag hjá Fylk- ismönnum og fylgdust fjölmargir stuðningsmenn hðanna með. Mikið var um skemmtheg tilþrif og spenn- andi leiki. Leikgleðin var í fyrirrúmi þótt sphað væri af ákveðni th vinn- ings. I mótinu mætti th dæmis ný- bakaðir Reykjavíkurmeistarar Fylk- is og Faxaflóameistarar Breiðabliks. Fylkir hafði mikla yfirburði í öllum hðum og sigraði, hlaut 39 stig af 40 mögulegum, gerði 1 jafntefh en vann aha hina leikina. Markahlutfah Fylkis var og mjög gott því liðið skor- aði alls 53 mörk gegn 7, en hvorki C- eða D-liðin fengu á sig mark. Keppnin um 2. sætið var hins vegar mjög hörð og skhdu Stjarnan og Breiöablik j öfn með 21 stig en Breiða- blik sigraði á hagstæðari markatölu. Heildarlokastaðan: Stig: Mörk: Fylkir 39 53-7 Breiðabhk 21 33-29 Stjarnan 21 20-20 FH 19 19-18 Afturelding 15 18-34 Leiknir 5 5-40 A-lið: Fylkir 10 15-3 Stjarnan 7 8-5 Afturelding 5 10-9 FH “ 4 8-9 Breiðablik................ 4 8-10 Leiknir................... 0 1-14 B-lið: Fylkir....................10 15-4 Breiðablik................ 6 13-9 FH........................ 6 6-4 Afturelding................4 5-8 Stjarnan.................. 3 6-8 Leiknir................... 1 0-12 C-lið: Fylkir.....................9 10-0 Breiðablik.............. 6 6-4 Stjarnan.................. 5 3-3 Afturelding................4 2-8 FH........................ 3 1-3 Leiknir................... 3 3-7 D-lið: Fylkir....................10 13-0 FH........................ 6 4-2 Stjarnan.................. 6 3-4 Breiöablik................ 5 6-6 Afturelding................2 1-9 Leiknir................... 1 1-7 Fylkisstrákarnir í 6. flokki unnu Ópal-mótið með miklum yfirburðum. Hér eru ðll liðin fjögur ásamt þjálfara sínum, Gunnari Baldurssyni. Hvað er að gerast hjá Fylki? Hinn góði árangur yngstu flokka Fylkis upp á síðkastið hefur vakið mikla athygh unglingasíðunnar. í nýlegu fréttabréfi félagsins kemur fram að ný stefna hafi verið mörkuð th að bæta getu þeirra yngstu og einnig segir að brýnt sé að iðkenda- hópurinn sé stór og allir hafi verk- efni viö sitt hæfi. Þetta eru gleöitíðindi og full ástæða til að kanna þetta nánar. Unghnga- síðan mun því á næstunni skýra bet- ur frá gangi mála hjá Fylki og þá ekki hvað sist grundvaharatriöum hinnar nýju stefnu félagsins. -Hson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.